Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Qupperneq 13
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991.
13
Sviðsljós
Gylfi Hilmisson (t.h.) þykir mjög líkur Rod Stewart svo við fengum hann til að sitja fyrir í Sviðsljósinu.
DV-mynd Hanna
Tvífarinn...
Gylfi Hilmisson heitir hann þessi
og er 33 ára gamall. Hann starfar við
stoðtækjasmíði hjá Össuri hf. og er
ennfremur meðlimur í hljómsveit-
inni Klang og kompaní.
Sviðsljósið fékk ábendingu um að
Gylfi væri nauðalíkur Rod Stewart
og við báðum hann því að koma og
sitja fyrir hjá okkur til þess að hægt
væri að gera nákvæman samanburð.
Gylfi segir að það hafi komið fyrir
að sér væri líkt við söngvarann en
sagði þaö þó hafa minnkað í seinni
tíð.
Við höfum fengið fjölda ábendinga
um hugsanlega tvífara en við hvetj-
um fólk til að halda áfram að hringja
til okkar í Sviðsljósið.
Bendið okkur endilega á íslendinga
sem líkjast frægu fólki, hér heima
eða erlendis, mjög líka(ar) feðga eða
mæðgur, nú eða systur og bræður
sem eru mjög líkar(ir). Síminn hjá
okkur er 2 70 22!
Jón Sæmundur fimmtugur
Jón Sæmundur Siguijónsson, aðstoðarmaður heil-
brigðisráðherra og fyrrum þingmaður Alþýðuflokks-
ins, hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í vikunni.
Jón Sæmundur er doktor í heilbrigðishagfræði frá
Þýskalandi og til gamans má geta þess að hann hafði
það lengi að aukastarfi að þýða Tarzanbókmenntir
og dreifa á höfuðborgarsvæðinu.
Afmæhð var haldið í veitingahúsinu A. Hansen í
Hafnarfirði þar sem boðið var upp á fjölmörg
skemmtiatriði og fluttar margar góðar ræður.
Á meðal véislugesta voru Jón Baldvin Hannibals-
son utanríkisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, fé-
lagsmálaráðherra, Eiður Guðnason umhverfisráð-
herra, Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður
Alþýðuflokksins, Karl Steinar Guðnason, formaður
fjárlaganefndar Alþingis, og Árni Gunnarsson al-
þingismaður auk fjölda annarra. Afmælisbarnið ásamt eiginkonu sinni, Birgit Henriksen.
Þau Stefán Friðfinnsson, forstjóri Aöalverktaka, Arnór
Benónýsson leikari, Össur Skarphéðinsson, þingflokks-
formaður Alþýðuflokksins, og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir,
kennslustjóri og formaður Bandalags kvenna I Reykja-
vik, voru á meðal /eislugesta i afmæli Jóns Sæmundar.
Þeir höfðu um nóg að spjalla, f.v., Eiður Guðnason
umhverfisráðherra, Geir Gunnarsson, fyrrum alþingis-
maður, og Karl Steinar Guðnason, formaður fjárlaga-
nefndar Alþingis.
DV-myndir S
SMÁAUGLÝSINGAR
OPIÐ: MÁTiUDAQA - FÖSTUDAQA 9.00 - 22.00. LAUQARDAQA 9.00 - 14.00 OQ SUNNUDAGA 18.00 - 22.00.
ATH! AUQLÝSIhQ í MELQARBLAÐ ÞARF AÐ BERAST FYRIR KL. 17.00 Á FÖSTUDAQ.
vV
~-I'" 1 =7®?Z=7=z Tilbod vikunmr 3SE 3
Rjómalöguð hörpuskel og sveppasúpa, Rósmarínsteikt lambafillet meó hvítlauks sósu, blómkáli og bakaðri kartöflu
Kr. 1.390
Pitsur, hamborgarar og réttur dagsins virka daga. 1
L Veisluþjónusta Hamraborg 11 - sími 42166 =S.l
"Aðeins það besta er
nógu gott'"
iFGoodrich
Gæði á góðu verði
Jeppadekk
Vagnhöfða 23 - Sími 91-685825 - Fax 91-674340
Sendum í póstkröfu.
Greiðsluskilmálar í allt að 18 mánuði.
VISA
A F=t~æ-Fær'&ími Fræ
Amitsubishi
Sérstakfr jólatilboð:
Mitsubishi FZ-129 D15 farsími ásamt símtóli, tólfestinau, tólleiðslu (5 m), sleða, rafmagnsleiðslum, -
handfrjálsum hljóðnema, loftneti og loftnetsleióslum. Verö óður 115.423,- Vero nú aðeins 89.900,- eða
79.900,
itgr.