Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1991, Qupperneq 28
36
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1991.
Afrnæli_________________
Óli Jón Hermannsson
Óli Jón Hermannsson, sölumaður
hjá Húsasmiðjunni hf., til heimilis
að Svarthömrum 33, Reykjavík, er
fertugurídag.
Starfsferill
ÓU Jón fæddist í Reykjavík. Hann
hefur stundað hin ýmsu störf til sjós
og lands en frá 1986 hefur hann ver-
ið sölumaður hjá Húsasmiðjunni hf.
Fjölskylda
Óh Jón kvæntist 29.11.1986 Krist-
ínu Emu Jónsdóttur, f. 17.5.1960,
húsmóður. Hún er dóttir Jóns Guð-
mundssonar, f. 27.2.1921, og Rann-
veigar Þórsdóttur, f. 17.1.1929, ábú-
enda á Litlu-Hámundarstöðum á
Árskógsströnd í Eyjafirði.
Dóttir Óla Jóns frá fyrra hjóna-
bandi er Linda, f. 12.4.1973, skipti-
nemi í Þýskalandi. Móðir hennar er
Anna María Svavarsdóttir.
Börn Óla Jóns og Kristínar Emu
em Óli Jón Ólason, f. 1.7.1985, og
Ellen Óladóttir, f. 19.8.1991. Þá hefur
Óli Jón gengið dóttur Kristínar frá
fyrra hjónahandi í foðurstað, Stein-
unni Lukku, f. 20.9.1980, en faðir
hennar er Sigurður Pétur Hilmars-
son.
Systkini Óla Jóns: Guðmundur
Hermannsson, f. 28.3.1947, sveitar-
stjóri Ölfushrepps, búsettur í Þor-
lákshöfn, kona hans er Auður Guð-
mundsdóttir og eiga þauíjögur
böm; Adda Hermannsdóttir, f. 22.11.
1949, húsmóðir í Hveragerði, gift
Ólafi Óskarssyni og eiga þau þrjú
böm; Sigurður Hermannsson, f. 3.7.
1953, verslunarstjóri hjá Miklagarði,
búsettur í Reykjavík, kona hans er
Sigrún Ámundadóttir og eiga þau
tvö höm; Hermann Hermannsson,
f. 17.5.1955, tjónmatsmaður hjá
Sjóvá-Almennum, búsettur í
Reykjavík, kona hans er Fanney S.
Jóhannsdóttur og eiga þau þrjú
böm; Katrín Hermannsdóttir, f.
21.3.1957, rekur eigiö fyrirtæki í
Reykjavík, gift Jóhanni Kristjáns-
syni og eiga þau þrjú böm; Eiríkur
Ami Hermannsson, f. 29.12.1958,
verslunarstjóri í Reykjavík, og á
hann tvö böm; Valdimar Her-
maxmsson, f. 11.6.1960, innkaupa-
stjóri hjá Hagkaupi, húsettur í
Kópavogi, kona hans er Sigurbjörg
Pétursdóttir og eiga þau eina dóttur;
Snorri Goði Hermannsson, 13.12.
1961, verkstjóri hjá Sólningu, bú-
settur í Reykjavík, kona hans er
Sjöfn Guðnadóttir og eiga þau tvær
dætur; Öm Hermannsson, f. 16.7.
1963, verslunarmaður, búsettur í
Hafnarfirði, kona hans er Guðlaug
Óli Jón Hermannsson.
Brynjarsdóttir og eiga þau tvö böm;
Helgi Magnús Hermannsson, f. 19.2.
1965, rekur á ásamt öðrum fyrirtæk-
ið Frístund, búsettur í Reykjavík,
kona hans er Björk Baldursdóttur
og eiga þau einn son; Gunnar Her-
mannsson, f. 30.12.1966, sölumaður
íReykjavík.
Foreldrar Óla Jóns eru Hermann
Sigurðsson, f. 27.5.1923, deildar-
stjóri hjá Verðlagseftirlitinu, búsett-
ur í Reykjavík, og kona hans, Elín-
borg Óladóttir, f. 25.11.1928, versl-
unarkona.
Óli Jón og Kristín taka á móti gest-
um á heimili sínu á afmælisdaginn
eftirklukkan 20.00.
Bridge_____________
Góð þátttaka í
landstvímenningnum
Föstudagskvöldið 22. nóvember
var spilaður tvímenningur sam-
tímis um alla Evrópu og sömu spil
á öllum stöðunum. Á Islandi var
þessi keppni um leið landstvímenn-
ingur og var spilað hjá 21 bridgefé-
lagi víðs vegar um land. Er keppn-
inni lauk voru öll úrsht send til
skrifstofu Bridgesambands íslands
sem reiknaði keppnina út á lands-
vísu.
AUs tóku þátt í þessari fjölmenn-
ustu bridgekeppni ársins 316 pör
eða 636 manns sem er nalægt 20%
af keppnisspilurum á íslandi. í
landstvímenningnum urðu úrslit
þannig í NS:
1. Guðjón Jónsson-Kristjana Guð-
steinsdóttir, B. Gosi Þingeyri
64,84%
2. Svavar Björnsson-Anton Lund-
berg, B. Neskaupstað 63,50%
3. Matthías Þorvaldsson-Sverrir
Armannsson, B. Reykjavíkur
62,07%
4. Jón Viðar Jónmundsson-Eyjólf-
ur Magnússon, B. Reykjavíkur
61,90%
5. ína Gísladóttir-Elma Guðmunds-
dóttir, B. Neskaupstaðar 61,37%
- og hæstu skor í AV fengu:
1. Jón Sveinsson-Ámi Stefánsson,
B. Homafirði 68,81%
2. Helgi Jóhannsson-Guðmundur
Hermannsson, B. Reykjavíkur
67,50%
3. Þórir Flosason-Birgir Bjömsson,
B. Hornafjarðar, 65,44%
4. Steinar Jónsson-Ólafur Jónsson,
B. Sigluíjarðar 65,28%
5. Ásgeir Sigurðsson-Ingveldur
Magnúsdóttir, B. Tálknafjarðar
64,82%
Úrslit í allri Evrópu liggja ekki fyr-
ir enn en það er staðfest að ekkert
land fyrir utan ísland hefur náð
meiri þátttökufjölda miðað við
hausatölu skráðra bridgespilara.
Stórmót L.A. Café
Laugardaginn 14. desember 1991
mun veitihgastaðurinn L.A. Café
standa fyrir opnum barómetertví-
menningi. Mótið fer fram á L.A.
Café og hefst kl. 10 árdegis. Gert
er ráð fyrir þátttöku 32 para, 2 spil
milli para. Veitt verða glæsileg pen-
ingaverðlaun fyrir 3 efstu sætin
sem hér segir:
1. 80.000 kr.
2. 40.000 kr.
3. 30.000 kr.
Þátttökugjald er kr. 5.000 á parið.
Einnig er boðið upp á pakka með
þátttökugjaldi og kvöldverði á kr.
7.400 á parið. Þátttaka tilkynnist
hjá Bridgesambandi íslands í síma
68S360.
-ÍS
Andlát
Jón Halldór Bragason, Njarðvíkur-
braut 13, Innri-Njarðvík, andaðist í
Borgarspítalanum miðvikudaginn
27. nóvember sl.
Júlíus Björnsson, fyrrverandi deild-
arstjóri hjá Rafmagnsveitu Reykja-
víkur, andaðist 26. nóvember sl. á
hjúkmnarheimilinu Skjóh.
Marta Kristín Eggertsdóttir, Blöndu-
hUð 27, lést fimmtudaginn 28. nóv-
ember í Landspítalanum.
Hildur Hjörleifsdóttir lést á gjör-
gæsludeild Borgarspítalans þriðju-
daginn 26. nóvember.
Margrét Bjarnadóttir, dvalarheimU-
inu Höfða, Akranesi, áður Vestur-
götu 66, andaðist að kvöldi 26. nóv-
emher.
Katrín Svava Alexandersdóttir, Of-
anleiti 21, Reykjavík, lést í St. Jós-
epsspítala, Hafnarfirði, 27. rióvemb-
er.
Sigríður Jónsdóttir kennari, frá
Tungu í Fljótum, Safamýri 44,
Reykjavík, lést á heimiU sínu mið-
vikudaginn 27. nóvember.
Jarðarfarir
Sigurveig Helga Thorlacius Jónsdótt-
ir frá Patreksfirði, Heiðnabergi 11,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fella- og Hólakirkju mánudaginn 2.
desember kl. 13.30.
Hulda Þ. Björnæs, Dalbraut 27, verð-
ur jarðsungin frá Dómkirkjunni
mánudaginn 2. desember kl. 10.30.
Bergþór K.M. Albertsson bifreiða-
stjóri, Norðurvangi 31, Hafnarfirði,
verðrn- jarðsunginn frá Fríkirkjunni
í Hafnarfirði í dag, fóstudaginn 29.
nóvember, kl. 13.30.
Útför Gísla Kristjánssonar, skóla-
stjóra á HvolsvelU, verður gerð frá
Háteigskirkju í Reykjavík laugardag-
inn 30. nóvember kl. 10.30. Jarðsett
verður í Stórólfshvolskirkjugarði.
Ámi Bemharð Kristinsson skip-
stjóri, GlæsivöUum 5, Grindavík, er
lést af slysförum 22. nóvember, verð-
ur jarðsunginn frá Grindavíkur-
kirkju laugardaginn 30. nóvember
kl. 14.
Bjarni Guðbrandsson vélstjóri, Hóla-
vöUum 11, Grindavík, er lést af slys-
Nauðungaruppboð
á lausafjármunum
Eftir kröfu innheimtu n'kissjóðs, Gjaldheimtu Austurlands og fleiri innheimtu-
manna opinberra gjalda, svo og ýmissa lögmanna, fer fram nauðungarupp-
boð á lausafjármunum við lögreglustöðina að Strandgötu 52, Eskifirði, laug-
ardaginn 7. desember 1991 kl. 14.00 ef þeir hafa þá vérið færðir á uppboðs-
stað.
Beðið hefur verið um uppboð á eftirgreindum lausafjármunum, bifreiðun-
um, R-54900, S-2963, R-35423, S-1003, HK-199, SJ-933, A-9540,
l/SJ-933, IP-151, U-3789, U-1038, K-1783, R-39804, OB-263, U-
4404, U-4310, HK-199, P-544, G-563, Ö-8229, G-6606, R-47710, Í-
151, A-12719, U-5566, U-3206, U-5262, U-5566, U-2636, S-1550,
X-7129, S-598, R-56710, RU-2118, DL-637, FZ-487, U-5253, vélbátun-
um Stínu SU-164 og Sóma SU-644, sjónvarpstækjum af gerðinni Sharp
og Sanyo, telefaxtæki af gerðinni Artex, dráttan/élinni ZM 699, rennibekk,
tveim rafsuðuvélum, Benco borvél og myndavélum, af gerðinni Mamya
RB-67 og Mamya RZ-67, ásamt fylgihlutum.
Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema
með samþykki uppboðshaldara.
Uppboðshaldarinn á Eskifirði
og í Suður-Múlasýslu
29. nóvember 1991
Sigurður Eiríksson
Myndgáta
r----- "w
“WW
© /9?
A--------EVÞoK—*—
Myndgátan hér að ofan
lýsir athöfn.
Lausngátunr. 193:
Gottmál
förtnn 22. nóvember, verður jarð-
sungjnn frá Grindavíkurkirkju laug-
ardaginn 30. nóvember kl. 14.
Sigurður Kári Pálmason, Selsvöllum
6, Grindavík, er lést af slysförum 22.
nóvember, verður jarðsunginn frá
Grindavíkurkirkju laugardaginn 30.
nóvember kl. 14.
Hilmar Þór Davíðsson, Aðalgötu 11,
Blönduósi, sem lést af slysförum 22.
nóvember sl., verður jarðsunginn frá
Blöndóskirkju laugardaginn 30. nóv-
ember nk. Athöfnin hefst kl. 14.
Útför Karólínu Jóhannsdóttur veit-
ingakonu frá Stykkishólmi, fer fram
frá Stykkishólmskirkju laugardag-
inn 30. nóvember kl. 14. Sætaferðir
verða frá BSÍ kl. 9 f.h.
Hans Bjarnason húsgagnasmíða-
meistari, Tryggvagötu 9, Selfossi, er
lést í Sjúkrahúsi Suðurlands 22. nóv-
ember, verður jarösunginn frá Sel-
fosskirkju laugardaginn 30. nóvem-
ber kl. 13.30.
Ragnheiður G. Sigurgísladóttir,
Kirkjuvegi 11, Keflavík, verður
jarðsungin frá Keflavíkurkirkju
laugardaginn 30. nóvember.
Tilkynningar
Kökubasar
Hinn árlegi kökubasar Framkvenna
verður í Framheimilinu við Safamýri
sunnudaginn 1. des. kl. 14.
Framkonur.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
M. BUTTERFLY
eftir David Henry Hwang
4. sýn i kvöld, kl. 20.
5. sýn. sunnud. 1. des. kl. 20.
6. sýn. föstud. 6. des. kl. 20.
7. sýn. laugard. 7. des. kl. 20.
Siðustu sýningar fyrir jól.
eftir Paul Osborn
Laugard. 30. nóv. kl. 20.
Fá sætl.
Fimmtud. 5. des. kl. 20.
Sunnud. 8. des. kl. 20.
Siöustu sýningar fyrlr Jól.
BÚKOLLA
Barnaleikrit eftir
Svein Einarsson.
Laugard. 30. nóv. kl. 14.
Fð sæti.
Sunnud. I.des. kl. 14.
Laugard. 7. des. kl. 14.
Sunnud. 8. des. kl. 14.
Slöustu sýnlngar fyrir jól.
Litla sviöið:
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
íkvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Laugard. 30. nóv. kl. 20.30.
Uppselt.
Sunnud. 1. des. kl. 20.30.
Uppselt.
Föstud. 6. des. kl. 20.30.
Uppselt. 40. sýning.
Laugard. 7. des. kl. 20.30.
Uppselt.
Sunnud. 8. des. kl. 20.30.
Uppselt.
Pantanir á Kæru Jelenu sækist
viku fyrir sýningu ella seldar öðr-
um.
ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ
HLEYPA GESTUMINN í SALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
Miðasalan er opin frð kl. 13-18
alla daga nema mánudaga og
fram að sýningum sýningar-
dagana. Auk þess er tekið á
móti pöntunum í sima frð kl. 10
alla virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll
föstudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsveisla: Leikhúsmlði og
þriréttuð máltið öll sýningar-
kvöld á stóra sviðinu.
Borðapantanir I
miðasölu.
Leikhúskjallarinn.