Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Qupperneq 30
42 MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sörlafélagar. Haustfagnaður Sörla verður haldinn föstudaginn 22. nóv. í >Garðaholti. Hljómsveitin Frílyst leik- ur fyrir dansi, aðgöngumiðar seldir við innganginn, allir velkomnir. Skemmtinefnd. Tamning - þjálfun. Gýmir sf. hefur starfsemi sína upp úr miðjum nóvemb- er. Uppl., pöntun og staðfesting pant- ana í s. 91-668086 eða 91-666821. Trausti Þór Guðmundsson. Hestamenn, ath. íslensku Táp reiðtyg- in sameina endingu, gæði og gott verð. Nytsamar jólagjafir, sendum í póst- kröfu. Táp sf., s. 93-51477 á skrifstofut. Ný, glæsileg, fullbúin hesthús til sölu að Heimsenda í Kópavogi, 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktak- ^ar, Stapahrauni 4, Hafnarf., s. 652221. Tökum hross i vetrarfóðrun, inni sem úti. Á sama stað eru til sölu trippi 1-5 vetra, ættbók fylgir. Símar 98-65656 og 98-65648 e.kl, 20._________________ Hestaflutningar. Fer norður næstu helgi. Upplýsingar í síma 91-675572 og 985-29191.____________________________ Smíðum hesthússtalla og grindur, þak- túður. Einnig ódýrir þakblásarar. Fljót og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 1, sími 91- 641144. 4 hesta hús í Viðidal til sölu. Uppl. í símum 91-71998 og 985-31798. Hjól Til sölu tvær Yamaha YZ2S0 ’81, nýupp- teknar vélar, einnig YZ490 ’83 og XT600 ’85. Uppl. í síma 91-50546. ■ Vetrarvörur Polaris Indy Trail Deluxe ’88. Polaris Indy 650 ’90, glæsilegur. Polaris Indy RXL ’90, eins og nýr. Yamaha Exciter ’88, gott verð. Yamaha Excel 3 ’88, eins og nýr. Yamaha Phazer ’87, ódýr. Arctic Cat Trail ’80, nýinnfluttur. Þessir sleðar eru hjá okkur og fást á mjög góðum kjörum eða með verul. r staðgreiðsluafslætti. P.S. Erum með 50 aðra sleða á skrá. Tækjamiðlun Islands, Bíldshöfða 8, s. 91-674727 9-18 eða 91-656180 e.kl. 18. Ski-doo plus vélsleði til sölu ’89, ekinn 1700 km og vel með farinn. Einnig Eltiger vélsleði ’85, nýupptekin vél o.fl. Bílasalan Bíllinn, síma 91-673000 og 91-653152 á kvöldin. Vélsleðar. Tökum allar tegundir vél- sleða í umboðssölu. Einnig til sölu nýir og notaðir Yamaha. Mikil sala framundan. E.V. bílar, Smiðjuvegi 4, s. 77744, 77202. Ath., ekkert innigjald. Aktiv Panther long vélsleði, ekinn 4.000 km, árg. ’85, til sölu, rafstart, afturá- bakgír, hiti í handföngum. Upplýsing- ar í síma 91-54421. Vegna mikillar sölu á vélsleðum vantar .allar gerðir á skrá og á staðinn. Uppl. *í síma 91-642190. Bílasala Kópavogs. Verið velkomin. Til sölu Ski-doo Citation '80. Selst á góðu verði. Sleði í topplagi. Uppl. í síma 91-10212. Til sölu AC Jag 440, árg. '89, ekinn 2300 mílur. Uppl. í síma 93-61168. Byssur Skotveiðimenn. Rjúpnaskot, mikið úr- val. Gönguskór, bakpokar, legghlífar, áttavitar, neyðarblys og sjónaukar. Allur fatnaður-ótrúlega gott verð, t.d. vaxjakkar frá kr. 6.900. Einnig: Bakp. á hunda, skammbyssuskot í öll cal., gerviendur, kr. 495. Landsins mesta úrval af nýjum og notuðum byssum. uPóstkr. Verslið við veiðimenn. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 814085 og 622702. Skotveiðimenn, 15% kynningarafsláttur á Lapua, Gamebore, Islandia, Eley og Sellier og Bellot haglaskotum. Einnig Breda og Marochi haglabyssum. Mik- ið úrval af vörum fyrir skotveiði. Póstsendum. Sími 679955. Kringlusport, Borgarkringlunni. Remington 1187 SP, lítið notuð, Semi automat. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-616463 eftir kl. 18. Rjúpnavesti. Eigum fyrirliggjandi vin- sælu rjúpnavestin. Seglagerðin Ægir, Eyjaslóð 7, Örfirisey, sími 91-621780. ;,Veggur í dós" Nýja línan — frábært - einfalt Fibrite er efni á veggi og loft innan- húss. Fibrite kemur í staðinn fyrir t.d. málningu. hraun, fínpússningu, vegg- fóður. striga og margt fleira. Fibritör- erna veita ráðleggingar og gera verðtil- að kostnaðarlausu. Sími: 985-35107 675980 MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drawn by ROMERO Modesty vaknar og sér þá að hún liggur í myrkri. Aðeins skíma frá örlitlu opi við kinn hennar... ... Þú veist að það er engin\ útrýmingarhætta á þessum dýrum! En sú hætta blasir við mörgum ættbálkum! Ég er nú búin að fást við verndun dýra allt mitt llf - en aldrei hef ég ' ______heyrt þvilíkt bull! liuga^) - hlebbaður) ' Ég er farinn að fljúgaVertu blessaður, eitthvað! Sé þig J(■ Skrautíjaöri. '’seinna Hvutti! Hvutti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.