Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Page 6
6 MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991. Fréttir_______________________________ Miðstj ómarfundur Framsóknarflokksins um helgina: Grundvallaratriði að ná vöxtum niður - segir Halldór Ásgrímsson, varaformaður flokksins „Þaö var ríkjandi almenn svartsýni varðandi atvinnumálin. Mönnum finnst aö núverandi ríkisstjóm taka undarlega á málum. Vaxta og íjár- magnskostnaður er oröinn svo hár að þaö ræðst ekki neitt viö neitt. Viö teljum það grundvallaratriði aö ná vöxtunum niöur til þess að skapa svigrúm í atvinnulífi og á vinnu- markaði," sagði Halldór Asgrímsson, varaformaður Framsóknarflokks- ins, við DV. Miðstjórn Framsóknarflokksins kom saman til fundar um helgina. Þar bar hæst atvinnumál og byggða- mál. Halldór sagði að menn hefðu veriö á einu máli um að aðhaldssöm fjárlög væru af hinu góða „En við teljum að þær aðgerðir, sem ríkisstjómin hef- ur gripið til, muni ekki nægja til að lækka vextina og að þær hafi ekki skapað tiltrú á peningamarkaönum." Á fundinum var einnig fjallað um kjarasamninga. í ályktun hans segir að nota eigi skattana til að skapa meiri jöfnuð í kaupmætti. „Mönnum líst lítið á stefnu ríkis- stjórnarinnar í byggðamálum," sagði Halldór. „Ef einhverjir halda að hér verði haldið uppi jöfnuði í byggð landsins með tómu afskiptaleysi af atvinnulífinu og færdæmingum á aðstoð, ef illa gengur, þá emm við vissir um að byggð muni víða láta undan. Við erum ekki að segja að ávallt hafi tekist vel til í þeim efnum „Það var samdóma áht fundarins að samningurinn um Evrópskt efna- hagssvæði væri svo stórt mál að ef einhvem tíma ætti að nota þjóðarat- kvæðagreiðslu í þessu landi þá væri það núna,“ sagði Halldór Ásgríms- son, varaformaður Framsóknar- flokksins. Á miðstjórnarfundi flokksins um helgina var rætt ítarlega um EES- samninginn, kosti hans og galla. „Við ákváðum að taka ekki afstööu til málsins á þessum fundi,“ sagði Halldór. „Við viljum fá að sjá samn- inginn. Við viljum fá tækifæri til að ræða hann betur í flokknum. Við viljum sjá þær hliðarráðstafanir sem „Ef stjórnmálaflokkarnir verða beinir aðilar að blaðinu verður hver þeirra með tiltölulega lítinn hluta. Það hefur verið nefnt að við myndum eiga allt að fimmtung en það er ekk- ert ákveðið í þeim efnum. Nýja blað- ið myndi taka yfir þær eignir dag- blaðanna sem nýtanlegar eru. Við myndum eiga í því í samræmi við þær eignir sem yrðu látnar af hendi." Þetta sagði Halldór Ásgrímsson, varaformaður Framsóknarflokks- ins, um þær hugmyndir sem nú eru uppi varðandi stofnun nýs dagblaðs. Halldór sagöi að hvorld Framsókn- arflokkur, Alþýðubandalag né Al: en ef á að viðhalda byggð í landinu verður ekki hjá því komist að ríkið og lánasjóðir komi þar til aðstoðar þegar einhver atvinnugrein verður fyrir miklum áföllum, eins og sjávar- útvegurinn núna. ríkisstjórnin vill grípa til. Þá á ég við að því er varðar atvinnulífið, sam- bærilega skattheimtu og gengur og gerist í nágrannalöndunum og þar með talda niðurfellingu aöstöðu- gjalds. Við viljum sjá frumvarp sem varð- ar eignarétt á landi. Við viljum sjá hvað ríkisstjómin ætlar sér að gera hvað varðar einkavæðingu orkufyr- irtaékja. Síðan viljum við sjá betur samninginn um skipti á fiskveiðirétt- indum. Þetta eru allt atriði sem skipta miklu máh. Við teljum ekki tímabært að taka afstöðu fyrr en þau liggja ljós fyrir.' þýðuflokkur myndu verða ráðandi öfl í útgáfunni. Nýja blaöið yrði með sjálfstæða ritstjómarstefnu, án tillits til einstakra stjómmálaflokka. Þaö væri ekki hugmyndin að það yrði flokksmálgagn eins né neins. „Aðalatriðið er að menn telja mik- ilvægt að nýr fjölmiðill komi í þetta samfélag ef þessi þrjú blöð hætta að koma út.“ Halldór sagði að hvorki væri afráð- in stærð ritstjómar né hver yrði rit- stjóri nýja blaðsins. Þá væri ekki komin endanleg dagsetning á hve- nær útgáfan færi af stað. -JS5, Sandkom r>v Tvær fæðingar redda málum Skefilstaða- hreppurnorð- uráSkagaer einnlnirrafa- mennuhreppa landsinssemer ámörkunum að lialda sjálf- stæðisínu. Samkvæmt lagabálkum þarflág- marksíbúa- fiöidibreppaað vera 50, að öðrum kosti verða þeir að sameinast einhverjum nærliggj- andi breppa. Skeflungar voru ná-. kvæmlega 50 talsins á síðasta ári. Nokkur uggur greip þvi um sig með- al hreppsbúa þegar tveir íbúanna fluttust burtáþessu ári. Skefiungar„ munu nefnilega ekki vera sérlega hrifnir af sameiningarhugmy ndum. Hins vegar léttist brúnin á rnann- skapnum þegar tvö börn fteddust í hreppnum fyrir skömmu. íbúatalan er nú akkúrat á mörkunum og spurn- ing hvort Skeflungar séu ekki með fqósemisáætlun i vasanum til að gulitryggja sig gegn sameiningu. Sofðu unga... Fundurum iaunaleiðrért- imm.si'in launamenna Vellinumsegja sig hafa verið sviknaum,var haldinn j)ar syðraitíögun- : um. Til fundar- insmættuÁs- mundurStef- áusson, Þórar- inn V.ogfleiri góðir menn. Nú skal ekki tíundað hvað fram fór á fundi þessum en mönnum fannst þeir eiga einh verjar skýringar inni þjá Ásmundi. Ás- mundur sté í pontu og þegar hann vai' nýbytjaður aö tala var einum ftmdargesta að orði að hann ætlaðí aö losna viö vandræði með því hrein- lega að svæfa liðið í salnum. Þetta var nú sagt í glensí og hentu menn gaman að. Hins vegar fóru að renna tvær grímur á fundarmenn þegar hrotur fóru að berast úr salnum. Var ekki annað að sj á en Ásmundi hafi tekist það sem menn töluðu um. Nokkrir fundarmanna sváfu værum svefni undir ræðunni. Kvitta fyrir SverrirHer- manns.son var : eitthvaö að at- : huga livort skrífstofúhús Sambandsins við Kirkjusand værihentugt fiTirhands- bankann, sem cr i liusnæði I: liingað þangaö umbæinh, Sverrirmun eitthvað hafa verið að rabha um hús- ið og upp komu vangaveltur um hvað það gæti kostað. Þá á hann að hafa sagt sem svo: Ætli maður þurfi nokk- uð aö leggja út, það hlýtur að vera nóg að kvitta fyrir móttöku. Af háaloftinu I Austra niátti iesasmáklausu um viðgerðar- mannfyrir vestan.Hann í varfenginmi! að lngfæra tntiak'Kti þorpskirkju. Þutfiti aðfara uppnkirkju- loftiðenþað var i svo lélegu ásigkomulagi að maðurinn gat h vergi stigið niður nema á bitana. Kona mannsins haiði áhyggjur af prílinu og fór inn í kirkj- una tii að gæta að honum. Þar voru fyrir tvær konur sem báðust fyrir. Til að trufla ekki bænirnar gekk eig- inkonan upp að altarinu og sagði lág- um rómi: Sam, ertu þama uppi? Þá heyrðist drynjandi rödd segja: Auö- vitaö er ég hérna uppi, hvar annars staðar ætti ég svo sosum að vera? Við þessi orð steinleið fyrir aðra kon- una en hin hlj óp út í dauðans othoði. Umsjón: Haukur L. Hauksson Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN övebðtrvqgð Sparisjóðsbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir Sparireikningar 3ja mánaóa uppsögn 4-6,5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki VlSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaöa uppsögn 3,0 Allir 1 5-24 mánaöa 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÚBUNDNIR SÉRKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyfðir. 3,25-4 Búnaöarbanki óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils) Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki BUNONIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki óverðtryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7,75-8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UtlAn úverðtryggð Almennir vfxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 17-20 Sparisjóðirnir Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóðirnir útlAn verðtryggð Skuldabréf 9,75-10,25 Búnaðarbanki afurðalAn Islenskar krónur 16,5-1 9,25 Sparisjóðirnir SDR 9-9,5 Islandsbanki, Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir Sterlingspund 1 2-1 2,75 Landsbanki Þýsk mörk 11 Allir Húsnæölslán 4.9 Ufeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 27.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf nóvember 1 9,0 Verötryggð lán nóvember 10,0 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember Lánskjaravísitala október Byggingavísitala nóvember Byggingavísitala nóvember Framfaersluvísitala október Húsaleiguvísitala V€R0ÖR6FA$4ÓÐm Gengl brófa verðbréfasjóöa 3205 stig 31 94 stig 599 stig 187,3 stig 1 59,3 stig 1,9% hækkun 1. október HtUTABRÉF Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,006 Sjóvá-Almennar hf. 5,50 5,80 Einingabréf 2 3,198 Ármannsfell hf. 2,30 2,40 Einingabréf 3 3,946 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 2,003 Flugleiðir 2,00 2,20 Kjarabréf 5,643 Hampiðjan 1,80 1,90 Markbréf 3,029 Haraldur Böðvarsson 2,95 3,10 Tekjubréf 2,139 Hlutabréfasjóöur VlB 1,00 1,05 Skyndibréf 1,755 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72 Sjóðsbréf 1 2,887 Islandsbanki hf. 1,66 1,74 Sjóðsbréf 2 1,951 Eignfél. Alþýðub. 1,65 1,73 Sjóösbréf 3 1,994 Eignfél. Iðnaðarb. 2,43 2,53 Sjóðsbréf 4 1,744 Eignfél. Verslb. 1,72 1,80 Sjóðsbréf 5 1,200 Grandi hf. 2,75 2,85 Vaxtarbréf 2,0344 Olíufélagið hf. 5,10 5,40 Valbréf 1,9069 Olís 2,05 2,15 Islandsbréf 1,256 Skeljungur hf. 5,50 5,80 Fjórðungsbréf 1,140 Skagstrendingur hf. 4,80 5,05 Þingbréf 1,253 Sæplast 7,33 7,65 öndvegisbréf 1,234 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,276 Útgeröarfélag Ak. 4,70 4,90 Reiðubréf 1,219 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengt. h Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast i DVá fimmtudögum. -JSS Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, lét sér ekki leið- ast á miðstjórnarfundinum sem haldinn var um helgina. Ekki er vitað hvort ræða starfsbróður hans, Guðmundar Bjarnasonar alþingismanns, var svona þrungin spaugsyrðum eða hvort það var Finnur Ingólfsson sem vakti því- líka kátínu hjá formanninum. DV-mynd GVA Framsóknarflokkurinn um EES-samninginn: Ef einhvern tíma þjóðar- atkvæði í landinu, þá nú -JSS Umræður um nýtt dagblað: Hlutur f lokkanna í samræmi við eignir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.