Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Blaðsíða 14
30 MIÐVIKUDAGÚR 16. OKTÓBÉR'Í991. Breskir dagar Vetrartískan í Kringlunni: Breskir fatahönnuðir sýna framleiðslu sína og verslanir verða einnig með tískusýningar Það nýjasta í vetrartískunni mun bera fyrir augu Kringlugesta á næstu dögum i tilefni af bresku kynning- unni. Sýnd verður framleiðsla átta breskra fatahönnuða og mun sýning- arfólk frá Icelandic Models klæðast fatnaðinum. Fyrsta sýningin veröur við opnun- ina á morgun kl. 16 og svo aftur á fóstudag kl. 14 og á laugardag kl. 11. Eftir helgi verða tískusýningar bresku hönnuðanna á þriðjudag kl. 17, fimmtudag kl. 16.30 og 18 og á laugardag eftir viku kl. 11. Auk þess munu verslanir Kringlunnar standa fyrir tískusýningum. Helen Storey HILMAR FOSS M.B.E., M.I.L., M.I.T.I. löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur Hafnarstræti 11, 101 Reykjavík Sími 14824 - Fax 637019 I hópi hönnuða, sem sýna fatnað, eru Helen Storey, John Galliano (Gallions girl), Ritva Kariniemi (Extravert), Ally Capellino (Hearts of Oak) og Ghost. Sú fyrsttalda er tæplega 32 ára gömul og hlaut menntun sína í Kingston Polytechnic og öðlaðist síðar reynslu hjá m.a. Valentino og Lancetti i Róm á Ítalíu. Hún hannaði sitt eigið vörumerki árið 1984 og opnaöi verslun í félagi við annan þremur árum síðar í Scho í London. Þeirri samvinnu lauk reyndar á síöasta ári en Storey starf- ar þó enn í Soho. Um þessar mundir KRIN' MH Iþjónustu w hennar hátígnar Spurningaleikur Vinningar: 1. Ferð fyrir tvo til London með Flugleiðum og gisting þar á hóteli í tvær nætur. 2. Matarkarfa frá Hagkaupi, Kringlunni. að verðmæti 15.000 kr. 3. Fonduepottur og fylgihlutir frá Kosta Boda að verðmæli 13.500 kr. 4. Kodak 35AF2 myndavél frá Hans Pelersen að verðmæti 9.800 kr. 5. Silfurnæla frá Silfurbúðinni að verðmæti 6.000 kr. 6. -11. Breskar vörur frá Hagkaupi, sérvöruverslun- um, að verðmæti 5.000 kr. 12. Matur fyrir tvo á Hard Rock Café fyrir allt að 5.000 kr. 13. Skór að eigin vali frá RR-Skóm, Kringlunni, að fjárhæð 5.000 kr. 14. Armbandsúr að eigin vali frá MEBA, Kringlunni, að íjárhæð 5.000 kr. 15. Vöruúttekt í Genus, Kringlunni, að Ijárhæð 5.000 kr. 16. Vöruúttekt í KEB-leikföngum, Kringlunni, að fjárhæð 5.000 kr. 17. Vöruúttekt í Lilju, Kringlunni, að fjárhæð 5.000 kr. 18. Vöruúttekt í Heilsuhúsinu, Kringlunni, að íjárhæð 3.000 kr. 19. -20. Aynsley postulínsblóm frá Hagkaupi, Kringlunni. 21.-30. Geisladiskur frá Japis, Kringlunni. Spurningablöðum skal skila í Kringluna. Drcgið verður úr rcttum svörum á útvarpsstöðinni Bylgjunni laugar- daginn 26. okt. kl. 12.30. Spurningar: QHvaða höll í London er heimili Elísabetar Bretadrottningar? □ Buchingham Palace □ Kensington Palace Merkið X við rétt svar □ James Palace 0 0 0 0 0 0 0 Ein mynd á ljósmyndasýningu Patrick Lichfield á 3. hæð í Kringlunni er af íslenskri fegurðar- drottningu. Hvað heitir fegurðardrottningin? □ Bryndís Schram □ Hóimfríður Karlsdóttir □ Anna Björnsdóttir Frá hvaða borg komu The Beatles? □ Birmingham □ Liverpool □ London □ Glasgow Til hvaða borga í Bretlandi fljúga Fluglciðir? □ Birmingham □ Glasgow □ Liverpool Hversu oft fijúga Flugleiðir til London samkvæmt vetraráætlun? □ 2 sinnum □ 3 sinnum □ 5 sinnum Hvað eru verslanir í Kringlunni opnar lengi mánudaga til fimmtudaga? □ kl. 18.00 □ kl. 18.30 □ London □ 7 sinnum □ kl. 19.00 í einum verslunarglugga í Kringlunni er stillt út skoskri kórónu. Hvert er nafn verslunarinnar, þar sem kórónan er sýnd?--------------------------------------------------------------- Númer hvað er breski strætisvagninn, sem er í glugganum hjá Hagkaupi?------------ Nafn: Sími: Heimilisfang: KRINGWN FLUGLEIDIR í hópi hönnuöa, sem sýna fatnaö, eru Helen Storey, John Galliano, Ritva Kariniemi, Ally Cappellino og Ghost. Fyrsta tískusýningin verður viö opnunina á morgun kl. 16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.