Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Síða 23
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Dekraðu við sjálfan þig. Langar þig í betri samskipti, skýra lifsstefnu, frið og að kynnast óendanlegri orku þinni? Þetta er viðfangsefnið á 2 kvölda námskeiði Péturs Guðjónsson- ar, 3. og 5. des., verð 3.800. Uppl. og skráning í s. 678085 m. kl. 18 og 21 v.d. Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það rólega í jólaösinni, allar barnamyndir á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á lu-. 150. Nýtt efni í hverri viku. Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu- kortaþjónusta. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 91-627030. Ert þú andlega leitandi? Bókamarkaður er í gangi að Skipholti 50b, 2. hæð. Opið frá kl. 10-12 virka daga. Einnig eru opnar samkomur öll fimmtudagskvöld kl. 20.30 á sama stað. Orð lífsins, sími ðl-629977. Undraland-Markaðstorg. Leiga á plássi, borð og slá, kr. 2.900. Tilvalið fyrir húsmóðurina, fyrirtækjaeigendurna og annað hresst fólk að losa sig við nýtt og notað á góðu verði. Opið um helgar. S. 651426/74577 e.kl. 18. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir barnamyndatökurnar. Tilvalið í jóla- pakkann. Get líka komið á staðinn. Uppl. í síma 91-10107. G-samtökin, Vesturvör 27, Kópavogi. Tímapantanir í sfma 91-642984, sími lögmanns 91-642985. ■ Tilkyriningar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Kennsla Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Hreingemingar H-Hreinsun hefur upp á að bjóða nýja og fullkomna vél til teppahreinsunar. Vegghreingemingar, vatnssogun, hó- þrýstiþvottur og sótthreinsun á sorp- rennum og geymslum í fjölbýlishúsum og fyrirtækjum. Reynið viðskiptin, örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-653002 og 91-40178. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Hreint og beint, sími 620677. Hreinsum teppin ykkar með öflugustu vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif- um - Hreint og beint, sími 620677. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Alhreinsir. Tökum að okkur jólahrein- gerningar og teppahreinsun í heima- húsum, fyrirtækjum og stigagöngum. Sími 91-675949 og 91-675983. Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa- sett; allsherjar hreingemingar. Ör- yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Áramótadans- leikur eða jólafagnaður með ferðadi- skótekinu O-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsímsva- rann okkar s:64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta- vinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísa, stofnað 1976, símar 91-673000 (Magnús) virka daga og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Al- vöruferðadiskótek. V anir menn. Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin- um okkar einnig karaoke. S. 91-54087. Verðbréf Innheimtum/kaupum gjaldfallna reikninga, víxla, skuldabréf og dóma gegn staðgreiðslu. Uppl. sendist í pósthólf 7131, 107 Rvík merkt „In kasso P.Ó. box 7131, 107 Rvík“. Gott lífeyrissjóðslán til söiu. Tilboð send. DV, merkt „J 2277“, fyrir 6. des. Bókhald Vanur bókari með góð meðmæli tekur að sér að koma í fyrirtæki og sjá um bókhald og búa það til endurskoðun- ar. Uppl. gefur Reynir í síma 612015, eftir kl. 18. Bókhaldsþjónusta. Nú fer að líða að lokum ársins. Er ekki tímabært að fara að líta á bókhaldið? Ég get veitt þér aðstoð. Jóhannes, sími 91-17969. Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Tok-tölvubók- hald. Kristín, sími 91-656226. Þjónusta Umboðsskrifstofa. Vantar smiði, málara, rafvirkja, múrara, verka- menn, ljósmyndara, fyrirsætur, ræsti- tækna, „altmúligtmenn", ökukennara o.fl. Islenska umboðs- og markaðs- þjónustan hf„ Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. Endurnýjun og viðgerðir raflagna og dyrasímakerfa. Gerum föst verðtilboð. Sveigjanlegir greiðsluskilmálar. Haukur og Ólafur hf. - Raftækja- vinnustofa, sími 91-674500. Fagmenn. Tökum að okkur alla málningarvinnu. Vönduð vinna, unnin af fagmönnum. Uppl. í síma 91-677830. Flisalögn - flisalögn. Fyrirtæki með múrara vana flísalögnum o.fl. Geta bætt við sig verkefnum fyrir hátíðam- ar. K.K. verktakar, sími 91-679657. Grænl siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Inni og úti, stór og smá verk, málning, múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir. Ódýrir fagmenn. Fagver, s. 91-642712. Málaraþjónustan. Tökum að okkur alla málningarvinnu - Verslið við ábyrga fagmenn með áratugareynslu. Símar 91-76440, 91-10706. Múrverk, flisaiagnir, trésmíðar, málun, raflagnir og pípulagnir ásamt tækniþj. Alhliða þjónusta jafnt utan húss sem innan. Tilboð/tímavinna. S. 653640. Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að hreinsa plötuhitaskipta fljótt og vel. Uppl. í síma 98-34634. Áhöld og tæki, Klettahlíð 7, Hveragerði. Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti- þvottur. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara óg trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, Tilboð eða tímavinna, sanngjarn taxti. Sími 985-33738 eða 91-677358. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, nýsmíði, breytingar og viðhald. Uppl. veittar í síma 676275. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’91, s. 31710, bílas. 985-34606. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90, s. 30512. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316í. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Inmömmun Innrömmun, mjög gott rammaefni, sýrufrítt, þykk karton, fláskorin. Lát- ið fagmann vinna fyrir ykkur, munið 5% stgr.afsl. fyrir jól. Innrömmun G. Kristinsson, Vesturgötu 12, s. 21425. ■ Til bygginga Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur - húsbyggjendur. Steypu- og múrviðgerðir, hárþrýstiþvottur, trésmíði og málun. Nýsmíði og allar almennar viðgerðir og viðhald. Getum bætt við okkur verkefnum. Tóftir hf., Auðbrekku 22, sími 642611 og 641702. Gerum vió/þéttum m/paceefnum: tröpp- ur, steypt þök, rennur, asbestþök. Frábær reynsla, lausnir á öllum leka- vandamálum. Týrhf., s. 11715/641923. R.M. málningarþjónusta. Málning, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, há- þrýstiþvottur, pallaleiga. R.M. mál- arameistari, s. 91-45284 og 985-29109. ■ Vélai - verkfeeri Verkfæri til sölu: plaststeypupressa, 84 gr„ rennibekkur, gastæki, bandfjöl og hjakkfjöl, smergelskífa, tvær skífur 30 cm, pantograph, súluborvél á borði og hitablásari (vatns). Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2261. ■ Parket Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket, gerum upp gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. Parketlagnir, flisalagnir, málun og ýmis smá handverk o.fl. Þið nefnið það, við framkvæmum það. Varandi, sími 91-626069. ■ Veisluþjónusta Veisluþjónusta. Tökum að okkur stór og smá kokkteilpartí, útvegum allan borðbúnað. Einungis faglært fólk. Hafið samband. Islenska umboðs- og markaðsþjónustan hf„ Laugavegi 51, 3. hæð, sími 91-26166, fax 91-26165. Tilsölu Jólagjöfin i ár til hans frá henni. • Búkkar, gerð A, 3 tonn, kr. 1850 parið, 6 t„ kr. 2400 parið, *gerð C, kr. 2900 parið. • Tjakkar, gerð B, 2 t„ kr. 3600 stk„ • gerð D, 2 % t„ f/verkstæði, kr. 8900 stk. Keðjutalíur og handverkfæri á góðu verði. Selt í Kolaporti eða pantið í s. 91-673284. Akrýl. Hornbaðkör, baðkör, sturtu- botnar, sérsmíðað eftir máli. •Útsölustaðir: Trefjar hf„ Hafnarf., s. 51027, Byko, Kópavogi, s. 41000, K. Auðunsson, Rvk, s. 686088. KEA byggingarvörur, Akureyri, s. 96-30320, Miðstöðin sf„ V-eyjum, s. 98-11475. KHANKOOK Jeppahjólbaröar frá Suöur-Kóreu: 215/75 R 15, kr. 6.550. , 235/75 R 15, kr. 7.460. 30- 9,5 R 15, kr. 7.950. 31- 10,5 R 15, kr. 8.950. 31-11,5 R 15, kr. 9.950. 33-12,5 R 15, kr. 11.600. Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 814844. ______m &HANKOOK Kóresku vetrarhjólbarðarnir eftirsóttu á laga verðinu, veita öruggt grip í snjó og hálku. Mjúkir og sterkir, Hröð og örugg þjónusta. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 814844. ■ Verslun Fyrir verslanir. Gínur, fatastandar, fataslár, vegghengi, hillur, afgreiðslu- borð, herðatré o.fl. G. Davíðsson hf„ Súðarvogi 7, sími 687680. Glæsilegt úrval af sturtukletum og bað- karshurðum úr öryggisgleri og plexi- gleri. Verð frá 25.900, 15.900 og 11.900. A & B, Skeifunni 11, s. 681570. Q 'W Nýkomið úrval at kveninniskóm úr leðri. Verð kr. 1.145 og 1.280. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 91-14181, Ecco, Laugavegi 41, s. 91-13570, Skóverslun Þórðar, Borgar- nesi, s. 93-71904. Póstsendum. Dráttarbeisli, kerrur. Dráttarbeisli með ábyrgð (original), ISO staðall, ásetn- ing á staðnum, ljósatenging á dráttar- beisli og kerrur, allar gerðir af kerrum og vögnum, allir hlutir í kerrur, kerru- hásingar með eða án bremsa. Aratuga reynsla. Póstsendum. Opið alla laug- ardaga. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 43911 og 45270. Hjónafólk, pör og einstakl. ÖIl stundum við kynlíf að einhverju marki, en með misjöfnum árangri. Við gætum stuðl- að að þú náir settu marki. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því að þú átt erindi við okkur: •Hættulaust kynlíf • Einmanaleiki •Tilbreytingarleysi •Getuleysi *Vantar örvun Vertu vel- komin(n) í hóp þúsunda ánægðra við- skiptavina okkar. Við tökum vel á móti öllum. Ath. allar póstkröfur dul- nefndar. Opið 10 -18 virka d. og 10-14 lau. Erum á Grundarstíg' 2, s. 14448. Fjarstýröar flugvélar, næstum því til- búnar til flugs, mótorar, fjarstýringar og allt til módelsmíða. Mikið úrval. Póstsendum. Tómstundahúsið, simi 91-21901. JÓLAKERAMIK - KERAMIKJÓLATRÉ OPIÐ ALLAR HELGAR TIL JÓLA FRÁ KL. 1 til 5 STÓR LAGER OG GÓÐ FAGLEG ÞJÓNUSTA ER OKKAR STOLT MORÐURBRAUT 41, HAFMARFIRÐI, S. 652105 Er ekki tilvalinn helgarbíitúr að koma og kynna sér íslenskan listiðnað sem sameinað getur alla fjölskylduna í jólaföndrinu?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.