Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1991, Blaðsíða 34
16 MÁNUDAGUR 7. OKTÓBER 1991. Mánudagur 7. SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn (22). Blandað erlent barnaefni. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. Endursýndur þátt- ur frá miðvikudegi. 18.25 Drcngurinn frá Andrómedu (4) (The Boy from Andromeda). Fjórði þáttur af sex um þrjá ungl- inga sem ganga í lið með geim- veru í örvæntingarfullri tilraun hennar til að bjarga heiminum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (38) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð. Þýðandi Reynir Harðarson. 19.30 Roseanne (8). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glaðbeittu og þéttholda Rose- anne. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kvikmyndahátíðin. 20.40 Fólkið í Forsælu (4) (Evening Shade). Bandariskur framhalds- myndaflokkur um ruðningsþjálf- ara í smábæ og fjölskyldu hans. i aðalhlutverkum eru þekktir leik- arar, t. d. Charles Durning, Hal Holbrook, Marilu Henner og Burt Reynolds. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 21.10 íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 21.35 Nöfnin okkar. Þáttaröð um ís- lensk mannanöfn, merkingu. þeirra og uppruna. í þessum þætti fjallar. Gísli Jónsson um nafnið Stefán. Dagskrárgerð Samver. 21.45 Hundur, hundur. Verðlauna- stuttmynd eftir Sigurbjörn Aðal- steinsson. 22.00 Viö kjötkatlana, lokaþáttur (The Gravv Train). Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk Chri- stoph Waltz og lan. Richardson. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttír. 23.20 Þíngsjá. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Geimálfarnir. Teiknimynd um geimálfa. 18.00 Hetjur himingeimsins. Spenn- andi teiknimynd um Garp og fé- laga. 18.30 Kjallarinn. Góður tónlistarþátt- ur. 19.19 19:19. 20.10 Dallas. Hvað ætli J.R. sé að bralla þessa dagana? 21.05 Heimsbikarmót Flugleiða ’91. Við fylgjumst rr.eð framgangi mála í beinni útsendingu og það er Hallur Hallsson fréttamaður sem fer yfir það sem á undan er gengið og ræðir við áhuga- og atvinnumenn sem tengjast þessu spennandi móti á einn eða annan hátt. 21.15 Ættarsetriö (Chelworth). Sjötti þáttur af átta um Michael Anstey sem óvænt erfði ættarsetur. 22.05 Heimsbikarmót Flugleiða ’91. Hallur Hallsson færir okkur fréttir af Heimsbikarmóti Flugleiða í skák. 22.20 Booker.Bandarískur spennu- þáttur um einkaspæjarann Boo- ker. 23.10 ítalski boltinn - Mörk vikunn- ar. íþróttafréttamenn stöðvarinn- ar sýna okkur það helsta sem gerðist í ítölsku fyrstu deildinni í fótbolta nú um helgina. Stöð 2 1991. Fjalakötturinn: Zoccoli-tréið (L'AI- bero Degli Zoccoli). Myndin seg- ir sögu fimm fjölskyldna á Ítalíu og þykir hún lýsa á raunsæjan hátt hvernig lífið var um aldamót- in síðustu. Leikstjórinn, Ermanno Olmi, eyddi mörgum vikum í sveitahéruðum Italíu til að kom- ast inn í hugarfar bænda og leik- ararnir eru bændur og búalið og texti myndarinnar er að mestu saminn af leikurunum sjálfum. Olmi fékk hugmyndina að gerð myndarinnar 20 árum áður en hann loks gerði hana. Aðalhlut- verk: Luigi Ornagli, Francesca Moriggi, Omar Brignoli og An- tonio Ferrari. Leikstjóri: Ermanno Olmi. 1975. 2.30 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayllrllt á hádegl. 12.01 Aöutan. (Aður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglstréttlr. 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndln. Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarlregnlr. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagslns önn - Um bókasöfn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað i nætur- útvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónllst. 14.00 Fréttlr. 14.03 ÚNarptsagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Bríet október Héðinsdóttir les þýðingu sína (2). 14.30 Miðdegistónlist. - „Dagur von- ar'' eftir Gunnar Reyni Sveinsson. 15.00 Fréttir. 15.03 „Heimum má alltaf breyta“. Fyrri þáttur um Ijóð Gyrðis Elias- sonar. Umsjón: Einar Falur Ing- ólfsson. (Einnig útvarpað sunnu- dagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Vinabæjasamstarf Norður- landanna. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Valgerð- ur Bára Guðmundsdóttir talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Að- alsteinn Jónsson. (Áður útvarp- að laugardag.) endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Um bókasöfn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leið- in fyrir hann að fá að vaka fram eftir, þ.e. vera í vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrimsson - ekki þó hinn eini sanni en verður það þó væntanlega einhvern tíma. FM#957 12.00 Hádegisfréttir.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ivar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stór- stjarnanna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt í bland við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ivar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Ánna Björk Birgisdóttir á síð- degisvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Síminn er 670-57. 16.00 Fréttir frá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabráut. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson hefur kvöldvaktina. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt líkleg til vinsælda. 22.00 Auðun G. Ólafsson á seinni kvöldvakt. Óskalögin þin og fall- egar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. Andvaka og vinnandi hlustendur hringja i Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FMt90-9 AÐALSTOÐIN 13.00 Hvað er að gerast? Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru. 13.30. Farið aftur í tímann og kíkt í göm- ul blöð. 14.00. Hvað er í kvik- myndahúsunum? 14.15. Hvað er i leikhúsunum? 15.00. Opin lína fyrir hlustendur Aðalstöðvarinn- ar. 15.30. Skemmtistaðir, pöbbar, danshús o.fl. 16.00 Meiri tónlist, minna mas. Umsjón Bjarni Arason og Eva Magnús- dóttir. Létt tónlist á heimleiðinni 18.00. íslensk tónlist. Spjallaðvið lögreglu um umferðina. Hljóm- sveit dagsins kynnt. Hringt i sam- landa erlendis. 19.00 Pétur Pan og puntstráin. Umsjón Pétur Valgeirsson. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son. Þáttur um blústónlist. 24.00 Næturtónlist. Umsjón: Randver Jensson. Sjónvarp kl. 21.35: Enn heldur Gísli Jónsson áfram að grennslast fyrir um inerkingu og upp- runa íslenskra mannanafna og að þessu sinnifá Stefán- ar ailar upplýsingar um nafnið sitt. Karlmannsnafniö Stefán cr úr grisku og er frummerkingin í ætt við sigurkrans eða kórónu. í postu- lasögu Biblíunnar er getiö um mann aö nafni Stefán sem Gyðingar grýttu í hel cg kaliaður hefur veríð fyrsti kristni pislavotturinn. Varö nafn þessa dýrlings víða vínsælt. Stefán varö skírn- arnafn á íslandi á 13. öld en ekki verulega vinsælt fyrr en á 19. öld en þá fjölgaði nöfnum af erlendum uppruna, ekki síst ef þau minntu með einhverjum hætti á kristna trú. Stefán var, þegar best lét, þrettánda vinsælasta karlmannsnafn á íslandi. Gisli Jónsson islenskufræóingur ætlar aö fjalta um nafnið Stefán. 20.00 Hljóðritasafnið. 21.00 Kvöldvaka. a. Af fuglum. Sr. Sigurður Ægisson kynnir snæ- ugluna. b. Af Þjóðfundinum 1851, meðal annars fréttabréfi frá Jóni Jónssyni á Munkaþverá. c. Þjóðsögur í þjóðbraut. „Borg- hildur í Álfaborg". Jón R. Hjálm- arsson kynnir. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Sumarsagan: „Drekar og smá- fuglar" eftir Ölaf Jóhann Sigurös- son Þorsteinn Gunnarsson les (25). 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristíne Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá helduráfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig. Siguróur G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdótt- ur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.00.) 21.00 Gullskifan. - Kvöldtónar. 22.07 Landlð og miöln. Sigurður Pét- ur Haröarson spjallar við hlust- 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnarog Stoðvar 2. Krlstó- fer Helgason. Flóamarkaöurinn er í gangi hjá Kristófer og siminn er 67 11 11. 14.00 Snorri Sturluson. Þaö er þægi- legur mánudagur með Snorra sem er meö símann opinn, 671111, og vill endilega heyra í ykkur. 17.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn Benediktsson fjalla um dægur- mál af ýmsum toga. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavík siðdegis. 20.00 Örbylgjan. Bylgjuhlustendur mega eiga von á þvi að heyra k sitthvað nýtt’undir nálinni því Örbylgjan tekur völdin á kvöldin undir stjórn Ölafar Marinar. 23.00 Hjónabandið. Hvað getum við gert til að krydda hjónabandið? Hvernig getum við lagt rækt við það sem skiptir okkur mestu máli? Eru umbúðirnar farnar að skipta okkur meira máli en inni- haldið? Pétur Steinn Guðmunds- son fjallar um hjónabandið á mannlegan hátt. 24.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sig- urðsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin 10.30 SigurðurH. Hloðversson allt- af i góðu skapi og spilar auk þess tónlist sem fær álla til að brosa! 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Fellx Bergsson. - Hann veit að þú er slakur/slök og þannig vill'- ann hafa það! 19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöldmáltiðinni til að vera með þér. Þarf að segja meira? HLjóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 16.00-19.00 Pálmi Guömundsson fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og af- mæliskveðjum í síma 27711. Þátturinn Reykjavik síðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00-18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðv- ar 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. ALFA FM102.9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Rikki Pescia, Margrét Kjartans- dóttir og Hafsteinn Engilbertsson fylgja hlustendum fram á kvöld. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 11.30 Barnaby Jones. 12.30 Another World. 13.20 Santa Ðarbara. 13.45 Wlfe of the Week. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kaf Show. Barnaefni. 16.00 Ditt’rent Strokes. 16.30 Bewitched. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 18.30 Alf. 19.00 Umhverfis jöröina á 80 dög- um. Annar þáttur af þremur. 21.00 Love at First Sight. 21.30 The Secret Video Show. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Pages from Skytext. Stöð 2 kl. 23.30: Fjalakötturinn Fjalakattarmynd kvölds- ins hlaut gullpálmann í Cannes áriö 1978. Myndin segir sögu fimm fjölskyldna á Italíu og þykir hún lýsa á raunsæjan hátt hvernig lífið var um aldamótin síöustu. Leikstjórinn, Ermanno Olmi, eyddi mörgum vikum í sveitahéruöum Ítalíu til að komast inn í hugarfar bænda og leikararnir eru bændur og búalið og er texti myndarinnar að mestu saminn af leikurunum sjálf- um. Olmi fékk hugmyndina að myndinni 20 árum áður en hann hóf framkvæmdir. Elíasson hefur sent Irá sér sex ijóðabækur og þrjár skáldsögur. Rás 1 kl. 15.03: Heimum má alltafbreyta Á síðastliðnum átta árum hefur Gyrðir Elíasson sent frá sér sex Ijóöabækur og þrjár skáldsögur. Verk hans hafa vakiö verðskuldaða athygli, meðal annars fyrir persónulega sýn á heiminn og öguð stilbrögð. Áríð 1989 hlaut hann þann- ig stílverðlaun Þórbergs Þórðarsonár fyrstur manna og smásagnasafttið Bréíbátarigningin var útnefnt til bók- menntaverðlauna Noröurlandaráðs 1990. Þá hefur Gyrðir haft mikil áhrif á skáldskap síðasta áratugar á íslandi. Fariö verður yfir ferii Gyrðis í tveimur þáttum. í fyrri þættinum verður fjaliað um Ijóðagerð Gyrðis en í hinum síöari skáldskap í lausu málí. Rætt verður við hann og ein- staklingar láta í ljós skoötm á verkunum og hræringum í bókmenntum tímabilsins sem um ræðir. Sjónvarp kl. 21.45: Hundur, hundur Stuttmyndin Hundur, hundur eftir Sigurbjörn Aðalsteins- son hefur fengiö boð á fjölda kvikmyndahátíða í heiminum, þar á meðal í Túnis, Kanada og viðs vegar i Evrópu. Mynd- in var nýlega valin í hóp bestu stutt- og heimildarmynda níunda áratugarins á Norðurlöndum og sýnd í þvi tilefni i Sao Paolo í Brasilíu. Hundur, hundur var eina íslenska myndin í þessum hópi. I maí sl. vann hún aðalverðiaunin (Preis der Jury) á No Budget hátíðinni í Hamborg, en skilyrði fyrir þátttöku á þeirri hátíð voru aö myndir kostuðu sem ailra minnst í framleiðslu. Handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar er Sigur- bjöm Aöalsteinsson og kvikmyndatökumaður Rafn Rafns- son. Hundurinn er þriðja stuttmynd Sigurbjamar, hinar eru Meistarí að eilífu og Hljóð og vom háðar sýndar í Sjón- varpinu. Atriði úr stuttmyndinni Hundur, hundur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.