Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Qupperneq 6
22 MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBÉR 1991. Breskir dagar Vélarnar hafa nánast ekkert nota- gildi. Furðuvélar Rowlands Emett Furöuvélarnar í Kringlunni eru aðeins tvær af mörgum sem Row- land Emett hannaöi á löngum ferli sínum sem uppfinningamaður. Þrátt fyrir aö vélarnar hefðu nán- ast ekkert notagildi og væru helst til þess fallnar aö vekja hlátur hjá almenningi færðu þær hönnuðin- um alþjóðlega frægð. En þó að vélar Emetts vektu at- hygh var hann sjálfur fyrst og fremst snjall skopmyndateiknari. í þeim efnum kom hann fyrst fram á sjónarsviðiö á síðum Punch árið 1939 en það gekk þó ekki átaka- laust. Fyrstu teikningarnar hans voru endursendar en Emett lét ekki deigan síga og sendi inn aðrar skissur sem féllu í kramið. Reyndar munaði minnstu að hann yrði landslagsmálari. Verk hans voru tekin góð og gild í Royal Academy og honum bauðst þar innganga en fjármálin voru ekki beysin og hann ákvað frekar að fara til Birming- ham til að starfa á vélaverkstæði. Eftir að hafa brotið ísinn á síðum Punch gekk honum vel sem skop- myndateiknari og á næstu árum komu út fjölmargar bækur með verkum hans. í dag er það til vitnis um hæfileika hans að söfn á borð við Tate Gallery sýna verk hans. En það voru hinar ýmsu furðuvél- ar sem áttu eftir að koma nafni hans á allra varir. Árið 1956 byij- aði hann að hanna sínar eigin vélar í Vestur-Sussex og tæpum þrettán árum síðar varð nafn hans endan- lega vel þekkt þegar kvikmyndin Kittý Kittý Bang Bang kom á hvíta tjaldið en vélarnar í umræddri mynd voru hannaðar af Emett. Vélarnar (ærðu hönnuðinum alþjóðlega frægð þrátt fyrir að þær vektu aðallega hlátur hjá almenningi. Furðutækin eru af ýmsum toga en öll eiga þau það sameiginlegt að Framleiðslan á þessum furðutækj- vera allt annað en hefðbundin i útfærslu. um hófst árið 1956. KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 689300 Kellogg’s kornflögur, 500 g Dixel, W.C. rúllur, 2 stk. Libby’s tómatsósa, 567 g Heinz, bakaðar baunir, !4 dós Ritz saltkex, rautt Hob-Nobs hafrakex, 300 g Weetabix morgunverður, 215 g Melroses te, 50 grisjur Bassel’s lakkrískonfekt, 500 g Roundtree Mackintosh, 2 kg Kleenex bréfþurrkur, 150 stk. Þetta er aðeins sýnishorn afþví úrvali af breskum vörum sem eru á tilboði á bresku dögunum í Kringl- unni 17.-26. okt. Kr. 199,- . Kr. 99,- Kr. 99,- Kr. 49,- Kr. 75,- Kr. 89,- Kr. 79,- Kr. 179,- Kr. 199,- Kr. 1.939,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.