Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Page 8
8
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991.
Útlönd_____________________________________________________________________________________
Fiskafli Færeyinga nær 20% minni en á sama tíma í fyrra:
Tíundi hver maður í
eyjunum án atvinnu
. Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum;
Fiskafli Færeyinga hefur minnkað um nær 20%
síðustu sjö mánuði miðað við sama tíma í fyrra.
Einkum eru menn uggandi vegna þess að í sept-
ember og október var aflinn óvenjurýr. Af þessu
hefur sprottið hugmynd um að banna veiðar tvö
hálfsmánaðartímabil í vetur til að hvíla mið-
in.
Magrir Færeyingar eru uggandi vegna þessa og
sjá fram á stórum vaxandi atvinnuleysi á kom-
andi mánuðum. Nú þegar eru um 10% af vinnu-
færum mönnum í eyjunum atvinnulaus og horfur
eru á að enn fleiri missi atvinnuna ef vinnsla hefst
ekki í öllum frystihúsum eftir áramótin.
Nú þegar hggur fyrir að 110 starfsmenn rækju-
verksmiðjunnar á Eyri verða án atvinnu frá ára-
mótum vegna þess að loka á verksmiðjunni í það
minnsta í fjóra mánuði. Aðallega eru það konur
sem þama missa atvinnuna.
Þá Hggur og fyrir að draga verður úr fram-
kvæmdum hins opinbera vegna langvarandi halla
á fjárlögum. Erlendar skuldir eru nálægt því að
vera jafn miklar og þjóðarframleiðslan þannig að
ekki verða tekin fleiri lán í bráð.
Þá þarf landstjómin að skera niður útgjöld til
að mæta um 100 milljóna halla á fjárlögum næsta
árs. Þetta er fjárhæð sem svarar til nærri eins
milljarðs íslenskra króna. Á sama tíma hvílir
þungt á landsSjóðnum að kaupa fiskiskip til úreld-
ingar svo eitthvað megi draga úr sókn í stöðugt
minnkandi fiskstofna.
Atvinnuleysistryggingar era í ólestri í Færeyj-
um. Nú hvíla þær á almannatryggingunum en
enginn eiginlegur sjóður fyrir atvinnuleysistrygg- inga er á stefnuskrá landstjómarinnar en ekkert
ingar er í eyjunum. Stofnun atvinnuleysistrygg- hefur orðið úr framkvæmdum enn.
EINN BÍLL Á MÁNUÐI
í ÁSKRIFTARGETRAUN
SVARSEÐILL
Vinsamlegast notið prentstafi:
□ Já takk. Ég vil svo sannarlega
gerast áskrifandi að DV. Ég fæ
eins mánaðar áskrift ókeypis
og það verður annar áskriftar-
mánuðurinn.
Áskriftargjald DV er aðeins
1.200 kr. á mánuði, eða 48 kr.
á dag.
NAFN_________________________________
HEIMILISFANG/HÆÐ_____________________
PÓSTSTÖÐ_______________SÍMI__________
KENNITALA J_I__I I I I l~i I i i i
□ Já takk. Ég vil greiða með: □ visa □ eurocard □ samkort □ innheimt af blaðbera
KORTNÚMER
Athugið! _ _
Núverandi áskrifendur þurfa ekki I—I I____I I I I I I I—I—I—I—I—I______________l I l I
að senda inn seðil. Þeir eru sjálf-
krafa með í áskriftargetrauninni. GILDISTÍMI KORTS__________________________________________
UNDIRSKRIFT KORTHAFA
Starfsfólki FRJÁL3RAR FJÖLMIÐLUNAR og mökum
þeirra er ekki heimil þátttaka í áskriftargetraun blaðsins. -----—_________________________________________________
SENDIST TIL: DV. PÓSTHÖLF 5380, 125 REYKJAVÍK, EÐA HRINGIÐ í SÍMA 27022 - GRÆNT NÚMER 99-6270,
FAX (91) 626684.
1
1
1
i
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
A
ÍI
I
I
Lögreglan í Álaborg hefur
handtekið hóp manna sem hafði
það fyrir atvinnu að ræna varn-
ingi úr búöum. AlHr eru menn-
irnir innílytjendur frá Mið-Aust-
urlöndunum með dvalarleyfi í
Svíþjóö. Sá elsti er á níræðisaldri
en hinir nokkra yngri.
Mennirinir voru yfirheyrðir og
síðan sendir rákleiðis heim til
Sviþjóðar. Þegar þeir vora teknlr
höfðu þeir látið greipar sópa um
verslun með íþróttavörur.
EBaðveiða síð-
ustu þorskanaí
Norðursjónum
Odd Nakken, forstjóri norsku
hafrannsóknastofhunarínnar,
segir að algert hran blasi nú við
1 fiskveiðum í Norðursjónum
vegna veiða skipa frá ríkjum Evr-
ópubandalagsins á smáfiskl
Sagðí hann á fundi meðtogaraút-
gerðarmönnumm í Suður-Noregi
að stofnar þorsks og ýsu væru
nú minni en nokkru sinni áöur.
Atvinnuleysifer
vaxandiíNoregi
Á síðustu mánuðum hefur at-
vinnulausum í Noregi fjölgað
hröðum skrefum. Nú eru 4,6%
vinnufærra manna án atvinnu.
Það eru nærri lfX) þúsund manns.
Þar að auki eru um 50 þúsund á
opinberu framfæri þótt vinnu-
færir séu.
Samdráttur er í atvinnulífinu
og segja stjómvöld að ekki þurfi
að gera ráð fyrir að úr rætist í
bráö. Spáð er að þjóðarfram-
leiðsla aukist ekkert á næsta ári
og aö atvinnulausum fjölgi.
Norskir bankamenn segja þó
að fjárfestingar muni aukast á
næsta ári og þar með fjölgi at-
bandalaginu í Brassel segjast
treysta því að norska Stórþingið
samþykki samkomulagið um
Evrópska efnahagssvæðið. Þeir
segja að Norðmenn rati óhjá-
kvæmilega í mikinn vanda verði
samkomulagið feUt.
Töluverð andstaða er í Noregi
við EES-samkomulagið og óvíst
meö fylgi meirihluta þingmanna
við það. Rikisstjóm Gro Harlem
Brundtland er í minnihluta en
Gro hefur aUtaf haldið því fram
aö þingiö mundi samþykkja sam-
komulagið þrátt fyrir andstöð-
una.
Norskir hægrimenn segja aö
ekki megi vanmeta andmæli
dómaranna í EB-dómstólnum viö
samkomulagið um evrópska
efnahagssvæðið. Norska stjómin
hefur til þessa vijjað gera lítíð úr
andstöðunni og kaUað hana
formsatriði.
Hægrimenn undir forystu Kaci
Kullmann Five hafa lýst yfir
stuðningi sinum við EES-sam-
komulagið, enda verður Gro
Harlem Bruntland að treysta á
fylgi þeirra tíl að koma málinu i
höfit. Nú eru hins vegar að koraa
upp efasemdir í röðum hægri-
manna um aö máUð sé komið svo
vel á veg sem af er látið.
Ititzau og NTB