Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Síða 18
26
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ TQsqLu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9~14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Ódýr matur.
Nautasteik m/öllu 595.
Djúpsteikt ýsa m/öllu 370.
Tvöfaldur hamborgari 299.
Samloka m/skinku, osti og ananas,
199. Bónusborgarinn.
Ármúli 42, sími 91-812990.
Margur er hræddur án þarfar.
Gerekti til sölu, hvítlökkuð MDF, einn-
ig spónlögð: eik, beyki, askur, fura,
perutré, mahóní o.fl. Eldvarnarhurðir,
franskar glerhurðir, karmar o.fl. tilh.
Sendum hvert á land sem er. Nýsmíði
hf., s. 687660, Lynghálsi 3, Árbhv.
Notaðar CB talstöðvar og scanner til
sölu. Viðgerðarþjónusta á talstöðvum
á sama stað. Einnig óskast keyptar
notaðar talstöðvar og scannerar í
umboðssölu, mega þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 92-15978 e.kl. 17.
4 hamborgarar, 1 /i 1 gos, franskar
kartöflur, verð aðeins kr. 999.
Bónusborgarinn, Ármúla 42, s. 812990.
Lífið er erfiðara vegna þeirrar ástar
sem fór til spillis.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Husqvarna ísskápur á 15.000 kr., rúnn-
að eldhúsborð á 2.500 kr., barnarimla-
rúm á 2.500 kr., barnabaðborð á 1.500
kr., kaffikanna, hrærivél, blómastand-
borð o.m.fl. Uppl. í síma 91-672582.
Hver býður betur i vetur? Allur ís í
brauðformi, boxum, með ýmsu eða
öllu meðlæti kr. 120. 1 1 ís 320. Opið
11-21 og 11-18 um helgar. Pylsu- og
ísvagninn v/Sundl. vesturb. S. 19822.
• Pitsutilboð.
Eldbakaðar pitsur.
Þú kaupir eina og færð aðra fría.
Furstinn, Skipholti 37, sími 91-39570.
Bökunarplötur. Bökunarplötur í allar
gerðir eldavéla, léttar og meðfærileg-
ar, verð kr. 950. Sóló eldavélar, Funi,
Smiðjuvegi 28, Kópavogi, s. 78733.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
ffá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Veislusalir án endurgjalds fvrir allt að
300 manns, t.d. afinæli, árshátíðir,
fundir, skólaböll, steggja- og gæsa-
partý o.fl. o.fl. Tveir vinir, s. 91-21255.
Listvinahúsið, Skólavörðustig 41-43.
Handunnið keramik, ullarvörur, bolir
m/myndum, gjafavörur o.fl. Peysur frá
2.900. Sími 91-12850.
Pitsa. Stór 12" pitsa með mjög góðu
meðlæti, bökuð á staðnum, kr. 399.
Bónusborgarinn. Ármúli 42, s. 91-
812990. Sá hlær best sem síðast hlær.
Verslunartæki. Höfum til sölu notaðar
sjóðsvélar, vogir og innkaupavagna.
Upplýsingar veitir Finnur í síma
685029. HAGKAUP.
ísskápur í góðu lagi (hár) og eldhús-
og borðstofusett til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-34710 föstudag
og laugardag.
Ódýr innimálning til sölu, vestur-þýsk
gæðamálning, verð frá kr. 330 1, án
vsk. Skipamálning hf., Fiskislóð 92,
s. 91-625815. Opið frá kl. 9-17 v.d.
Köfun. Spiro köfunargræjur, ásamt
þurrbúning og tölvu til sölu. Upplýs-
ingar í síma 92-12726.
Notuð útihurð úr oregon pine með gleri,
stærð ca 100x210, tilvalin fyrir garð-
skála. Uppl. í síma 984-58174.
Takið eftir! Til sölu er sæþota (jet-ski)
’89 með nýrri vél og nýsprautuð. Upp-
lýsingar í síma 91-72672.
Þráðlaus simi, ný tegund, og radarvari
af Vantages 3 gerð, til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-39153.
Philco þvottavél og nýlegur Philco
þurrkari til sölu. Uppl. í síma 677663.
Til sölu myndþrykkivél fyrir boli. Upplýs-
ingar í sima 91-651728.
■ Fatnaöur
Jólasveinar! Enn sér Sveinka um sína!
Jólasveinabúningar, allar st., með loð-
kanti, skeggi, belti, poka og bumbu.
Spor í rétta átt, Laugav. 51, s. 15511.
Úr smiðju meistaranna: Svartar stret-
chsbuxur úr sléttflaueli, st. s, m og 1,
verð 6.800. Sendum í póstkröfu. Spor
í rétta átt, Laugavegi 51, s. 15511.
■ Fyrir ungböm
Til sölu rimlarúm með dýnu, skiptiborð
með baði og góðum hirslum, svafa-
vagn, Britex barnabílstóll 0 10 kg.,
Bastburðarrúm með blúndum og
burðarpoki, órói, hoppróla, dót og
fatnaður, allt nýlegt og vel með farið.
Uppl. í síma 91-45915.
Til sölu Simo bamakerra og lítill
barnavagn, baðborð með skúffum og
Britax stóll, allt mjög vel með farið.
Upplýsingar í síma 91-44476.
■ Heimilistæki
Atlas kæli- og frystiskápar á ótrúlega
lágu verði. Einnig Hitachi ryksugur
og örbylgjuofnar á heildsöluverði.
Rönning, Sundaborg 15, s. 91-814000.
■ Hljóðfeeri
Vorum að fá sendingar frá Fender,
Washbum og D.O.D., t.d Thrash
Master metal maniac efféctar. Einnig
nótur í miklu úrvali. Hljóðfærahús
Reykjavíkur, sími 91-600935
Þjónustuauglýsingar
Blikk- og jámsmíði
Allar klæðningar utanhúss.
i Túður, handrið, rennur, niður-
föll, þakkantar og gluggakant-
ar. Setjum upp, smíðum og
hreinsum loftræsikerfi íyrir all-
ar byggingar og stofnanir hvar
sem er á landinu.
Einnig útbúum við ýmsa sérhannaða hluti.
Upplýsingar í síma 985-35990.
nj
B
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Malbikssögun.
, Gröfum og skiptum um jarðveg
V Mnnkeyrslum, görðum o.fl.
' Utvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SIM0NAR,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
VELALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR
1 , í; Til leigu gröfurmeð
4x4opnanlegri fram-
skóflu og skotbómu.
Vinnumeinnigá
kvöldin og um helgar.
Uppl.isíma 651170,
985-32870 og 985-25309.
Flutningar - Fyllingarefni
Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir.# Dráttar-
bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar
• Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon-
ar möl, fyllingarefni og mold • Tímavinna
* Ákvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta.
?*©;
Vörubílastöðin Þróttur
25300 - Borgartúni 33 - 25300
DLLAN sólarhrinöinn
m- Neyöarbiónusta fyrir heimili 02 fyrirtæki
allan sólarhrineinn.
w DyrasímaÞiónusta. m.a. siónvarpssímar.
m- Uiðhaid oa endurnýiun raflaöna.
Haukur & Ólafur Rafverktakar 674506
, STÓRKOSTLEG
ASKRIFTAR
Ert Þ“
is
orðitw
!krifan<li?
SÍMINN ER 91-27022
GRÆNI SÍMINN ER 99-6270
STEYPUSOGUN
LvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN 't
KJARNABORUN
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
SÍMI: 91-674751
BÍLASÍMI: 985-34014
★ STEYPUSÖGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARN7VBORUM ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kristján V. Halldórsson, bílasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆICNI
SÍMAR 686820,618531
og 985-29666.
Magnús og Bjarni sf.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEINSTE YPUSOG U N
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
SMAAUGLYSINGAR
OPIÐ: MÁhUDAQA - FÖSTUDAQA 9.00 - 22.00.
LAUQARDAGA 9.00 - 14.00 00 SUhMUDAQA 18.00 - 22.00.
ATH! AUGLÝSIMG í HELGARBLAÐ ÞART AÐ
BERAST FYRIR RL. 17.00 Á EÖSTUDAG.
27022
IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
Dyrasímaþjónusta
Öll almenn dyrasímaþjónusta.
- Set upp ný dyrasimakerfi
og geri viö eidri.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvirkjameistari
Simi 626645 og 985-31733.
Geymið auglysinguna.
T
Marmaraiðjan
HöfBatúni 12 Sími 629956
Vatnsbretti
Sólbekkir
Borðplötur
Skólphreinsun
Erstíflað?
• •
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niöurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnlg röramyndavél tii að skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
© 68 88 06 ©985-22155