Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Page 1
Kvennalist- inn mótmælir stefnuríkis- stjórnarinnar -sjábls.4 Nýttdagblaö: Framsókn meðfimmt- ung hlutafjár -sjábls.6 Sautján blaðamenn fallnir í Júgóslavíu -sjábls.8 Skutu sex útigangsbörn í Brasilíu í höfuðið -sjábls. 10 Michael Jacksonlok- ar buxna- klaufinni -sjábls. 10 Likuráað Terry Waite verði sleppt -sjábls. 11 . ■',:' .■ Jólaklukkur klingja, stóð einhvers staðar og þótti það vera til marks um að jólin væru að nálgast. Það eru orð að sönnu og til merkis um það er jóla- skrautið farið að berast í allar verslanir landsins. Eftirvæntingin skein úr augum þessara hnátna er þær litu fyrstu jólabjöllurnar augum í verslun í Reykjavík um helgina og þær stóðust ekki mátið að koma aðeins við þessa skínandi hluti. Þær heita, f.v., Þóranna og Mist. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.