Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1991, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 1991.
Fréttir
Halla Haraldsdóttir fyrir framan listaverkið sem er stórglæsilegt.
DV-mynd ÆgirMár
Sundmaður á gaf li
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Sundmaðurinu á suðurgafli
Sundmiðstöðvarinnar í Keflavík var
afhjúpaður fyrir skömmu. Sundmað-
urinn, mosaiklistaverk, er eftir gler-
og myndlistarkonuna Höllu Haralds-
dóttur og er verkið 2,5 metrar á hæð
og 10 metrar á lengd.
Á sínum tíma var verk Höllu vaíið
úr sex tilögum til að prýða Sundmið-
stöðina. Það voru tveir menn frá
Oditmannbræðrum sem sáu um upp-
setninguna á sundmanninum og fóru
175.000 mosaiksteinar frá Ítalíu í'
verkið.
Mannabreytingar í Herjólf snef nd
Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum:
Halldór Blöndal samgöngumála-
ráðherra hefur skipað nýja smíða-
nefnd vegna smíði nýs Herjólfs, ferj-
unnar milli lands og Eyja.
Ragnar Óskarsson, fráfarandi
formaður nefndarinnar, hlaut ekki
náð fyrir augum nýrrar stjórnar
Heijólfs hf. sem tilnefndi Grím Gísla-
son í hans stað. Að öðru leyti er
nefndin óbreytt. Ráðherra skipaði
Guðmund Karlsson formann henn-
ar. Stjórn Herjólfs tilnefndi Grím
Gíslason, Guðmund Karlsson og
Tryggva Jónasson í nefndina en rík-
isstjórnin Halldór S. Kristjánsson frá
samgönguráðuneytinu, Sveinbjörn
Óskarsson frá fjármálaráðuneytinu
og Pál Flygenring frá iðnaðarráðu-
neytinu. Þeir hafa allir setið í smíða-
nefndinni frá upphafi.
TM • HUSGOGN
SÍÐUMÚLA 30 SÍMÍ 686822
LEDUR
SOFASETT 3-1-1
OOO
Aðeins kr.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9 — 18
Laugardaga kl. 10 - 17, sunnudaga kl. 14 - 17
beinni úfsendingu á Stöð 0 annan hvern þriðjudag.
SPENnAkIW !
15.0KT., 29.0KT., 12.NOV., 26.NOV., 10.DES.,
7.JAN., 21.JAN., 4.FEB., 18.FEB., 3.MARS .... -efþúáttmiða!
oð"
£
ovDRÆrr/ HÁs'fp