Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Blaðsíða 30
42
MÁNÚDÁGUR' 14. OKTÓBER 1991.
Afmæli
Anna Kristjánsdóttir
Anna Kristjánsdóttir, prófessor
viö KHÍ, Vesturgötu 34, Reykjavík,
erfimmtugídag.
Starfsferill
Anna fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Skerjafirðinum. Hún lauk
stúdentsprófi frá MR1961, prófi í
uppeldisfræðum við HÍ1965, BA-
prófi í stærðfræði og mannkynssögu
við HÍ1967 og cand. pæd.-prófi í
stærðfræði frá Danmarks Lærehoj-
skole 1972.
Anna hefur verið framkvæmda-
stjóri Bandalags íslenskra skáta og
kennari við Hagaskóla og MH. Hún
var kennsluleiðbeinandi við
kennslufræðideild Fræðsluskrif-
stofu Reykjavíkur og námsstjóri í
stærðfræði í menntamálaráöuneyti,
skólarannsóknadeild, en stjómaði
síðan endurskoðun menntamála-
ráðuneytis á námsefni og kennslu-
háttum í stærðfræði. Hún varð
stundakennari við KHÍ1974 og var
settur lektor í stærðfræði við skól-
ann 1980, auk þess sem hún stjórn-
aði um nokkurra ára skeið fræðslu
um tölvunotkun í skólastarfi. Anna
var skipuð prófessor við KHÍ1991.
Anna hefur verið formaður Félags
íslenskra rtámsmanna í Kaup-
mannahöfn, Kennarafélags KHÍ,
íbúasamtaka Vesturbæjar og er nú
varaformaður Skýrslutæknifélags
íslands.
Hún hefur sinnt ýmsum stjórnar-
og trúnaðarstörfum fyrir Bandalag
íslenskra skáta, Dagvistunarheimil-
ið Krógasel, Skátasamband Reykja-
víkur, Landssamband Félags
kvenna í fræðslustörfum, Skýrslu-
tæknifélag íslands, Skátafélagið
Landnema, Hagþenki - félag höf-
unda fræðirita og kennslugagna,
íbúasamtök Vesturbæjar, mennta-
málaráðuneyti, forsætisráðuneyti
ogKHÍ.
Anna hefur þýtt og skrifað náms-
efni í stærðfræði allt frá 1968, ein
eða í samvinnu við aðra. Hún stjórn-
aði gerð námsefnisflokksins Stærð-
fræði handa grunnskólum ásamt
skrifum með öðrum höfundum auk
þess sem hún hefur verið ráðgjafi
eða stjórnandi við gerð nokkurra
tuga annarra verka á sviöi stærð-
fræðináms.
Fjölskylda
Eiginmaður Önnu er Arnlaugur
Guðmundsson, f. 21.7.1945, raf-
magnstæknifræðingur. Hann er
sonur Halldóru Ólafsdóttur, f. 20.7.
1915, d. 12.10.1978, hjúkrunarkonu,
og Guðmundar Arnlaugssonar, f.
1.9.1913,fyrrv. rektors við MH.
Börn Önnu og Arnlaugs eru Hlíf
Arnlaugsdóttir, f. 1.2.1972, háskóla-
nemi; Guðmundur Arnlaugssonar,
f. 15.10.1976; Skúli Arnlaugsson, f.
2.5.1980.
Systkini Önnu eru Helga Kristj-
ánsdóttir, f. 25.9.1929, kennari; Ása
Kristjánsdóttir, f. 30.10.1931, hús-
móðir; Sæbjörn Kristjánsson, f. 19.1.
1947, byggingatæknifræðingur.
Foreldrar Önnu voru Kristján
Helgi Kristjánsson, f. 18.3.1897, d.
22.10.1984, og Hlíf Magnúsdóttir, f.
3.8.1906, d. 24.8.1967, húsmóðir.
Ætt
Kristján Helgi var sonur Kristj-
áns, skipstjóra, kennara í stýri-
mannafræðum og b. í Meðaldal í
Dýrafirði Andréssonar, b. í Meðal-
dal, Halldórssonar. Móðir Kristjáns
var Þórlaug Narfadóttir úr Dýra-
firði. Móðir Kristjáns Helga var
Helga Ingibjörg Bergsdóttir frá
Fjallaskaga í Dýrafiröi. Móðir Helgu
Ingibjargar var Elísabet Helgadóttir
fráHofiíVatnsdal.
Hlíf var dóttir Magnúsar, héraðs-
læknis í Flatey, Sæbjörnssonar, b. á
Anna Kristjánsdóttir.
Hrafnkelsstöðum, Egilssonar. Móð-
ir Magnúsar var Hólmfríður Jóns-
dóttir, b. í Brekku í Fljótsdal, Jóns-
sonar. Móðir Hlífar var Anna Sæ-
björnsson (f. Nielsen), dóttir Niels
Nielsen, smiðs í Holbæk á Sjálandi.
Anna og Arnlaugur taka á móti
gestum í AKOGES-salnum, Sigtúni
3, mánudaginn 14.10. klukkan
16.30-18.30.
Ámi Jónsson
Árni Jónsson vélvirkjameistari,
Ásgarðsvegi 16 Húsavík, er níutíu
áraidag.
Starfsferill
Árni fæddist að Fossi, Húsavík,
og ólst upp á Húsavík. Hann rak
Hafnarbúðina á Húsavík um árabil,
og var einnig með heildsölu og
verslanir á Akureyri.
Árni var trúnaðarmaður verð-
lagsstjóra fyrir svæðið Húsavík-
Vopnaíjörður og síðar trúnaðar-
maður Laxárvirkjunar 2. Þar haföi
hann umsjón með öllum flutningum
á því efni sem barst sjóleiðis til
Húsavíkur, þ. á m. með vélum og
byggingarefni.
Einnig starfaði Árni viö vélgæslu
hjá Kaupfélagi Þingeyinga um tíma
og Fiskiðjusamlagi Húsavikur.
Fjölskylda
Árni var kvæntur Guðrúnu Stef-
aníu Steingrímsdóttur, f. 21.2.1908,
húsmóður sem nú er látin. Hún var
dóttir Steingríms Hallgrímssonar,
bónda og veiðimanns, og Kristínar
Jónsdóttur.
Árni átti fjögur alsystkini sem nú
eruölllátin.
Ingibjörg Jónsdóttir
Ingibjörg Jónsdóttir kennari, Sól-
vangi, Hafnarfirði, er níutíu ára í
dag.
Starfsferill
Ingibjörg fæddist að Flögu í Vill-
ingaholtshreppi í Árnessýslu en ólst
uppíHafnarfirði.
Hún lærðikarlmannafatasaum
1920-21 en lauk sVo kennaraprófi
1928. Frá 1928-1930 stóð Ingibjörg
fyrir saumanámskeiðum í Hafnar-
firði ogíReykjavík.
1930-1938 var hún svo stunda-
kennari við St. Jósefsskóla í Hafnar-
firði og kenndi svo handavinnu í
gagnfræöiskólanum Flensborg frá
1944.
Fjölskylda
Ingibjörg giftist 1.6.1929 Bérgi
Bjamasyni, f. 21.7.1894, d. 9.9.1988,
bifreiðastjóra í Hafnarfirði. Hann
er sonur Bjarna Bjamasonar, b. í
Indriðakoti undir Eyjafjöllum og
Ólafar Bergsdóttur.
Böm þeirra Ingibjargar og Bergs
eru: Jón, f. 30.10.1931, verkfræðing-
ur, búsettur í Hafnarfirði, kvæntur
Þórdísi Steinunni Sveinsdóttur, f.
25.5.1931, húsmóður og eiga þau
þrjú börn; Örn, f. 13.6.1936, skipa-
smíðameistari, búsettur í Hafnar-
firði, kvæntur Svölu Jónsdóttur
húsmóður og eiga þau fimm börn;
og Ólafur Bjami, f. 18.10.1938, bif-
reiðarstjóri, búsettur í Hafnarfirði,
kvæntur Rögnu Þórsdóttur hús-
móður og eiga þau fjögur börn.
Ingibjörg átti ellefu systkini, sjö
þeirra em látin. Systkinin em: Jón
St., f. 23.6.1904, verkamaður, nú lát-
inn; Oddgeir, f. 4.7.1905, iðnverka-
maður í Reykjavík; Margrét, f. 17.8.
1906, nú látin; Gestur, f. 4.10.1907,
skósmiður, nú látinn; Þorleifur, f.
6.1.1909, loftskeytamaður, nú lát-
inn; Helgi, f. 18.5.1910, forstjóri, nú
látinn; Kristjana, f. 28.10.1911, hús-
móðir í Hafnarfirði; Margrét, f. 8.11.
1912, húsmóðir, Sólvangi Hafnar-
firði; Hjalti, f. 12.12.1913, mjólkur-
fræðingur í Danmörku; Ingólfur, f.
12.12.1913, verkamaður, nú látinn;
og Einar, f. 26.10.1916, nú látinn.
Foreldrar Ingibjargar vom Jón Þor-
Ingibjörg Jónsdóttir.
leifsson, f. 14.9.1879, d. 29.11.1954,
kirkjugarðsvörður, og Guðlaug
Oddsdóttir, f. 6.6.1877, d. 26.7.1953,
húsmóðir. Þau bjuggu lengst af á
Selvogsgötu í Hafnarfirði.
Foreldrar Jóns voru Þorleifur
Jónsson, b. í Vatnsholti 1 Flóa, og
Guðlaug Oddsdóttir, f. 6.6.1877, d.
26.7.1953, dóttir Odds, b. í Minni-
Mástungu í Gnúpveijahreppi, Odds-
sonar.
Til hamingju með afmælið
14. október
95 ára 60 ára
Sæmundur Hallsson, Hvannabraut 5, Höfn í Hornafirði. Vigdis Ágústa Sigurðardóttir, Kleppsvegi 18, Reykjavík. Vigdís verður að heiman á afinæl- isdaginn.
90 ára Stefán Guðni Ásbjörnsson, Grettisgötu 50, Reykjavík.
Árni Jónsson, Ásgarðsvegi 16, Húsavík. Ingibjörg Jónsdóttir, Holtsgötu 11, Hafiiarfirði. Sólborg Sigurðardóttir, Leifur Ásgrímsson, Dalseli 31, Reykjavík. Sverrir Gíslason, Laufskálum 5, Rangárvallahreppi.
Digranesvegi 125, Kópavogi. 50ára
Matthildur Jóhannsdóttir, Austurvegi 14, Þórshöfn. Þórhallur Ægir Hafliðason, , Sólvöllum 19, Akureyri. Anna Kristjánsdóttir, Vesturgötu 34, Reykjavík.
85 ára
Ingibjörg Friðgeirsdóttir, Hofsstööum, Álftaneshreppi. Ingibjörg verður að heiman á af- mæhsdaginn. Magnús Snæbjörnsson, Syðri-Gmnd2, Grenivík.
40 ára
. Árný Skúladóttir, Reynibergi 7, Hafnarfirði. Matthea Guðný Ólafsdóttir, Brúarflöt 9, Garðabæ. Magnús Guðmundsson, Heiðvangi 52, Hafnarfiröi. Eyjólfur Þór Kristjánssori,
75 ára
Maria S. Magnúsdóttir, Hólmgarði54, Reykjavík.
70 ára Selsstöðum, Seyðisfirði. HrafnhiWur Hallgrimsdóttir, Tungu, Hörðudalshreppi. Sigurlaug Einarsdóttir, Klausturhvammi 4, Hafnarfirði.
Elín Þórólfsdóttir, Fossvöllum 22, Húsavik. í ———
Sviðsljós
Raggi syngur fjölmiólablús
Ragnar Sigurjónsson, eða Raggi
ljósmyndari og blúsáhugamaður á
DV, stóð sig með afbrigðum vel um
síðustu helgi sem fulltrúi DV í fjöl-
miðlablúsnum vinsæla á Púlsin-
um.
Raggi syngur hér lagið „My baby’s gonna leave me,“ tregablandið blús-
lag við góðar undirtektir áheyrenda. DV-mynd Einar Óli
Fjölmiðlablúsinn gengur út á það
að fjölmiðlamir sendi fulltrúa sinn
á Púlsinn þar sem hann syngur
með Blúsmönnum Andreu og skor-
ar svo á kollega sinn á öðrum fjölm-
iðli.
Raggi var gestur þeirra síöasthð-
ið fostudagskvöld og söng lögin „I
feel alright" og „My baby’s gonna
leave me“ af mikilli innlifun og við
góðar undirtektir áheyrenda.
Aðspurður hvort hann ætlaði að
leggja þetta fyrir sig í framtíðinni
sagðist Raggi, sem hefur reyndar
aldrei áður komið fram opinber-
lega, ekki vera viss.
Raggi skoraði á Stöð 2 að senda
sinn fulltrúa á næstu blúshelgi
Púlsins, þann 11. og 12. október.
Það ættu ekki að vera vandræði
með að finna söngvara á þeim bæn-
um.