Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Page 8
■8
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991.
Utlönd
Mikil öryggsigæsla er i Washington vegna friðarviöræöna ísraelsmanna og araba þar í borginni. Öryggisverðir
eru hvarvetna og hundar leita að sprengjum á öllum hugsanlegum stöðum eins og þessu blómabeði við banda-
ríska utanríkisráðuneytið. Simamynd Reuter
ísraelsmenn komu ekki til friðarfundar með aröbun:
Stjórnin í ísrael
vill ekki semja
- sagði Assad, forseti Sýrlands, eftir fyrsta fundinn
HjúkkuráGræn-
landifánokkra
launahækkun
Samkomulag um nýtt launa-
kerfi handa hjúkrunarkonum á
Grænlandi náðist á þriðjudag.
Samkvæmt því ia þær fimm pró-
sent launahækkun.
Danskar bjúkrunarkonur, sem
starfa á Grænlandi, la framvegis
eina ókeypis ferð heim á tveggja
ára fresti. Hingaö til hafa þær
fengið ferð heim á hverju ári. Þá
verður þeim gert að starfa í þijú
ár áður en þær íá íyrstu heim-
feröina.
Á sama tíma á að afnema upp-
bót sem þær fá þegar þær láta af
störfum. Um þessar mundir vant-
ar 33 hjúkranarkonur til starfa á
Grænlandi.
ítalskiröku-
mennupptil
hópaafleitir
ítalskir ökumeim fengu opin-
bera staðfestingu á því í gær að
nærri helmingur þeirra væri svo
léiegur aö hann stæðist ekki öku-
próf ef það væri tekið aftur.
í skoðanakönnun sem hirt var
í ítölskum blöðum kom fram að
margtr ökuþóranna væru bein-
línis hættulegir þegar þeir væra
komnir undir stýrið.
Könnunin var gerð meðal tólf
þúsund ökumanna á öllum aldri
og voru þeir spuröir um umferð-
arreglur og einfalt viöhald öku-
tækjanna. Aðeins 34 þeirra eða
0,3 prósent svöraðu öllum spum-
ingunum rétt en 47 prósent féllu
hreinlega á prófinu.
Árlega deyja €.600 manns í um-
ferðarslysum á ítölskum vegum
og 220 þúsund slasast,
Magadansmeyj-
arísteininnfyrir
ósiösemi
Tvær af fremstu magadans-
meyjum Egyptalands voru
dæmdar í þriggja mánaöa fang-
elsi fyrir „ósiösamar hreyfingar"
á þriðjudag. Dómarinn komst aö
þeirri niðurstöðu að þær heföu
gengið einum of langt við kyn-
eggjandi iðju sína.
Foringjar í siðgæðisdeild iög-
reglunnar skýrðu frá því í réttin-
um að Fifi Abdou, sem einnig er
kvikmyndasljama, og Hindiyya
heföu „viðhaft ókurteislegt og
ósiðlegt látæöi og hreyfingar" í
dansatriðum sinum. Leynilög-
reglumaöur fór í næturklúbbinn
þar sem þær dönsuðu til að safna
sönnunargögnum.
Framkvæmdastjóri nætur-
klúbbsins var einnig dæmdur i
fangefsi og klúbbnum var lokað
í mánuö.
Eyðnifaraldurí
uppsiglinguá
Grænlandi
Grænlendingar mega eiga von
á mikílli fjölgun einstaklinga sem
smitaðir eru af eyðniveirunni og
þeirra sem era orönir sýktir af
eyðni. Þaö er ekki aöeins lítill
hópur sem á á hættu aö smitast
heldur allir íbúar landsins.
Þetta kom fram í viðtali sem
grænlenska útvarpið átti við In-
ger Asmussen yfirlækni og Ellu
Boesen hjúkrunarkonu.
Það eykur á smithættuna á
Grænlandi að þeir sem era smit-
aðir og vita það halda áfram að
smita aðra. Sagöist yfirlæknirinn
þeklga dæmi þess.
Inger Asmussen sagði í viðtal-
inu aö fólk yrði að læra aö veija
sig gegn smiti. „Við getum nefni-
Jega ekkl reiknað raeð því að þeir
snútuðu hugsi um aðra.“
Hitzau og Reuter
„Ríkisstjórn ísraels gerir ekki allt
sem í hennar valdi stendur til að
koma á friði við ríki araba. Hún vill
ekki semja,“ sagði Assad Sýrlands-
forseti í sjónvarpsávarpi eftir að ljóst
varð að sendinefnd ísraelsmanna
kæmi ekki til fundar með aröbum í
Washington í gær.
Bandaríkjamenn og Sovétmenn
boðuðu til fundarins. Þeir ákváðu að
samningar haefust þann 4. desember
þrátt fyrir að ísraelsstjóm hefði beð-
ið um frest og lýst því yfir að þeirra
menn gætu ekki mætt til fundar fyrr
en þann níunda.
Þegar fundur var settur í gær komu
þar sendimenn Sýrlendinga, Líbana
Sovésk stjómvöld viðurkenndu í
gær að þau hefðu ekki bolmagn til
að koma í veg fyrir sjálfstæði Ukra-
ínu en gengu þó ekki svo langt að
viðurkenna það.
„Ég er ekki að segja að nokkur
æth að koma í veg fyrir það. Það
kemur ekki til greina að koma í veg
fyrir sjálfstæði þeirra,“ sagði Vítalíj
Tsjúrkin, talsmaður sovéska utan-
ríkisráðuneytisins, við fréttamenn.
Eystrasaltslöndin Litháen og Lett-
land, sem öðluðust sjálfstæði fyrir
þremur mánuðum, fetuðu í fótspor
Kanada, Póllands og Ungveijalands
í gær og viöurkenndu sjálfstæði
Úkraínu.
Líbýsk stjómvöld hafa handtekið
tvo Líbýumenn sem grunaðir era um
að hafa komið fyrir sprengju um
borð í flugvél Pan Am sem sprakk
yfir bænum Lockerbie á Skotlandi í
desember 1988. Bandarísk og bresk
stjómvöld höfðu fariö fram á að
og sameiginleg nefnd Jórdana og
Paiestínumanna. Fundurinn stóð aö-
eins í stutta stimd því ekkert var að
ræða að ísraelsmönnum fjarstödd-
um.
Fulltrúar araba segjast þó stað-
ráðnir í að fara ekki frá Washington
meðan friðarfundinum hefur ekki
verið shtið formlega. Staða þeirra
hefur batnað í augum umheimsins
því ástæður ísraelsmanna fyrir að
koma ekki þykja vart trúverðugar.
Shamir, forsætisráðherra ísraels,
hefur lýst áhuga sínum á að ræða
við andstæðinga sína á Kýpur og
segja eðliiegt að viðræðurnar fari
fram sem næst heimaslóðum.
„Sjálfstæði Úkraínu er nýr póht-
ískur veraleiki," haíði Tass-frétta-
stofan eftir Borís Jeltsín, forseta
rússneska sambandslýðveldisins,
sem viðurkenndi sjáifstæði Úkraínu
fyrir tveimur dögum.
Tsjúrkin sagði aö Sovétríkin stæðu
frammi fyrir „póhtísku Tsjemóbýl-
slysi“ og baö Vesturlönd aö fara
hægt í sakimar aö viðurkenna sjálf-
stæði Úkraínu.
„Allir ættu að hafa hagsmuni af
stöðugleika í Sovétríkjunum og við
ætlumst því til að önnur lönd taki
það til greina þegar þau íhuga næstu
mennimir yröu framseldir.
Sendiherra Líbýu í Frakklandi
staðfesti að mennimir væra í haldi
og rannsókn á máli þeirra færi fram.
Hann sagði þó að htlar sannanir
væru gegn þeim.
„Það var ákveðið til vonar og vara
ísraelsmenn halda fast við þá fyrir-
ætlun sína að hefja viðræður þann
níunda en talsmaður þeirra segir að
arabar ætli að nota þennan frest til
að hætta viðræðum. ísraelsmenn
verði því einir viö samningaborðið
næstkomandi mánudag rétt eins og
arabar voru í gær.
Bandaríkjastjóm hefur lýst von-
brigðum sínum með að ísraelsmenn
skyldu ekki koma til fundarins í
gær. Þó var tekið fram að ekkert
væri því til fyrirstöðu að viðræður
héldu áfram þegar og ef allir aðilar
mættu á sama tíma.
sambandinu gæti það orðið til þess
að tilraunir Gorbatsjovs Sovétforseta
til að mynda nýtt laustengt samband
Sovétlýðveldanna fari út um þúfur.
Gorbatsjov hefur varið við alvarleg-
um þess ef ríkjasambandið höast í
sundur.
Edúard Shévardnadze, utanríkis-
ráðherra Sovétríkjanna, hefur enn á
ný varað við því að annað valdarán
hægrimanna sé vel hugsanlegt.
Vikuritið Megpohs-Express sem kom
út í morgun skýrði frá því að Shé-
vardnadze hefði fyrir stuttu varað
við vaxandi hættu á valdaráni á
fundi Lýöræðislegu endurbótahreyf-
ingarinnarsemhannleiðir. Reuter
að hafa þá í haldi þangað tii hægt
verður sanna eða afsanna þátt þeirra
í máhnu,“ sagði sendiherrann.
Mennimir vora handteknir á
mánudag. Sprengingin í vélinni varö
270 manns að bana.
Reuter
Sektaðisjátfan
sigfyrirtafirá
dómsúrskurði
Craig McMahon, héraðsdómari
í Bethel í Alaska, hefur sektað
sjálfan sig um 250 dali fyrir að
láta það dragast í 120 daga að
dæma mann sem gerst haföi sek-
ur um ölvun við akstur.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem
McMahon verður að setja ofan í við
sjálfan sig því hann hefur oft dæmt
sig til að greíða 25 dali í sekt fyrir
að mæta of seint í réttinn.
35%bæjarbúa
langartilMars
Skoðanakönnun í Des Moines í
Iowa í Bandaríkjunum sýnir aö
35% bæjarbúa hafa fullan hug á
að ferðast til Mars falli ferð þang-
að í bráð. Aðrir í bænum hafa
alls engan hug á Marsfór.
Veiðitímabilmu
iaukánmannfalls
Dádýraveiðitímabilinu í Maine
í Bandaríkjunum lauk að þessu
sinni án þess aö mannfall yrði.
Þetta er í þriðja sinn frá árinu
1940 sem allir tvifætlingar sleppa
lifandi frá veiðunum.
i fyrra sluppu einnig allir lif-
andi og er nýjum öryggisreglum
þakkaö að svo vel hefur tekist til.
Börn gáfaðri
tekinmeðkeis-
araskurði?
Læknar í Shanghai í Kína segja
að önnur hver kona þar í borg-
inní láti taka böm sín með keis-
araskurði í stað þess að fæða á
eðlilegan máta. Ástæðan fyrir
þessu er að meðal borgarbúa er
það almenn trú að börn tekin raeð
keisaraskurði verði gáfaðri en
ömiur börn.
Árið 1980 þurftí aðeins að beita
keisaraskurði við 10% fæðinga.
Læknar vita ekki hvað veldur því
að trúin á keisaraskurð er svo al-
menn.
Gömul MIG-þota
lenti mannlaus
Sérfræðingar hjá fmnska flug-
hemum standa ráðþrota yfir því
að gömul MIG-þota lentl óaö-
finnanlega án þess að nokkur
væri um borð. Þotur þessar eru
sovéskar aö uppruna og hafa
löngum vakiö forvitni manna á
Vesturlöndum.
Flugmaðurinn varpaöi sér út í
fallhlíf þegar viðvörun kom um
aö nefhjólið væri í ólagi. Hann
stillti stjórntæki þotunnar þannig
aö hún ætti að brotlenda í skógi
skammt frá flugvellinum. Vélin
fannst ekki fyrr en eftir tvo daga
og hafði þá lent heilu og höldnu
um 100 klíómetra frá vellinum.
MagicJohnson
fékkeyðninaí
Barcelona
Flest bendir nú til að bandaríski
körfuboltasnillingurinn Magic
Johnson hafi smitast af eyðni
þegar hann kom til Barcelona á
Spáni í júlí í sumar. Magic fór þá
á vændishús, að því er kunnugir
segja. Læknar telja þetta ekki
útilokað.
í Barcelona eru menn á nálum
vegna þessara upplýsinga þvi þar
á að halda ólympíuleikana á
næsta ári. Sögur um eynismit í
borginni gætu orðiö til að fæla
gesti frá að sækja leikana. Ferð
Johnsons á vændishúsið gæti því
kostað borgina háar fjárhæöir.
Reuter
Sovésk stjómvöld um Úkraínu:
Ekki komið í veg fyrir sjálf stæði
skref sín,“ sagði hann.
Ef Úkraína klýfur sig út úr ríkja-
Lockerbieslysið:
Tveir Líbýumenn handteknir