Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Qupperneq 33
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991. 45 Flórida - Reykjavík. Langar þig í til- breytingu? Til leigu nýtt, fallegt ein- býlishús í Flórída í skiptum fyrir hús- næði í Reykjavík. Uppl. í s. 91-79828. Gisting i Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin nim, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Glæsileg 3 herb. íbúð í Breiðholti til leigu í litlu Qölbýlishúsi, laus 5. des. Tilboð sendist DV fyrir 28. nóvember, merkt „Hólar 2115“. Kaupmannahöfn. Til leigu frábærlega staðsett 3 herb. íbúð búin húsgögnum fyrir "umhverfisvæna ferðamenn". Ferðaskrifst. Ratvís, s. 641522. Litil einstaklingsibúð til leigu, leiga 29 þ., 1 mánuður fyrirfram, trygging 70 þ., laus strax. Tilb. sendist DV, merkt „Miðbær 2103“, fyrir þriðjudagskvöld. Mjög gott herbergi með húsgögnum og aðgangi að eldhúsi og þvottahúsi til leigu, fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 91-30005 e.kl. 17. Stúdió í Hamarshúsinu v/Tryggvagötu til leigu, lítil einstaklingsíbúð, ný- standsett, björt, parket, frábært út- sýni, laus strax. Uppl. í síma 91-32126. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu, setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Uppl. í síma 91-13550. Vesturbær. 3 herbergja íbúð til leigu frá 1. des. til 31. maí. Tilboð og upplýs- ingar sendist til DV fyrir íostudag, merkt „A-2113“. 5-6 herb. sérhæð á góðum stað í Hafnarfirði til leigu. Upplýsingar í síma 91-21418 e.kl. 17. Austurströnd. 3 herb. íbúð til leigu. Laus strax. Tilboð sendist DV íyrir 22. nóv., merkt „Vesturbær 2112“. Góð 3 herb. íbúð í Mariubakka til leigu, laus 1. desember. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 2116“. Góð einstaklingsíbúð til leigu i 6 mán- uði eða lengur. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 2109“ fyrir 23. nóv. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Seláshverfi. 2 herbergja íbúð til leigu, laus strax. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 91-642637. Til leigu fyrir stúlkur 2 herb. með að- gangi að baði og eldhúsi, í 3-4 mán- uði. Uppl. í síma 91-625409 e.kl. 17. ■ Húsnæði óskast Húsnæðismiðlun sérskólanema vantar allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar eru í eftirtöldum skól- um: Fiskvinnslusk. Hafnarfirði, Fóst- ursk. Laugalæk, Iðnsk. Skólavörðu- holti, Kennarahásk. Stakkahlíð, Leik- listarsk. Sölvhólsgötu, Lyfjatæknisk. Suðurlandsbraut, Myndlista- og hand- íðask., Tónlistarsk., Vélsk., Þroska- þjálfask. og Stýrimannask. Skipholti, Söngsk. Hverfisgötu, Tæknisk. Höfða- bakka, Tölvuhásk. VÍ Ofanleiti. Uppl. í s. 17745 eða á skrifstofu BÍSN að Vesturgötu 4, 2 hæð. íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Leigumiðlun. Vantar allar stærðir íbúðarhúsnæðis strax á skrá hjá okkur. íslenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf„ Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. Við erum ungt, reglusamt par sem vant- ar góða 2-3 herb. íbúð á rólegum stað. Ibúðin má gjaman þarfnast lagfær- ingar. Fyrirframgr. í boði. Uppl. í síma 667690 á daginn og 624097. 3-4 herb. íbúð óskast. 100% umgengni og ömggar mánaðargreiðslur, æskileg staðsetning stór-Hafnarfjarðarsvæð- ið. Uppl. í síma 91-74384. Bilskúr eða lagerhúsnæði, 15-30 m2, óskast til leigu strax, helst í Hafnar- firði eða nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2111 Erum að leita að bjartri 60-70 ferm íbúð í miðbænum. Getum borgað 35-40 þús. og 6 mánuði fyrirfram. Uppl. í síma 91-74910. Par í góðri vinnu, reyklaust og bam- laust, sem hefur nýlega lokið námi, vantar nú 2-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-23659 e.kl. 18. Ungt, reglusamt par með eitt barn óskar eftir íbúð. Æskilegt að hún sé nálægt H.I., en ekki skilyrði. Erum í síma 93-81617. Versturbær-Seltjarnanes.2 herb. íbúð óskast fyrir 26 ára einstakling, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-611219. Katrín. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð til langtímaleigu eða lágmark 1 ár frá ca 1. des. Upplýsingar í síma 91-670963 á daginn eða 91-670964 á kvöldin. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 2-3 herb. íbúð óskast á leigu sem allra fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-74266. 2-3 herbergja ibúð óskast frá áramót- um. Erum tvö í heimili, góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-671627. Einstæða konu utan af landi vantar 2-3 herbergja íbúð strax. Sími 91-641164 eftir kl. 19. Gott fólk. Okkur vantar rúmgóða 3-4 herb. íbúð til leigu miðsvæðis í Rvk., sem fyrst. Hringið í Jóa í s. 91-672066. Langtímaleiga. 3-4 herbergja íbúð ósk- ast í miðbænum. Skilvísar greiðslur, meðmæli. Símar 91-16314 og 15101. Nemi i HÍ með 1 árs gamalt barn óskar eftir íbúð í miðbænum frá 1. janúar eða fyrr. Uppl. í síma 91-19336. Ungt par óskar eftir 2 herb. íbúð. Erum reglusöm. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-33648 eða 91-75725. 3 herbergja ibúð óskast til leigu. Sími 91-13924. 3-4 herb. íbúð óskast til leigu, helst í Breiðholti. Sími 91-653378. Lítið herbergi til leigu, sérinngangur og wc. Sími 91-20542. ■ Atvinnuhúsnæði Leigumiðiun. Vantar allar stærðir og gerðir atvinnuhúsnæðis á skrá hjá okkur. Islenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf., Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. 50 ms og 30 ms og 16m! verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. í síma 91-813311 á sknfstofutíma og 91-35720 á kvöldin Til leigu 600 m2 húspláss, hentar vel sem lager- eða iðnaðarpláss. Hagstætt verð ef samið er til lengri tíma. Uppl. í símum 91-671011 og 91-27468. Iðnaðarhúsnæði til leigu, lofthæð 4 m, stærð 53 ferm. Uppl. í síma 91-611929. ■ Atvinna í boði Sala - kynning. Umboðsaðili fyrir há- gæða franskar snyrtivörur óskar eftir áhugasömu fólki um allt land sem vill starfa sjálfstætt við að selja og kynna snyrtivörur á heimakynningum á kvöldin og um helgar. Umsækjendur fá tilsögn í förðun og kynningu. Há sölulaun. Umsóknir sendist í póst- hólf 9333, 129 Reykjavík. Vaktavinna í þrifum. Við óskum eftir starfskröftum við þrif og eftirlit með salemum kvenna og sameign í Kringl- unni. Um fullt starf er að ræða. Unn- ið er á vöktum frá kl. 7-20, tvo daga í senn og tvo daga frí, miðað við 6 daga vinnuviku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2083. Við leitum að fólki í lifandi og skemmti- legt markaðsstarf hjá stóru þjónustu- fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur, um- sækjendur þurfa að geta unnið á kvöldin og/eða um helgar, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 91- 625233 milli kl. 14 og 17. Hafnarfjörður - bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðsluust. í bakaríi, æskilegur aldur 18-25 ára. Hafið samband við DV í sími 91-27022. H-2089. Heimilishjálp óskast á gott heimili, ca 6 tíma á dag. Þarf að vera bamgóð, stundvís, hreinleg og reyklaus. Góð laun í boði. Tilboð sendist DV, merkt „Húshjálp 2117“, fyrir miðvikudag. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála, vaktavinna, frá kl. 8-16 og kl. 16-23.30, til skiptis daglega, tveir frídagar í viku. Upplýsingar í síma 91-676969 til kl. 17. 1_________ Söluturn. Óskum eftir röskri mann- eskju í snyrtilegan sölutum í mið- borginni virka daga kl. 12-18, frí um helgar, helst vanri, aldur 20-40 ára. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2118. Leikskólinn Tjarnarborg. Óskum eftir að ráða fórstm eða áhugasaman starfsmann til starfa. Uppl. gefur leik- skólastjóri í síma 91-15798. Leikskólinn Arnarborg óskar eftir starfskrafti eftir hádegi frá og með 1. desember. Upplýsingar hjá leikskóla- stjómm í síma 91-73090. Leikskólinn Valhöll, Suðurgötu 39, óskar að ráða fóstru eða uppeldis- menntaðan starfsmann. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 91-19619. Rennismiður. Vantar góðan renni- smið, góð vinnuaðstaða, laun sam- komulag. Allar upplýsingar á staðn- um. Formax hf. Mýrargötu 2, Rvk. Starfskraftur óskast á mjólkurbú, þarf helst að vera vanur. Vinsamlega hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV. H-2119. • Óskum eftir vönu sölufóiki í simsölu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-687900 milli kl. 13 og 17. Au pair USA óskast til Kansas City um áramót. Lágmarksaldur 18 ára. Gott heimili. Upplýsingar í síma 91-43457 eftir kl. 17. ■ Atvinna óskast 35 ára harðduglegur, handlaginn maður óskar eftir atvinnu strax, allt kemur til greina. Vinsaml. hafið samband í síma 91-621963 eftir kl. 16. Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081. Múrarar óska eftir verkefnum. Múrverk, flísalagnir og fleira. Upplýsingar í síma 91-666793, Ottó, og 91-41699, Guðjón. 43 ára karlmaður óskar eftir aukavinnu e.kl. 18 á kvöldin og/eða um helgar. Uppl. í síma 91-813224. Húsasmiður óskar eftir atvinnu. Helst innivinnu. Upplýsingar í síma 91-24913 e.kl. 18. 23 ára verkamaður óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 91-25312. ■'■■■■».... ■ Ymislegt Undraland-Markaðstorg. Ertu með fullt af fötum/dóti inni skáp eða geymslu sem þú notar sjaldan eða aldrei? Hvemig væri að starta jólahreingern- ingunni fyrr og selja þetta. Takið ykk- ur nú saman, t.d vinkonur, sauma- klúbbar, skólafél. og aðrir góðir menn. Opnum með stæl markaðstorg með notað og nýtt. Tívolí f. bömin. Opið frá kl. 11-18 laugard., 12-18 sunnud. Borð, fataslá og bláss á 2900 kr. Leigð- ir verða út 160 básar um helgina. Opnað e. 2 vikur. Pant. og uppl. e.kl. 18. S. 651426 og 74577. Atvinnurekendur - fjölskyldufólk. Hef starfað fyrir u.þ.b. 200 aðila við gerð rekstrar- og greiðsluáætlana, bókhald, skattauppgjör og kærur. Yönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir barnamyndatökumar. Tilvalið í jóla- pakkann. Get líka komið á staðinn. Uppl. í síma 91-10107. Vítamingreining, megrun, orkumæling, svæðanudd, hárrækt með leysi, orku- punktum, rafnuddi. Heilsuval, Barón- stíg 20, s. 91-626275 og 91-11275. ■ Einkamál Þeir sem hafa áhuga á að komast í kynni við konur og karlmenn í Banda- ríkjunum, með nánari kynni í huga, sendi upplýsingar um áhugamál, nafn, heimilisfang, ásamt mynd og 20 $. 100% trúnaður. Við ábyrgjumst að öllum bréfum verði svarað innan 6 vikna. Heimilisf.: PO Box 85, Jersey Shore, P.A. 17740, USA. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. 36 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast stúlku á aldrinum 27 til 40 ára, með vináttu í huga. Svar sendist DV, merkt „Vinátta 2092“. Höfum nýjan myndalista með konum frá Póllandi og fleiri Austur-Evrópu- löndum. Upplýsingar í síma 91-652148 milli kl. 18 og 22. ■ Tilkyriningar Aðalfundur íslensku óperunnar og styrktarfélags íslensku óperunnar verður haldinn mánudaginn 25. nóv. Fundurinn er haldinn í íslensku óper- unni, Gamla bíói, kl. 18. Stjórn Islensku óperunnar. ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er. áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Kennsla Námskeiö og námsaðstoð fyrir alla, alla daga, öll kvöld, grunn- og framhalds- skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl. f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhálds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Hvað segja spilin? Spái í spil og bolla á kvöldin og um helgar. Er í Hafnar- firði, í síma 91-54387. Þóra. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. H-Hreinsun hefur upp á að bjóða nýja og fullkomna vél til teppahreinsunar. Vegghreingemingar, vatnssogun, há- þrýstiþvottur og sótthreinsun á sorp- rennum og geymslum í fjölbýlishúsum og fyrirtækjum. Reynið viðskiptin, örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-653002 og 91-40178. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingemingaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreint og beint, simi 620677. Hreinsum teppin ykkar með öflugustu vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif- um - Hreint og beint, sími 620677. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Alhreinsir. Tökum að okkur jólahrein- gemingar og teppahreinsun í heima- húsum, fyrirtækjum og stigagöngum. Sími 91-675949 og 91-675983.________ Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa- hreinsun og handhreing. Vanir menn, vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir Stendur mikið til! Stórafmæli, árshátíð eða bara bjórkvöld? Veist þú að hjá Ölgerðinni getur þú fengið að láni bar og/eða tæki til að framreiða bjór beint af krana? Kynntu þér málið hjá Þóri í þjónustudeild í síma 67-2000. Hf. Ölgerðin, Egill Skallagrímsson. Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Áttu 4 min. aflögu? Hringdu þá í kynn- ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14 og kynnstu góðu ferðadiskóteki. Aðrar upplýsingar og pantanir í síma 91- 46666. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur! Diskótekið Deild, sími 91-54087. Al- vöruferðadiskótek. Vanir menn. Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin- um okkar einnig karaoke. S. 91-54087. Hljómsveit, tríó eða tveir menn leika og syngja á árshátíðum og þorrablót- um. Upplýsingar í símum 91-44695, 92- 46579 og 91-78001. Tríó ’88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum aldri. - Gömlu og nýju dansarnir. Árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805. ■ Verðbréf Ódýr vörukaupalán i boði fyrir aðila með öruggar tryggingar. Svar, er greini frá nafni, kennitölu og síma- númeri, sendist DV, merkt „0-2087“. ■ Bókhald • Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðtm og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Tok-tölvubók- hald. Kristín, sími 91-656226. • Færsla bókhalds, hagst. kjör, • Tölvuvinnsla, alhl. bókhaldskerfi. •Vsk-uppgj., launabókh., afet., uppgj. • Góð þjónusta. Sími 91-687131. ■ Þjónusta Umboðsskrifstofa. Vantar smiði, málara, rafvirkja, múrara, verka- menn, ljósmyndara, fyrirsætur, ræsti- tækna, „altmúligtmenn", ökukennara o.fl. íslenska umboðs- og markaðs- þjónustan hfl, Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. Endurnýjun og viðgerðir raflagna og dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð. Sveigjanlégir greiðsluskilmálar. Haukur og Ólafur hf. - Raftækja- vinnustofa, sími 91-674500. Verkstæðisþjónusta, trésmíði og lökk- un. Franskir gluggar smíðaðir og sett- ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh. Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði hfl, Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955. Á geisladisk og snældu IÐNAÐARMENN ATHUGIÐ TILB0ÐSDAGAR 15% afsláttur af öllum Elu rafmagnshandverkfærum Skeifunni 11D - sími 686466 ÁflnarhsuavU* ilORSEiJfiGE ^GRAS ARtmCGRASS Innihald Fersk-Gras VIS verkun Fersk-Gras er beltt nýjum aSferðum sem valdiS hafa timamótum í hirSingu hrossa. Undanfarin 10 ór hafa þessar aSferSlr veriS endurbœttar eftir nákvœmar og síendurteknar tilraunir meS fóSrun hesta. Þyldr tilkoma Fersk-Gras marka eitt stœrsta skreflS í baráttunni gegn öndunarerfiSleikum hjá hrossum. 20-25 KG HAMDHÆGAR, LOFTÞÉTTAR UMBÚÐIR. Fersk-Gras inniheldur allt að 90% af vitamín- og nær- ingarefnum óslegins grass. Lágt prótininnihald til að forða hestunum ffá múkki og öðrum óþægindum. Verð m/vsk: kr. 17,00/kg. i Reykjavik og nágrenni kr. 15,00/kg. frá Hvolsvelli (verksm.). Takmarkaðar birgðir ViO verkun Fersk-Gras eru hvarld notaOar sýrur né rot- varnaretni. Fersk-Gras kemst þax meO nœst því aO hata sðmu eiginleika og nýslegiO gras. FERSK-GRAS framleiðslan, Strórólfsvelli, 861 Hvolsvöllur. Opið kl. 08.00 tll 18.30. Sfmi 98-78163. (fax: 98-78711)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.