Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991. 51 Einstaklings- eða 2 herb. íbúð óskast, helst í miðbæ Rvk, frá 1. febr. Ég er 27 ára sænsk, reglusöm, reyklaus kona. Fyrirtækið sem ég vinn hjá mun gangast í ábyrgð fyrir mig ef óskað er. S. 652885 á d. eða s. 40825 á kv. Kennaranemi, 33 ára gömul, óskar eft- ir: herbergi með aðstöðu/stúdíóíbúð/2 herb. íbúð eða deila leiguhúsnæði með öðrum. Húshjálp upp í leigu kæmi til greina. Uppl. í síma 687753. Lögreglumaður ásamt konu og tveim- ur börnum óskar eftir 3-4 herbergja íbúð ffá 1. jan. ’92, helst í Hafnarf. eða Kópavogi. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-1853.______________ Mosfellsbær, Mosfellsdalur, Kjalarnes. íbúðarhúsnæði óskast leigt í ca 6-9 mán. (gjarnan með húsgögnum). Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1854. 18 ára stúlka óskar eftir ódýru, rúm- góðu herbergi á leigu. Er reglusöm og reykir ekki. Upplýsingar gefur Þuríður í síma 91-685262. 2-3 herb. ibúð. Hjón með ungt barn óska eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Sími 91-15524. 2- 3 herb. ibúð óskast sem fyrst fyrir hjón með eitt barn, algjör reglusemi og öruggar greiðslur. Meðmæli. Uppl. í síma 91-27138 og 91-678477. 3- 4 herb. íbúð óskast á leigu fyrir 4 manna fjölskyldu. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-35888. 4 herb. ibúð óskast á leigu. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Nánari upplýsingar gefiir Rut í síma 91-687518 á kvöldin. 4-5 herb. íbúð (raðhús, einbýlishús, hæð) á höfuðborgarsvæðinu óskast til leigu. Uppl. í heimasíma 92-13150 og í vinnusíma 92-13688, Vignir. Barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð í Hafnafirði, Garðabæ eða Kópavogi. Meðmæli og fyrirframgr. ef óskað er. Öruggar mán. greiðslur. Sími 53997. Barnlaust, reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð. Helst í grennd við Tækniskólann, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-676009. Fjölskyldu bráðvantar 3-4 herb. íbúð, helst í vesturbæ, Þingholtum eða Hlíðunum. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Öruggar greiðslur. S. 91-27414. Flugfreyja óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-812942 e.kl. 18. Karlmaður um þritugt, óskar eftir ein- staklingsíbúð eða góðu herb., með aðgangi að baði. Uppl. í síma 9141875 eða 985-23195. Listmálari óskar eftir rúmgóðri 2-3 herb. íbúð miðsvæðis, með góðu út- sýni, má vera iðnaðarhúsn. Reglus. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1800. Miðbær, miðbær. 3 herb. íbúð óskast í miðbænum frá 1. febrúar. Öruggum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-37904 e.kl. 17. Okkur bráðvantar 3 herb. íbúð til leigu í mið- eða vesturbæ Reykjavíkur. Er- um þrjú í heimili, par með 7 ára stelpu. Uppi. í síma 91-14131. Rúmgott herbergi með aðg. að baði og eldhúsi óskast frá miðjum janúar. Ég er stúdent við Háskóla íslands og reglusöm. Uppl. í s. 91-72445. Unnur. Ábyrgðartryggðir stúdentar. íbúðir vantar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er trygging v/hugsan- legra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. 3-4 herbergja íbúö óskast til leigu, ör- uggum greiðslum og reglusemi heitið. Sími 660661, Lilja. Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast til leigu. Góð umgengi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-76377. Háaleitishverfi. íbúð óskast á leigu, reglusemi og skilvísi. Upplýsingar í síma 91-685336. Mæðgin óska eftir ibúð til leigu, eru róleg og reglusöm, meðmæli. Uppl. í síma 91-679924 og 91-680840. Rúmlega fertug hjón með eitt barn óska eftir góðri 3 herb. íbúð. Traust með- mæli. Uppl. í síma 91-624561. Óska eftir að taka 2-3 herb. ibúð á leigu í miðbænum, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-74910. Oska eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð strax. Öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 91-75301. Óskum eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. des.„ helst í austurbænum en ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-670964. Óskum eftir að taka 3-4 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-20132. 4-5 herb. ibúð, einbýli eða raðhús ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 91-46052. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinnuhúsnædi Hljómsveit óskar eftir æfingarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 91-31371. Lager-, verslunar- eða skrifstofuhús- næði til leigu að Hamraborg 7, Kópa- vogi, stærð 26 fm. Leiga 15 þús. Laust strax. Uppl. í síma 91-616921. Lítill bilskúr eða iðnaðarhúsnæði óskast undir litla kleinugerð. Klósett verður að vera til staðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1864. 40 m2 verslunarhúsnæði í miðborginni til leigu. Upplýsingar í síma 91-11244 á daginn og 91-666454 á kvöldin. 40-80 m2 verslunarpláss óskast strax, skammtímaleiga kemur til greina. Sími 93-650246 eða 93-13143. Geymsluhúsnæði, ca 100 m2, óskast til leigu. Uppl. í heimasíma 92-13150 og í vinnusíma 92-13688, Vignir. ■ Atvinna í boði Góöar sölutekjur. Við leitum að fólki um allt land sem hefur áhuga á að selja snyrtivörur nokkur kvöld í mán- uði í gegnum heimakynningar. Um er að ræða hágæðavörur í fallegum um- búðum og í miklu úrvali. Vörur þessar eru seldar við góðan orðstír um allan heim og eru auðseljanlegar. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér málið nánar sendi inn skriflegar um- sóknir til Julian Jill á Islandi, Nera sf., Skipholti 9, 105 Reykjavík. Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun HAGKAUPS í Kringlunni, 2. hæð. Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi í dömudeild og heilsdagsstörf við af- greiðslu á kassa. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Snyrtivörudeild. Viljum ráða nú þegar starfsmann til afgreiðslust. í sérsnyrti- vörudeild í verslun HAGKAUPS í Kringlunni, 2. hæð. Starfið er heils- dagsstarf. Æskilegt er að umsækjend- ur séu vanir snyrtivöruafgreiðslu. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Söluvertíð. Sérhæft útgáfufyrirtæki hefur nokkrar lausar stöður fyrir vana sölumenn. Starfið felst í símasölu og vettvangssölu í fyrirtæki. Þetta er tímabundið starf sem býður upp á mikla tekjumöguleika. Umsóknir sendist DV fyrir 5. nóvember, merkt „Vanur sölumaður 1871“. Verslanir eða einstaklingar óskast á eftirtöldum stöðum til að selja ís- lenska Táp heilsuskó: Breiðdalsvík, Dalvík, Eyrarbakki, Flateyri, Grinda- vík, Hella, Hveragerði, Höfn, Ólafs- fjörður, Siglufjörður, Vík og Vest- mannaeyjar. Táp sf., sími 93-51477. Verslunarstörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í verslun HAGKAUPS v/Eiðistorg á Seltjarn- arnesi. Um er að ræða afgr. við kjöt- borð eftir hádegi og á kassa e.kl. 15. Nánari uppl. veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Sendibí Istjóri óskast. Reglusamur, reyndur bílstjóri óskast til að keyra góðan sendiferðabíl á góðri sendibíla- stöð. Verður að hafa gott úthald. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1866.____________________ Handflakarar - handflakarar. Fiskvinnsla í austurborginni óskar eftir vönum handflökurum. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-1872 Óskum eftir aö ráöa góða sölumenn í símasölu, góðir tekjumöguleikar. Kvöldvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1852. Dagsöluturn. Vantar í afgreiðslu allan daginn, strax eða um áramót. Uppl. á staðnum. Söluturninn JL-húsinu. Hárgreiöslunemi óskast, þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar í síma 91-656671 milli kl. 19 og 21.________ Starfskraft vantar til starfa á kaffistofu í Hafnarfírði. Uppl. í síma 91-50544 milli kl. 14 og 18. Vantar mann til almennra sveitastarfa, þarf að vera vanur. Upplýsingar í síma 98-22663. _________________________ Óskum eftir vönu fólki i fiskvinnu, bæði í Kópavogi og Hafnarfirði. Upplýsing- ar í símum 91-73660 og 91-641933. ■ Atvinna óskast 22 ára gamall maður óskar eftjr atvlnnu sem fyrst, hefur stúdentspróf, er ýmsu vanur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1865._____________ 31 árs rösk stúlka óskar eftir fjöl- breyttu starfi hjá traustu fyrirtæki. Getur byrjað strax. Æskilegur vinnu- tími 9-17. Uppl. í síma 91-44656. Atvinnurekendur, ath. Mig vantar vinnu strax, lauk námi frá skrifstofu- og ritaraskóla, góð tungumálakunn- átta auk bókhaldsþekkingar. S. 40281. 24 ára reglusöm stúlka óskar eftir vel I launaðri vinnu, er þrælvön verslunar- störfum, einnig kæmi til greina út- keyrsla eða annáð. Hafið samb. við auglþjón. DV í s. 91-27022. H-1850. Húsasmíöameistari óskar eftir starfi, ýmislegt kemur til greina, t.d. verk- stjóm eða sem undirverktaki, löng starfsreynsla. Hafið samband við auglþj, DV í síma 91-27022. H-1874. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHf, s. 91-621080 og 91-621081. Laghentur maður um fertugt óskar eftir vinnu, er vanur málningarvinnu, af- greiðslust., einnig unnið við skóviðg. Margt kemur til gr. S. 91-54069. Ungur maður utan af landi óskar eftir vinnu, hefur réttindi á flestar vinnu- vélar en allt kemur til greina. Uppl. í síma 96-81116. Óska eftir vinnu frá kl. 12-16 virka daga, margt kemur til greina, s.s. sjoppu- vinna, búðarvinna eða heimilishjálp. Upplýsingar í síma 91-73851. 23 ára gamall, vanur sjómaður óskar eftir góðu sjóplássi, hvar sem er á landinu. Uppl. í síma 92-68367. 23 ára verkamaður óskar eftir atvinnu, hefur bílpróf. Uppl. í síma 91-25312. Gunnar. 25 ára kona með BA-próf í félagsfræði óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. gef- ur Soffi'a í síma 91-53604. 39 ára karlmann vantar kvöld- eða næturvinnu. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-688134. Fertugur fjölskyldumaður óskar eftir starfi, t.d. við útkeyrslu, en margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-39378. Fjöihæfur karlmaður um þritugt óskar eftir starfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-623189. Góður meiraprófsbilstjóri óskar eftir vinnu. Ath., allt kemur til greina. Uppi. í síma 91-21835. Heimilisþrif. Tek að mér heimilishjálp, er vön. Úpplýsingar í síma 91-675426. ■ Bamagæsla Bráðvantar barnapíu síðdegis nokkra daga í viku. Erum í Breiðholti. Uppl. í sfma 91-79176. ... t M Ymislegt__________________ Undraland-Markaðstorg. Ertu með fullt af fötum/dóti inni skáp eða geymslu sem þú notar sjaldan eða aldrei? Hvernig væri að starta jólahreingern- ingunni fyrr og selja þetta. Takið ykk- ur nú saman, t.d vinkonur, sauma- klúbbar, skólafél. og aðrir góðir menn. Opnum með stæl markaðstorg með notað og nýtt. Tívolí f. bömin. Opið frá kl. 11-18 laugard., 12-18 sunnud. Opnunartilboð: borð, fataslá og bás á 1500 kr. Leigðir verða út 160 básar um helgina. Opnað e. viku. Pant. og uppl. e.kl, 19. S. 651426 og 74577. Vertu þinnar gæfu smiður. Viltu læra raunveruleg samskipti, sjálfsstjórn, vera sjálfum þér samkvæmur, kynnast lífskraftinum og hafa stjórn á honum? Hreyfingin býður upp á fjögurra kvölda námskeið sem hefst í næstu viku. Leiðbeinandi verður Pétur Guð- jónsson, stjórnunarráðgjafi og rithöf- undur. Getum enn bætt við. Uppl. og skráning í síma 91-678085 milli kl. 18 og 21 laugardaga og mánudaga. ■ Einkamál Hæl! Ég er 23 ára reglusamur strákur sem óskar eftir að kynnast heiðar- legri, fallegri, reglusamri, reyklausri og fordómalausri stúlku á aldrinum 19-23 ára. Með gott samband og til- breytingu í huga. Áhugamál: Bílar, tónlist, bíó, íþróttir, ferðalög. Svar ásamt mynd sendist til DV, Þverholti 11, 105 Rvík, fyrir 22 not. Merkt „Björt framtíð ’92, 1811” Sjálfstæður atvinnurekandi óskar eftir vináttu og jafnvel sambúð með huggu- legri konu, 27-39 ára. Er lífsglaður, traustur, myndarlegur og hress. 100% trúnaður. Vinsamlega sendu helstu upplýsingar til DV, Þverholti 11, sem fyrst merkt „ A 1835“. Þrir vinir og allir að vinna óska eftir að kynnast þremur stúlkum á aldrin- um 17-24 ára sem fylgdardömum á árshátfð og með kynni í huga. Erum á aldrinum 20-22 ára. Áreiðanlegir og traustir. Svar ásamt mynd óskast sent til DV fyrir 7. nóv., merkt „K-1869“. Halló! 29 ára hress, hugguleg og fjörug stúlka vill kynnast fjárhagslega sjálf- stæðum karlmanni. Algjör trúnaður, aldur skiptir ekki máli. Enga feimni. Svar, merkt „Ég skil“, sendist í póst- hólf 9115, 129 Rvík, f. 9. nóv. M Spákonur______________ Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. Þóra. ■ Hreingemingar Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa- hreinsun og handhreing. Vanir menn, vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Pitsur frá kr. 650,- Lambalæris- kr. 790,- sneiðar m/kartöflum, sósu og fersku saiati Pönnusteikt kr. 680,- ýsa m/tartar- sósu Piparsteik kr. 1.580,- Opið frá kl. 11.00-23.30 og um helgar frá kl. 11.00-0.30. GRILLIÐ HAFNARSTRÆTI 9, SÍMI 620680 1 MAX húsinu, Skeifunni 15, sími 687529

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.