Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Síða 7
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 199
7
Fréttir
Guðmundur Ami Stefánsson:
Líst vel á að
f á Davíð í
Fjörðinn
„Okkur líst mjög vel á að fá Davíð
í Hafnarfjörðinn. Ég tel að fyrirtæki
hans hafi sýnt og sannað að þessi
útflutningur vatns sé raunverulegur
möguleiki," sagði Guömundur Ami
Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði.
Davíð SchevingThorsteinsson, for-
stjóri Sólar hf., hefur sent bæjaryfir-
völdum í Hafnarfirði bréf fyrir hönd
íslensks bergvatns. Hann spyr hvaða
möguleikar bjóðist til að reisa átöpp-
unarverksmiðju í Hafnarfirði.
Hyggst hann, ef af verður, taka vatn
úr svonefndum Kaldárbotnum.
„Þetta eru 20-30 atriði sem hann
kom inn á og óskaði eftir viðhorfum
okkar til,“ sagði Guðmundur Ámi.
„Við tökum þetta alvarlega og vænt-
um þess aö geta farið í viðræður við
hann einhvern tíma á næstu tveim
vikum.“
Fyrirtækið Vatnsberinn hfJ^Hafn-
arfirði hyggur einnig á stórfelldan
útflutnings vatns á næstu mánuðum.
Ætlar fyrirtækið að flytja út í stærri
umbúðum, jafnvel tankskipum, ef
því sé að skipta.
„Við höfum nóg af góðu vatni hér,“
sagði Guðmundur Ámi. „Við hefðum
nóg fyrir tvö fyrirtæki og nóg fyrir
fjögur ef svo bæri undir. Vatnið kem-
ur af svipuðum slóðum en rennur í
tveim meginfarvegum. Annars vegar
er það úr Kaldá, þaðan sem Hafnfirð-
ingar taka neysluvatn sitt. Hins veg-
ar er það í Kapelluhrauni sem er
hraunbreiðan ofanvert við álverið."
-JSS
Ingvar
Helgason hf.
VETR ARSKOÐU N
Það margborgar sig að f ara I vetrarskoðun því að allt þetta er innif alið.
1. Skipt um kerti.
2. Athuguð bensínsia.
3. Vélarstilling.
4. Ástand loftsíu athugað.
5. Vifturreim strekkt.
6. Kúpling stillt.
7. Olia mæld á vél og girkassa.
8. Rafgeymir mældur og rafpólar hreinsaðir.
9. Frostþol kælivökva vélar mælt, frostlegi bætt á ef með þarf.
10. Ástand pústkerfis athugað.
11. Bremsur reyndar.
12. ísvara bætt á rúðusprautur.
13. Hurðarlæsingar og lamir smurðar.
14. Silikonbornir þéttikantar á hurðum.
15. Loftþrýstingur hjólbarða mældur.
16. Stýrisbúnaður kannaður.
17. Hjólalegur athugaðar.
18. Ástand rúðuþurrkna skoðað.
19. Ljósastilling.
20. Reynsluakstur.
21. Öryggisbelti prófuð.
Verð aðeins
krónur 6.700,'
Betur verður vart boðið.
sama verð um allt land.
Hafið samband við neðangreinda þjónustuaðila
Ingvars Helgasonar hf.
og ykkur verður vel tekið:
Spindill
Vagnhöfða 8
112 Reykjavík
Sími 83900
Tómas Jónsson
Laugarnestanga
105 Reykjavík
Sími 39620
Friðrik Ólafsson
Smiðjuvegi 14
200 Kópavogur
Sími 77360
Toppur
Smiðjuvegi 64
200 Kópavogur
Sími 79711
Bifreiðaverkst.
Brands Sigurðssonar
Kaplahrauni 7
220 Hafnarfjörður
Sími 53555
Bílaverkstæði Ingólfs
Grófinni 8
230 Keflavík
Sími 92-11266
Lykill
Búðareyri 25
730 Reyðarfjörður
Sími 97-41199
Snorri Óskarsson
Öldugerði 2
860 Hvolsvöllur
Sími 98-78179
Bílaþjónusta Péturs
Vallholti 17
800 Selfoss
Sími 98-22050
Sigurður Valdimarsson
Óseyri 5a
600 Akureyri
Sími 96-22520
Ernir
400 ísafjarðarflugvöllur
Sími 94-4448
Bifreiðaverkstæði
Áka
550 Sauðárkrókur
Sími 95-35141
Bílaverkstæði
Hjalta Njálssonar
Smiðjuvöllum 1
300 Akranes
Sími 93-11376
Vélabær
Bæ
311 Borgarnes
Sími 93-51252
Tryggvi Guðmundsson
Haukamýri 1
640 Húsavík
Sími 96-41076
Bílaþjónustan
Efstubraut 2
540 Blönduós
Sími 95-24575/24348
Bilverk
Víkurbraut 4
780 Höfn, Hornafirði
Sími 97-81990
ÍTÖLSK HÁGÆÐASJÓNVÖRP FRÁ
W. PHOENIX
SUPER MONITOR STEREO
TVC - 9462 ELAT1 25"
KR. 91.490 stgr.
TVC - 9472 LINX 28"
KR. 95.475 stgr.
TVC - 9474 SPIFIRE 30"
KR. 104.580 stgr.
TVC - 9487 FLORIDA 35"
KR. 199.525 stgr.
SUPER PROFI STEREO
TVC - 8162 DUKE 25"
KR. 92.490 stgr.
TVC - 8172 PINTO 28"
KR. 96.480 stgr,
TVC - 8174 MEXICO 30"
KR. 105.580 stgr.
fllCAM
stereo
SCARTTENGL
MEÐ ÍSLEnSWJH
STÖEUM
Allt til hljómflutnlngs fyrir:
HEIMILIÐ - BÍLINN
OG
DISKÓTEKIÐ
B
__y.
SglBléTt:
6fi ítíílfiOíIÖ
ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík
SÍMAR: 31133 813177 PÓSTHÓLF1366
■; D ; ; : i.) ) l >-*
ídíA /lií.litliit Ltí
ZLLLL.
Ferð í bæTnn
borgar sig
m
- *, >| Vesssssac!/