Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Síða 31
43 MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 1991. Skák Jón L. Árnason Sænski stórmeistarinn Ulf Andersson viröist ekki hafa mikinn baráttuvilja þeg- ar hann mætir Anatoly Karpov viö skák- borðið. Þeir tefldu saman í 10. umferð heimsbikarmóts Flugleiða á laugardag og Andersson var nóg boðið og gafst upp eftir að hafa misst peð. Síðast þegar þeir teíldu, í Reggio Emilia í janúar, tapaði Andersson einnig peði, sem var honum næg ástæða til að hætta skákinni. Þessi staða er úr skák þeirra á Hótel Loftleiðum á laugardag. Andersson lék síðast 22. - Rb6-c8? og svarleikur Karpovs lét ekki á sér standa: 23. Hxc6! og þessi leikur var svo mikið áfall fyrir Andersson að hann gafst upp. Einhvetjir hefðu þó reynt 23. - Re7 og tefla áfram með peði minna en taflið er vitaskuld slæmt. Bridge ísak Sigurðsson íslenska landsliðið er komiö í undanúr- slit keppninnar þegar þessar línur eru ritaðar. ísland leikur gegn Svíum í und- anúrslitum og það er einnig 96 spila leik- ur eins og í 8 liöa úrshtum. Ef ísland vinn- ur þann leik, spila þeir úrslitaleik við sigurvegarana úr leik Pólverja og Brasil- íumannna. Þetta spil kom fyrir í leik ís- lands og Bandaríkjanna II í 8 liða úrslit- um. Austur gjafari og AV á hættu: * 9 ¥ D10763 ♦ D10732 + K6 * ÁD43 ¥ ÁKG8 ♦ Á + D742 * 1S.1U/Ö f 54 ♦ 984 Áinoo * G852 ¥ 92 ♦ KG65 + G95 Austur Suður Vestur Norður 1+ Pass 14 1 G 2V 34 Pass Pass 4* Pass 5+ Pass 5* Dobl Pass Pass Redobl Pass 64 Pass 64 P/h Guðmundur Páll Amarson var sagnhafi í 6 spöðum í vestur og fékk út tígul. Hann tók næst ás og drottningu í spaða, lauf á tiu og norður setti kóng. Noröur spilaði hjarta til baka og Guðmundur drap á ás. Hann svínaði næst tromptíu og notaði síðasta tromp blinds til að trompa tígul. Næst kom lauf á ás, síðasta tromp suðurs tekið, tveir laufslagir til viðbótar og síðan var hjarta svínað til að taka 12 slagi. Bandarikjamennirnir á hinu borðinu komust í sama samning á hinu borðinu. Útspilið var tromp og sagnhafi tók tvo hæstu í hjarta og trompaði hjarta og fór óhjákvæmilega einn niður. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. til 10. október, að báðum dögum meötöldum, verður í Lauga- vegsapóteki. Auk þess verðtn varsla í Holtsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar tun læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 7. október. Þjóðverjar hefja sókn til Moskvu. Ryðjast inn í varnarlínur Timochenko hjá Bryansk. Spakmæli__________ Högg góðverk í marmara - rita móðganir í sand. Kínverskur málsháttur Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabíiar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opiö alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Sljömuspá__________________________________ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 8. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Persónuleg málefni þín ganga betur ef þú gefur fólki færi á að tjá tilfmningar sínar. Varastu að vera of upptekinn af eigin málefn- um. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gefðu aðila sem er þjakaður af samviskubiti gagnvart þér tæki- færi til að tjá sig. Það gæti verið á þínu valdi að breyta ómögu- legri stöðu ákveðins máls í ævintýri. Hrúturinn (21. mars-19. april): Minnið getur svikið þig í dag, því skaltu fara yfir allt til þess að gleyma ekki neinu mikilvægu. Haltu fyrirætlunum þínum fyrir sjálfan þig. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú hefur heppnina með þér í dag og ættir því að fara eftir eigin hugboði og vera dálítið metnaðargjam. Láttu ekki viðbrögð ann- arra hafa áhrif á þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Leyndarmál, sem einhver lætur uppskátt, setur þig alveg úr sam- bandi. Reyndu þó að sýna engin svipbrigði. Talan 7 gæti fært þér heppni. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vertu viss um að vita hvað felst í tilboðum sem þú færð áður en þú tekur þeim. Láttu ekkert koma þér á óvart. Happatölur eru 2, 14 og 25. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Hikaðu ekki við að taka áhættu og fara eftir hugboðum þínum. Rómantíkin er minna hvetjandi og málamiðlun besti kosturinn í deilu. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Morguninn Iofar góðu og jafnvel einhverju óvæntu í Qármálun- um. Vandamál gæti skapast í kringum einhvem náinn sem eríitt verður að leysa. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það er mikilvægt að tala sannleikanum samkvæmt heima fyrir og fara ekki í felur með neitt. Félagslífið gæti orðið ánægjulegt í kvöld. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir átt í erfiðleikum með að halda í við fólk sem er dug- legra en þú. Fyigstu með þvi nýjasta. Vertu viðbúinn þvi að ein- hver hræsni fýrir þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Blandaðu þér ekki í óvild vina þinna. Fólk hlustar á sjónarmið þín. Kvöldið verður besti tíminn. Happatölur era 7,17 og 35. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Foröastu alla samkeppni í dag því aö sjálfsöryggi þitt er ekki upp á marga fiska í augnablikinu. Eitthvað óvænt ffá liðnum tíma gæti orðið þér til ánægju.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.