Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Page 12
12 MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991. Spumingin Hver er uppáhalds- maturinn þinn? Helga Thors nemi: Kjötbollur í brúnni sósu. Bjarni Adolfsson nemi: Pitsa með gráðosti. Halldór Hafsteinsson nemi: Hangi- kjöt. Geir Reynisson hafnarverkam.: Grillaður humar í paprikusmjöri. Hildur Guðjónsdóttir nemi: Svína- steik. Margrét Helgadóttirnemi: Hamborg- arhryggur. Lesendur x> v Fullþörfá farþegaskipi „Margir eiga góðar minningar frá hringferðum í kringum land.“ - Farþega- skipið Esja sem lengst þjónaði hér sem farþegaskip. Einar Magnússon skrifar: Fram hefur komið að núverandi ríkisstjóm hefur áhuga á að beita sér fyrir afnámi Skipaútgerðar ríkisins. Auðvitaö má allt eins kanna þann þátt ríkisrekstrar jafnt og aðra. Hins vegar má fullyrða að Skipaútgerð ríkisins hefur gegnt mikilvægu hlut- verki í samgöngukerfi á sjó í kring- um landið með föstum áætlunarferð- um. - Meira að segja var Skipaút- gerðin eina fyrirtækið sem flutti far- þega kringum land með farþegaskip- um um langt árbil. Það er nú liöin tíð. Hins vegar er það með ólíkindum að eyþjóð norður í höfum skuh ekki eiga kost á því að komast sjóleiðina nema á takmörk- uðum og stuttum sighngaleiðum (með flóabátum mhli fjarða vestra og norðanlands, milh lands og Eyja og upp á Akranes. Ég fuhyröi að í dag myndi vera mikil eftirspum eftir ferðum með farþegaskipi hér við land að ekki sé nú talað um mihi landa ef shkt skip væri til staðar. Ég er líka viss um að ef Skipaút- gerðin hefði ekki lagt af flutning á farþegum í strandferðum sínum væri ekki eins þungt undir fæti hjá fyrirtækinu, ekki síst vegna and- stöðu almennings sem telur fragt- flutninga fyrirtækisins eina ekki vera nægilegan grundvöll til áfram- haldandi reksturs. Á meðan Esjan og Heklan fluttu farþega - annað skipið var einnig í mhhlandasighng- um - var Esjan með fullskipuð far- Stefán Sigurðsson skrifar: Maöur hefði nú haldið að ahir landsmenn vissu hvemig við íslend- ingar þurfum að bregðast við á þess- um síðustu og verstu tímum, þegar álver bregðast og fiskistofnar hverfa eða minnka svo að ekki veiðist nema hluti af því sem áður var. - En það bregðast hka krosstré sem önnur tré og það í röðum atvinnurekenda og annarra sem hafa með framkvæmdir að gera í landinu. Margir þeirra hafa að vísu ekki borið mikið skynbragð á hugtök eins og framboð og eftirspurn, hvað þá á teygna eftirspurn eða rýrnandi eftir- spum, þ.á m. eftir ijármagni th þess að fólk geti lagt þá í veltu eða eyðslu. Margrét skrifar: Ég las nýlega skemmtilega frásögn í Þjóðviljanum um aðsóknina í Kolaportinu hér í Reykjavík. Þar var rætt við framkvæmdastjóra Kola- portsins. Hann staðhæfði réttilega að ástæðan fyrir vinsældum þessa markaðar um helgar væri sú að fólki fyndist hann vera jákvætt fyrirbæri í borgarlífinu. Þessu er ég sammála. Ekki síst tel ég eina ástæöuna vera þá að um helgar, og sérstaklega á sunnudögum, er Reykjavík algjör- lega dauð borg. Verslanir eru ekki opnar almennt gagnstætt því sem annars staðar þekkist og önnur af- þreying er af skomum skammti að deginum th þar sem fólk getur hóp- ast saman th að sýna sig og sjá aðra. En í Kolaportinu hópast fólk sam- an, kastar af sér hversdagshamnum, og „sígauninn kemur í ljós“ eins og sagði í frásögninni. Kaupendur prútta um verð, semja að lokum og kaupa. Þetta með sígaunana er hk- lega ekki alveg út í bláinn. Eða hvað? - Er ekki enn huhn ráðgáta hvaðan við íslendingar komum? Var það þegum frá þvi snemma á vorin og fram á haust. Eimskipafélag íslands býður nú forsmekk farþegaflutninga í tveimur skipa sinna í Evrópuferðum með rúm fyrir 12 farþega í hvoru skipi. Þetta hefur mælst vel fyrir og að sögn eru klefarnir upppantaðir aht sum- arið. Þetta myndi einnig verða raun- in ef íslenskt farþegaskip í strand- ferðum byði sömu þjónustu. Margir eiga góðar minningar frá hringferð- um í kringum land með Esju og - Aht eru þetta þekkt hugtök, ekki bara í hagfræði, einnig í daglegu lífi fólks. Og við hér á íslandi erum ekk- ert öðruvísi en annars staðar, við getum ekki eytt umfram efni. Sumir halda þó líklega annað. Og það er grátlegt að menn og samtök, sem hafa þóst vilja styðja við einka- framtakið, skuli einmitt nú höfða th ríkisvaldsins um aðstoð. - Þannig má lesa furðulega yfirlýsingu frá Verktakasambandi íslands eina ferð- ina enn. Nú þess efnis að vegna þess að framkvæmdir á álveri frestist, verði ríkisstjórnin að falla frá áform- um um niðurskurð opinberra fram- kvæmda og í stað þess auka opinber- ar framkvæmdir. - Og að þær verði bara frá Noregi og Bretlandseyjum ,eða komum við enn lengra að eins og Barði heitinn Guðmundsson taldi? Komum við upphaflega sem ráðvhlt- Heklu, t.d. á árunum milli 1950 og 1960. Aðbúnaður og þjónusta gaf ekk- ert eftir í svipuðum ferðum erlendis. Með frumvarpi til laga um stofnun hlutafélags um Skipaútgerð ríkisins er tækifæri th að endurvekja far- þegaflutninga á sjó hér viö land. Bætist farþegaflutningár við þá starfsemi sem nú er fyrir er fyrst hægt að tala um alhliða strandferða- þjónustu og tilgang hennar gagnvart almennum samgönguþörfum lands- manna. fjármagnaðar með erlendri lántöku! Enn segir í ummælum Verktaka- sambandsins að frestun á álveri hafi komið verktökum í opna skjöldu og verði ekkert að gert eins og þaö er oftast orðað, murii 5-700 manns í byggingariðnaði missa vinnu sína. Þeir hafa líklega ekki frekar en aðrir heyrt ýiðvaranir þeirra Ólafs Ragn- ars og Steingríms sem segja nú að þeir hafi sterklega varað landsmenn við frestun á álversframkvæmdum. - En hvað um þaö. Eftir svona barna- legar yfirlýsingar kemur manni helst í hug að Verktakasamband íslands sé í engu sambandi við þjóölíf hér á landi þessa dagana. ir flökkumenn frá Litlu-Asíu með viðdvöl í Noregi eða lengra að komn- ir? Kannski bara sígaunar á flótta? Veiðileyfagjaldi verðuraðfesta S.F. skrifar: Það er leitt hversu hugmyndin um veiðheyfagjaldiö ætlar að þenja þjóðfélagið sundur og sam* an. Þeir sem beinna hagsmuna hafa að gæt'a í þessu sambandi eru búnir að vera í hnútukasti í marga mánuði og ekki örlar á niðurstöðu. Auðvitað verður ríkisvaldið að koma með fastmótaða yfirlýsta stefnu um þetta mál og ég er á þeirri skoðun að veiöheyfagjald þurfi einfaldlega að festa sem allra fyrst, helst á þessu-þingi. - En að deha um hvort gjaldiö á að kalla skatt eða leigu gengur ekki lengur. Húsnæðisstyrk- urþingmanna Einar Sigurðsson skrifar: Mér hefur ahtaf fundist að þj óð- kjörnir þingmenn ættu að sýna gott fordæmi í ijármálum út á við. Þeir skammta framkvæmd- afé til opinberra framkvæmda og þeir ráða lögiun og lofum í stefnu- mörkun þjóðfélagsins að mestu leyti. - Það er þvi ekki furða þótt landsmenn verði sárir að heyra og lesa um að sumir landsbyggð- arþingmenn séu að kría út húsa- leigu- og dvalarkostnað af ríkinu með því aö skrá lögheimhi sín úti á landi hjá ættingjum. Maður var nú búinn að heyra af einum þingmanni Alþýðu- bandalagsins fyrir Norðurland eystra í þessu sambandi en ég hefði ekki trúað að fyrrv. sjávar- útvegsráðherra og þingmaður Austurlands hefði sama hátt á. Þurfumekki f leiri fiskiskip Jóhann hringdi: í sjónvarpsfréttuni sl. miðviku- dag var fi ahað um íslenska skipa- smíði og greint frá því aö í Nor- egi væru i smíðum fjögur fiski- skip, auk Vestmannaeyjaferjunn- ar. Hehdarverð er um 4 milljarð- ar króna. - Þetta tel ég flokkast undir flármálahneyskli og ekkert minna. Það er hneyksli að þjóð, sem berst í bökkum og á ekki fyrir skuldum, skuli semja um smíði fískiskipa erlendis fyrir gjaldeyri sem verður að fá að láni. - Auk þess sem við þurfum ekki fleiri fiskiskip næstu árin a.m.k. RagnarReykás ogRíótríó Skúli Magnússon hringdi: Ég er orðinn hrikalega leiður á gervinu sem einn vinsælasti leik- ari þjóðarinnar hefur fest í, nefni- lega Ragnari Reykás. Gervið er svo lummulegt tíl lengdar og klisjurnar svo útslitnar aö þetta er farið að verka eins og ritúal samið af hinu opinbera. Ég er líka búinn að fá mig fullsaddan af Ríó tríóinu, ég verð að segja það. Það er sífellt verið aö draga strákana tram við hvert thefnið á fætur öðru. Nema þeir séu svona aðgangsharðir í sam- keppninni. En það er líklega ekki gaman að vera ofurseldur fjölm- iölafíkninni. HvarfástkáSfabris? Skúli hringdi: Á ferðalögum erlendis, ekki síst í Frakklandi og öðrum löndum í Mið-Evrópu, hef ég getað pantað það sem á frönsku nefnist „Ris de veau“ eða kálfabris. Þau eru steikt eða gufusoðin og borin fram með hrísgrjónum eða frönskum kart- öflum. Þetta er öndvegisréttur og mjög eftirsóttur. Þetta virðist vera alveg ófáan- legt hér og sést heldur ekki á matsölustöðum veitingahúsanna. Mér þætti vænt um ef einhver sendi ykkur hjá DV upplýsingar um hvort þetta fæst hér yfirleitt. Vertakasamband ekki í sambandi? Eram við þá Sígaunar?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.