Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1991, Qupperneq 43
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1991. 55 DV Dóttir Ringos Starr: Loksins á réttri hillu Lee sýnir hér föt sem hún hannaði og saumaði sjáif. „Pabbi hjálpaði mér ekkert að íjár- magna búðina, ég gerði það algjör- lega ein,“ sagði Lee Starkey, 21 árs gömul dóttir Bítilsins Ringos Starr. Lee opnaði fyrir nokkru litla fata- búð á Melrose Avenue í miðhluta Los Angeles og selur þar föt frá 7. ára- tugnum sem hún hannar og saumar sjálf. „Loksins fann ég það sem mig lang- aði að gera og pabbi hefur veitt mér mjög mikinn stuðning. Hann er al- sæll að ég skuh vera að gera eitthvað sem ég hef gaman af,“ sagði Lee. Meðeigandi Lee að búðinni, Christ- ian, segir Lee bæði vera mjög hug- myndaríka og fuha af lífi og efast ekki um að búðin eigi eftir að bera sig. Það spillir heldur ekki fyrir að Ringo dettur þar af og til inn og heils- ar upp á gesti og gangandi! Bush og Kohl á brók- inni Sérstæð undirfatasýning vekur þessa dagana mikla athygh í skemmtanalífinu í Munchen í Þýska- landi. Þar troða upp á hverju kvöldi karlmenn meö andlitsgrímur í líki heimskunnra manna. Um leiö er ver- ið aö auglýsa undirfatnað af ýmsum gerðum. Mestra vinsælda njóta leið- togarnir George Bush og Helmut Kohl. Menn veita því þó einnig at- hygU að líkamsbygging þessara manna er önnur en fyrirmyndanna. í þaö minnsta vantar ístruna á Kohl. Keuter Þjóðverjar skemmta sér vel við að sjá þá Bush og Kohl á nærbrókinni einni á sviði skemmtistaðar í Miinchen. Simamynd Reuter Fjölmiðlar •• Það sem upp úr stóð í helgardag- skrá sjónvarpsstöðvanna var kvik- myndin Sagan um Ðavid Rothen- berg á Stöð 2 í gærkvöldi. Hún er byggö á sannsögulegum atburðum um dreng sem í orðsins fyllstu merkingu er brenndur fyrir Ufstið. Faöir hans kveikti í drengnum vegna ósættis við móðurinu eftir skilnaðþeirra. Maöurinn reyndi að ráöa drengn- um bana með því að gefa harninu svefhpiUu áður en það lagðist til svefits og lagði síðan eld að. 90 pró- sent af líkama drengsins brann 3. stigs bruna. Faðirínn var dæmdur en þaö sem á óvart kom í myndinni var aö refsirammi bandarískra laga í þessu tilfeUi var aðeins 13 ára fang- elsi. Drengurinn mun bera sín brunasár til æviloka en sá sem varð valdur að þeim tekur aðeins út sína takmörkuðu frelsissviptingu. Þetta leiðir hugann að því að ís- lenskir refsidómar þykja aUt of væg- ir. í tiifelU sem þessu leyfir undirrit- aður sér að efast um að refsing ís- lendings í þessu tilfelU heföi verið meira en 10 ára fangelsi. í fréttum undanfarið höfum við séö að vegna meiri háttar Ukamsárása dæmir Hæstiréttur íslands aöeins skUorðs- bundna refsingu. Algengur dómur fyrir nauögun hér á landi er eins til eins og hálfs árs fangelsi. Dómar fyrir innflutning á hassi eru oft á tíðum skUorðsbundnir. Fyrir kyn- ferðislega misnotkun foreldris, sem oftast er faðir, á bami er refsing dæmd innan við eins árs fangelsi. Fómarlömbin Uða aUt að þvi ævi- langt en gerendumir sleppa með skilorðsbundna refsingu eða aðeins rúmlegaþað. Myndin í gærkvöldi um saklausa drenginn og hinn miskunnarlausa föður sýndi á skýran hátt mikU vægi þess að þjóðfélagið hafi ekki Hæsta- rétt sem gefur undirréttardómumm tóninn með því aö „klappa á bakið“ ásakbomingunum. Óttar Sveinsson BINGO! Hcfsl kl. 19.30 í kv/öld Aðalvinninqur að verðmæti 100 bús. kr. Heildarverðmaeti vinninqa um 300 bús. kr, iTsmt TEMPLARAHÖLUN EinVsgðtu 5 - S. 20010 Sviösljós Óvenjuleg jolagjof Hjónakornin Kurt Russell og Goldie Hawn hafa nú ákveöið hvað þau ætla að gefa börnunum sínum fjórum í jólagjöf. Þau ætla að spandera tæpum tveimur mUljónum í að láta byggja þrjú hundrað fermetra hús í garðinum hjá sér fyrir börn- in áð leika sér í. Húsið, sem verður stærra en heimili meöalijölskyldu, verður aUt loftræst og væntanlega til- búið um jólaleytið. Það fylgdi þó ekki sögunni hvemig þau æiia að fela það fyrir bömunum fram að jólum! Lét ljóskuna gabba sig Sylvester Stallone missti algjör- lega stjóm á skapi sínu þegar ein- hver keyrði aftan á rauöa Merce- des-Benzinn hans á rauðu ljósi í Beverly HUls fyrir nokkru. Honum rann þó fljótt reiðin er hann sá að það var stórkosUega hugguleg ljóska sem haföi keyrt á hann og hafði það sér tU afsök- unar að hún heföi misst stjórn á bUnum eftir að hafa verið stungin af býflugu. Sly bar sig karlmannlega og þau skiptust á heimihsföngum og símanúmerum. En þegar Sly æti- aði að hringja í ljóskuna um kvöldiö, væntanlega til að ræöa skemmdirnar, kom í ljós að hún hafði logið til um bæði nafn og símanúmer! Skallinn brann Sean Connery fer víst ekki í sólbaö á næstunni. Honum varð það á að sofna er hann lá á sól- bekk við sundlaugina heima hjá sér og vaknaði með Ula branninn skaUa. Bruninn var svo alvarlegur að flytja þurfti hetjuna á sjúkrahús þar sem hann mátti dúsa undir eftirhti næstu tvær nætur. Sean er nú óðum að jafna sig en á nú í baráttu við húðflygsurn- ar sem vUja ekki tolla við höfuðið. Biðin borgar sig Bamastjaman Macaulay Culk- in, sem fór með aðalhlutverkiö í myndinni Home Alone, hefur nú samþykkt að leika í nýjustu mynd Twentieth Century Fox kvikmyndaversins The Good Son. Það þýðir að kvikmyndaverið verður að fresta framleiðslu myndarinnar þar til Macaulay er búinn að leika í framhaldinu af Home Alone, kvikmyndinni Al- one Again. Slík töf kostar verið á bilinu 250 mUljónir króna því það þarf að rífa aUa leikmyndina niður aftur. En forstjóri kvikmyndaversins segir að það svari samt kostnaði því Macaulay hafi selt fyrir þá bíómiða að andvirði 30 þúsund mUljóna. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 Veður i dag veróur hægviðri og viða léttskýjað sunnan11 og suðvestanlands en í nótt gengur til vestan- og síðan suðvestanáttar. Þykknar þá upp á Suðvestur- og Vesturlandi en léttir til austanlands. Frost verður víðast 4-8 stig. Akureyri léttskýjað -7 Egilsstaðir skýjað -1 Keflavíkurflugvöllur léttskýjað -6 Kirkjubæjarklaustur heiöskirt -3 Raufarhöfn alskýjað -3 Reykjavik léttskýjað -5 Vestmannaeyjar hálfskýjaö -2 Bergen léttskýjað 2 Helsinki alskýjað -1 Kaupmannahöfn skýjað 4 Úsló skýjað -3 Stokkhólmur rigning 2 Þórshöfn skúr 6 Amsterdam rigning 4^ Barcelona skýjað 8 Berlin skýjað 3 Chicago rigning 9 Feneyjar heiðskírt 3 Frankfurt skýjað 2 Glasgow alskýjað 3 Hamborg skýjað 2 London hálfskýjað 7 LosAngeles súld 12 Lúxemborg rigning 2 Madrid léttskýjað 2 Malaga heiðsídrt 16 Mallorca léttskýjað 7 Montreal heiðskírt -5 New York heiðskírt 4 Nuuk léttskýjað -5 Róm heiðskírt 4 Valencia heiðskírt 11 Vín léttskýjað 3 Winnpeg súld 2 Gengið Gengisskráning nr. 220. -18. nóv. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,890 58,050 60,450 Pund 103.999 104,287 103,007 Kan. dollar 51,310 51,451 53,712 Dönsk kr. 9,2691 9,2947 9,1432 Norsk kr. 9,1584 9,1837 9,0345 Sænsk kr. 9,8335 9,8607 9,7171 Fi. mark 13,3387 13,3756 14,5750 Fra. franki 10,5221 10,5512 10.3741 Belg. franki 1,7476 1.7525 1,7196 Sviss. franki 40,5676 40,6797 40,4361 Holl. gyllini 31,9455 32,0338 31,4181 Þýskt mark 35,9901 36,0895 35,3923 it. líra 0,04763 0,04776 0,04738 Aust. sch. 5,1133 5,1274 5,0310 Port. escudo 0,4118 0,4129 0,4120 Spá. peseti 0,5698 0,5714 0,5626 Jap. yen 0,44911 0,45035 0,45721 Irskt pund 96,097 96,363 94,650 SDR 80.5609 80,7835 81,8124 ECU 73,4537 73,6567 72,5007 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. HREINSIÐ UÓSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! |UMFERÐAR Práð SJÁUMST MH3 ENDURSKNI UMFERÐAR RÁÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.