Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991 11 I FYRIRRUMI P.S. Músík lítur nú fram til sinna fyrstu jóla. Sjö nýjar útgáfur munu líta dagsins ljós í nóvember og desember auk endurútgáfu á tveimur tímamótaverkum. Hér gefur að líta heildarútgáfu P.S. Músík á sínu fyrsta starfsári. Við erum örlítið upp með okkur og teljum að allir íslendingar geti fundið eitthvað sem gleður eyrað. V.FLYGENRING OG HENDES VERDEN - KETTLINGAR Ldkarinn góðkunni Valdimar Flygenring kveður sér hljóðs sem heiisteyptur og áheyrikgur lagahöfundur og söngvari og nýtur aðstoðar hljómsveitarinnar Hendes verden Utgáfudagur 6. nóvember. ÝMSIR FIYTJENDUR - MINNINGAR Margir okkar þekktustu sðngvara, svo sem Sigrún Hjákntýsdóttir, Ari Jónsson, Ema Gunnarsdóttir og Pátl Óskar Hjálmtýsson syngja okkur margar helstu dægurperiur síðari ára á þessari hugljúfu plötu. Utgáfudagur 18. nóvember. LANDSLAGIÐ 1991 Tíu bestu af þeim rúmlega fjógurhundruð Iðgum sem bárust í keppnina í ár. Inniheldur einnig Landslógin 1989 og 1990. Útgáfudagur 20. nóvember. EYJÓLFUR KRISUÁNSSON - SATT OG LOGíD Eyfí hefur fyrir lóngu sannað sig sem einn okkar fremsti dægurlagahöfundur. Hér fer hann á kostum sem fyrr. Utgáfudagur 6. nóvember. KK - WCKY ONE Þessarar fyrstu plötu blústónlistarmannsins Kristjáns Kristjánssonar hefur verið beðið með mikúii eftirvæntingu. Gæðagripur út f ægn. Útgáfudagur 20. nóvember. GEIRMUNDUR VALTÝSSON - Á FULLRI FERÐ Þjóðin hefur sungið lögin hans Geirmundar árum saman og nú bætast þrettán perkir í safhið. Plata sem enginn unnandi ísknskrar dægurtónlistar verður svikinn af. Útgáfudagur 25. nóvember. EDDA HEfÐRÚN BACKMAN - BARNAJÓL Leikkonan og söngkonan Edda Heíðrún og gestir hennar syngja yfír tuttugu bráðskemmtileg jólalög sem hæfa jafnt yngstu hkstendunum sem þeim eldri. Útgáfudagur 25. nóvember. Austurstræti 22 Glæsibær Strandgata 37 Mjóddin Eiðistorg Laugavegur 24 sírni 28319 sími 33528 sími 53762 sími 79050 sími 612240 sími 18670

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.