Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1991, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1991 32! Breskir dagar DV Rithandarsérfræðingurinn Erik Rees: Vinnur út frá lögun, halla og stærð stafanna . > . v - skriftin segir ýmislegt um persónuleikann Skrift fólks segir ýmislegt um viö- komandi einstakling. Þetta er nokk- uð sem fæstir gera sér grein fyrir en staðreyndin er samt sú að ótrúleg- ustu hluti er hægt að lesa út úr skrift manna. Rithandarsérfræðingar, sem vinna í þessum málum, hafa ákveðin atriði í huga þegar komast á að upp- lýsingum um skrifann. Viðkomandi er látinn skrifa nafnið sitt, fæðingardag, þjóðerni og stuttan texta um eitthvert málefni. T.d. uppáhaldssjónvarpsefnið, gæludýr- ið, veðrið eða eitthvað þess háttar. Úr þessum upplýsingum vinnur rit- handarsérfræðingurinn og í kjölfarið á hann að geta frætt skrifann um ýmislegt sem hann snertir. í mörgum tilvikum getur sérfræðingurinn ver- ið að koma upplýsingum á framfæri sem viðkomandi hafði ekki hugmynd um. Rithandarsérfræðingurinn sem hingað er kominn og verður til taks í Kringlunni heitir Erik Rees. Hann er fæddur í Prag í Tékkóslóvakíu en gekk menntaveginn í Manchester á Englandi og býr nú í Middlesex í sama landi. Eins og flestir kollega hans vinnur Rees út frá lögun, halla og stærð stafanna til að komast að upplýsingum um skrifarann. Rees hefur af þessu fulla atvinnu enda Skrift fólks segir ýmislegt um viökomandi einstakling. þykir hann mjög fær á sínu sviði. I þjónustu hennar hátignar Úrval af frábærum breskum tískufatnaði. Tilboð: dagana 17. -20. okt. ing: Föstudag 18. okt. kl. 16.00 Laugardag 19. okt. kl. 14.00 Föstudag 25. okt. kl. 17.00 Laugardag 26. okt. kl. 14.00 Bresk listakona verður á staðnum og sýnir hvernig postulínsblóm eru unnin. Sýning: fimmtudag, föstudag, laugardag. HAGKAUP KRINGLUNNI 8-12, SÍMI: 689300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.