Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991.
11
Sviðsljós
Ljóðasýning
Þórarins Eldjáms
og smásagna.
Þórarinn er sagður yrkja jöfnum
höndum í hefðbundnu og óbundnu
formi, en stUl hans einkennist af
háði, óvæntri kímni og oft á tíðum Halldóra Ingólfsdóttir Eldjárn ásamt Þórarni syni sínum, Unni tengdadóttur
ádeilu. sinni og barnabörnunum Ara og Halldóri. DV-myndir JAK
Þórarinn Eldjárn opnaði um helg- Davíð Oddsson forsætisráðherra og
ina sýningu á ljóðum sínum á Kjar- Hrafn Gunnlaugsson kvikmynda-
valsstöðum og var þar margt góðra gerðarmann.
gesta. Þórarinn las úr verkum sínum fyr-
Á meðal þeirra má nefna Vigdisi ir gestina, en ljóðabækur hans eru
Finnbogadóttur, forseta íslands, nú orðnar sjö talsins, auk skáldsagna
Þórarinn ásamt eiginkonu sinni og vinum. F.v. Edda Kristjánsdóttir, eigin-
kona Hrafns, Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður, Þórarinn, Unnur
Ólafsdóttir, veðurfræðingur og eiginkona Þórarins, Ástríður Thorarensen,
eiginkona Davíðs Oddssonar forsætisráðherra sem stendur við hlið hennar.
Hundar í augnskoðun
Danski dýralæknirinn R) Engel- Er þá átt við svokallaða sjónurým-
hard kom hingað til lands ásamt kol- um sem erfist á milli kynslóða og
lega sínum, Jens Erik Sonderup, fyr- getur valdið blindu. Ib skoðaöi um
ir stuttu til þess að athuga útbreiðslu eitt hundrað hunda og ílutti hér fyr-
ákveðins augnsjúkdóms í hundum irlestur um arfgenga augnsjúkdóma
hér á landi. í hundum.
Ib Engelhard skoðar hér augun á Labba Trölla á meðan eigandi hans,
Sigurður Hilmarsson, fylgist með. DV-mynd RASI
Flugleiðir bjóða 35%
afslátt af flugi og 50%
afslátt af gistingu.
Verð 3.500 í stæði,
aðeins 3.800 í sæti.
14 ára aldurstakjnark.
Áfengisneysla bönnuð.
FLUGLESDtR
FORSALA AÐGONGUMIÐA: ^£1
Reykjavíkrisfejnar, Laugavegi 24, Glæsibæ, Stra
og Aujfírstræti; Skífan, Kringlunni, Laugavegí!
Vestmannaeyjar: Adam og Eva. Húsavík; Sími 9(
iata 37, Mjódd, Borgarkringlunni
.augavegi 96 og Laugavegi 26.
362. Akureyri: KEA-Hljómdeild.
3. Akranes: Bókaskemman.
<ASK. Isafjördur; Hljómborg.
Neskaupstadur: Tónspil. Selfoss: Versluníi
Skagafirdi: Kaupfélag Skagfiróinf a. Hornaf
Keflavfk:K
Einnig er hægt að panta mijða ísíma 91 -677750. Gírósedijlverðufsendur um hæi og er hann hefur
k imui A MliAI Jdliu HAUflA .Miflmju.u aam Ji'lí nu. Lml fHiiuli . J .1..... .
Skrifstofa Borgarfoss ht.
sfml 677750.
iMtíw ygij
GRUIIDIG
vestur-þýsk hágæða litsjónvörp - frábært verð
S-VHS litsjónvarp með fjarstýringu
NiCAM-STEREO, 2x20 W, textavarp, 2xScart tengi
S-VHS tengi, CTI (skarpari litir)
25" (ST 63-660) kr. 85.455,- stgr.
28" (ST 70-660) kr. 89.950,- stgr.
21" mono (TSS-440) kr. 48.555,- stgr.
25" mono (T63-430) kr. 63.950,- stgr.
28" mono (T70-440) kr. 71.910,- sígr.
Einkaumboð á íslandi fyrir
5 ára ábyrgð á myndlampa
GRUflDIG
Opið laugardag
kl. 10-16.
SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN HE
Síöumúla 2 - sími 68-90-90