Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Síða 42
54 MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991. Mánudagur 18. nóvember SJÓNVARPIÐ 18.00 Töfraglugginn (28). Blandaö erlent barnaefni. Endursýndur þáttur. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (56:78) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þáttaröð sem gerist í smábæ á landamærum Bandaríkjanna og Kanada um 1880. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.30 Roseanne (14:22). Bandarískur gamanmyndaflokkur um hina glað- beittu og þéttholda Roseanne. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Landslagið. Kynnt verða fyrstu tvö lögin af þeim tíu sem komust í úr- slit keppninnar. Samsent í stereo á w rás 2. 20.45 Fólkið í Forsælu (10.22) (Evening Shade). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. (juðnason. 21.10 íþróttahornið. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svip- myndir frá knattspyrnuleikjum í Evr- ópu. Umsjón: Samúel Örn Erlings- son. 21.30 Litróf (4). 22.00 Spilaborg (2:4), annar þáttur (Ho- use of Cards). Breskur myndaflokk- ur um valdabaráttu og spillingu í innsta hring stjórnmálanna á Bret- landi. Aðalhlutverk: lan Richardson og Susannah Harker. Þýöandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Litli folinn og félagar. Teiknimynd. 17.40 Maja býfluga. Teiknimynd. 18.05 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19.Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.10 Systurnar (Sisters). Framhalds- . myndaflokkur um fjórar systur sem eiga í stöðugu stappi hver við aðra þó að grunnt sé á væntumþykjunni. 21.00 I hundana. (Gone to the Dogs). Breskur gamanmyndaflokkur. Þriðji þáttur af sex. “21.55 Booker. Hörkuspennandi saka- málaþáttur um fyrrverandi lögreglu- þjóninn Booker sem tekur að sér rannsóknarstörf fyrir tryggingafélag. 22.45 Ítalskí boltinn. Mörk vikunnar. Knáir knattspyrnumenn eins og þeir gerast bestir. 23.05 Fjalakötturinn. Frami og fall Hitlers (Hitler - Eine Karriere). Seinni hluti kvikmyndar um einn mesta ógnvald sögunnar, Adolf Hitler. 0.20 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morgun* "V. þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - islenskukennsla erlendis. Umsjón: Asgeir Eggerts- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónlist. Nat King Cole, Haukur Morthens og fleiri leika og syngja létt lög. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Myllan á Barði eftir Kazys Boruta. Þráinn Karlsson les þýðingu Jörundar Hilmarssonar (11)- 14.30 Miödegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Danni frændi skrifar glæpasögur. Dagskrá um danska rithöfundinn Dan Turéll. Umsjón: Halldóra Jóns- ■—"% dóttir og Sif Gunnarsdóttir. (Einnig ^ útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siödegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæðis- stöðva í umsjá Árna Magnússonar. Meginþema þáttarins er atvinnumál á landsbyggðinni. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 JSSto Kvöldfréttir. ^§?32 Um daginn og veglnn. Halldór Jóhannsson landslagsarkitekt talar. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Áður útvarpað laugardag.) 20.00 Hljóðrltasafnlð. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Pétur Bjarna- , son. Lesari með umsjónarmanni: Sigrún Guðmundsdóttir. (Frá ísafirói.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. ,22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Stjórnarskrá íslenska lýöveldis- ins. Meðal annars verður rætt vió j Guðmund Jónsson sagnfræðina um stjórnarskrárumræðuna í Bret- landi og hvaða lærdóm íslendingar geti dregið af henni. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 0.10.) 24.00 Fréttir. 17.00 Reykjavík siödegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Einar Örn fjalla um dægurmál af ýmsum toga. 17.17 Fréttaþáttur fra fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegls. Þjóðlífiö og dægurmálin í bland við tónlist og spjall. Topp tíu listinn kemur beint frá Hvolsvelli og þýsku skátadreng- Sjónvarp kl. 20.30: Sjónvarpiö hefur nú kynn- ingu á þeim 10 lögum sem keppa til úrslita í Landslag- inu. Flutt verða tvö lög á kvöldi frá og með deginum í dag. Öll lögin verða síðan flutt í Sjónvarpinu þnðju- daginn 26. nóvember. Úrsli- takvöldiö verður síðan í beinni útsendingu frá Hótel íslandi 29. nóvember. Þar verður Landslagið 1991 valiö en auk þess verður besti textinn valinn, besta útsetn- ing lags, athyglisverðasta lagið og besti flytjandinn. Fyrra lagið, sem flutt verð- ur í kvöld, heitir Dansaðu viö mig og er eftir Gunnar Þórðarson og Hafþór Guð- mundsson viö texta efhr Aðaistein Ásberg Sigurðs- son. Hljómsveitin Eldfuglinn flytur eigin útsetningu þar sem Karl Örvarsson sér um sönginn. Seinna lagið heitir Það er ekto hægt. Lag og texti er eftir Ómar Ragnars- son og flytur hann lagið í útsetningu Péturs Hjaltested Tvö fyrstu lögin í Landsiag- inu verða kynnt i Sjónvarp- inu í kvöld og annað þeirra flytur Ómar Ragnarsson. ásamt Þuríði Siguröardóttur og Flautaþyrlunum. Lögin verða samsend á rás 2 í stereói. Dagskrárgerð annast Bjöm Emilsson. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Ar- degisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnlr. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við sím- ann sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson end- urtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugar- dags kl. 2.00.) 21.00 Gullskífan: Forever Changes meó Love frá 1968 - Kvöldtónar. 22.07 Landiö og miöin. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Landið og miöin. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsár- ið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norð- urland. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar og Stöðvar 2. Kristófer Helgason. Flóamarkaöurinn er í gangi hjá Kristófer og síminn er 67 11 11. Um eitt leytiö fáum viö íþróttafréttir og svo hefst leitin að laginu sem var leikið hjá Bjarna Degi í morgun. 14.0° SnofriS^Kwn.; , ilUi'f irnir hafa kannski eitthvað til mál- anna að leggja. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 örbylgjan. Bylgjuhlustendur mega eiga von á því að heyra sitthvað nýtt undir nálinni því Örbylgjan tek- ur völdin á kvöldin undir stjórn Ólaf- ar Marín. 23.00 Kvöldsögur. Bjarni Dagur Jónn- son. 24.00 Eftir miðnætti. Björn Þórir Sigurðs- son fylgir ykkur inn i nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4 00 Næturvaktin. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þérl 17.00 Felix Bergsson. - Hann veit að þú er slakur/slök og þannig vill'ann hafa það! 19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöld- máltíðinni til aö vera með þér. Þarf að segja meira? 22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leiðin fyrir hann að fá að vaka fram eftir, þ.e. vera \ vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrimsson - ekki þó hinn eini sanni en veröur það þó væntan- lega einhvern tíma. FN#9S7 12.00 Hádegisfréttlr. Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ívar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna. 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt i bland viö þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á síðdegis- vakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Síminn er 670-957. 16.00 Fréttir frá íréttastofu 16.05 Allt klárt í Kópavogi. Anna Björk og Steingrímur Ólafsson. 16.15 Eldgömul og góð húsráð sem koma að góöum notum. 16.30 Tónlistarhornið. Islenskir tónlistar- menn kynna verk sin. 16.45 Símaviötal á léttu nótunum fyrir. forvitna hlustendur. 17.00 Fréttayfirlit 17.15 Listabókin. Fyndinn og skemmti- legur fróðleikur. 17.30 Hvað meinarðu eiginlega með þessu? 17.45 Sagan bak viö lagið. Gömul top- plög dregin fram í dagsljósiö. 18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Síminn er 670-870. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Kvölddagskrá FM hefst á rólegu nótunum. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson tekur^ Utlka í , 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. Þrjú ný lög kynnt. 24.00 Haraldur Jóhannesson sér um næturvaktina. Nátthrafnar geta hringt í síma 670-957. I?9(H) AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhifdur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðar- dóttir. Klukkustundardagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnað- ur var í kjölfar hins geysivel heppn- aða dömukvölds á Hótel islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla Frið- geirsdóttir. 14.00 Hvað er aö gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirsdóttir. Blandaður þáttur með gamni og al- vöru. Hvað er að gerast í kvikmynda- húsunum, leikhúsunum, skemmti- stöðunum og börunum? Eftirhermu- keppni alla mánudaga og miðviku- daga. Svæðisútvarp Aðalstöövar- innar, opin lína í síma 626060. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Ara- son. Hljómsveit dagsins kynnt, ís- lensk tónlist ásamt gamla gullaldar- rokkinu leikin í bland. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ás- geirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. Þáttagerðarfólk verður fengið úr þjóðlífinu. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. I umsjón tíundu bekkinga grunnskólanna. Réttar- holtsskóli. 21.00 Á vængjum söngsins. M.a. atriði úr óperum og óperettum, sönglög og léttklassískir tónar. Umsjón: Óperu- smiðjan. 22.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfingsson. Þáttur um blústónlist. 24.00 Engin næturtónlist. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akuieyri 16.00-19.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í síma 27711. Þátturinn Reykja- vík síðdegis frá Bylgjunni kl. 17.00- 18.30. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöðvar 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 og 19.00. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Sverrir Júiiusson. 20.00 Margrét Kjartansdóttir. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wífe of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 DHfrent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 One False Move. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþáttur. 19.30 Alf. 20.00 Dark Secret of Harvest Home.Seinni hluti. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Anything for Money. 23.00 Hill Street Blues. 24.00 The Outer Limits. 1.00 Pages from Skytext. ★ * ★ EUROSPÓRT *, .* *** 13.00 Motorcycling Supercross. 14.30 Car Racing. 15.00 Flgure Skatlng. 17.00 Hnelalelkar. 18.00 Euro Fun Magazine. 18.30 Passion Motorsport. 19.00 Hnefaleikar. 20.00 Truck Racing. 20.30 Eurosport News. 21.00 Football Euro Goals. 22.00 Kick Boxing. 23.00 Dancing. 23.30 Eurosport News. SCRECNSPORT 13.00 14.00 14.30 15.00 15.30 16.30 17.00 18.00 19.00 19.30 20.00 20.30 22.00 OIOOS .1 — < j:ö|ím2 FIA World Rally Championship. Eróbikk. Formula 1 Grand Prlx Fllms. 24 Heurs - Cltroen 2CV. US Grand Prix Show Jumping. Gillette-sportpakkinn. All Japan Sports Prototype '91. Gol World Cup Cllmblng. Revs. Winter Sportscast-Olymplcs '92. The Best of US Boxlng. Knattspyrna á Spáni. Rugby p XIII. , ; ttimðjs'vn Rás 1 kl. 15.03: Danni frændi Þátturinn Danni frændi skrifar glæpasögur fjallar um danska listamanninn Dan Turéll. Þátturinn er á Rás 1 í dag. Danskilistamaður- inn og rithöfundur- inn Dan Turéli hefur á síðustu tíu árum orðið frægur um gjörvalla Danmörku fyrir röö glæpasagna um nafnlausan blaðamann sem leys- ir morðgátur í miöbæ Kaupmanna- hafnar. í þættinum Danni frændi skrifar glæpasögur.seraerá dagskrá Rásar 1 í dag, munuSifGunn- arsdóttir og Halldóra Jónsdóttir fjalla um óvenjulegan lista- mannsferil Turéfls og lesa valda kafla úr verkum hans. Samúel Örn Erlingsson er umsjónarmaður íþróttahornsins í Sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarp kl. 21.00: íþróttahomið Á hverju mánudagskvöldi er íþróttadeild Sjónvarpsins með umfjöllun um íþrótta- viðburði helganna hér heima og erlendis. Samúel Öm Erlingsson hefur fylgst með heimi íþróttanna að þessu sinni og gerir hann grein fyrir því helsta í íþróttahominu eftir fréttir í kvöld. Það verður ekkert leitoð í handknattleik og körfuknattleik innanlands um helgina svo kastljósinu veröur beint að öðrum íþróttagreinum að þessu sinni. Hins vegar verður ekkert slegið af á knatt- spymuvöllum víðs vegar í Evrópu og veröur bmgðið upp svipmyndum frá helstu leikjum. Ishokki I Kanada. *i>l .zúd 008 Sjónvarp kl. 21.25: í þættinum Litrófi í kvöld verður rætt viö mann sem daðr- aði viö skáldagyðj- una fyrir 50 árum en sneri sór síðan aö ööru og óskyldu starfi. Huldumaður þáttarins minnist þessara bemsku- breka og ílytur þjóð- inni hálfrar aldar gamalt skólaljóð. Bjöm Th. Björnsson, listfræðingur og skáld, spjallar um hlutskipti íslenskra fanga í Kaupmanna- höfn á átjándu öld- inni og verður sýnt brot úr leikriti Bjöms, Ljón í síð- buxum sem nú er sýnt í Borgarleik- húsinu. Einar Örn Benediktsson, Sykurmoli og Qölmiðlafræðingur, freistar þess í Máihominu að finna lausn á efhahagsvanda þjóðar- innar. Auk þess verður Mtið inn á sýningu ívars Valgarðs- sonar á Kjarvalsstöðum og Guðbjörg Krístjánsdóttir Jist- fræðingur upplýsir áhorfendur um þaö sem þar ber fyrir augu. BjÖm Th. BjÖrnsson lisHræöingur og skáld verður gestur í Litrófi í Sjónvarpinu i kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.