Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 1991.
13
SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-81 47 88
KERTAÞRÆÐIR
Leiðari úr stálblöndu. Sterkur og þolir
að leggjast í kröppum beygjum. Við-
nám aðeins 1/10 af viðnámi kolþráða.
Margföld neistagæði.
Kápa sem deyfir truflandi rafbylgjur.
í passandi settum.
Svidsljós
Það er til lítils að eyða danssporum í þá sem ekki kunna að meta þau. Þeir létu sér fátt um finnast, írski setterinn
og labradorhundurinn, þegar vinur þeirra steig fyrir þá nokkur dansspor eða vissu þeir kannski ekki að þetta var
dans? DV-mynd RASI
Nafnlausar snyrtivörur:
Unnur
Steins-
sonval-
in sem
íslensk
fegurð
Unnur Steinsson, 28 ára gömul fyr-
irsæta og tveggja barna móðir, hefur
verið valin sem „andlit“ fyrir No
Name snyrtivörur. Sérstök kynning
var haldin fyrir snyrtivöruverslanir
og aðra sem tengjast tískuheiminum
af því tilefni. Það er fyrirtækið Rek
ís sem flytur snyrtivörurnar inn frá
Bandaríkjunum en þær eru á marg-
an hátt mjög sérstakar.
Snyrtivörufyrirtækið hefur ekki
gefið vörum sínum nafn en í þess
stað getur umboðsaðili í hverju landi
valið nafn á vörurnar sjálfur og stað-
bundið þær. No Name er því hvergi
til nema á íslandi og þess vegna hef-
ur fyrirtækið ákveðið að velja tvisvar
á ári íslenska stúlku sem „andlit"
vörunnar. Unnur Steinsson var valin
að þessu sinni en síðast var það
Linda Pétursdóttir, fyrrum alheims-
drottning.
Vegna þess að No Name vörurnar
hafa oft verið notaðar til að farða
mjög ungar stúlkur töldu eigendur
að kominn væri tími til að kynna
vörurnar sérstaklega fyrir konum
sem eldri eru. Þess vegna var Unnur
valin í þetta skipti og er það draumur
fyrirtækisins að Bryndís Schram og
dóttir hennar, Snæfríður, verði
næstu „andht“ snyrtivaranna.
-ELA
Starfsmaður No Name snyrtivara kynnir starfsfólki í snyrtivöruverslunum
hvernig Unnur Steinsson var förðuð sem „andlit“ vörunnar. DV-mynd GVA
LOGSUÐUTÆKI
MARGAR GERDIR
argon- og propangas-
mælar
súr- og gasmælar,
tvöfaldar slöngur,
kveikjur,
logsuðugleraugu,
einstreymislokar,
logsuðutæki í settum,
súr- og gaskútar.
Varahlutaþjónusta.
ÁRVÍK
HF.
ÁRMÚU 1 - PÓSTHÖLF 8000- 128 REYKJAVÍK - SÍMI687222 - TELEX 3012 -TELEFAX 687295
FIMMTI
GÍR í ÞÉTTBÝLI!
UUMFERÐAR
RÁÐ
’sisóm
BARNATANNKREM
^gESssr
AHRIFARIKT GEGN TANNSKEMMDUM
— ÞRÓAÐ AF FÆRUSTU
TANNHIRÐUSÉRFRÆÐINGUM
Bangsa barnatannkremiö frá Sensodyne
er gæöatannkrem, sérstaklega ætlaö
börnum. Það inniheldur fluor 'til varnar
tannskemmdum.
Bangsa barnatannkremiö freyöir minna en
venjulegt tannkrem. Of mikil froöa gerir
þaðgjarnan að verkum að barniðspýtirfyrr
en ellaog flúorinn nærekki að leika nógu
lengi um tennurnar.
Bangsa barnatannkremiö er með mildu og
góðu myntubragði sem börnunum líkarvel
og gerirtannburstunina skemmtilega! Sér-
staklega ef þau nota mjúkan tannbursta
frá Sensodyne.
Tennurnar eiga að endast alla ævi —
gættu þeirravel — gerðu tannburstunina
skemmtilega fyrir börnin.
KEVIIMIÍA
HÖRGATÚNI 2, GARÐABÆ
SÍMI 40719
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A
VALDA ÞÉR SKAÐA! ii%ferðar