Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Qupperneq 34
46
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991.
Haglaskotin
Fást
um allt land
SPORTVORUGERÐIN
SÍMI: 91-628383
ELEY haglaskotin fást um allt land.
Sportvörugerðin, sími 91-628383.
Það er þetta með
bilið milli bíla...
■ Tilsölu
• •Fallegt frá Frakklandi - 3 SUISSES.
Fengum takmarkað magn í viðbót af
þessum fallega lista. Pöntunartími 2
vikur. Pantið tímanlega f. jólin.
S. 642100. Listinn fæst einnig í Bókav.
Kilju, Miðbæ, Háaleitisbr. Franski
vörulistinn - Gagn hf., Kríunesi 7, Gb.
Nokkrar baðinnréttingar úr beyki eða
hvítar til sölu á góðu verði. Einnig
sérsmíði, vönduð vinna. Timburiðjan
hf., simi 91-44163.
Smelluskautar. Einangraðir með
smellu eins og skíðaskór. Stíft plast
sem heldur vel að fætinum. Engar
reimar, ekkert vesen. Verð aðeins frá
kr. 5.400. Verslunin Markið, Ármúla
40, símar 35320 og 688860.
■ Verslun
LJÓSRITU NARVÉLAR
OPTÍMA
ÁRMÚLA 8 - SIMI 67 90 00
Notaðar Ijósritunarvélar. Höfum til sölu
nokkrar góðar, notaðar ljósritunar-
vélar. Hafðu samband eða líttu inn.
J3F,,0<"
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Argos listinn ókeypis, sími 91-52866.
Argos listinn á sölumet á leikföngum,
gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum.
Frábært verð.
B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Hfj.
Glæsilegt úrval af sturtuklefum og bað-
karshurðum úr öryggisgleri og plexi-
gleri. Verð frá 25.900, 15.900 og 11.900.
Á & B, Skeifunni 11, s. 681570.
Ath. Flisalagnir. Múrari getur bætt við
sig flísalögnum. Áralöng reynsla.
Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna.
Upplýsingar í síma 91-628430.
Fagmenn.
Tökum að okkur alla málningarvinnu.
Vönduð vinna, unnin af fagmönnum.
Uppl. í síma 91-677830.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Húsaviðgerðir. Allar almennar við-
gerðir og viðhald á húseignum, einnig
háþrýstihreinsun, sandblástur, þétt-
ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565.
Inni og úti, stór og smá verk, málning,
múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt
viðhald. Ókeypis kostnaÖEU-áætlanir.
Ódýrir fagmenn. Fagver, s. 91-642712.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Marmaraslípun. Tökum að okkur
marmaraslípun með sérhæfum tækj-
um og efnum. Gólfið fær frábæran
gljáa og slitþol. Uppl. í síma 91-642185.
Málaraþjónustan. Tökum að okkur
alla málningarvinnu - Verslið við
ábyrga fagmenn með áratugareynslu.
Símar 91-76440, 91-10706.
Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að
okkur alla málningarvinnu, innan-
húss og utan, og múr- og sprunguvið-
gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf.
Málningarþjónusta i 30 ár.Getum enn
"Bætt við verkefnum fyrir jól. Tíma-
vinna, tilb. Málarameistararnir Einar
og Þórir. S. 21024,42523 og 985-35095.
Múrarar óska eftir verkefnum.
Múrverk, flísalagnir og fleira.
Upplýsingar í síma 91-666793, Ottó,
og 9141699, Guðjón.
Múrverk, flisalagnir, trésmíðar, málun,
raflagnir. Einnig breytingar og við-
gerðir utanhúss sem innan. Til-
boð/tímavinna. S. 91-653640.
Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að
hreinsa plötuhitaskipta fljótt og vel.
Uppl. í síma 98-34634. Áhöld og tæki,
Klettahlíð 7, Hveragerði.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Múrarameistarar geta bætt
við sig verkefnum. Ath. látið fagmenn
um húseignina. S. 641628 og 72508.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr-
ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð
vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn-
aðarmaður, símar 75758 og 44462.
Trésmiðir. Tökum að okkur alla tré-
smíðavinnu, bæði úti og inni. Tilboð
eða tímavinna. Símar 91-666471, 91-
666423 og 91-667118 eftir kl. 19..
Tökum að okkur alla trésmfðavinnu,
úti sem inni, Tilboð eða tímavinna,
sainngjam taxti. Sími 985-33738 eða
91-677358.___________________________
Ábyggilegur málarameistari getur bætt
við sig almennri málningarvinnu.
Upplýsingar í vinnusíma 985-28133 og
heimasíma 91-613923 eftir kl. 18.
Flisalagnir-Múrverk. Múrarar geta
bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma
652063 eftir kl. 18._________________
Málningarvlnna. Málarameistari getur
bætt við sig verkum. Geri tilboð sam-
dægurs. Uppl. í síma 91-616062.
Trésmiður tekur að sér viðhald og ný-
smíði. Heiðarleika og sanngimi heit-
ið. Uppl. í síma 91-71703.
Húsasmiður. Get bætt við mig verkum.
Uppl. í síma 91-666652.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’91, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLX ’90, s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90,
s. 30512.______________________■
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91:
Kenni allan daginn. Engin bið.
ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Bílas. 985-20006, 687666.________
Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Auðunn Eiriksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða
við endumýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su-
bam Legacy sedan 4WD í vetrarakstr-
inum, tímar eftir samk. Ökusk. og
prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S. 24158 og 985-25226.________
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Lancer
GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör.
Sími 91-52106._______________________
Snorri Bjarna á Toyota Corolla sedan
'91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað er.
Kenni allan daginn. Visa/Euro. Pant-
anir í síma 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efrii og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endum. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Irmrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýmfr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja______________
Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr-
irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan.
Upplýsingar í síma 91-674255 og 985-
25172, kvöld- og helgarsími 91-617423.
Túnþökur til sölu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.
■ Til bygginga
Trésmiðir - byggingaraðilar!
G. Halldórsson, sími 91-676160,
fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg-
um mestallt byggingarefni. Eigum fyr-
irliggjandi mótatimbur, spermefni,
þakstál, saum, spónaplötur, grindar-
efni o.fl. Gemm tilboð í efnispakka,
útvegum tilboð frá iðnaðEumönnum.
Góð og persónuleg þjónusta.
Sperruviður - grindalistar. Mikið úrval
Eif spermvið, l"x 6", í búntum, aðeins
62,35 pr. m staðgreitt. Grindalistar,
bséði fúavarðir og innilistar. Verð
ótrúlega hagstætt. Smiðsbúð, Smiðs-
búð 8, Garðabæ, s. 91-656300.
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 30 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Húsaplast hf., Dalvegi
16, Kópavogi, sími 91-40600.
Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála,
viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins.
Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929.
Einnig opið á kvöldin og um helgar.
Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu
stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á
þakið: þakpappi, rennur og kantar.
Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222.
■ Húsaviðgerðir
Stiflu- og viðgerðarþjónusta. Fjarlægi
stíflur úr wc, römm og niðurföllum.
Annast einnig viðgerðir á lögnum og
hreinlætistækjum. Kreditkortaþjón-
usta. Uppl. og verkpant. í s. 985-36272.
Gerum við/þéttum m/paceefnum: tröpp-
ur, steypt þök, rennur, asbestþök.
Frábær reynsla, lausnir á öllum leka-
vandamálum. Týr hf., s. 11715/641923.
R.M. málningarþjónusta. Málning,
spmnguviðgerðir, sílanhúðun, há-
þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál-
arameistari, s. 91-45284 og 985-29109.
■ Vélar - verkfæri
Fiísasög óskast keypt. Upplýsingar í
sima 91-54563.
■ Parket
Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum
parket og flísEU-, slípum parket, gerum
upp gömul viðargólf. Gerum föst verð-
tilboð. Vönduð vinna. Verkvemd hf.,
s. 678930 og 985-25412._____________
Húsasmiðameistari. Tek að mér parket-
lagnir og aðra trésmíðavinnu. Tilboð
eða tímavinna. Vönduð vinna. Upp-
lýsingar í síma 91-671956.
Parketlagnir, flísalagnir, málun og ýmis
smá hEmdverk o.fl. Þið nefhið það, við
framkvæmum það.
Varandi, sími 91-626069.
■ Veisluþjónusta
Veisluþjónusta. Tökum að okkur stór
og smá kokkteilpartí, útvegum allan
borðbúnað. Einungis faglært fólk.
Hafið sEunband. íslenska umboðs- og
msirkaðsþjónustan hf., Laugavegi 51,
3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165.
Bátamódel. Fjarstýrð bátamódel í úr-
vali, fjarstýringar og allt efiii til mód-
elsmíða. Póstsendum. Tómstundahús-
ið, Laugavegi 164, s. 21901. , .
Tískuversiunin
Stórar Stelp ur
HvcHUfötu 1H, Rcykjavik ‘.V 1M»
Verðandi mæður. Erum með mikið
úrval af tískufatnaði fyrir verðandi
mæður frá stærðinni 34. Tískuversl-
unin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105,
Rvík, sími 91-16688.
R/C
Dugguvogi 23, simi 681037.
Flugmódel, margar gerðir.
ASP mótorar, allar stærðir.
JR fjarstýringar.
Allt til módelsmíða!
Opið mánud. - föstud., 13-18,
laugardaga, 10-12.
Emin meó
tískufatnað
fyrir veröandi
mæöur frá
stærðinni 34.
þinn happanúmer?
Símanúmer þitt
er númer
happdrættismiðans
Nú byggjum við nýja
sundlaug
fyrir börnin okkar
STYRKTARFÉLAG
LAMAÐRAOG FATLAÐRA
Háaleitisbraut 11-13, Reykjavík
Kaup á miða í símahappdrættinu styðja framkvæmdir félagsins í þágu fatlaðra barna
Vandaöir listskautar.
Leðurfóðraðir vinylskór.
Hvítir og svartir. Verð aðeins 3.450 kr.
Póstsendum. Útilíf, s. 91-812922.
Hvítir og svartir skautar. Mikið úrval.
Verð frá 3.450. Póstsendum.
Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7,
sími 91-31290.