Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1991, Blaðsíða 35
ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1991. 39 Ætlar að taka sér tvö ár frí Leikarinn góðkunni, Jack Nichol- son, hefur ákveðið að taka sér frí frá kvikmyndaleik í tvö ár þegar tökum myndarinnar Hoífa lýkur en þær hefjast í janúar. Hoffa íjallar um verkalýðsleiðtoga sem hverfur á dularfullan hátt og er leikstjóri myndarinnar enginn annar en Danny DeVito. Ástæðan fyrir hinu langa fríi Jacks er ekki sú að hann sé búinn að fá nóg af kvikmyndum heldur langar hann til að fylgjast með uppvexti barna sinna. Hann á tæplega tveggja ára gamalt stúlkubarn með leikkonunni Rebeccu Broussard og nú eiga þau von á öðru í febrúar. Hjónakornin eru því að leita sér að húsi í suðurhluta Frakklands til þess að búa í í fríinu en það er sagð- ur ákjósanlegur staður til að ala upp börn. Þeir sem þekkja Jack segja breyt- inguna á honum gífurlega eftir að hann kynntist Rebeccu og fór að huga að barnauppeldi. Áður vildi kappinn ekkert af börnum vita, skemmti sér um hverja helgi og var þekktur kvennamaður... Billy Crystal ásamt eiginkonu sinni, Janice, og dætrunum Lindsay og Jennifer. Billy í kvennahópi Eiginkona og dætur leikarans Billy Crystal komu með honum til New York fyrir stuttu þar sem þau voru öll viðstödd fyrstu útsendingu nýrrar sjónvarpsþáttaraðar, Sessions. Þeir Elhot Gould og Michael McKe- an eru þar í aðalhlutverki en í þátt- unum er sálgreining höfð að háði og spotti. Sjálfur er Billy að leika í kvik- myndinni City Slickers um þessar mundir ásamt leikurunum Daniel Stern og Bruno Kirby. Umræðan um þyrlukaup tók mik- ið fréttapláss í gærkvöldi. Auk þess létu allnokkrir í sér heyra í þjóðar- sál um það mál. Sennílega eru allir sammála um nauðsyn þess aö keypt verði björgunarþyrla til landsins nema ef vera skyldi einstakir ráð- herrar. Þeir vilja vera upp á Vam- arliðiö komnir með björgun manna úrsjávarháska. Allir vita að björgunarþyrla Land- helgisgæslunnar er komin á mikið viðhaldsstig. Sú varð raunin þegar hörmulegt sjóslys varð utan við Grindavík fyrir örfáum dögum. Þyrlan var biluð vestur á ísafirði, efégmanrétt. Getur það hafa kostað fimm mannslíf? Hvers virði er mannslíf á ísiandi? Höfum við efni á að missa fimm menn á besta aldri? S vo er auövitað alls ekki. Þess vegna hljót- um við að spyija um forgangs verk- ar. Freddie Mercury látinn Freddie Mercury, söngvari bresku rokkhljómsveitarinnar Queen, er lát- inn. Freddie tilkynnti opinberlega á laugardaginn að hann væri með eyðni en enginn átti von á þvi að lungnabólga myndi draga hann til dauða kvöidið eftir. Myndin er tekin árið 1988 en þá hefur Freddie ver- ið sýktur án þess að almenningur vissi af því. Símamynd Reuter Fjölmidlar efni ríkisstjórnarinnar. Varnarliðið hefur oft komiö í s- lendingum til hjálpar og á allt það besta skiliö. Við eigum hins vegar sjálf þrautþjálfað fólk, þyrluflug- menn og lækna, sem kurrna lang- best á íslenskar aðstæður hvort sem er á sjó eða landi. Þess vegna er eðlilegt að við notum okkar fólk og eigin björgunartæki. Ingi Björn Albertsson hefur einna helst sýnt dug í máli þessu og hlýtur lof sjómanna vegna þess. En betur má ef duga skal og vonandi hættir hann ekki fyrr en þyrlan er komin tillandsins. Sjálf hef ég farið ferð með þyrlu Landhelgisgæslunnar og horft á vinnubrögö þar um borð. Það fólk sem leggur sig í hættu við að bjarga öðrum á heimtingu á aö fá vinnu- tæki sem uppfyllir öli bestu skil- yrði. Gamla þyrlan býður upp á afar lélega vinnuaðstöðu. Sjálf myndi ég ekkitreystamértilaðhlúaðsjúkl- ' ingum við þær aðstæður. Nær skiln- ingur ráðamanna okkar virkilega ekki svo langt að þeir sjái að úrbóta er þörf sem fyrst. Ég fagna umræðu um mál þetta í fjölmiðlum og vona að hún eigi eftir að verða miklu meiri, Ráðamenn geta ekki leyft sér að hunsa þetta mál lengur. í annað eins er nú eytt þótt rikiskassinn sé tómur, Spurningin er hver for- gangsröðin á að vera og þá hlýtur líf hvers einstaklings að vega þyngst Elín Albertsdóttir í GLÆSIBÆ Alla þriðjudaga kl. 19.15 Heildarverðmæti vinninga kr. 300.000 Hæsti vinningur kr. 100.000 Sviðsljós Búdda-dýrk- un eyðilagði hjónabandið Leikarinn Larry Drake, sem leikur þroskahefta piltinn í Laga- krókum, skildi nýlega við eigin- konuna eftir örstutt hjónaband vegna þess að dýrkun hennar á Búdda var að gera hann óðann. Ruth de Sosa, eiginkona Larrys, hafði komið sér upp altari í stof- imni þar sem hún sat og sönglaði tiltekna romsu í tima og ótíma í þeirri trú að það myndi uppfylla allar hennar andlegu og verald- legu óskir. Ruth, sem er sjónvarpsleikkona líka, fylgir sömu kenningum Búdda og Dallas-leikarinn Patrick Duffy og Cosby-leikkonan Lisa Bonet. Naples-liáskólinn í Bandaríkj- unum getur bráðum stært sig af því að hafa mest kynæsandi kennara í heimi í sínum röðum. Leikkonan Sophia Loren hefur nefnilega tekið að sér að kenna leiklist í skólanum trá og með febrúar á næsta ári! Sophia segist ætla að gefa laun- in til góðgerðarmála. Hafnaði 54 milljónum Heyrst hefur að leikarinn Alee Baldwin, sem lék leyniþjónustu- manninn Jack Ryan í Leitinni að Rauða október, hafi hafnað til- boði upp á rúmar 50 milljónir króna um aö leika' Ryan aftur í kvikmyndinni Patriot Games. Miklar vonir eru bundnar við myndina en það er enginn annar en Harrison Ford sem tók að sér aðalhlutverkið og fær því millj- ónimar í sinn vasa. freewmz MARGFELDl 145 ^ PÖNTUNARSÍMI ■ 6539Q0 í fi/it- FMiq AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTt 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 ÞRIÐJUACUR 26.11. ’91 Kl. 12 HÁDEGISFUNDUR Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þur- íður Sigurðardóttir. Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP Frá Akranesi. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Með Háskóla íslands- Jón Erlendsson Kl. 22 ÚR HEIMI KVIKMYNDANNA Umsjón Kolbrún Berg- þórsdóttir. - í FYRRAMÁLIÐ - Kl. 7 ÚTVARP REYKJAVÍK Með Kristínu Ástgeirs- dóttur. Kl. 9 MORGUNHÆNUR Umsjón Hrafnhildur Halldórsdóttir og Þur- íður Sigurðardóttir. Aðalstöðin þín RÖDD FÓLKSINS - GEGN SÍBYLJU Veður i dag er búist við fremur hægum vestanvindi. Snjó* koma eða él verða á Vestfjörðum og austur með norðurströridinni. Einnig verður dálitill éljagangur i fyrstu vestanlands. Um landið austanvert léttir aftur á móti til síðar í dag. I nótt er búisí við að fari að hvessa af suðri eða suðaustri, fyrst suðvestanlands og þá þykknar upp. Slydda eða rigning undir morg- un á Suður- og Vesturlandi. Hiti verður um eða rétt undir frostmarkinu í dag en í nótt fer að hlýna. Akureyri alskýjað 1 Keflavíkurflugvöllur skýjað -1 Kirkjubæjarklaustur skýjað 0 Raufarhöfn alskýjað 0 Reykjavík snjóél 0 Vestmannaeyjar úrkoma 1 Bergen rigning 8 Helsinki súld 6 Kaupmannahöfn súld 5 Ósló rigning 6 Stokkhólmur þokumóða 4 Amsterdam súld 3 Barcelona • léttskýjað 5 Berlín þokumóða 4 Chicago heiðskírt -11 Feneyjar þokumóða 4 Frankfurt hálfskýjað -2 Glasgow skúr 10 Hamborg þokumóða 4 London þokumóða 10 LosAngeles heiðskírt 16 Lúxemborg þokumóða -2 Madrid þokuruðn. 2 Malaga léttskýjað 6 Mallorca þokuruðn. 5 Montreal hálfskýjað -3 New York léttskýjað 1 Nuuk léttskýjað -13 París léttskýjað 3 Róm þokumóða 5 Valencia léttskýjað 7 Vín súld 6 Winnipeg alskýjað -9 Gengið Gengisskráning nr. 226. - 26. nóv. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 57,510 57,670 60,450 Pund 103,245 103,532 103,007 Kan. dollar 50,552 50,692 53,712 Dönsk kr. 9,3307 9,3567 9.1432 Norsk kr. 9,2001 9,2257 9,0345 Sænsk kr. 9,9002 9,9277 9,7171 Fi. mark 13,3822 13,4194 14,5750 Fra. franki 10,6034 10,6329 10,3741 Belg. franki 1,7587 1,7636 1,7196 Sviss. franki 40,7150 40,8283 40,4361 Holl. gyllini 32,1563 32,2458 31,4181 Þýskt mark 36,2279 36,3287 35,3923 ít. líra 0,04794 0,04807 0,04738 Aust. sch. 5,1475 5,1618 5,0310 Port. escudo 0,4072 0,4083 0,4120 Spá. peseti 0,5669 0,5685 0,5626 Jap. yen 0,44809 0,44934 0,45721 írskt pund 96,735 97,004 94,650 SDR 80,4220 80,6457 81,8124 ECU 73,6847 73,8897 72,5007 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðinúr Faxamarkaður 25. nóvember seldust alls 57,084 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,638 30,24 6,00 230,00 Grálúða 8,864 87,50 87,00 89,00 Karfi 0,891 51,78 46,00 59,00 Keila 2,827 35,29 20,00 45,00 Langa 5,137 116,10 36,00 100,00 Lúða 0,581 395,22 31,500 415,00 Lýsa 0,716 62,98 61,00 66,00 Skarkoli 0,165 99,00 99,00 99,00 Steinbítur 2.121 67,57 64,00 71,00 Stéinbítur, ósl. 0,044 60,00 60,00 60,00 Þorskur, sl. 20,229 102,07 80,00 129,00 Þorskur, smár 1,134 59,00 59,00 59,00 Þorskur, ósl. 1,906 92,10 74,00 105,00 Ufsi 0,519 47,00 47,00 47,00 Undirmál. 2,140 55,36 31,00 65,00 Ýsa,sl. 4,101 107,23 99,00 112,00 Ýsa, ósl. 5,062 85,28 65,00 90,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 25. nóvember seldust alls 76,366 tonn. Keila 0,547 41,00 41,00 41,00 Smáýsa 0,405 67,00 67,00 67,00 Smáýsa, ósl. 0,420 51,00 51,00 51,00 Smárþorskur, 0,109 56,00 56,00 56,00 ósl. Lýsa, ósl. 0,082 46,00 16,00 46,00 Þorskur, ósl. 0,414 75,00 /5,00 75,00 Ýsa.ósl. 3,657 85,65 66,00 75,00 Skata 0,039 5,00 5,00 5,00 Karfi 0,064 51,53 45,00 56,00 Ufsi 0,265 47,42 47,00 49,00 Steinbítur, ósl. 0,048 25,00 25,00 25,00 Langa.ósl. 0,232 75,12 74,00 81,00 Ýsa, 12,338 109,29 96,00 121,00 Smárþorskur 3,299 64,73 64,00 66,00 Þorskur/st. 3,104 122,09 120,00 125,00 Þorskur 34,897 105,34 95,00 110,00 Langa 1,460 75,36 30,00 83,00 Keila, ósl. 11,895 28,66 28,00 30,00 Steinbítur 2,355 63,84 25,00 90,00 Lúða 0,584 416,11 310,00 505,00 Koli 0,145 98,12 95,00 140,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 25. nóvember seldust alls 208,736 tonn. Lýsa 0,400 49,00 49,00 49,00 Hnísa 0,080 27,00 27,00 27,00 Koli/Smálúða 2,714 83,00 83,00 83,00 Síld 103,036 6,62 4,00 7,17 Keila/Bland 0,131 24,00 24,00 24,00 Undirmál. 2,692 58,39 49,00 66,00 Skata 0,100 109,00 109,00 109,00 Blálanga 0,357 70,36 67,00 75,00 Ufsi 18,730 57,82 46,00 59,00 Langa 3,596 74,61 27,00 86,00 Blandað 0,156 29,27 15,00 36,00 Ýsa 23,920 89,26 77,00 107,00 Þorskur 46,192 97,50 60,00 122,00 Skötuselur 0,020 278,75 200,00 500,00 Lúða 0,170 348,71 280,00 400,00 Steinbítur 0,365 51,51 40,00 90,00 Karfi 1,198 55,32 15,00 61,00 Keila 4,879 32,18 27,00 39.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.