Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991. 13 Sviðsljós Halldóra Eldjárn og þrjú barnanna ásamt höfundi bókarinnar og útgefanda. Aftari röð f.v., Sigrún, Þórarinn og Ólöf, börn Kristjáns og Halldóru. Fremri röð f.v., Gylfi Gröndal, höfundur bókarinnar, Halldóra Ingólfsdottir Eldjárn og Jóhann Páll Valdimarsson útgefandi. DV-mynd BG Ævisaga Kristj- áns Eldjáms Gylfi Gröndal hefur nú ritað sögu dagbókum Kristjáns, sem víða er hjá sér skömmu fyrir andlátið. Kristjáns Eldjáms, þjóðminjavarðar vitnað til í bókinni, en einnig studd- Bókin er sögð bæði fjölbreytt og og fyrmm forseta íslands, eftir ist hann við dagbækur Kristjáns frá persónuleg þar sem dregin er upp munnlegum og rituðum heimildum. háskólatíð hans í Kaupmannahöfn mynd af Kristjáni sem alþýðumanni Gylfi átti m.a. aðgang að ítarlegum og minningabrot sem Kristján skráði og heimsborgara. Forsíðustúlkur Samúels ogVikunrtar kynntar Átta stúlkur, sem myndir hafa birst af á forsíðum Samúels og Vik- unnar undanfama mánuði, keppa nú um titilinn „Forsíðustúlka ársins 1991“ í svokallaðri Sam-keppni sem nú stendur yfir. Kynning á stúlkunum fór fram á Hótel íslandi á fimmtudagskvöldið þar sem stúlkurnar komu fram og sýndu ýmiss konar fatnað frá versl- uninni Tangó. Esther Finnbogadóttir sá um sýn- inguna og þótti framkoma stúlkn- anna mjög frumleg og skemmtileg. Úrslitin verða svo ráðin þann 2. janúar þegar fram fer krýningar- kvöld á Hótel íslandi. Stúlkan sem hreppir titilinn fær 250 þúsund króna peningaverðlaun að gjöf, ásamt sólarferð og hinum ýmsu gjöfum frá styrktaraðilum keppninnar að verðmæti 250 þúsund krónur. Keppendurnir eru: Laufey Bjarna- dóttir, Sigríður Nanna Jónsdóttir, Anna Dóra Unnsteinsdóttir, Rann- veig Helgadóttir, Brynja Vífilsdóttir, Rakel Anna Guðnadóttir, Ásdís Jónsdóttir og Emilía Ragnarsdóttir. Sýningin þótti glæsileg og var troðfullt út úr dyrum. oyl tn 10't ennim -anyslrl Bmoá öe to íiDVÍirfýiíar#^ leg á kynningarkvöldinu á Hótej jslandi Staðurinn var þétt setinn allt kvöldið. DV-myndir GVA Salin með ut- gáfutónleika Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns hélt útgáfutónleika á Tungl- inu á fimmtudagskvöldið en platan hennar, Sálin hans Jóns míns, kom út sama dag. Kynnt voru lög af plötunni sem öll eru glæný og eftir Guðmund Jónsson. Stefán Hilmarsson, söngvari hljómsveitarinnar, samdi flesta textana. Aðdáendur hljómsveitarinnar flykktust að úr öllum áttum og var staðurinn þéttsetinn allt kvöldið. Hljómsveitin Eldfuglinn hitaði upp svo stemningin var gífurleg þegar Sáhn svo birtist á sviðinu. Stefán Hilmarsson I léttri sveiflu á Tunglinu. tilheyra stólasyrpu Leós. DV-mynd GVA Stólasyrpa til sýnis Nýlega efndi Epal hf. til kokkteil- bæði teiknaði þá og smíðaði, sótti boðs í húsakynnum sínum og sýndi hugmyndina að þeim 1 taflmenn. þar stólasyrpu eftir ungan íslensk- Leó er 35 ára gamall og er nú an innanhúss- og húsgagnaarki- þegar í hópi þekktra hönnuða í tekt, Leó Jóhannsson. Svíþjóð en húsgögn eftir hann eru Stólarnir eru forvitnilegir fyrir seld víða um Evrópu og í Banda- margra hluta sakir en Leó, sem ríkjunum. ■ u ■ : J‘ 1 >1- 'Ól)' ; ; i.Ct.l _ÍáX9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.