Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Page 25
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991. 33 PV________________Fréttir Gott verð á erlend- um f iskmörkuðum ■ [ ■ ■ Samkvæmt tóbaksvarnalögum er óheimilt að reykja í afgreiðslum opinberra stofnana og fyrirtækja! I TÓBAKSVARNANEFND ■ Ágætt verð hefur fengist á fersk- fiskmörkuðum erlendis og allt útlit fyrir að svo verði áfram. Mikil ótíð hefur verið að undanfomu og treg- fiski hefur einnig verið. England Eftirtahn skip hafa selt erlendis að undanfomu: Bv. Gullver seldi í Grimsby 25. nóv- ember sl. alls 121,9 tonn. Meðalverð var 147 kr. kg. Aflinn seldist fyrir 17,972 millj. kr. Þorskur seldist á 148,69 kr. kg, ufsi 80,72, karfi 133,48, grálúða 163,13 og blandað 144,89 kr. kg- Bv. Otto Wathne seldi í Grimsby 25. nóv. sl. alls 87 tonn fyrir 11,3 millj. kr. Meðalverð 129,60 kr. kg. Þorskur seldist á 130,19 kr. kg, ýsa 185,65, ufsi 95,04, karfi 109,55, grálúða 135,90 og blandað 169,14 kr. kg. Þýskaland Bv. Hólsberg seldi í Bremerhaven 21. nóv. sl. alls 113,7 tonn fyrir 1,7 millj. kr. Ufsi seldist fyrir 125,70 kr. kg, karfi seldist á 142,62, grálúöa 135,53 og blandað 84,40 kr. kg. Bv. Ögri seldi afla sinn í Bremer- haven alls 160 tonn fyrir 19,6 millj. kr. Meðalverð 122,42 kr. kg. Þorskur seldist á 124,75, ufsi 119,90, karfi 121,61, grálúða 154,55 og blandað á 147,27 kr. kg. England Billingsgate Verð á ýmsum tegundum eins og það hefur verið á Billingsgate að undanfömu: Ferskur lax..........456 kr. kg. Regnbogasilungur.....236 kr. kg. Sólkoli..........146-520 kr. kg. Stórlúða, smá........774 kr. kg. Meðalstór lúða.......891 kr. kg. Stórlúða........944-1039 kr. kg. Kob...............141-204 kr.kg. Ýsuflök......................545 kr.kg. Reykt ýsuflök........454 kr. kg. Hausaður þorskur.....364 kr. kg. Þorskflök........376-568 kr. kg. Síld....................94kr.kg. Frosin'þorsk- og ýsuflök em á svip- uðu verði og fersk. Nokkuð hefur borið á því að smá- lax, 1-2 kg, sé boðinn á 60 pens lbs og em menn hræddir um að með þessum tilboðum sé verið að eyði- leggja jólamarkaðinn. Stórmarkað- imir em með 61,4% af sölu á frosnum fiski og 21% af ferskum fiski. Fisk- neysla heimilanna hefur orðið meiri hluti af heimibshaldinu með hveiju ári sem Uður. Nú hefur kostnaður heimUisins við fiskneyslu aukist um 13% á meðan önnur matvæU hafa aðeins hækkað um 5%. Fisksalamir era enn stærstir á ferskfiskmarkaðn- um, en þeirra hlutur hefur minnkað um 1,2% á síöasta ári. Götueldhúsin era með um 32% af ferskfisksölunni. Lauslega þýtt og endursagt úr Eurofish í nóvember. Spánn: Stjórnin fórnar sjávarútveginum Útgerðarmenn í Vigo krefjast þess af stjóminni í EB að þeir fái meiri heimildir til fiskveiða við Noreg og ísland og telja að stjómin í EB sé að 3 Konfekt Sími: 91-41760 afhenda Norðmönnum og íslending- um markaðinn á Spáni á silfurfati. Benda þeir meðal annars á að mikið atvinnuleysi sé hjá fiskimönnum og þeim veiti ekki af öUum þeim fiski- miðum sem möguleiki sé að fá víðs vegar um heiminn. Þau ákvæði í EES-samningunum að útlendingum sé ekki heimilt að fjárfesta í útgerð eða fiskvinnslu í löndunum stangist hreinlega á við ákvæði í grundvaUar- hugsjón Rómarsáttmálans, þar sem gert er ráð fyrir jafnrétti þjóðanna til að reka atvinnustarfsemi innan hvers þjóðfélags sem er innan sam- vinnunnar. Stytt og endursagt úr Fiskaren. Fiskmarkaðuriim Ingólfur Stefánsson Kína Gert er ráö fyrir að útflutningur Kína verði 120.000 tonn á þessu ári, en heildarframleiðsla verði 185.000 tonn. í ár era stærstu kaupendumir Bandaríkin og Japan sem keypt hafa 77.000 tonn samtals það sem af er árinu. Á þessu ári hafa Kínverjar gert eldisstöðvar fyrir rækju sem tal- in er kosta 5,4 millj. $. í Indlandi er gert ráð fyrir að útflutningur á rækju verði 35.000 tonn á þessu ári. í ár hafa verið teknir 63.000 hektar- ar lands fyrir rækjueldi, auk þess er gert ráð fýrir að taka 50.000 til viðbót- ar undir rækjueldi, en gert er ráð fýrir að þessi eldisstöð verði ekki komin í fullan gang fyrr en um alda- mót. í Honduras era framleidd 3000 tonn af rækju árlega en gert er ráð fyrir að taka 3000 hektara undir rækjueldi á næstunni. Kólumbía í Kólumbíu er sagt frá þreföldun á rækjuframleiðslu síðustu 10 árin, en samt er framleiðslan aðeins 10% af landsframleiðslu nágranna þeirra, Ekvador, sem vex með hverju ári. Meira en 4000 hektarar era nú undir eldisstöðvum fyrir rækju. Árið 1989- var framleiðslan 3000 tonn. Mexíkó eykur einnig framleiðslu sína á rækju, framleiðslan var árið 1988 1.800 tonn en varð árið 1990 aUs 5.000 tonn. Búist er við að Pakistan hefji stórframleiðslu á rækju á næstunni. Japan Það setur nokkurt mark á síldar- söluna í ár hvað íslendingar selja mikið til Japans af sUd. En sala þeirra í ár er miklu meiri en hún var á síðasta ári og mun verða um 7000 tonn. Stærð íslensku sUdarinnar er ekki sú sama og hjá Norðmönnum en þeir era með stærri sUd og Japan- ir vUja gjarnan stóra sUd. íslenska sUdin hefur það aftvu- á móti að hún er feitari og því leggja Japanir mikið upp úr. Verðið á ís- lensku sUdinni er: sUd, sem er 330-340 grömm, er seld á 64,50 kr. kg, en fyrir sUd, sem er yfir 340 g, fæst 68 kr. fyrir kg cif. Norska sUdin hefur selst á 55 kr. tíl 64 kr. kg fob. Senn hefst sala á loðnu. Gert er ráð fyrir að mun minna verði af Kanada- loðnu en áður. Loðnan frá Kanada er miklu smærri en hún hefur verið undanfarin ár og gera Norðmenn sér góðar vonir um verðið á næsta ári. Japanir mimu nú sjá norska loðnu á markaðnum á ný eftir að Norðmenn hafa verið þar víðs fjarri að undan- fömu. Norskar stúlkur selja á Tsuskij-markaðnum Tokyo: Umsetning hefur aukist á Tsuskij-markaðnum og er nú um 3000 tonn af fiski daglega. Einn morgun í haust mátti sjá 21 norska stúlku á markaðstorginu, var þarna komin sendinefnd frá Noregi til þess að kynna norskar fiskafurð- ir. Stúlkunum var ætlaö það hlut- verk meðal annars aö kynna sér hvemig Japanir vUja hafa fiskinn framreiddan. Norski konsúllinn taldi að heimsóknin hefði tekist í aUa staði vel. Blaðam. STS, Scandinavian Trade Service A/S í Tokyo. og 2 Tu á abeins ú FAMILY HOME COMPUTER BRINGSIMAGES AND THE AMAZING REALITY! 11.900,- Verödæmi: Nasa leikjatölva meö Turbo stýripinnum og 4 leikjum______ Nasa leikjatölva meb Turbo stýripinnum og 35 leikjum______ Super Mario Bros. Ill_ The Simpsons_________ Yo-Nid- BackToThe Future. Battle Toads______ 100 leikja pakki__ J4.900,- —J.900,- _3.900,- .3.900,- .3.900,- 3.900,- _10.800,- SKIPHOLT119 SÍMI 29800 og kynntu þér sjálfblekandi Perma stimpla dagsetningarstimpill Ul einkanota á skrifstofuna 1t \ ' XO \rM : VV^ik J ■ \ yo-* ■ t ' i FoBO»'<«'’ðsT0" . ,r '\• l_C CðiHOIt H VIÐ HOFUM LAUSNINA! Þú ættir að fá þér sjálfblekandi stimpil frá Plastos. erma stimpill er ekki með og þarfnast ekki blekpúða. erma stimpil má leggja frá sér án þess að sóða allt út í bleki. • erma stimpill stimplar jafnt og skýrt. 'erma stimpill stimplar án þess að þú notir mikið afl. 'erma simpill stimplar stóra fleti (töflur 100x70mm) skýrt og greinilega. erma stimpla er hægt að fá með fleiri en einum lit t sama stimpli. erma stimpill stimplar allt að 10000 sinnum án þess að bætt sé á hann bleki. Við teljum að þetta séu nægar ástæður fyrir prufupöntun. Stórt og þægilegt handfang sem fer vel í hendi. Staðsetningar hom. Stillingar skrúfa fyrir pressuá púða. Hágæða Nælon er í stimilboxinu og botnloka í stfl. Stimpilpúði áfylltur bleki sem dugar til stimplunar allt að 10.000 sinnum (Áfylling fáanleg.) KHÁLSI 6 - REYKJAVÍK V KROKHALSI SÍMI 671900 - FAX 671901

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.