Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991. 19 Bridge Þorlákur Jónsson er hér í þungum þönkum í leik gegn Svíum í undanúrslit- um HM i Japan. NEC-HM í Yokohama: Þorlákur kæfði Kanana Fyrsti leikur íslands á heimsmeist- aramótinu í Yokohama var við Bandaríkjamenn, raunar sveit sem talin var eiga einna mesta möguleika á því að vinna heimsmeistaratitilinn. Okkar menn gerðu sér hins vegar htið fyrir og unnu stórsigur, eða 24-6. Strax í öðru spili náöi Þorlákur að „kæfa Kanana" með bragði sem sjaldan næst og kæmi mér ekki á óvart þótt spilamenska Þorláks verði verðlaunuð af félagi bridge- blaða- manna og spiliö valið sem besta spil ársins. V/Allir ♦ G109 V 62 ♦ 652 + D8742 Bridge * 543 V ÁIO ♦ KG7 + ÁG1065 N V A S * D876 V K875 ♦ 843 + K3 * ÁK2 f DG943 ♦ ÁD109 + 9 Með Guðmund Pál og Þorlák í n-s og Miller og Sontag í a- v gengu sagn- ir á þessa leið: Stefán Guðjohnsen lét spaðadrottningu og Þorlákur drap með ás. Hann spilaði hjartagosa, vestur drap með ás og spilaði meiri spaða. Þorlákur drap með kóng og spilaði meiri spaða. Blindur átti slag- inn og nú kom hjarta. Austur drap á kóng og tók laufakóng. Spilið er nú á viðkvæmu stigi og alls ekki auð- velt fyrir austur að finna rétta fram- haldið. Best er að spila meira laufi en í reyndinni spilaði austur þrett- ánda spaðanum. Þorlákur trompaði með níunni og Sontag gaf því hann á ekki auðvelt með að spila út ef hann yfirtrompar. Þorlákur spilaði nú hjartadrottningu, Sontag tromp- aði með tígulsjöi og spilaði laufás. Þorlákur trompaði með tíunni, tók tígulás og þá var staðan þessi: * - V - ♦ 65 + D Vestur Noröur Austur Suður llauf pass lhjarta pass lgrand pass pass dobl 21auf pass pass 2tíglar pass pass pass * -- V - ♦ K + GIO N V A S ♦ - V 8 ♦ 84 + Það er engan veginn auðvelt að segja á spil Þorláks og margir hefðu látið sér nægja að dobla einu sinni og gefast síðan upp fyrir tveimur laufum. Einhveijir hefðu eflaust. doblað aftur en að mínu viti lýsir það öðruvísi hendi eða a. m. k. níu spilum í spaða og tígli. En áfram með spilið Sontag var ekki heppinn með út- spilið sem var spaðaþristur. Austur ♦ ~ V 94 ♦ D + - Fljótt á htið virðast a-v eiga tvo trompslagi í stöðunni en Þorláki tókst að kæfa annan með þessu sér- stæða bragði! Hann spilaöi hjartaníu, Sontag varö að trompa með tígul- kóng og þá var laufadrottningu kast- að úr blindum. Þá kom laufagosi og „kæfði“ trompslag austurs. Glæsileg spilamenska hjá Þorláki. Stefán Guðjohnsen FM903TFM 1ffi2 AÐALSTOÐIN •f RODD rOLRSINS Það komu 700 gestir fram á Aðalstöðinni í október. Qestir Aðalstöðvarinnar í nóvember verða að minnsta kosti 1.200. Það finna örugglega allir eitthvað við sitt hæfi áAÐALSTÖÐimi. DAGSKRÁ VIRKA DAGA. Kl. 7-9 Útvarp Reykjavik. Alþingismenn stýra dagskránni, lita i blöðin, fá gesti í heimsókn og ræða við þá um landsins gagn og nauðsynjar og þau mál sem eru efstá baugi í þjóðfélaginu. Þátturinn er í umsjón Ólafs Þórðarsonar. Kl. 9-11 Morgunhænur eru Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðar- dóttir. Þær fáýmsa gesti í morgunkaffi og fólk úr þjóðlífinu. Höf- undar laga og texta koma og segja söguna á bak við lagið. Umræð- ur um heimilið í víðu samhengi, einnig um heilsu og hollustu. Kl. 11-12 Vinnustaðarútvarp. Erla Friðgeirsdóttir stýrir léttu undirspili í amstri dagsins. Kl. 12-13 Hádegisfundur. Klukkustundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaða dömukvölds í Hótel íslandi 3. okt. sl. Umsjónarmenn Þuríður Sigurðardóttirog Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 13-17 HvaðeraðgerastoglöginviðvinnunasjáBjamiArasonogErla Friðgeirsdóttir um. Þetta er blandaður þáttur í gamni og alvöru. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsum, leikhúsum, á skemmtistöð- unum og börum? Eftirhermukeppni á mánudögum og miðvikudögum og margt fleira. Svæðisútvarp fyrir hlustunarsvæði Aðalstöðvarinnar alla virka daga, opin lína í sima 626060. Kl. 17-19 íslendingafélagið. Þættir þessir eru ætlaðir fólki úr atvinnulífinu, þar sem það getur Qallað um ísland í nútið og þó aðallega í fram- tíð. Ij'allaðverðurum fjölmörgmáleinsogt.d.: Erfingja íslands, fyrir hveija er ísland? ný lífsviðhorf, fiskurinn okkar, atvinna hér ogerlendis, Qölmiðlun framtíðar, gervihnettir framtiðarinnar, ís- lenskan i hættu, nútíma syórnunaraðferðirá íslandi, Qöldi opin- berra starfsmanna o.fl. Þáttargerðarfólkið er fengiðÞ úr þjóðlífinu og þátturinn er í umsjón Jóns Ásgeirssonar. Kl. 19-21 „Lunga unga fólksins '. Þessir þættir eru fjölbreyttir og skemmti- legir og höfða ekki eingöngu til unglinga. Þáttunum stjórna tiundu- bekkingar grunnskólanna. Á föstudagskvöldum að loknu „Lung- anu” er sérstakurvinsældalisti grunnskólanna sem unglingarnir hafa valið Á KVÖLDIM OG UM HELGAR ER ÝMISLEGT ÁHUGAVERT, ÞAR MÁ HEEriA: BLÁR MÁHUDAGUR, blúsþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Pétur Týrfingsson. Pétur er í fremstu röð blústónlistarmanna og miðlar okkur af yfirgripsmikilli þekkingu sinni um þetta vinsæla tónlistarform. SJÖUNDI ÁRATUGURINri. Umsjón: Þorsteinn Eggertsson. Þorsteinn Qallar um hljómlist, leikara og kvikmyndir sjöunda áratugarins. í LÍFSIMS ÓLGUSJÓ er léttur og persónulegur þáttur um fólkið, líflð, list og ástir. Umsjónarmaður er Inger Anna Aikman. ÚR HEIMI KVIKMYNDANNA, Kolbrún Bergþórsdóttir fjallar um kvikmyndir, gaml- ar og nýjar, leikur tónlist úr gömlum og nýjum kvikmyndum. Sögur af leikurum, kvikmyndagagnrýni o.fl. GULLÖLDIN. Umsjón: Berti Möller. Eingöngu er spiluð rokktónlist fimmta til sjöunda áratugarins. SVEITASÖNGVARNIR. Umsjón: Erla Friðgeirsdóttir. Aðdáendur kántrísöngva fá sannarlega sinn skammt i þessum þætti þar sem kynntir eru áheyrilegustu sveitasöngvarnir frá Ameríku. Kántriklúbburinn, áhugafólk um kántrítónlist, var stofnaður í tengslum við þáttinn sem talinn er vera sá bitastæðasti á markaðnum. f DÆGURLANDI. Umsjón: Garðar Guðmundsson. Garðar leikur perlur íslenskr- ar dægurtónlistar. Nýlega fór fram keppni í þáttum Garðars þar sem hlustend- ur Aðalstöðvarinnar völdu besta dægurlagasöngvara eldri kynslóðarinnar og varð Anna Vilhjálmsdóttir sigurvegari. 3.11. hefst ný keppni en þá verður valinn besti söngvari áranna 1960-1980. Einnig eru léttir spumingaleikir með þátt- töku hlustenda og eru góð verðlaun í boði fyrir rétt svar. ÚR BÓKAHILLUNNI. Markmið Guðriðar Haraldsdóttur með þættinum er að Qalla um nýútkomnar og eldri bækur á margvislegan hátt, m.a. með upplestri. Höfúndar og þýðendur koma i viðtöl og gagnrýnendur á öllum aldri segja álit sitt. AÐALSTÖÐIN GEGN SÍBYUU AÐALSTÖÐIN - STÖÐIN ÞÍN - Á ...........FM 90,9 OG 103,2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.