Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991.
43
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
HVAÐ GERÐI ÉG NÚ?
Þú BANNAÐIR mér að henda
fötunum mínum á gólfið!
Dóri! Þú
gleymir að
fara með
ruslið!
Lísa og
Láki
' Venni vinur verður stöðugt auðmýkri.
VTT
Mummi
meinhom
f Komdu nú og sjáðu. Nú
krýpur hann á kné...
y
' .. .og biður ánamaðkana afsökunar
á því að hann skuli ganga á grasinu!
W3tr
Adamson
FlækjU'
fótur
Hug
Flugáhugafólk. Islenska flugsögufélagið
hefur myndbandakvöld þriðjudkv. 19.
nóv. kl. 20.30 í ráðstefnusal Hótel
Loftleiða. Allir velkomnir. Stjómin.
■ Vagnar - kerrur
Setjum Ijós á kerrur og aftanívagn'a.
Ljósatengi á bíla. Ýmsir verðflokkar.
Gott efni, vönduð vinna. Garðurinn,
Eldshöfða 18, s; 674199/985-20533.
Óskum eftir tjaldvagni, Compi Camp
eða Camplet í skiptum upp í bíl,
Daihatsu Charade TX ’86. Upplýsing-
ar í síma 91-46602.
Fasteignir
Keflavik. 3 4ra herb. sérhæð ásamt
bílskúr til sölu, mjög hagstæð lán
áhvílandi. Möguleiki að taka bifreið
sem útborgun að hluta. Sími 92-11980.
Lítil 2 herb. ibúð í Reykjavik til sölu,
nýmáluð, ný eldhúsinnrétting, stutt
frá Fjölbraut í Ármúla, laus strax.
Uppl. í síma 93-81455 e.kl. 19.
Nýtt sumarhús á Spáni til sölu, skammt
frá Alicante. Upplýsingar hjá Sigfúsi
í síma 92-11624 og Bjarna í síma
91-32363 á kvöldin og um helgar.
Til sölu fullkomlega endurnýjuð 95 ferm.
íhúð á 2. hæð, nálægt Landspítalan-
um. Nær engin útborgun en hagkvæm
bankalán. Laus strax. S. 91-21140.
Óska eftir 43-80 m3 íbúð sem þarfnast
standsetningar, helst ris, má vera
ósamþykkt. Tilboð sendist DV, merkt
„Ibúð 2110“ fyrir laugard. 23. nóv.
Til sölu lítil einstaklingsibúð í gamla
vesturbænum, nýstandsett. Upplýs-
ingar í síma 91-21577.
Fyiirtæki
Fyrirtæki til sölu:
• Líkams- og heilsuræktarstöð í Rvík.
• Lítil matvöruversl. í austurbæ Rvík.
• Þekkt snyrtivöruverslun í Hafnarf.
• Söluturn í Breiðholti, mikil velta.
• Blómaversl., fallegar innréttingar.
• Veitingastaður með smárétti í Rvík.
• Þekkt videoleiga í Breiðholti.
• Bílasala í Skeifunni.
• Sólbaðsstofur í Rvík og Garðabæ.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 91-689299.
Höfum m.a. til sölu videoleigur. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
Nýja rekstrarþjónustan, firmasala,
Skeifunni 7, norðurenda, s. 677636.
Bátar
•Alternatorar og startarar f. báta. Alt-
ernatorar, 12 og 24 volt, margar stærð-
ir, Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Yfir 15 ára
frábær reynsla, mjög hagstætt verð.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700.
Skipasala Hraunhamars: Til sölu bátar
af ýmsum stærðum og gerðum, ýmist
með krókaleyfi eða kvóta, einnig
kvótalausir, svo og bátar til úrelding-
ar. Skipasala Hraunhamars, Reykja-
víkurvegi 72, Hafharf., sími 91-54511.
Ford bátavél, 100 ha., til sölu, ásamt
Tigershark Loran, línuspili frá Haf-
spili og netaafdragara, norskum, einn-
ig fiskikör úr plasti og hausingavél
(saltfiskur). Uppl. í síma 96-71804.
Sólóeldavélar.
Sólóeldavélar í báta, 4 mismunandi
gerðir, viðgerða- og varahlutaþjón-
usta. Blikksmiðjan Funi, sími 78733.
Útgerðarmenn og fiskverkendur. Til
sölu er fésvél sem slítur tálknin. Uppl.
í síma 91-72609 eftir kl. 19.
2 DNG 1990 tölvurúllur til sölu, lítið
notaðar. Uppl. í síma 97-31534.
Óska eftir krókaleyfi, allt að 6 tonnum.
Uppl. í síma 92-11157.
Hjólbarðar
38" og 33" 38" Dick Cepeck á felgum
og 33" Armstrong á álfelgum til sölu.
Uppl. í síma 622019 eftir kl. 18 á kvöld-
in.
Vantar dekk og síma? Óska eftir 36"
eða 38" radialdekkjum undir Toyotu
jeppa, helst á 6 bolta felgum. Óska
einnig eftir bílasíma. Sími 76793.
Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Armúla 36.
Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót-
orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm.
og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363.
GULL- & SILFURSMIÐlR
1927
SKIPHOLTI 3, S. 20775
Opið 10-18, laugardaga 10-14