Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Side 28
40
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
sölu Amstrad PC 1512 með tveimur
5" drifum, CGA litaskjá, mús og prefit-
ara, verð kr. 40.000, Praktica mynda-
vél með 50 mm 80-200 mm zoom linsu
með Macro og sjálfvirkt flass, verð
kr. 20.000, Nikon hálfsjálfvirk mynda-
vél með 50 mm og 80-300 zoom linsu,
verð kr. 40.000, skrifborð og hilla í
barnaherbergi, selst saman á kr. 5.800,
Pfaff hraðsaumsvél í borði, verð tilboð
og myndlykill. Uppl. í síma 91-642253.
Ódýr matur.
Nautasteik m/öllu 595.
Djúpsteikt ýsa m/öllu 370.
Tvöfaldur hamborgari 299.
Samloka m/skinku, osti og ananas,
11*99.
Bónusborgarinn.
Ármúli 42, sími 91-812990.
Svo fimast ástir sem fundið.
Eldhúsinnrétting meö eldavél, viftu,
bökunarofni og ísskáp, vaski og
blöndunartækjum, eldhúsborð og stól-
ar, nýlegt gufubað með ofni, útigrill
með kút, brúðarkjóll og slör nr. 12,
sumarbústaðarland í Grímsnesi,
kjarri vaxið, Cadillac deVilla ’74, ek.
87 þús. (safngripur). S. 91-814339.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Notaðar úti- og innihurðir i körmum,
yfirstærðir. Skilrúm fyrir skrifstofur, ■
eldavélar, hefilbekkir, stimpilklukkur
o.m.fl. Afgreiðslutími kl. 9-12 og
14-16. Sími 91-679222.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar,
söludeild, Síðumúla 27.
Gerekti til sölu, hvítlökkuð MDF, einn-
ig spónlögð: eik, beyki, askur, fura,
perutré, mahóní o.fl. Eldvamarhurðir,
franskar glerhurðir, karmar o.fl. tilh.
Sendum hvert á land sem er; Nýsmíði
hf., s. 687660, Lynghálsi 3, Árbhv.
Húsbyggjendur athugið. Til sölu yegna
breytinga lítil baðinnrétting með ljósi
og spegli, baðkar, wc og handlaug með
blöndunartækjum. Einnig fataskápur,
180 1 x 60 dýpt, úr ljósum viði, góð
hirsla. S. 91-14258 e.kl. ,17.30.
Toyota Hiace ’83, skoðaður ’92. Gott
staðgrverð. Einnig lútað furuvatns-
rúm m/náttborðum, fiskabúr, 165 1,
m/öllu, og kanínuungar. S. 91-10929.
4 hamb./fr., 1 'A kók og sósa, 1390,
hamb./fr., sósa, 430, buffpíta/fr., sósa,
490, stór sk. franskar, 320. Opið 11-21
og 11-18 um helgar. Pylsu- og ísvagn-
inn v/Sundlaug vesturb. S. 19822.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Vatnsþétt ijós af mörgum stærðum
í bílinn, í bátinn og til köfunar, til
sölu, einnig allur nauðsynlegur köf-
unarbúnaður. Köfunarbúnaður og
þjónusta, Hverfisgötu 105, s. 610034.
Veislusalir fyrir allt að 250 manns, til-
valið fyrir árhátíðir, starfsmanna-
partí, afinæli, skólaböll og þess hátt-
ar. Salirnir fást án endurgjalds. Tveir
vinir, Laugavegi 45, sími 91-21255.
4 hamborgarar, 1 'A 1 gos, franskar
kartöflur, verð aðeins kr. 999.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
Betri er bið en þrjálæði.
Hvítt vatnsrúm, King Slze, til sölu,
einnig 7 feta billjardborð á kr. 25.000.
Upplýsingar í síma 91-813125.
Sky Movie afruglarar til sölu. Uppl. í
síma 91-666806.
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
BMW, Volvo, Peugeot og Galant,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fiskur í jólapakkann. Ath., ferðafólk
sem hugar á ferðir til Spánar, Kanarí-
eyja o.fl. staða. GA þurrkaður saltfisk-
ur, 1 kg pokar og í lausu. S. 91-39920.
Flasa? Hárlos? Exem? Sóriasis? Kláði?
Græðar.di línan Banana Boat. Upp-
lýsandi hárnæring. Brúnkufestir f.
Ijósböð. Heilsuval, Barónsstíg 20.
Köfun: Poseidon köfunargræjur, 2x7 1
kútar, lunga, mælar og fleira, vel með
farið, lítið notað - mjög gott verð.
Uppl. í síma 91-50275.
Sjálfvirkir hurðaopnarar frá USA. Allt
viðhald, endumýjun, stillingar og
upps. á bílskúrs- og iðnaðarhurðum.
Bílskúrshurðaþj., s. 985-27285,651110.
Rafha eldavél, breidd 60 cm, kr. 12.000,
einnig baðkar, 170x70, kr. 7.000. Uppl.
í síma 91-685637 e.kl. 17.
Gömul eldhúsinnrétting með tækjum til
sölu. Uppl. í síma 91-674647 e.kl. 18.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Pantið strax. Opið mánud.-fostud. kl.
16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv.
Ódýr innimálning til sölu, vestur-þýsk
gæðamálning, verð frá kr. 330 lítrinn.
Skipamálning hf., Fiskislóð 92, sími
91-625815.
Ódýr og vinsæll sérhannaður marmari
í allar mögulegar borðplötur, glugga-
kistur, vatnsbretti o.fl. Marmaraiðjan,
Höfðatuni 12, sími 91-629955.
Hefilbekkur,handverkfæri, sófasett,
sófaborð, fataskápar, bókahilla og
margt fleira. Uppl. í síma 91-35190.
Til sölu hjónarúm, 180x200, með einu
náttborði, einnig 2 Britax ungbama-
bílstólar. Uppl. í síma 91-621384.
■ Oskast keypt
Kaupum, tökum í umboðssölu eða í
skiptum: sjónvörp, videotæki, video-
tökuvélar _og afruglara. Verslunin
Góðkaup, Ármúla 20, sími 91-679919.
Borvél, slípirokkur, hjólatjakkur, búkkar
og ýmis verkfæri til bílaviðgerða ósk-
ast. Upplýsingar í síma 91-671199 milli
kl. 9 og 18 næstu daga.
Þjónustuauglýsingar __________________________________________________ i>v
VIÐGERÐIR OG VIÐHALD
GAMALLA HÚSA
VTAN SEMINNAN
Önnumst viðhald og
viðgerðir á t.d.:
Gluggum, skrautlistum,
þökum og þakbrúnum,
hurðum og dyraumbúnaði.
Félagi i Meistarasambandi byggingamanna
ÖSP-trésmíði
Hátúni 4, sími 652 964
a *
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir.# Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar
I • Sait- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon-
ar möl, fyllingarefni og mold • Tlmavinna
• Ákvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta.
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni 33 - 25300
tf©:
3^/
ALLAN sólarhrinöinn
w Neyðarbiónusta fyrir heimili o& fyrirtæki
aiian sólarhrinainn.
m- Dyrasímabiónusta. m.a. siónvarpssímar.
mr Uiðhaid oö endurnýiun raflaena.
Haukur & Ólafur Rafverktakar ® 674506
VÉLALEIGA BÖDVARS SIGURÐSSONAR
Til leigu gröfurmeð
4x4 opnanlegri fram-
skóflu og skotbómu.
Vinnumeinnigá
kvöldinogumhelgar.
Uppl.ísíma 651170,
985-32870 og 985-25309.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
.innkéyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
. nnnkeyrslum, görðum o.fl.
' Útvegum einnig efni. Gerum
föst tjlboð- Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VELALEIGA SIM0NAR,
símar 623070, 985-21129| og 985-21804.
Blikk- og jámsmíði
Allar klæðningar utanhúss.
i/Túður, handrið, rennur, niður-
I föll, þakkantar og gluggakant-
ar. Setjum upp, smíðum og
hreinsum loftræsikerfi fyrir all-
ar byggingar og stofnanir hvar
__ sem er á landinu.
Einnig útbúum við ýmsa sérhannaða hluti.
Upplýsingar í síma 985-35990.
n 1
&
STEINSTE YPUSOG U N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
fcAAdli4;i:id
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STAPAR
Steinsteypusögun,
kjarnaborun, múrbrot.
Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann.
STEYPUSOGUN
LvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUNj
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI; 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
★ STEYFUSOGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bílasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
'ílílll,
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
Geymiö auglysinguna.
Marmaraiðjan
Höfðatúni 12 Sími 629955
Vatnsbretti
Sólbekkir
Borðplötur
Er stíflaö? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC. voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasimi 985-27760.
Skófphreinsun
Erstíflað?
Fjarlægi stiflurúr WC. voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tætkl. Rafmagnssmgla
Vanirmenn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
WF
.0fX)€£ p(' flf’cSB latni? ,9S iJloriiBíuaiB