Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Síða 29
MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 1991. 41 Sviðsljós Gleði eftir Gleðileik Kjartan Ragnarsson, höfundur og leikstjóri Gleöispilsins, var auðsjánlega ánægður með frammistöðu Sigurðar Sigurjónssonar i aðalhlutverkinu. Það var margt um manninn í Þjóð- leikhúsinu þegar Gleðispilið, nýtt ís- lenskt leikrit eftir Kjartan Ragnars- son, var frumsýnt þar síðastliðinn fóstudag. Leikritið fjallar um lífsferil Sigurð- ar Péturssonar, ungs hugsjóna- manns, sem leikinn er af Sigurði Sig- uijónssyni, frá þeim tíma er hann var ungur námsmaður í Kaup- mannahöfn þar til hann verður gam- all, missir heilsu og gerist drykkju- maður. Að frumsýningunni lokinni var leikurunum vel fagnað og baksviðs var kátt á hjalla. Ragnar Kjartansson og Manúela Ósk Harðardóttir stóðu sig með mik- illi prýði, enda fékk sú stutta blóm- vönd að leikslokum. Þeir voru ófáir sem komu til þess að samfagna með leikurunum. Hér eru f.v. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Þóra Kristjánsdóttir, Sveinn Einarsson og Guðrún Stephensen. DV-mynd GVA Fengu siglingu í verðlaun Hjónin Brynhildur A. Ragnarsdótt- ir og Ólafur Bjarnason unnu fyrstu verðlaun í ævintýraleik Kodak, sem efnt var til fyrir nokkru, og fá því sighngu á Karíbahafinu, að verð- mæti 370 þúsund krónur, að launum. Þátttakendur áttu að svara spurn- ingum og koma með slagorð fyrir Hér taka vinningshafarnir við verðlaununum úr hendi fulltrúa Hans Peter- sen og Ferðaskrifstofunnar Sögu. F.v. Ólafur Bjarnason, Brynhildur A. Ragn- arsdóttir, Bjarni Ragnarsson frá Hans Petersen og Inga Engilberts frá Sögu. Snorrahátíð í Háskólabíói Fagnað var 750. ártíðar Snorra Sturlusonar með sérstakri Snorra- hátíð í Háskólabíói. Ólafur G. Einarsson menntamála- ráðherra flutti ávarp en að því loknu hófst upplestur úr Snorra-Eddu, les- in voru ljóð og haldnir fyrirlestrar. Inn á milh dagskrárliða fluttu Átta fóstbræður sönglög undir stjóm Árna Harðarsonar. Gestir á Snorrahátiðinni: f.v. Knútur Hallsson, ráðuneytisstjóri í mennta- málaráöuneytinu, Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra og Jónas Kristjánsson, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar. DV-mynd Hanna Kodak gullfilmuna. Tillaga Bryn- hildar var „Fjársjóður fegurstu minninga". Alls eru veitt 214 aukaverðlaun og verður hringt í alla vinningshafana. HAKARL Erum að selja úrvals skyr- og glerhákarl í heilum lykkjum af Ströndunum frá kl. 1.00 - 21.00 alla næstu daga. Ath. að panta tímanlega fyrir þorrann. Sendum í gírókröf- um um allt land. HÁKARLSVERKUN GUNNLAUGS MAGNÚSSONAR, HÓLMAVÍK sími 95-13179 og bílas. 985-36501 - Vsk. 27118 VERÐLÆKKUN á takmörkuðum fjölda umboðsins dagana Lada station ’88 Lada Lux ’88 Lada Safír ’87 Lada Samara ’89 Lada Samara ’88 Lada Sport ’88 Lada Sport ’87 Nissan Micra ’87 Daihatsu Hi Jet ’88 Mazda 323 ’87 notaðra bíla í eigu k, 5., 7. og 8, okt. v. áður stgr. nú 320.000 210.000 290.000 180.000 170.000 110.000 380.000 270.000 320.000 220.000 540.000 380.000 430.000 310.000 400.000 270.000 470.000 330.000 520.000 380.000 Allir bílarnir skoðaðir '92. Oplö virka daga 9-18 og laugardaga 10-14 BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVELAR FF Suöurlandsbraut 14, simi 681200, bein lina 814060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.