Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Blaðsíða 2
2
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 1991.
Fréttir______________________________________________
Forsætisráðherra flutti bridge-heimsmeisturunum kveðju borgarstjóra við heimkomuna:
Tíu milfión króna
skuld felld niður
- stoltur af að hafa unnið ykkur í bridge, sagði Davíð
Þeir Davíð Oddsson forsætisráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson utanrikisráðherra voru mættir til að taka á
móti nýbökuðum heimsmeisturum okkar i bridge á Keflavikurflugvelli í gærkvöldi. Á myndinni sést Þorlákur Jóns-
son heilsa Jóni Baldvini. Guðlaugur R. Jóhannsson heldur á Bermúdabikarnum og Örn Arnþórsson stendur hjá.
DV-mynd Brynjar Gauti
„Ég býð ykkur hjartanlega vel-
komna heim og það hefur aldrei ver-
ið skemmtilegra en núna að bjóða
ísiendinga velkomna heim. Ég er
stoltur af ykkur og öll þjóðin fagnar
ykkur,“ sagði Davíð Oddsson forsæt-
isráðherra er hann ávarpaði heims-
meistarana við heimkomuna seint í
gærkvöldi.
„Við höfum öll fylgst með ykkur í
Japan og Iifað, vakað og sofiö með
ykkur. Þið hafiö kannski haldið að
þið hafið átt bágt í lokaða salnum í
Yokohama en við höfum líka átt bágt
í opnum sölum hér heima. Við höfum
fylgst nákvæmlega með ykkur, allri
snilldinni og þeim krafti sem þið
sýnduð og við erum ákaflega stolt af
ykkur,“ sagði Davíð.
Hann sagði heimsmeistarana hafa
sýnt tækni dirfskunnar, kraftsins,
áræðis og þors með því að spila fast
og gefa sig hvergi.
„En þið höfðuð líka sérstaka tækni
sem við vorum mjög montin af hér
heima, þ.e. brostæknina. Þegar úr-
slitin voru ljós tók þjóðin upp þessa
sömu tækni, á strætisvagnastöðum,
í bíói, hvar sem menn hittust var
brostæknin í hávegum höfð. Jafnvel
í þinginu, þar voru gamlir fjandmenn
farnir að brosa hver framan í ann-
an,“ sagði Davíð.
Hann sló svo á létta strengi og sagö-
ist líka vera afskaplega stoltur af þvi
að hafa unnið þá einu sinni í bridge.
„Einn landsliðsmannanna, Þorlák-
ur Jónsson, var reyndar í mínu liöi,
ásamt Þórarni Sigþórssyni og Jóni
Steinari, en við unnum, þú manst
það, Jón? Það er ekki rétt að þið haf-
ið gefið þetta?
En svo flutti forsætisráðherrann
óvænt gleðitíðindi. Hann byijaði á
því að segja að ríkisstjómin og
Reykjavíkurborg hefðu tekið vissa
„Ég er þreyttur en mér líður mjög
vel að vera kominn heim. Það bjarg-
aði mér alveg að geta soflð í vélinni
frá Kaupmannahöfn," sagði Jón
Baldursson í samtali við DV seint í
gærkvöldi en þá voru heimsmeistar-
arnir okkar búnir aö vera á ferðinni
í 28 tíma og orðnir þreyttir og slæptir.
Aöspurður hvaða þýðingu heims-
meistaratitillinn heföi fyrir þá sagð-
ist Jón ekki geta dæmt um það.
„Ég hef nú ekki trú á því að þetta
verði til þess að við fómm út í at-
vinnumennsku en ég hef nú samt
ekki leitt hugann beinlínis að því.
En við setjumst kannski niður
áhættu fyrirfram þegar ákveðið var
að veðja á bridgesveitina mitt í öllum
niðurskurðinum.
„íslenska ríkið stóð á bak við ykkur
og er montið af því í öllum þeim nið-
urskurði sem yfir stendur.
Borgarstjórinn í Reykjavík, Mark-
ús Öm Antonsson, og ég töluðum
saman í dag (í gær) og hann sagði
núna og hugsum hvaða þýðingu
þetta hefur.“
Jón sagðist hafa gælt við þá til-
hugsun að verða heimsmeistari þeg-
ar hann fór út en aö það hefði í raun
bara verið fjarlægur draumur.
„Okkur varð þó í sjálfu sér ljóst
um leið og við spiluðum úrshtaleik-
inn aö við áttum góða möguleika á
aö vinna og svo þegar fá spil voru
eftir vorum við komnir með mjög
góða stöðu,“ sagði Jón.
Aðspurður hvort Pólveijamir
hefðu verið erfiðari en þeir áttu von
á neitaði hann því og sagði að Svíarn-
irhefðukomiðmeiraáóvart. -ingo
mér að vegna afreka ykkar í Japan
mundi hann beita sér fyrir því að þær
tíu milljónir sem Bridgesambandið
skuldaði Reykjavíkurborg fyrir
byggingu Bridgeheimilis verði felld-
ar niður þannig að þið ættuð heimil-
ið sem þið eigið skilið. Þið hafið unn-
ið fyrir því:“
Davíð fullvissaði heimsmeistarana
Gífurleg spenna var í loftinu á
Flugstöð Leifs Eiríkssonar seint í
gærkvöldi þegar von var á heims-
meisturunum okkar í bridge heim til
íslands.
Rúmlega hundrað manns voru þar
saman komnir til þess að fagna spil-
urunum, en vél þeirra seinkaði um
u.þ.b. eina klukkustund og voru
margir búnir að bíða með óþreyju
þann tíma.
Þegar vélin loksins lenti tók það,
að því er virtist, óratíma að tæma
hana áður en heimsmeistararnir
gengu frá hliðinu og inn í móttöku-
sahnn.
Mikið lófatak braust út, fólk blístr-
aði og kallaði th þeirra og bauð þá
velkomna heim.
Alhr htu þeir út fyrir að vera
þreyttir og slæptlr, en þó var bros á
hveiju andliti. í fararbroddi gekk
Guðlaugur R. Jóhannsson með bik-
Jón Baldvin Hannibalsson utan-
ríkisráðherra ávarpaði heimsmeist-
arana okkar einnig í gær og óskaði
þeim th hamingju með titihnn.
„Þaö er ekki á hveijum degi sem
við fögnum heimsmeisturum í hóp-
íþrótt, en mér skhst að við séum ein-
ungis sjötta þjóðin sem vinnum
þennan tith eftir að keppni hófst um
hann árið 1950.
Svona atburður hefur mikh áhrif í
ennfremur um að ríkið mundi standa
við bakið á þeim eins og þeir ættu
skihð því það væri enginn vafi á því
að þeir hefðu kveikt slíkan bridgeá-
huga meðal þjóðarinnar að hann
slokknaði ekki svo glatt.
-ingo
arinn langþráða, svokallaða
Bermúda-skál, sem nefnd er eftir
þeim stað þar sem heimsmeistara-
mótið var fyrst haldið árið 1950.
Tekið var á móti spilurunum með
kostum og kynjum. Ættingjar þeirra
og vinir, svo og fréttamenn, hópuð-
ust að th þess að óska þeim th ham-
ingju, spyija þá spjörunum úr og
færa þeim blómvendi.
Loks voru þeir leiddir inn ganginn,
þangað sem sjálf móttökuathöfnin
átti að fara fram, og vísað þar th
sætis áSamt eiginkonum sínum.
Björn Theódórsson, formaður mót-
tökunefndar Flugleiða, bauð þá vel-
komna en móttakan var á vegum
flugfélagsins.
Að því loknu tók Davíö Oddsson
forsætisráðherra til máls og óskaöi
þeim th hamingju, svo og Jón Bald-
vin Hannibalsson utanríkisráðherra.
-ingo
þjóðlífinu, þið hafið sýnt það og sann-
að að íslendingar geta haldið til jafns
við hina bestu hvar sem er í heimin-
um ef rétt er á sphunum haldið.
Það versta sem hefur verið sagt við
mig er líklega það að ég sé pólitískur
pókerspilari. Þó það sé að vísu bara
áróður úr stjómarandstööunni þá er
það nú samt sem áður svo að það er
sennhega eitthvað líkt meö þessum
leik sem þið leikið og þessum sem
íslenskur
fjallgöngu*
maður hrapar
til bana
Þijátíu ára íslenskur flall-
göngumaöur, Ari Kristins Gunn-
arsson, hrapaði th bana í Nepal
í síðustu viku er hann var að klífa
fiahið Pumo Ri.
Ari var þar i fylgd sjö breskra
fiahgöngumanna undir forystu
Malcolms Duff sem er þekktur
skoskur fiahgöngumaður.
Þrír Bretanna khfu tindinn
áfallalaust fyrr í vikunni en Ari
fór einn síns Uðs einhverjum dög-
um seinna og er talið að hann
hafi runnið i snjónum í bakaleið-
inni, í um 6.400 metra hæð, og
horfið.
Leit að honum hefur ekki borið
árangur og er hann þvi talinn af.
Ari var vanur fiahamaður, bú-
settur á Akureyri. Hann lætur
eftir sig tvö börn. -ingo
Ólaísíjörður:
Einbýlishús
aleldaá
svipstundu
Eidur kom upp í einbýlishúsi
að Olafsvegi 13 á Ólafsfirði rétt
fyrir miðnætti á laugardags-
kvöldið og varð húsið alelda á
svipstundu.
Fimm manná fiölskylda bjó í
húsinu og voru tveir unglingar
heima þegar eldurinn kom upp.
Þeim tókst að koma sér út og
varð ekki meint af.
Eldurinn kom upp í þvottahús-
inu og er ekki talið ólíklegt að
kviknað hafi í út frá rafmagni en
rannsókn stendur nú yfir.
AUt sem í húsinu var er talið
gjörónýtt. -ingo
Ölltækihrepps-
insgjörénýt
Áhaldahúsiö á Patreksfirði
varð eldi að bráð á fóstudags-
kvöldið en þá brann allt sem
brunnið gat í húsinu.
Eldurinn kom upp um tíuleytið
um kvöldiö og tók slökkvistarf
um tvo tíma. Tahð er að kviknað
hafi í út frá olíukyndingu.
I húsinu voru öll tæki hrepps-
ins, timbur, dekk, málning og lít-
ill plastbátur auk þess sem þarna
var röra- og hellusteypa svo að
tjónið er verulegt.
Von er á mönnum frá trygging-
arfélaginu th Patreksfiarðar í dag
thþessaðmetatjórúð. -ingo
Sjómanni bjargað
Mikhl leki kom að Lukku RE
um tólf mílur suðaustm- af
Hvanney síðdegis í gær meö þeim
afleiðingum að báturinn sökk.
Einn maður var um borð og var
honum bjargaö um borð í Láru
HF frá Hafnarfiröi sem var á
veiðum skammt frá.
Talið er að Lukka hafi lent á
rekaldi og fengið þannig á sig
gat. Reynt var að taka hann í tog
th lands en báturinn sökk á leiö-
við köllum póhtík.
Það þarf að- vera traust og gott
sagnakerfi í báðum, það þarf að vera
gott stöðumat, það þarf að vera
dirfska í útsphinu, stundum þarf
maður að blöffa svohtið of stundum
þarf maður að vera thbúinn með yf-
irtromp. Ef við getum lært þetta bet-
ur af ykkur þá er vel, verið velkomn-
ir heim!“
-ingo
Margur skyldi ætla að eftir að hafa unnið heimsmeistaratign í bridge lægi
beinn og breiður vegur út í atvinnumennsku. Þeir Jón Baldursson og Aðal-
steinn Jörgensen sögðu við heimkomuna í gærkvöld aö slikt væri þeim
ekki efst í huga. DV-mynd Brynjar Gauti
Förum líklega ekki
út í atvinnumennsku
- segir Jón Baldursson
Jón Baldvin Hannibalsson:
Margt líkt með bridge og pólitík
Spenna og eftirvænting
ríkti við heimkomuna