Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Síða 9
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991.
9
fjárfestingum
á Græniandi
Erlend fyrirtæki munu ekki
hafa mikinn áhuga á aö flárfesta
á Grænlandi þrátt fyrir ódýra
orku úr vatnsorkuverinu viö
Nuuk. Það sem fælir þau frá eru
launin, framleíðni, vextir og erf-
iðar samgöngur.
Þetta kemur fram i viðtali við
hagfræðinginn Michael Teit Ni-
elsen í grænlenska blaðínu Serm-
itsiaq.
Hagfræðingurinn útilokar þó
ekki að einstaka iðngreinar gætu
reynst hagkvæmar, svo sem
garðyrkja.
Grænfriðungar
ráðastgegn
Norsk Hydro
Umhverflsvemdarsamtökin
Greenpeace hófu í nótt aðgerðir
gegn verksmiðju Norsk Hydro á
Rafnesi i Þelamörk. Félagar í
samtökunum hindruðu gasilutn-
ingaskip að leggjast að bryggu
og varð það að varpa akkeri úti
á Frierfirði.
Samkvæmt fréttatilkynningu
frá Grænfriðungum er tilgangur
aðgerðanna að vekja athygli á
framleiðslu umhverflshættu-
legra PVC-efna. Skipið var á leið
til Rafnesverksmiðjunnar til að
sækja efni sem notuð eru í fram-
leiðslu á plastefninu PVC.
Nuukíhugar
aðleitatil
dansks banka
Bæjaryflrvöld í Nuuk, höfuð-
stað Grænlands, íhuga nú aö leita
til dansks banka til að fá lán upp
á 40 milljónir danskra króna, eða
sem svarar um 400 milljónir ís-
lenskra. Grænlensku bankarnir
tveir eru enn að skoða málið og
ekki er búist við ákvörðun fyrr
en á lok þessa mánaðar.
„Við viljum helst notfæra okk-
ur grænlensku bankana og ég
harma það ef við verðum neyddir
til að leita annað,“ segir LKa-
anguaq Lynge, bæjarstjóri í Nu-
uk.
Grænlensku bankarnir höfðu
upphaflega gefið vilyrði fyrir lán-
inu gegn því skilyrði að heima-
sljórnin gengist í ábyrgð fyrir
þaö. Það vildi heimastjórnin hins
vegar ekki gera. Lánið ætlar bæj-
arstjórnin í Nuuk m.a. að nota til
að greiða gjöld sín til heima-
stjórnarinnar.
Grófuholurí
garðiráðherra
Tuttugu og einn maður á aldr-
inum tuttugu til þrjátíu ára var
handtekinn í Kaupmannahöfn og
ákærður fyrir skemmdarverk
eftir að hafa ruðst inn í garð
umhverfisráöherrans Pers Stig
Möller og grafið sjö holur í gras-
blettinn hans.
Holumar voru grafnar til að
mótmæla afstöðu ráðherrans til
væntanlegrar brúar yfir Eyrar-
sund og voru það andstæðingar
brúarinnar sem stóðu fyrir að-
gerðunum.
31 ársákærður
fyrirmorð
Þijátíu og eins árs maður er í
haldi lögreglunnar í Scoresby-
sundi á Grænlandi, ákærður fyrir
að hafa orðiö 28 ára gamalli konu
að bana. Konan brann inni í húsi
sínu á laugardagsmorgun.
Tæknimenn og réttarlæknar
koma til Scoresbysunds í dag til
aö rannsaka dauða konunnar.
Maðurinn neitar öUum sakai’gilt-
U.i.. RitzauogNTB
tJtlönd
David Duke bar sig vel þrátt fyrir ósigur í rikisstjórakosningunum i Louis-
iana. Að baki honum á myndinni er dóttirin Erika. Simamynd Reuter
David Duke ætlar í
forsetaframboð
„Ég vi] breyta bandarískum stjórn-
málum. Þessi ósigur nú breytir engu
um það ætlunarverk mitt,“ sagði
David Duke, frambjóðandi til ríkis-
stjóra í Louisiana í Bandaríkjunum,
þegar hann játaði sig sigraðan í kosn-
ingunum. Hann segist ekki vera
hættur afskiptum af stjórnmálum og
er nú talið líklegast að hann ætli að
bjóða sig fram til forseta.
Duke er fyrrum æðstiprestur Ku
Klux Klan í Bandaríkjunum og er
kunnur fyrir öfga í skoðunum. Þar á
meðal er hann bendlaður við hreyf-
ingu nýnasista vestra þótt hann hafi
ekki viljað kannast við nasisma í
kosningabaráttunni.
Duke fékk um 40% atkvæða í kosn-
ingunum en mótframbjóðandinn,
Edwin Edvards, um 60%. Edwards
fékk atkvæði margra repúblikana
þótt hann sé demókrati, enda hvatti
George Bush forseti sitt fólk til að
kjósa ekki Duke. Það er fáheyrt í
Bandaríkjunum að forseti lýsi opin-
berlega yfir andstöðu við eigin
flokksmenn.
Reuter
ClHTRllMGISTIR
Karl Örvarsson - Eldfuglinn
Karl heíur verib ab vinna ab fyrstu
einherjaplötu sinni í tœp tvö ár ásamt
upptökustjóranum Þorvaldí Bjama
Þorvalassyni (Todmobile) og er útkoman
verulega gób. Hann nýtur abstobar nokkurra
fxrustu tónlistarmanna landsins auk þess
sem Nick Serrate úr Whitesnake leikur á
píanó í laginu Eldfuglinn. Metnabarfull oa
grípanai plata frá ört vaxanai
lagasmib og söngvara.
Todmobile - Opera
Enn sem fyrr er tónlist Todmobile í
þróun og úr penna þeirra hrýtur nú
hvert gullkornib á fœtur öbru. Þab
verba margir býsna qlabir i sinni
þegar þeir heyra þab efni sem
Todmobile hefur verib ab smíba ab
undanförnu og er hér fullyrt ab þetta
sé þeirra besta verk hingab til.
Ný dönsk - De luxe
Kraftaverkib De luxe var unnib ó
abeins 9 dögum og nóttum. Má
líkja bessum vinnubrögbum vib
þab pegar menn voru ab vinna
plötur sínar fyrir einumrog hálfum
til tveimur áratugum. Arangurinn
er sérstaklega gobur og efni
plötunnar mjög lifandi og frísklegt.
Ætti platan ab falla vel ab þeirri
ímynd sem meblimir Ný dönsk
hafa skapab sér sibustu misserin.
Sálin hans Jóns míns -
Sálin hans jóns míns
Meblimir Sálarinnar hafa verib ibnir vib
hljómleikahald um allt land á árinu og
á sama tíma hljóbritab sína þribju og
metnabarfyllstu plötu tilþessa. Hún er
sneisafull afótrúlega grípandi lögum
sem eiga eftir ab lifa meb þjóbinm um
ókomin ár.
Stóru börnin leika sér
Fjöldi þekktra barnasöngva frá ýmsum
timum íflutningi nokkurra afþekktustu
dœgurlagasöngvurum okkar. Mebal
þeirra eru: Andrea Cylfadóttir, Siqríbur
Beinteinsdóttir, Eyþór Arnalds, Stefán
Hilmarsson, Þoryaldur Bjarni
Þorvaldsson, Egill Olafsson, Karl
Örvarsson og Ceiri Sœm. Hérertekib
frískiega á ýmsum þekktum lögum sem
börn hafa sungib og sungin hafa veriö
fyrir börn á ýmsum tímum.
Bubbi - Eg er!
Upptökum frá tónleikum Bubba á
Púlsinum í nóvember á síbasta ári.
Þar lék bann á ógleymanlegum
tónleikum ásamt Kristjáni
Kristjánssyni (qítar), Þorleifi
Cuojónssýni (bassa) oq Reyni
jónassynj (harmonika)gömul og
ný lög. Omissandi perla sem
geymir nokkur af þekktustu lögum
Bubba í nýjum útsetningum auk
tveggja nyrra laga sem ekki hafa
komib út ábur.
Caia
Caia er nafnib á víkingaskipinu sem lagbi
upp frá Noregi sl. vor oq er nú nýkomib
vestur til Vfnlands. Norski
útgerbarmaburinn Kloster og Steinar hí.
hafa í sameiningu rábist í abgefa út
œgiíagra og seibmagnaba tónlíst sem
Valgeir Cubjónsson helursamib, útsett og
nljóbritab í samvinnu vib Eyþor
Cunnarsson. Hér er um aö ræba tónlist án
orba, einskonar heimstónlist og koma
Mezzoforte - Fortissimos
Þetta er íabra röndina úrvalsplata
meb bestu lögum Messoforte sem eru
nú öll komin í nýjan frískan búning
ársins 1991, ásamtnýjum
tónsmíbum. Þessi plata er fyrst og
Iremst hugsub til útqáfu í Evrópu,
Bandaríkjunum o g a öbrum
markabssvœbum, en er ab sjálfsögbu
einnig til sölu hér á landi.
fjölmargir listamenn viba ab
úr heiminum vib sögu.
Ríó - Landib fýkur burt
Þab þykir alltaf vibburöur þepar betta
ástsœla tríó sendir frá sér nýtt elni. Þau
em ófá lögin er Gunnar Þórbarson hefur
qert vib texta lónasar Fribriks sem snert
hafa þjóbarsálina. Eru þessi nýju lög
Hör&ur Torfa - Kvebja
Hörbur hefur meb sínum sérstœba stil
ávallt vakib mikla athygli enda hefur
tónlist sú sem hann hefur upp á ab
bjóba ávallt mikla og einlœga
meiningu. Hans látlausi stílfskín her í
gegn og ætti ab falla öllum í geb.
engin undantekning frá þeirri reglu.
Bregburnú vibvmsum nýjungum, en
verkefnib er hefgab baráttu
Landgrœbslunnar gegn gróbureybingu.
Sannarlega eigulegur gripur.
Ýmsir - Forskot á sæluna
Safnplata meb ötlum vinsælustu
tónlistarmönnum þjóbarinnar. Bubbi,
Sálin, Todmobile, Ný Dönsk, Eyjóifur
Kristjánsson, Sigga Beinteins, Kalli
Örvars, Geirmundur Vaitýsson, CCD,
Stjórnin og fleiri.
Bubbi + Rúnar - GCD
Melsöluplata sumarsins nýtur enn
mikilla vinsælda og skal engan undra.
Þessi skemmtilega samvinna tveggja
stórstirna íslenskrar tónlistasöqu, sem
varb til fyrir tilviljun hefur yljao
landstýb um hjartarætur og mun
seint gleymast.
Sigrún E&valdsdóttir - Catabile
Töfrandi flutningur Sigrúnar á ýmsum perium
sem samdar hdía verib fyrir fiblu, kemst vel til
skila á frumraun þessarar stórkostlequ
listakonu á svibi hljómplötuútgáfu.
Meiri músík - minna
Austurstræti 2Z Glæsibær Strandgata 37 Mjóddin Boraarkringlum
simi 28319 ' “sími 33528 simi 53762 simi 79050 simi 679015
fftUflOit ílíi