Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Side 3
FIMMTUDAGUR 5.
DESEMBER 1991.
. :
3
Fréttir
Lesendur og gagnrýnendur eru sammála
íslensk lið á Evrópu-
getraunaseðli
20%
LÆKKUri Á ÖLLUM
LEIKJUM
AJborgunarskilmálar [g]j
VÖNDUÐ VERSLUN
HUÉMGO
FÁKAFEN 11 — SÍMI 688005
Forsvarsmenn getraunafyrirtækja
frá fjórum löndum: Austurríki, Dan-
mörku, íslandi og Svíþjóö, hafa
ákveðið að hefja samstarf um get-
raunaseðla með fjórtán leikjum í
Evrópumótunum í knattspymu
næsta haust. Sennilega verða get-
raunaseðlamir fjórir og verður
fyrsta vikan um miðjan september
árið 1992 en þá hefst fyrsta umferð í
Evrópuleikjum.
Það er ekki ólíklegt að þátttöku-
þjóðimar fái fulltrúa á getraunaseð-
ilinn og þá koma íslensku liðin til
greina: Fram, Valur og Víkingur.
Áætlanir em langt komnar um
samstarf. Rætt hefur verið við for-
svarsmenn frá fleiri löndum sem eru
að kanna máhn og gætu bæst í hóp-
inn. Sviss og Frakkland em að íhuga
þennan möguleika en Þjóðverjar
hafa dregið sig út úr samstarfi. Þeir
voru með í upphafi.
„Það er ljóst að markaðurinn er
stór og því var upphaflega taiað um
fimmtán leiki á seðlunum. Það verð-
ur einnig að taka tillit til þess að í
Evrópukeppnum eru meiri líkur á
heimasigri en ella. Það útskýrir
fjölda leikja á seðlinum," segir Sig-
urður Baldursson, framkvæmda-
stjóri íslenskra getrauna. „Fyrsti
vinningur verður sameiginlegur og
veltur sennilega á hundruðum millj-
óna en hvert getraunafyrirtæki
ákveður hvað aukavinningar verða
margir. Notast verður við beinlínu-
kerfi eingöngu til að tryggja öryggi
og þann hraða sem er nauðsynlegur
SJÓN VA RPSLEIKIÆ KIÐ
SEM SLÆR ALLT f GEGN
SÉRTILBOÐ 1
Súpersettið frá
NINTENDO
Tölvan, 3 leikir (Supermario,
Tetris og Worldcup), 4 stýri-
pinnar og turbo tengibox svo
að 4 geti spilað, kr. 17.950,-
SÉRTILBOÐ 2
Tölvan, 2 leikir (Supemiario
og Duckhunt), 2 stýrisendar
og byssa kr. 14.950,-
SÉRTILBOÐ 3
Tölvan og 2 stýripinnar
kr. 9.950,-
htm Tryfgvasonar leikara
NR.1 Á BÓKALISTA DV (3/12)
nNákvæm, ýtarleg, samfelld, gegnheil...
afar vel skrifuð bók, textinn skipulegur og mikið lagt
í stílinn... áhugaverð, fróðleg, skemmtileg ...en fyrst
og fremst ærleg, virðingarverð, heiðarleg."
ÆVISAGAN
ÍÁR
ÖRN OG ÖRLYGUR
Sföumúli 11 -108 Reykjavík - Sími: 684866
í svona verkefni því að leikimir eru
leiknir á miðvikudögum og það þarf
að samræma marga hluti til að allt
gangi upp,“ segir Siguröur.
„Kveikjan að þessari hugmynd er
vel heppnað samstarf íslendinga,
Dana og Svía um heimsmeistaraget-
raunaseðil árið 1990. Það samstarf
vakti athygh víða um getraunaheim-
inn, svo mjög að aðildarfélög að INT-
ERTOTO, sem er alþjóðafélag get-
rauna og lottofyrirtækja, hafa rætt
um alþjóðlegt samstarf á getrauna-
sviðinu í framtíöinni," segir Sigurð-
ur Baldursson, framkvæmdastjóri
íslenskragetrauna,aðlokum. -E.J.
Lars Engström, eftirlitsmaður AB Tipstjanst, í aðalstöðvum íslenskra get-
rauna. Sigurður Baldursson útskýrði kvittanakerfið. DV-mynd E.J.
Erlendur Jónsson, Morgunblaðið
itEndurminningar sem eru í senn einlægar
og hlýjar. Ingólfur Margeirsson heldur
hér vel og skipulega utan um mikið
efni. Samstarf þeirra hefur fætt af
sér skemmtilega og ljúfa frásögn
sem vísar lesandanum beint inn
í hjarta Árna Tryggvasonar."
Elías Snœland Jónsson, DV