Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Page 29
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991. 41 Erum með kaupendur að antikskrifborð- um, stólum, borðstofusettum, stökum stólum, skattholum, ljósakrónum, vegglömpum, og ýmsu fleiru í eldri stíl. Ath. Komum og verðmetum yður að kostnaðarl. Antikbúðin, Ármúla 15, sími 91-686070. Bilasimi. Óskum eftir bílasíma á verð- bilinu 40-50 þús. Upplýsingar í síma 91-622631 í dag. Óska eftir notaðri dísilrafstöð, 3 fasa, 220/380 V. Stærð 10-20 kW. Upplýs- ingar í síma 9142400. Óska eftir notuöu myndsenditæki (faxi). Uppl. á skrifstofutíma í s. 91-671199. ■ Verslun Litaljósritun. Ljósritun í litum og svart- hvítu á pappír og glærur. Skiltagerð. Lit-Rit h/f, Langholtsvegi 111, sími 679929. Nýkomin silkifatnaður: herraskyrtur, bindi, vesti, blússur, slæður, náttföt, sængurverasett. Mikið úrval. Silki- stofa Guðrúnar, Kringlan 59, s. 35449. Stálhnífapör i tösku, 70 stk., verð frá 15.200 kr., stórar skálar, gólfvasar og messing kertastjakar. Póstsendum. Kúnst, Laugavegi 40, s. 91-16468. ■ Fatnaður Er leðurjakkinn bilaður? Mjög vandvirk leðurfataviðgerð. Póstkröfuþjónusta. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 21458. Opið 12-18._________________ Til sölu er sérlega glæsilegur brúðar- kjóll með slóða frá Alfred Angelo, í stærð 38-40. Einnig höfuðskraut í stíl við kjólinn. S. 91-43425 e.kl. 19. ■ Fyiir ungböm Við búum börnunum betri framtíð með því að nota hlutina aftur. Líttu inn og kauptu barnavörur með sál. Bama- land, Njálsgötu 65, s. 21180. ■ Heirnilistæki Vantar i sölu ísskápa, frystikistur, frystiskápa, þvottavélar, eldavélar o.fl. Komum og sækjum. Ódýri húsgagnamarkaðurinn, Síðu- múla 23, sími 679277. 1 'A árs Siemens þvottavél, Siwamat Plus 641, til sölu (topphlaðin), kr. 55.000. Uppl. í síma 91-677131. Atlas kæli- og frystiskápar á ótrúlega lágu verði. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-814000. Eldavélasamstæöa, uppþvottavél og barnastóll til sölu. Uppl. í síma 91-28924 fyrir hádegi eða á kvöldin. ■ Hljóðfæri Ibanez rafmagnsgitarar og bassar, Tama trommusett, Rock Star, ADA formagnarar, hátalarabox, magnarar og midi stýringar. Hljóðfærarv. Pálm- ars Áma, Ármúla 38, s. 91-32845. Rafmagnsbassi, Westburn USA til sölu, 89 módel; 22 banda, svartur, mjög gott hljóðfæri. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 91-36888 á mánud. frá kl. 16.30 til 18, Stefán. Nuno Betten Court. Vorum að fá stóra sendingu af Washbum gíturum, kgít- arar frá 8.999, rafgítarar frá 17.900. Hljóðfærahús Reykjavíkur, s. 600935. Premier trommusettin loksins á íslandi. Einnig mikið úrval af vömm fyrir trommuleikara. Samspil, Laugavegi 168, sími 91-622710. Píanó - flygiar. Gott úrval af Young Chang og Petrof píanóum, gott verð, góðir greiðsluskilmálar. Hljóðfærarv. Pálmars Áma, Ármúla 38, s. 32845. Hljómsveit óskar eftir góðum söngvara til að flytja pöbbatónlist. Upplýsingar í síma 91-52206. Einar. Lítið notað, vel með farið Casio hljóm- borð til sölu. Uppl. í síma 91-50048 eftir kl. 16. Pianóstillingar og viðgerðir. Hljóðfæraverslun. Isólfur Pálmars- son, Vesturgötu 17, sími 91-11980. Yamaha orgel til sölu, vel með farið og svo til ónotað. Upplýsingar í síma 91-681932 eftir kl. 15. ■ Hljómtæki Pioneer S 910 hátalarar, 240 vött hvor. Verð 45 þús. Technic SA 800 A út- varpsmagnari, 2x120 sinusvött, til sölu. Uppl. í síma 92-14328 eftir kl. 20. Tökum í umboðssölu hljómfltæki, hljóðfæri, sjónvörp, video, bíltæki, tölvur, ritvélar o.fl. Sportmarkaður- inn, Skeifunni 7, sími 31290. M Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hreinsivélar- útleiga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Leigutími - 'A dagur - 1/1 dagur, helgar. Úrvalshreinsiefni. Verð: Hálfur dagur kr. 700. Sólarhringur kr. 1000. Helgargjald kr. 1500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, sími 681950. Hreint og beint, sími 620677. Hreinsum teppin ykkar með öflugustu vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif- um - Hreint og beint, sími 620677. Jólatilboð - allan sólarhringinn. Teppa- og húsgagnahreinsun og hreingemingar fynr einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í síma 17871 og 669704. Sapur þurrhreinsiefni fynr teppi og áklæði, ekkert vatn, engar vélar. Veggfóðrarinn hf., Fákafeni 9 - Skeifunni, sími 91-687171. Teppa- og húsgagnahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila góðum árangri. Ódýr og örugg þjón. Margra ára reynsla. S. 74929. ■ Teppi Hagkvæm teppakaup. Mottur, smáteppi og afganga (stund- um allt að 50 m2 af fyrsta flokks gólf- teppum) er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemm- unni austan Teppalands (gengið inn að sunnanverðu). Opið kl. 11-12 og 16-17 daglega. Teppaland, Grensásvegi 13, s. 813577. Gleðjist um jólin. Látið Emu og Þor- stein um hreinsunina á teppum og húsgögnum. Vönduð hreingeming sem margborgar sig. S. 91-20888. ■ Húsgögn Heimilismarkaðurinn, Starmýri 2, sá stærsti á landinu, hefur opnað aftur eftir breytingar. Með ný og notuð húsg., heimilist. o.fl. Tökum húsg. í umboðss. eða notað upp í nýtt. Kom- um heim og sækjum, skoðunargjald 500 kr. Vantar sófasett, svefnsófa, sjónvarpst., afruglara, video, þvottav. o.fl. Vorum að fá ný, sæt, frönsk hús- gögn á mjög góðu verði. Stóri heimil- ismarkaðurinn, Starmýri 2, s. 91- 679067. Gerið betri kaup. Notuð húsgögn og heimilistæki, ofi sem ný. Verð: • Sófa- sett ffá 15 þús. • Borð, borðstofuborð og stólar frá 10 þús. • Svefnbekkir frá 8 þús. • 2 manna sófar frá 15 þús. • Hjónarúm frá 20 þús. • Þvottavélar á 13 þús.* ísskápar 10 þús. • Það borgar sig að líta inn hjá okkur. Ath., ef þú þarf að selja, verðmetum við að kostnaðarlausu. Ódýri markaðurinn, Síðumúla 23, s. 679277. Hrein og góð húsgögn, notuð og ný. Úrval sófasetta. Borðstofusett, stólar, bekkir, hillur, rúm. Nýjar bamakojur o.m.fl. Kaupum vel með farin notuð húsgögn gegn staðgreiðslu eða tökum í umboðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. Óska eftir samföstum dýnum sem leggja má saman, ca 180x200, og homsófa, helst úr svampi. Til sölu eða í skiptum er fumrúm, 90x200 og furuskrifborð með hillum. Sími 9141857. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 91-76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Fallegt mahóníhjónrúm, 150x195, til sölu, með náttborðum. Einnig tveir stakir, ryðrauðir leðurhægindastólar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-33395. Hvitt rúm, 70x195, með tveimur rúm- fataskúffum, dýnu og 3 púðum með flottu áklæði, til sölu, verð kr. 6000. Uppl. í síma 91-651876 eftir kl. 16. Sundurdregin barnarúm, einstaklings- rúm og kojur. Trésmiðjan Lundur, Bólsturvörur, Skeifunni 8, s. 685822, eða að Draghálsi 12, s. 685180. Ódýr skrifstofuhúsgögn, notuö og ný. Skrifstofuhúsgagnamarkaður Gamla kompanísins, Bíldshöfða 18, sími 91- 676500,______________________________ Okkur bráðvantar vel meö farið sófa- sett,3 + 1 + 1, fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 91-670233. Sænskt óöalssófasett, 3 + 2 + 1, til, sölu, og dökk hillusamstæða, þrískipt. Uppl. í síma 91-672251 eftir kl. 18. Óska eftir leöursófasetti, helst svörtu, fyrir allt að 100 þús. krónur. Upplýs- ingar í sima 91-814663. ■ Bólstrun Húsgögn, húsgagnaáklæöi, leöur, leð- urlíki og leðurlúx á lager í miklu úr- vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344. Tökum aö okkur aö klæöa og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðiun húsgögnum. Komum heim með áklæðaprufur og gerum tilb. Bólstrun- in, Miðstræti, s. 21440, kvölds. 15507. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Urval af sófasettum, stólum, skápum, borðum, ljósakrónum o.fl. Ein stærsta verslun borgarinnar'í sölu á eldri gerðum húsgagna. Ath. Ef þú vilt koma mim- um í sölu verðmetum við að kostnað- arl. Antikbúðin, Ármúla 15, s. 686070. Andblær liðinna ára. Mikið úrval af antikhúsgögnum og fágætum skraut- munum, nýkomið erlendis frá. Hag- stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 laugard. Simi 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm. Antikhúsgögn! Kaupum antikhúsgögn gegn staðgreiðslu eða tökum í um- boðssölu. Gamla krónan hf., Bolholti 6, s. 679860. Mjög falleg og vel meö farin borðstofu- húsgögn til sölu, borðstofuborð og 8 stólar, skenkur og stór glerskápur. S. 91-35029 og 91-666428 e.kl. 18 í kvöld. Nýstárleg fornverslun að Ingólfsstræti 6. Kaupum, seljum og tökum í umboðssölu. Kolan fomverslun, opið frá kl. 13-18, sími 91-618081. Rýmingarsala. Mikill afsl. af öllum vörum verslunarinnar. Aðeins í eina viku. Antikmunir, Hátúni 6A, (Fönix- húsið). Opið 10-18,1.11-14, s. 91-27977. ■ Ljósmyndun Canon F1 ásamt mótor til sölu, einnig 200 mm linsa F 2,8. fæst á góðu verði. Uppl. í síma 91-23411, á daginn, Beco. ■ Tölvur Ódýr PC-forrit! Verð frá kr. 480. Leikir, viðskipta-, heimilisforrit, Dos-verk- færi o.m.fl. Sendum ókeypis pöntunar- lista. Tölvugreind, póstverslun, sími 91-73685 (kl. 15-18). Fax 91-641021. Commodore 64 með diskadrifi og um 40 leikjum til sölu, kr. 30.000. Á sama stað Sinclair Spectrum með um 90 leikjum, kr. 10.000. Sími 97-12166. Launaforritið Erastus, einfalt, fljótlegt og þægilegt, fyrir stór og lítil fyrir- tæki. Verð 24.700. M. Flóvent, sími 688933 eða 985-30347. Til sölu Amstrad PC 1512 með tveimur 5" drifum, CGA litaskjá, mús og prent- ara, verð kr. 40.000. Upplýsingar í síma 91-642253. Ódýrt tölvufax. FaxModem f. tölvur, kr. 19.500 m/vsk. Góð reynsla. Leitið nánari uppl. Tæknibær, s. 642633, fax 46833, P.O. Box 16, 210 Garðabæ. Amiga 500 með aukadrifi og 500 K aukaminni til sölu, fjöldi forrita fylg- ir. Uppl. í síma 914578762 e.kl. 19. Breytum Nitendo leikjatölvum fyrir öll leikjakerfi, móttaka. Tölvur og leikir, Laugavegi 92, sími 91-19977. Nintendo. Tek að mér að breyta Nin- tendo tölvmn fyrir amerískt og evr- ópskt kerfi. Uppl. í síma 666806. PC tölva til sölu, 20 Mb harður diskur, mörg forrita fylgja. Upplýsingar í síma 91-78615 e.kl. 18.__________________ Ódýrar tölvur, allar tegundir og stærð- ir af notuðum tölvum og aukahlutum. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1, s. 678767. Óska eftir prentara fyrir Amiga 2000 tölvu. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 91-671199. Nitendo leikjatölva óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-653026. Óska eftir Nintendo tölvu eða NASA Nintendo. Uppl. í síma 91-671827. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Kaupum/seljum notuð tæki. Fljót, ódýr og góð þjón. Radio- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra, fáanleg í öllum stærðum. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139.__________________________ Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband. Leigjum farsíma, töku- vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á myndbönd brúðkaup, ráðstefriur o.fl. Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni. Óatekin myndbönd á frábæru verði, gæðamyndbönd. Framleiðum frá 5 mín.-195 mín. löng óátekin myndbönd, yfir 5 ára reynsla. Heildsala, smásala. Póstsendum. Isl. myndbandaframl. hf., Vesturvör 27, Kóp., s. 91-642874. Myndbönd eru okkar fag. Framleiðsla, útgáfa og fjölföldun myndbanda. Bergvik hf., sími 91-79966. Fax 91-79680. Videospólur, tölva, ásamt videoforriti til sölu. Uppl. í símum 92-68420 og 92-68523. ■ Dýrahald Til sölu grafhundar, 4 mánaða, einnig terrier springer spaniel blanda, sér- ræktaðir til minkaveiða. Upplýsingar. í sima 95-37915. Hvolpaeigendur, ath.i Er að hefja nám- skeið fynr hvolpa, 2-6 mán. Fjallað verður um: hvemig hundar læra koma þegar kallað er, að flaðra ekki upp um fólk, að ganga í taumi, fóður- þörf, daglega umhirðu o.fl. o.fl. Er einnig með ráðgjöf fyrir eigendur hunda með hegðunarvandamál. Ásta Dóra Ingadóttir, D.B.C. Sími 667368. Félag hundaáhugafólks. Fyrsti félags- fundur verður haldin í Gerðubergi í sal B, 20. nóv. kl. 20.30. Félagsm. og annað hundaáhugafólk, fjölmennum! Til sölu 12 hesta hús á svæði Andvara á Kjóavöllum. Uppl. í síma 91-78424 og 985-21909. Mjög fallegir scháfer-hvolpar til söiu, undatUTim^^pp^^ímí^M>28263jj ■ Hestamennska „Heiðurshross" er ættbók hrossa fyrir 1990 og 1991. Fjöldi ljósmynda og ætt- argrafa að hætti Jónasar, 1465 sund- urliðaðir dómar, 857 ný hross í ætt- bók, sex registur. Bókin er framhald „Heiðajarla" og „Ættfeðra" og fæst í þókabúðum og hestavömverslunum. Fersk-Gras hvert á land sem er skv. leyfi Sauðfjárveikivarna. Hvolsvöllur, kr. 15/kg, Rvík, kr. 17/kg. 1991 upp- skera til afgr. strax, 1990 uppskera með 50% afslætti, er að seljast upp. S. 98-78163. Geymið auglýsinguna. (OllBCU- ÖRYGGIS- KULDASKÓR Vandaðir og góðir skór á góöu verði. Þýsk gæði. SS©H@® SÍlo Skeifunni 11D Aðrir útsölustaðir: Húsasmiðjan, Skútuvogi Skapti, Akureyri SG einingahús, Selfossi JOLAGJAFAHAMDBÓK 1991 Miðvikudaginn 4. desember nk. mun hin árlega jóla- gjafahandbók DV koma út í 11. sinn. Jólagjafahandbók DV hefur sívaxandi mæli orðið rík- ari þáttur í jólaundirbúningi landsmanna enda er þar að finna hundruð hugmynda að gjöfum fyrir jólin. Skilaírestur auglýsinga er til 22. nóvember nk. en með tilliti til reynslu undanfarinna ára er auglýsendum bent á að hafa samband við auglýsingadeild DV hið fyrsta í síma 27022 svo að unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. Ath.I Símafaxnúmer okkar er 62-66-84 auglýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.