Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 1991. 37 Iðnnemar, leígusalar. þjónusta Leigu- miðlunar iðnnema. Öruggar trygging- ar. Uppl. Leigumiðlun húseigenda, Ármúla 19, s. 680510, INSI í s. 14410. Kaupmannahöfn. Til leigu frábærlega staðsett 3 herb. íbúð búin húsgögnum fyrir "umhverfisvæna ferðamenn". Ferðaskrifst. Ratvís, s. 641522. Rúmgott herb. með aðgangi að snyrt- ingu, innbyggðum skápum, á góðum stað í Hraunbæ (SVR beint fyrir fram- an) til leigu. S. 91-15290 og 91-673704. Til leigu í ibúð tvö herbergi og rúm- gott hol, í Seljahverfi, Breiðholti. Að- gangur að eldhúsi, baði og þvottavél. Uppl. í síma 91-72924. 2 herbergja ibúð til leigu frá 15. október í 8 mánuði, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-33160 eftir klukkan 18. 2 íbúðir móður og barns eru lausar fyrir einstæðar mæður. Uppl. í síma 91-27101 til kl. 19.30. 3 herb. ibúð miðsvæðis í Reykjavík til leigu fyrir reglusamt og laghent par. Uppl. í síma 91-36247. Athugið. Herbergi til leigu á besta stað í miðbænum. Upplýsingar í símum 91-628215, 91-653412 og 984-58411. Forstofuherbergi í Teigunum með að- gangi að snyrtingu til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „F 1527“. Herb. til leigu fyrir reglusaman mann, snyrting (ekki bað). Uppl. í síma 91-15757 e.kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu í Mosfellsbæ lítil 3ja her- bergja íbúð. Tilboð sendist DV, merkt „Mosfellsbær 1484”. Björt einstaklingsíbúð til leigu í mið- bænum. Uppl. í síma 91-13753. ■ Húsnæði óskast 4 herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst fyrir fjögurra manna Qölskyldu. Æskileg staðsetning: Bakkar, Hlíðar, þó ekki skilyrði. Greiðslugeta ca 45-50 þús. Öruggar greiðslur í boði, með- mæli ef óskað er. Sími 91-670398. Óska eftir 3-4ra herb. ibúð í Hafnar- firði eða nágrenni. Góðar greiðslur og góð meðmæli. Skammtímaleiga kemur til greina. Uppl. í síma 91-650652, Pétur eða Steina. Einhleyp kona í fastri atvinnu óskar eft- ir lítilli íbúð til leigu, reglusöm og snyrtileg. Uppl. í síma 641164. 2 herb. íbúð óskast strax í Reykjavík fyrir reyklausa og reglusama konu. Greiðslugeta 30 þús. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. S. 92-11509. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast til leigu í Rvík, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1521. Hveragerði. Óska eftir að taka á leigu einbýlishús með bílskúr í Hveragerði. Upplýsingar í símum 94-1222 og 94-1122. Jón Þórðarson. Keflavík. Óskum eftir að taka rúmgóð- an bílskúr á leigu í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 92-15530 eða 92-12836.'____________________________ Tveir bræður óska eftir 3 herb. íbúð, helst í mið- eða vesturbæ. Leigutími frá 1. nóv. Uppl. í síma 91-71924 alla daga. Tvær stúlkur utan að landi, óska eftir 3 herb. íbúð, helst miðsvæðis í Reykja- vík. Upplýsingar í síma 91-642806 og 91-23785 eftir kl. 18. Ábyrgðartryggðir stúdentar. Ibúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Ung hjón utan af landi bráðvantar 3-5 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 91-675991 næstu 3 daga. Óska eftir 3-4 herbeggja ibúð til leigu. Upplýsingar í síma 676492 eða vs. 681565. ■ Atvinnuhúsnæöi íþróttahús. Til leigu nýtt 400 m2 íþróttahús í miðbænum með 180 m2 sal. Lofthæð 3,75 m. Húsnæðið er í notkun þannig að aðeins er um hluta- leigu að ræða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1482. 130 mJ atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Dugguvog til leigu undir þrifalega starfsemi, innkeyrsludyr. Hafið sarn- band við DV í síma 91-27022. H-1509. 125 fm atvinnuhúsnæði til leigu á jarð- hæð á besta stað í bænum. Uppl. í síma 91-32190 milli kl. 20 og 21 í kvöld og næstu kvöld. Ártúnshöfði. Atvinnuhúsnæði óskast, 100-150 m2. Uppl. í símum 91-686171 frá kl. 8-18.30 og 985-20083 á kvöldin. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atviima í boði Góðar sölutekjur. Við leitum að fólki um allt land sem hefur áhuga á að selja snyrtivörur nokkur kvöld í mán- uði í gegnum heimakynningar. Um er að ræða hágæðavörur í fallegum um- búðum og í miklu úrvali. Vörur þessar eru seldar við góðan orðstír um allan heim og eru auðseljanlegar. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar sendi inn skriflegar um- sóknir til Julian Jill á Islandi, Nera sf., Skiþholti 9, 105 Reykjavík. Sólbaðsstofa Reykjavikur óskar eftir manneskju til aðstoðar við nuddtæki. Æskilegur aldur 20 40 ára. Viðkom- andi þarf að vera frískleg og snyrtileg og eiga auðvelt með mannleg sam- skipti. Vinnutími 8 15 og 15 22. Starf- ið er krefjandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1517. Leikskólinn Fálkaborg, Fálkabakka, Reykjavík. Okkur vantar fóstru eða starfsmann með reynslu af uppeldis- störfum á yngri deild fyrir hádegi, einnig vantar starfsfólk í afleysingar. Uppl. hjá leikskólastjóra í s. 91-78230. Leikskólann Héiðarborg, Selásbraut 56, vantar starfsfólk nú þegar.’Skemmti- legt og gefandi starf með börnum á aldrinum 1 6 ára. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 91-77350. Leikskólinn Hliðarborg. Getum enn bætt við fóstru/m og aðstoðarfólki í heilar og hálfar stöður. Uppl. gefa Gerða eða Margrét í síma 91-20096. Reyklaus vinnustaður. Leikskólinn Völvuborg, Völvufelli 7. Starfskraftur óskast til uppeldistarfa á deild 1 3 ára og í afleysingar. Um hlutastarf getur verið að ræða. Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 91-73040. Lækjarborg við Leirulæk. Efþú hefur gaman af börnum og vilt vinna með notalegu fólki frá hádegi þá hringdu í síma 91-686351 frá ki. 16-18 og fáðu upplýsingar. ísbúð og söluturn óskar eftir starfs- krafti á daginn, möguleiki á helgar- vinnu, þarf að geta byrjað strax. Upp- lýsingar í dag á Melhaga 2 milli kl. 16 og 18, ekki í síma. Afgreiðsla. Bakarí í austurbæ leitar að rösku afgreiðslufólki, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1497. Ritari óskast á lögmannsstofu, reynsla nauðsynleg, auk góðrar íslensku- og tölvukunnáttu. Umsóknir sendist DV, merkt „Ritari 1501“. Starfsfólk óskast nú þegar til ýmissa starfa á sauma- og prjónastofu. Uppl. á staðnum og í s. 91-45050 og 91-45689. Tinna hf., Auðbrekku 21, Kópavogi. Starfskraftur óskast í söluturn í Hafnar- firði, vinnutími frá kl. 12-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1526. Starfskraftur óskast strax i hlutastarf á sólbaðsstofu, yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 91-676360 eftir klukkan 18.___________ Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakarí eftir hádegi. Upplýsingar á staðnum. Björnsbakarí, Klapparstíg 3, Skúlagötumegin. Óskum ettir húsasmiðum í byggingar- vinnu, einnig trésmiðum í skipavið- gerðir. Uppl. veitir Ólafur í síma 91-50393 milli kl. 13 og 17. Húsasmiðir óskast i innivinnu, þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 91-674018 eftir kl. 19. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í matvöruverslun. Uppl. í síma 91-39840 frá kl. 10-17. ■ Atvinna óskast Nú kemur auglýsingin sem allir hafa beðið eftir. Ég er 39 ára og vel á mig komin, útlitið bara með betra móti, vön sölu á snyrti- og gjafavörum, blómum, fatnaði og fl. Æskilegur vinnutími 9-14 eða 13-19, annars eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-670096. 26 ára harðduglegur karlmaður óskar eftir að komast á samning í húsa- smíði. Hefur lokið bóklegu grunn- námi. Uppl. í síma 91-77487. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 91-621081. Maður með fiski- og farmannaréttindi óskar eftir góðu plássi, er góður neta- maður, einnig vanur farmennsku. Uppl. í síma 91-78905 e.kl. 14. Tek að mér ýmis smáverk, til dæmis málningu og lagfæringar innanhúss, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-15290 og 673704, Einar. Vantar vinnu. Hef tölvuþekkingu og hef einnig unnið við bókhald. Önnur störf koma einnig til greina. Get byrj- að strax. Uppl. í síma 671276, Lilja. Ung kona óskar eftir vinnu, ræstingar eða fiskvinna kæmi helst til greina. Uppl. i síma 91-20744. Ragna. M Bamagæsla Við erum hér tveir bræður sem viljum fá barngóða manneskju til að passa okkur til áramóta. Uppl. í síma 91-21835. Óska eftir Au Pair stelpu til Chicago eins fljótt og hægt er. Á heimilinu eru tvær stelpur, 6 ára og 6 mánaða. Uppl. í síma 91-673978, Anna. Get bætt við mig börnum, hálfan eða allan daginn, er í Flúðaseli. Upplýs- ingar í síma 91-79640. ■ Ymislegt Heildsalar - kaupmenn. Jólamarkaður verður haldinn í 1700 m2 glæsilegu sýninga- og verslanahús- næði, á einu besta verslunarsvæði í Reykjavík, nánar tiltekið í Faxafeni í nágrenni við Hagkaup, dagana 15. nóv. til 30. des. Húsnæðið verður hlut- að niður í 50 60 verslunarhólf sem öll verða uppsett. Þeir sem vilja tryggja sér pláss vinsamlega hringi strax og fái nánari upplýsingar. Sími 687245. Blaðagreinar, minningargreinar, af- mælisgreinar.. Liggi þér eitthvað á hjarta sem þú þarft aðstoð við að koma frá þér á góðum texta, þá getum við aðstoðað þig. Fullri þagmælsku heitið. s. 91-617012 á kvöldin. Dáleiðsla, einkatimar! Losnið við auka- kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist árangur. Tímapantanir í síma 625717. Friðrik Páll. Eru fjármálin í olagi? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750, Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Vitamingreining, megrun, orkumæling, svæðanudd, hárrækt með leysi, orku- punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón- stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275. Snókerborð. Sex feta snókerborð til sölu. Upplýsingar í síma 91-72781. ■ Einkamál Contact Int. - einkamálabæklingur, yfir 280 nöfn (erl./ísl.) og heimilisföng kvenna og karla. Persónuaugl. og óskir um ný kynni, stefnumót eða hjónaband. 200 ljósmyndir. Sendið kr. 600 til: Contact, Box 973, 121 Rvk. ■ Tilkyrmingar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein h'na til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla Námskeið að hefjast i helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Spákona skyggnist í sérkennilegar spákúlur, kristala, spáspil og kaffi- bolla. Best að panta tíma með nægum fyrirvara. Sími 91-31499. Sjöfn. Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. Þóra. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. ■ Skemmtanir Trió '88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. - Gömlu og nýju dansarnir.' Árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805. Fyrrverandi Álafossstarfsfólk. Arshátíð starfsmannafélagsins verður haldin með pompi og pragt laugard. 19. okt. í Hlégarði. Við bjóðum fyrrverandi starfsfélaga sérstaklega velkomna á hátíðina. Miðar verða til sölu 14. 16. okt. í Álafossbúðinni, Vesturgötu 2, í skrifstofu Álafoss í Mosfellsbæ og í ullarþvottastöðinni í Hveragerði. Nánari upplýsingar í síma 91-666300. Diskótekið Dísa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Ert þú að fara að halda veislu? Ef svo er, hringdu í okkur, við tökum að okkur þjónustu í einkasamkvæmum, afmælum og erfisdrykkjum. Uppl. í s. 91-676766, Margrét og Guðrún. Góður valkostur á skemmtun vetrarins, gott og ódýrt diskótek, vanir menn vönduð vinna. Diskótekið Deild, sím'i 91-54087. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa fasteignatryggð skuldabréf með veði í fasteignum á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1481. ■ Bókhald Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. •Alhliða bókhaldsþjónusta. •Staðgreiðsluupp- gjör. • Vsk-uppgjör. •Samningar. • Fjármála- og rekstrarráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Tölvuvinnsla. Viðskiptaþjónustan. Kristinn B. Ragnarsson viðskiptafr., Síðumúla 31, 108 Rvk, sími 91-689299. Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Skeifan 19, s. 91-679550, Jóhann Pétur Sturluson. Bókhaldsþjónusta. Tökum að okkur að færa bókhald fyrir fyrirtæki og ein- staklinga með rekstur. Milliuppgjör, lokauppgjör, vsk-uppgjör, stað- greiðsluuppgjör, frágangur á skatta- blöðum o.fl. S. 91-30747 m. kl. 17 og 19. •Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. Bókhaldsþjónusta. Nú fer að líða að lokum ársins. Er ekki tímabært að fara að líta á bókhaldið? Ég get veitt þér aðstoð. Jóhannes, sími 91-17969. ■ Þjónusta Trésmíðar. Tek að mér ýmis trésmíða- verkefni, viðhald og nýsmíði. Úpp- setningar á milliveggjum, hurðum, eldhúsinnréttingum og utanhúss- klæðningum. Glerísetningar, dúka- og parketlagnir o.m.fl. Sími 91-688632. Er skyggnið slæmt? Er móða eða óhreinindi á milli glerja hjá þér? Erum með ný og fullkomin tæki til hreinsun- ar. Verð kr. 2900-3700 stk. Verkvernd hf., s. 678930 og 985-25412. Silfurhúðum gamla muni, ’ t.d. kaffi- könnur, kertastjaka, borðbúnað, bakka, skálar o.m.fl. Opið þri., mið. og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram- nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari). Verkstæðisþjónusta, trésmíði og lökk- un. Franskir gluggar smíðaðir og sett- ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh. Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955. Allt viðhald, endurnýjun, stillingar og upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum. Sjálfv. hurðaopnarar frá USA. Bíl- skúrshurðaþj., s. 985-27285, 651110. Flutningar. Tökum að okkur ýmsa vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk- og almenna vöruflutninga og dreif- ingu hvert á land sem er. S. 91-642067. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Skipulag hf., fjármálaráðgjöf. Samningagerðir/innheimtur, störfum fyrir einstatklinga, fyrirtæki og lög- mannsstofur. Sími 629996. Járnabindingar. Erum vel tækjum búnir, gerum föst verðtilboð, stór og smá. Kreditkorta- þjónusta. Binding hf., sími 91-75965. K.G. málarar. Alhliða húsamálun, sandspörslun og sprunguviðgerðir. Vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-653273, 641304 og 985-24708. Móða milli glerja fjarlægð með sér- hæfðum tækjum, varanleg fram- kvæmd, snyrtileg umgengni, mjög hagstætt verð. Verktak hf. S. 91-78822. R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. Sprunguviðgerðir og málun, múrvið- gerðir, tröppuviðgerðir, svalaviðgerð- ir, rennuviðgerðir o.fl. Pantið tíman- lega fyrir veturinn. Varandi, s. 626069. Steypu- og sprunguviðg. Öll almenn múrvinna. Aratuga reynsla tryggir endingu. Látið fagmenn um eignina. K.K. verktakar, s. 679057 og 679657. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr- ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn- aðármaður, símar 75758 og 44462. Trésmiðjan Laufskálar.Öll almenn tré- smíðaþjónusta. Húsgögn, innrétting- ar, sérsmíði, lökkun, vélavinna. Leitið tilboða. Upplýsingar í síma 91-674230. Trésmiðar - flisalagnir. Get bætt við mig utan- og innanhússvinnu. Tek að mér að smíða opin fög, hurðir o.m.fl., flísalegg, dúkar og parket. S. 76512. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. HallfríðUr Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 626 GLX, s. 31710, bílas. 985-34606. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’9Ö, s. 43719, bíls. 985-33505. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny’91, s. 51868, bílas. 985-28323. Gunrrar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL. Traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem. fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak '91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur á daginn, kv. og um helgar. Ökuskóli, námsgögn. Nýr Nissan Sunny ’91. S. 78199,985-24612. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn, ökuskóli, öll kennslugögn, að- stoða við endurnýjun ökuréttinda. Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. • Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. ökukennsla: Eggert Valur Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. ■ Innröitimun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.