Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Qupperneq 5
FIMMTUDAGlíK 5: DESEMBER 1991.
5
Fréttir
GOSH®
GOSH®
GOSH®
GOSH®
Varnarliðið haf nar yf irtöku
Íslendinga á þyrlurekstri
- augljóst að slíkt getur ekki orðið 1 bráð, segir Þorsteinn Geirsson
Fulltrúar Bandaríkjahers hafa
hafnað hugmyndum, sem fram hafa
komið um að fslendingar yfirtaki
rekstur á björgunarþyrlum hjá vam-
arliðinu, í viðræðum sem eiga sér
stað þessa dagana á fundum þessara
aðila. Sendiherra Bandaríkjanna á
íslandi og aðmíráliinn á Keflavíkur-
flugvelh taka m.a. þátt í viðræðun-
um. Fulitrúar íslendinga eru þeir
Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri
í dómsmálaráðuneytinu, og Þor-
steinn Ingólfsson, ráðuneytisstjóri
hjá utanríkisráðuneytinu, ásamt for-
stjóra Landhelgisgæslunnar.
„Við héldum fund í síðustu viku
og ætlum að halda annan í þessari
viku. Það er of snemmt aö skýra frá
viðræðunum á þessu stigi en þær
hafa gengið ágætlega. Báðir aðilar
eru sammála um að reyna að flýta
þeim,“ sagði Þorsteinn Geirsson í
samtah við DV.
Þorsteinn sagði, aðspurður um yf-
irtöku íslendinga á þyrlurekstri hjá
vamarhðinu, að augljóst væri að af
slíku gæti ekki orðið í bráð.
„En þeir eru mjög jákvæðir um
aht samstarf við okkur í björgunar-
málum. Það hggur alveg ljóst fyrir,“
sagði Þorsteinn.
- Ef það hggur ljóst fyrir að íslend-
ingar muni ekki yfirtaka rekstur á
varnarhðsþyrlum er þá um einhveij-
ar breytingar á núverandi fyrir-
komulagi að ræða miðað viö að í dag
er talað um að samstarf sé gott?
„Það er of snemmt að segja nokkuð
um það. Þessar viðræður eru ný-
hafnar og þeim verður haldiö áfram.
Við stefnum að því að ljúka þessum
viðræðum um mánaðamótin jan-
úar/febrúar,“ sagði Þorsteinn Geirs-
son. -ÓTT
Akureyri:
Innbrot og
skemmdarverk
12-13 ára pilta
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Rannsóknarlögreglan á Akureyri
hefur upplýst innbrot og skemmdar-
verk sem fjórir phtar á aldrinum
12-13 ára hafa framið að undanfómu.
Phtarnir voru ýmist þrír eða fjórir
saman. Þeir brutust inn í fyrirtækið
Pedró-myndir og stálu þar talsverðu
magni af fhmum og þremur mynda-
vélum. Tveimur þeirra var skilaö
hehum en einni ónýtri.
Þá brutust þeir tvívegis inn í
Bamaskóla Akureyrar og þeir hafa
einnig viöurkennt rúðubrot í Bama-
skólanum og Gagnfræðaskóla Akur-
eyrar.
Hraðftystihús EskiQarðar:
Engin hluta-
bréftilsölu
í frétt í laugardagsblaði DV er haft
eftir Aðalsteini Jónssyni, fram-
kvæmdastjóra Hraðfrystihúss Eski-
fjarðar, að fyrirtækið sé með hluta-
bréf að andvirði 30 mhljóna króna th
sölu hjá Landsbréfum og að bréf and-
virði 10 mhljóna króna hafi selst.
Forstöðumenn Landsbréfa höfðu
samband við blaðið og sögðu þetta
ekki rétt. Það hefði verið haft sam-
band við fyrirtækið og það beðið að
taka hlutabréf th sölu í Hraðfrysti-
húsi Eskifjarðar en beiöninni hefði
verið hafnað að svo stöddu.
-J.Mar
Gripdeild
í Staldri
Lögreglan handtók fjóra unga
menn síödegis í fyrradag grunaða um
gripdehd í Staldrinu í Breiðholti.
Einn mannanna sást fara inn fyrir
búðarborðið, fara í peningakassa og
taka seðla úr honum á meðan starfs-
stúlkur vom í óðaönn að afgreiða
aðra. Um 5 þúsund krónum var stol-
ið. -ÓTT
SPENNANDI
SNYRTIVÖRUR
FYRIR
HRESST FÓLK
GOSH® i *
IGOSH*.
Heildsöludreifing
VERSLUNARFÉLAGIÐ
Faxafeni 9, 108 Reykjavík, Sími: (91) 677599
Fax (91) 677595