Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1991, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1991. Sunnudagur 3. nóvember SJÓNVARPIÐ 13.40 Carnegie Hall hundraö ára. Seinni hluti. Dagskrá frá 100 ára afmælishátíð Carnegie Hall þar sem fjöldi heimsþekktra tónlistar- manna kom fram. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 16.00 Einnota jörö? Fyrsti þáttur: Neytandinn. Fyrsti þáttur af þremur sem kvikmyndafélagið Útí hött - inní mynd hefur gert um viðhorf fólks til umhverfisins og umgengni við náttúruna. Áður á dagskrá 17. október. 16.20 Ritun. Loksþáttur. Umsjón: Ólína Þorvarðardóttir. Áður á dagskrá í Fræðsluvarpi 30.11. p* 1989. 16.35 Nippon - Japan síöan 1945 (5:8). Fimmti þáttur: Bílaævintýr- ið (Nippon). Breskur heimildar- myndaflokkur í átta þáttum um sögu Japans frá seinna stríði. í þessum þætti er fjallað um iönaö- arveldið Japan en vegna þess hve auðlindir landsins eru tak- markaðar leggja Japanir áherslu á hátækniiðnaó þar sem hugvitið nýtist sem best. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Helgi H. Jónsson. 17.35 í uppnámi (1:12). Hér hefst skákkennsla í tólf þáttum sem Arnarsson og Hjön/ar hafa látið gera fyrir Sjónvarpið. Höfundar og leiðbeinendur eru stórmeistar- arnir Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason og í þessum fyrsta þætti verður saga leiksins rakin og skákborðið og taflmennirnir kynntir. Stjórn upptöku: Bjarni y Þór Sigurðsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Rósa B. Blöndals kennari. 18.00 Stundin okkar (2). í þættinum verður kíkt inn í hellinn til Bólu, amma og Lilli kynna baldurs- brána í fyrsta þætti sínum um blómin, Herdís Egilsdóttir sýnir föndur, Ragnheiður Bjarnadóttir leikur á selló og loks verður þátt- ur um Tyrkjaránið fyrir eldri börn- in. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Svona verða vorrúllur tii (1:7) (Hvor kommer tingene fra?). Fyrsti þáttur af sjö þar sem fylgst er með því hvernig ýmiss konar varningur verður til í verksmiðj- um. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision-danskasjón- varpið). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (10:25) (A Different World). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (12:26) (Fest im Sattel). Þýskur myndaflokkur um fjöl- skyldu sem rekur búgarð með íslenskum hrossum i Þýskalandi. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttir. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Árni Magnússon og handritin. Seinni þáttur. I þættinum er m. a. greint frá þeim voðaatburðum sem urðu þegar Kaupmannahöfn brann haustið 1728. Umsjón: Sigurgeir Steingrímsson. Dag- skrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. 21.25 Ástir og alþjóöamál (9:13) (Le Mari de l'Ambassadeur). Fransk- ur myndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 22.20 Heim á leið (Heading Home). Bresk sjónvarpsmynd um unga konu sem kemur til Lundúna eft- ir seinni heimsstyrjöldina til að freista gæfunnar. Hún kynnist tveimur afar ólíkum mönnum, Ijóðskáldi og byggingaverktaka. Áðalhlutverk: Joely Richardson og Gary Oldman. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.50 Úr Listasafni íslands. Þorgeir Ólafsson fjallar um verk Magnús- ar Pálssonar. Dagskrárgerð: Hild- ur Bruun. 0.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok. 9.00 Túlli. Teiknimynd. 9.05 Snorkarnir. Teiknimynd. 9.15 Fúsi fjörkálfur. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 9.20 Litla hafmeyjan. Teiknimynda- flokkur um litlu hafmeyjuna sem lendir í skemmtilegum ævintýr- um. 9.45 Pétur Pan. Teiknimynd. 10.10 Ævintýraheimur NINTENDO. Ketill og hundurinn hans, Depill, lenda í nýjum ævintýrum. 10.35 Ævintýrín í Eikarstræti. Fram- haldsþáttur fyrir börn á öllum aldri. 10.50 Blaðasnáparnir (Press Gang). Teiknimynd. 11.20 Geimriddarar. Leikbrúðu- myndaflokkur. 11.45 Trýni og Gosi. Teiknimynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þátt- ur frá því í gær. 12.30 Diana prinsessa (To Diana with Love). Þáttur þar sem reynt er að gefa rétta mynd af Díönu prinsessu en hún er án efa ein af þekktustu persónunum í heim- inum í dag. 12.30 italski boltinn. Mörk vikunnar. Við hitum upp fyrir beinu útsend- inguna með því að endursýna glæsilegustu mörk síðustu um- ferðar. 13.25 Ítalski boltinn. Bein útsending. Vátryggingafélag Islandsog Stöð 2 bjóða knattspyrnuáhugamönn- um til sannkallaðrar knattspyrnu- veislu. 15.20 NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni í körfubolta. 16.30 Þrælastriöiö (The Civil War - The Valley of the Shadow of Death). Þótt ég fari um dimman dal þá óttast ég ekkert illt. Þessi orð Davíðs konungs eiga vel við þennan þátt Þrælastríðsins. Á 30 dögum í Virginíu-fylki árið 1864 féllu fleiri menn en þau þrjú ár stríðsins sem að baki voru. í skot- gröfunum í kringum Petersburg barðist maður við mann og segja má að þarna hafi tónninn verið gefinn fyrir stórorrustur fyrri heimsstyrjaldarinnar. 18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta- þáttur. 18.50 Skjaldbökurnar. Teiknimynd um þessar hetjur holræsanna. 19.19 19:19.Fréttaþáttur. 20.00 Elvls rokkari. Leikin mynd um rokkgoðið Presley. 20.25 Hercule Poirot. Einkaspæjarinn frægi glímir við erfitt sakamál. 21.20 Stevie. Mynd um rithöfundinn Stevie Smith sem býr með aldr- aðri frænku sinni. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Trewor Howard og Mona Washbourne. Leik- stjóri: Robert Enders. Framleið- andi: Robert Enders. 23.00 Flóttinn úr fangabúöunum (Cowra Breakout). Spennandi myndaflokkur byggður á sönnum atburðum. Sjöundi þátturaf tíu. 23.55 Afsakiö, skakkt númer! (Sorry, Wrong Number). Loni Anderson er hér í hlutverki konu sem kemst að því að myrða eigi einhvern. Síðar kemst hún að því að það er hún sjálf sem er fórnarlambið. Þetta er endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1948. Aðalhlut- verk: Loni Anderson, Carl Wein- traub og Hal Holbrook. Leik- stjóri: Tony Wharmby. 1989. 1.20 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tek- ur næturdagskrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Birgir Snæbjörnsson, prófastur á Akur- eyri, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. Frá vígslutónleik- um orgels Bústaðarkirkju. 9. desember 1990. (Hljóðritun Útvarpsins.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson i Hraungerði. 9.30 Konsert í D-dúr fyrir selló og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Julian Lloyd Webber leikur með og stjórnar Ensku kammersveit- inni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpaö miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Glerárkirkju. Prestur séra Gunnlaugur Garðarsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Góðvinafundur i Gerðubergi. Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt um- sjónarmaður. 14.00 „Min liljan friö“. Um Ragnheiði Jónsdóttur og skáldsögur henn- ar. Umsjón: Dagný Kristjánsdótt- ir. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Ingibjörg Haraldsdóttir, Bríet Héðinsdóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir. (Áöur á dagskrá á páskadag.) 15.00 Á ferö meö Cole Porter i 100 ár. Seinni þáttur. Umsjón: Rand- ver Þorláksson. (Einnig útvarpað föstudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Rússland i svlösljósinu“. Leik- ritið „Maðurinn Anton Tsjekhov, kaflar úr einkabréfum". L. Ma- Ijúgin tók saman og bjó til flutn- ings. Fyrri hluti: Árin 1883-1898. Þýðing: Geir Kristjánsson. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Jón Sigur- björnsson, Guðrún Stephensen, Helga Bachmann og Þorsteinn Ö. Stephensen. 17.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæðisstöðva í umsjá Árna Magnússonar. 18.00 Síðdegistónleikar. (Hljóðritun Útvarpsins frá íjúníáfyrraári.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Langt i burtu og þá. Mannlifs- myndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Af Ingimundi fiðlu. Um- sjón: Friðrika Benónýsdóttir. Les- arar með umsjónarmanni: Ellert A. Ingimundarson og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guðanna. Dægurtón- list þriöja heimsins og Vestur- lönd. Umsjón: Ásmundur Jóns- son. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudegi.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Sva- vari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Fólkið í frétt- unum ræðir fréttir vikunnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig út- varpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akur- eyri.) (Úrvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.30 Plötusýníö: „Tin Machine II" með Tin Machine frá 1991. 21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar viö hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og míöin. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. 8.00 í býtið á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Haraldi Gíslasyni og morg- unkaffinu. 11.00 Fréttavikan með Hallgrími Thor- steinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. i laginu. Sigmundur Ernir Rúnarsson fær til sín gest og spjallar um uppáhaldslögin hans. Hin hliðin. Sigga Beinteins tekur völdin og leikur íslenska tónlist í þægilegri blöndu við tónlist frá hinum Norðurlöndunum. 18.00 Sunnudagur til sælu. Björn Þór segir ykkur frá hvað hægt er að gera um kvöldið. Hvað er verið að sýna í kvikmyndahúsunum og hvað er að gerast á skemmtistöð- um borgarinnar. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagur til sælu. 22.00 Grétar Miller. 0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 4.00 Næturvaktin. 10.00 Jóhannes Ágúst. - Við getum ekki annað en verið stolt af hon- um Jóhannesi! 14.00 Grétar Miller. - Sunnudagar geta verið enn notalegri ef þú hlustar á Grétar! 17.00 Hvíta tjaldið. - Ómar Friðleifs- son er mættur með allt það nýj- asta úr bíóheiminum. 19.00 Arnar Albertsson - umfram allt þægilegur. 22.00 Ásgeir Páll - leikur tónlist sem byggir upp en er jafnframt nota- leg. 1.00 Halldór Ásgrimsson - nætur- tónlist fyrir þá sem vilja ekki fara að sofa og alla hina líka. FM#957 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson árla morguns. Hafþór er á inni- skónum og ætlar að borða rús- ínubollurnar sínar inn á milli gæðatónlistar sem hann leikur. 13.00 Halldór Backman. Langar þig á málverkasýningu, i bíó eða eitt- hvað allt annað? FM veit hvað þér stendur til boða. 16.0 Endurteklnn Pepsi-listi, vin- sældalisti íslands. Listi frá siðasta föstudagskvöldi endurfluttur. Umsjón: ivar Guðmundsson. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson enn og aftur. Hvernig var vikan hjá þér? Ragnar hefur góð eyru og vill ólmur spjalla við hlustendur sína. 23.00 í vikulok. Haraldur Jóhannes- son sér um þig og þína. FM^909 AÐALSTOÐIN 10.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guð- riður Haraldsdóttir. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnu- degi. 12.00 Sunnudagstónar. Umsjón Helgi Snorrason. Blandaðurþátturmeð gamni og alvöru. Opin lína í síma 626060. 15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur lausum hala í landi íslenskrar dægurtónlistar. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erfa Friðgeirsdóttir. 19.00 Kvöldverðartónlist. 21.00 Kvöldverðartónlist. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. ALFA FM 102,9 9.00 Lofgjöröartónlist. 13.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. 0** 6.00 Bailey’s Bird. 6.30 Castaway. 7.00 Fun Factory. 11.00 Hour of Power. 12.00 That’s Incredible. 13.00 Wonder Woman. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Eight is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 Hey Dad. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00AII The Rivers Runn. Fyrsti hluti af þremur. 23.00 Entertaínment Tonight. 00.00 Pages from Skytext. Þáttarööin Þrælastriöió heldur áfram á Stöð 2 og einn þátturinn er i dag klukkan 16.30. Stöð 2 ld. 16.30: Þrælastríðið Þáttaröðin Þrælastríðið, The Civil War - The Valley of the Shadow of Death - heldur áfram á Stöð 2 í dag. Þótt ég fari um dimman dal þá óttast ég ekkert illt. Þessi orð Davíðs konungs eiga vel við þennan þátt. Á 30 dögum í Virginíufylki árið 1864 féllu fleiri menn en þau þrjú ár stríðsins sem aö baki voru. í skotgröfun- um i kringum Petersburg barðist maður við mann og segja má að þarna hafi tónn- inn verið gefinn fyrir stór- orrustur fyrri heimsstyrj- aldar. SIÖÖ2 kJ. 21.20: Stevie Á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld er hjartnæm mynd um rithöfundinn Stevie Smith sem býr með aldraðri frænku sinni. Frænkan er henni allt og hefur hun séð um Stevie allt hennar líf. í myndinni lítur rithöfundur- inn til baka þegar hún þjáð- ist af berklum og við fylgj- umst með uppvexti Stevie allt þar til hún verður fræg- ur rithöfundur. Þegar frænka hennar deyr missir hún sjónar á lífinu og tilver- unni og frnnst að ekki sé ástæöa til að standa í streitu þjóðfélags hraða og spennu en hún afræður samt aö reyna að takast á við vanda- mál lífsins. Bíómyndin Stevie er á dag- skrá Stöðvar 2 í kvöld og fara margir þekktir leikarar með hlutverk i henni. Þaö er fjöldi þekktra leik- ara sem fer með hlutverk í myndinni og þar má nefna Glendu Jackson, Trevor Howard og Monu Wash- bourne. Leikhús LEIKFELAG REYKJAVlKUR DÚFNAVEISLAN eftir Halldór Laxness. Fimmtud. 7. nóv. Laugard.9. nóv. Laugard. 16. nóv. Siðustu sýningar. LJON ISIÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. 6. sýning i kvöld. Græn kort gilda. Uppselt. 7. sýning miðvikud. 6. nóv. Hvit kort gtlda. 8. sýning löstud. 8. nóv. Brún kort gilda. Fáein sæti laus. Sunnud. 10. nóv. Fimmtud. 14. nóv. Föstud. 15. nóv. Litla svið: ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson I kvöld. Fáein sæti laus. Sunnud. 3. nóv. Uppselt. Fimmtud. 7. nóv. Föstud. 8. nóv. Laugard. 9. nóv. Allar sýningar heljast kl. 20. Leikhúsgestir, athugió! Ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýnlng er hatin. Kortagestir, ath. aó panta þarf sér- staklega á sýningar á litla svlðið. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Mióa- pantanir i síma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. 9Í9II1QIIIEI Leikhúskortin, skemmtileg nýjung, aðeinskr. 1000. Gjafakortln okkar, vinsæl tæklfærisgjöt. Grelðslukortaþjónusta. Leiklélag Reykjavíkur. Borgarleikhús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.