Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Síða 13
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991. 13 DV Bridge Hjá okkur í JAPIS getur þú fundið gott úrval hljómtækja stök eoa í stæðum, lítil tæki og stór á þeim verðum sem henta þér. Verum hagsýn þessi jól og verslum í JAPIS. Panasonic S G H D 5 2 •Alsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •magnari 180 w •7 banda tónjafnari m/minni •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring. kr. 69.800 stgr Panasonic S G H M 4 2 •hálfsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •50 w. magnari •5 banda tónjafnari •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring kr. 56.950 stgr. Panasonic S G H M •hálfsjálfvirkur plötuspilari •fullkominn geislaspilari •tvöfalt segulband •útvarp m/FM, MW, LW •20 w. magnari •5 banda tónjafnari •fallegir hátalarar í viðarkassa •fjarstýring kr. 49.970 stgr. Öm Þóiarinssan, DV, Fljótum |A| | IADIC I IffArlð Sveit íslandsbanka á Siglufiröi sigraði í sveitakeppni Norðurlands vestra í bridge sem fram fór í Sól- garðsskóla í Fljótum um síðustu helgi. Sveitin hlaut 195 stig af 225 mögulegum og sigraði eftir harða baráttu við sveit Ásgríms Sigur- bjömssonar sem hlaut 6 stigum minna. Alls tóku 10 sveitir þátt í mótinu og spiluðu allir við aÚa, 16 spila leiki. Röð fimm efstu varð þessi: 1. Sveit íslandsbanka 195 2. Ásgrímur Sigurbjömsson 189 3. Ingibergur Guömundsson 169 4. Jón Bemdsen 151 5. Bjöm Friðriksson 140 Tvær efstu sveitimar unnu sér rétt til þátttöku í undankeppni íslands- móts í sveitakeppni. Reykjavíkurmót í sveitakeppni Sveit íslandsbanka á Siglufirði sigraði í sveitakeppni Norðurlands vestra með verðlaunin í mótslok, frá vinstri eru Valtýr Jónasson, Björk Jónsdóttir, Sigfús Steingrímsson og Sigurður Hafliðason. DV-mynd örn JAPISS BRAUTARHOLTI 2 • KRINGLUNNISÍMI 625200 Skráning er hafin í Reykjavíkur- mót í sveitakeppni sem fer fram í janúarmánuði á næsta ári. Keppt er um titilinn Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni auk þess sem keppnin gefur þátttökurétt til undankeppni Islímdsmóts í sveitakeppni. Kvóti Reykjavíkur til undankeppni ís- landsmóts í ár er 11 sveitir af 32. Spiladagar í Reykjavíkurmótinu em mánudagur 6. janúar, miðviku- dagur 8. janúar, fimmtudagur 9. jan- úar, laugardagur 11. janúar, sunnu- dagur 12. janúar, miðvikudagur 15. janúar og laugardagur 18. janúar. Til vara eru sunnudagur 19. janúar og miðvikudagur 22. janúar ef þátttaka verður mjög mikil. Stefnt er að því að spila 16 spila leiki og allar sveitim- ar spila innbyrðis. Keppnin verður reiknuð jafnframt út í Butler-útreikningi og verða spil- uð fyrirframgefin spil. Keppnisstjóri og reiknimeistari verður Kristján Hauksson. Skráningarfrestur í Reykjavíkurmótið er til kl. 17 fóstu- daginn 3. janúar. Keppnisgjald er kr. 16.000 á sveit. Úrslit fiögurra efstu sveita verða spiluð helgina 25.-26. janúar. Efsta sveitin í undankeppninni fær að velja sér sveit sem andstæðing í úr- slitakeppninni um Reykjavíkur- meistaratitilinn. Erlend mótfyrir íslenska spilara Bridgesambandi íslands hafa bor- ist tilkynningar um mót víða um heim. Mest af þeim em beinar aug- lýsingar en einnig hafa komið boð um frítt keppnisgjald og uppihald ef menn koma sér á staðinn. Ef ein- hverjir bridgespilarar hafa áhuga á að keppa erlendis á næsta ári eru þeir beðnir um að hafa samband við skrifstofu BSÍ og athuga upplýsingar sem þar eru fyrirliggjandi. Vetrar-Mitchell BSÍ Föstudagskvöldið 29.11. var að venju spilaður eins kvölds tvímenn- ingur í Sigtúni 9. Alls mætti 31 par og spilaðar voru 15 umferðir, tvö spil milli para. Efst í NS voru: 1. Halldór Guömundsson - Þórarinn Þorbergsson 531 2. Elín Jónsdóttir - Lilja Guðbrandsdóttir 485 3. Guöbrandur Guðjohnsen - Magnús Þorkelsson 481 Efstu skor í AV hlutu: 1. Þóröur Sigfússon - Sveinn Sigurgeirsson 490 2. Aðalbjörn Benediktsson-Jón Viöar Jónmundsson 467 3. Vilhjáimur Sigurösson - Þráinn Sigurðsson 460 Bikarkeppni Akraness Aðeins 6 sveitir skráðu sig til leiks í bikarkeppni Akraness í bridge. í fyrstu umferð spila saman eftirtaldar sveitir: Sveitin milli sanda - Þórður Elíasson Hreinn Bjömsson - Sjóvá/Almennar hf. Sveitir Ásgeirs Kristjánssonar og Dodda Bé sitja yfir. Leikjunum í fyrstu umnferð skal lokið fyrir 9. jan- úar 1991 en þá verður dregið í undan- úrslit. Svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni 2. Berg hf., Akranesi, 119 3. Jón Ágúst Guðmunds., Borgamesi, 118 Bridgefélag Vestur-Húnvetninga Þann 26. nóvember lauk 5 kvölda aðaltvímenningi félagsins. Lokast- aða efstu para varð þannig: 1. Unnar Atli Guðmundsson - Bragi Arason 608 2. Karl Sigurðss. -Kristján Bjömss. 578 3. Einar Jónsson - Öm Guðjónsson 576 -ÍS Bridgesamband Vesturlands Vesturlandsmót í sveitakeppni var haldið á Akranesi 23.-24. nóvember með þátttöku 8 sveita. Vesturlands- meistari varð sveit Sjóvá/Almennra, Akranesi, sem fékk 129 stig. í sveit- inni spiluðu Alfreð Viktorsson, Þórð- ur EUasson, Einar Guðmundsson, Ingi Steinar Gunnlaugsson, Guðjón Guðmundsson og Ólafur Grétar Ól- afsson. Röð efstu sveita varö þessi: 1. Sjóvá/Almennar, Akranesi, 129

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.