Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Page 16
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER IMí t 16 VI Lífsstfll DV kannar verð í matvöruverslunum: Munur hæsta og lægsta verðs allt að fjórfaldur Neytendasíða DV kannaði að þessu sinni verð í eftirtöldum verslunum; Bónusi í Skútuvogi, Fjarðarkaupi í Hafnarfirði, Hagkaupi á Eiðistorgi, Kjötstöðinni í Glæsibæ og Mikla- garði vestur í bæ. Bónusbúðimar selja sitt grænmeti og sína ávexti í stykkjatali á meðan hinar samanburðarverslanimar í októbermánuði vora verðsveiflur miklar á grænmeti og ávöxtum en nú hefur heldur um hægst og verð- lagið er stöðugra. Meðalverð á tómöt- um hækkaði ipjög í lok október, lækkaði síðan í byijun nóvember en hefur veriö stöðugt frá 20. október. Meðalverð er nú 217 krónur. Appelsínur virðast ekki sveiflast mikið í meðalverði og meðalverðið er nú 105 krónur og fer eilítið lækk- andi. Aðra sögu er að segja af rauð- um eplum. Meðalverðið á þeim komst upp í rúmar 160 krónur í lok október en hefur lækkað um 15 krón- ur síðan þá og er nú 148 krónur. Mestar sveiflur á meðalverði era á selja eftir vigt. Til þess að fá saman- burð þar á milli er grænmeti í Bón- usi vigtað og umreiknað eftir meðal- þyngd yfir í kílóverð. Að þessu sinni var kannað verð á tómötum, bláum vínberjum, rauðri papriku, kartöflum, appelsínum, rauðum eplum, gulrótum, Pillsbur- y’s hveiti, 2 kg nautalund, Gillette rauðri papriku. Meðalverð hennar var rúmar 500 krónur í lok septemb- er, hrapaði niður í helmingi minna verð á hálfsmánaðar tímabili en meöalverðið hefur síðan farið hækk- andi þó heldur hafi hægt á henni. Meðalverð á rauðri papriku er nú 428 krónur en gæta verður þess að hún er ipjög misdýr milli verslana. Meðalverð á bláum vínberjum virðist heldur á niðurleiö. Það er nú 224 krónur en var 250 krónur fyrir rúmum tveimur mánuðum. Meðal- verð á kartöflum virðist á niðurleiö eftir stutta uppsveiflu í nóvember. Meðalverðið á kartöflum er nú 58 krónurfyrirkílóiðafgullauga. -ÍS Sensor rakvél, l'A 1 af ís kólaogvið- bitinu Léttu og laggóöu. Munur á hæsta og lægsta verði á tómötum er heil 158%. Lægst var verðið í Bónusi, 128, en síðan kom Fjarðarkaup með 139, Hagkaup með 239, Mikligarður með 249 og Kjötstöð- in með 330 krónur. Öllu minni mun- ur er á hæsta og lægsta verði á bláum vínbeijum eða 40 af hundraði. Blá vínber reyndust ódýrast að þessu sinni í Fjarðarkaupi og Hagkaupi þar sem kílóið var selt á 199. Verðið var Neytendur 219 í Miklagarði, 279 í Kjötstöðinni en þau fengust ekki í Bónusi. Rauð paprika fékkst heldur ekki í Bónusi en lægsta veröið var að finna í Fjarðarkaupi, 179 krónur kílóið. Næst kom Kjötstöðin með 386, Mikli- garður með 547 og Hagkaup með 599. Munur á hæsta og lægsta verði er verulegur eða 235% sem þýðir að rúmlega 3 paprikur fást fyrir hverja eina ef verslað er á ódýrasta stað í stað þess dýrasta. Enn meiri munur er á hæsta og lægsta verði á kartöflum eða 270%. Lægsta verðið var að finna í Bónusi, 23 krónur, en ekki var til sölu mikið magn á því verði. Næst kom verðið í Fjarðarkaupi, 62, verðið var 65 í Hagkaupi, 75 í Kjötstöðinni og 85 í Miklagarði. Appelsínur fengust á 53 krónur kílóið í Bónusi þar sem verð- ið var lægst. Næst kom verðið í Fjarðarkaupi, 69, Hagkaupi, 115, Kjötstööinni, 129, og Miklagarði, 159 krónur. Munur á hæsta og lægsta verði á appelsínum er 200%. Minni munur er á hæsta og lægsta verði á rauðum eplum, sem vinsæl eru fyrir jólin, eða 83%. Lægst reynd- ist verðiö vera í Bónusi þar sem kíló- ið var selt á 108. Verðið var 130 í Miklagarði, 139 í Fjarðarkaupi, 165 í Hagkaupi og 198 í Kjötstööinni. Lægsta verðið á gulrótum var að finna í Bónusi. Kílóverð þar var 92, 97 í Miklagarði, 155 í Kjötstööinni, 159 í Hagkaupi og 165 í Fjarðar- kaupi. Munur á hæsta og lægsta verði er 79 af hundraði. Pillsbury’s hveiti er á svipuðu verði í flestum samanburðarverslun- unum. Það fékkst ekki í Bónusi en verðið var 145 í Fjarðarkaupi, Hag- kaupi og Miklagarði en 173 í Kjöt- stöðinni. Munur á hæsta og lægsta verði var 19%. Ekki munar nema 7% á hæsta og lægsta verði á einu kílói af nautalund. Hún fæst ekki í Bónusi en verðið var 2.135 í Miklagarði, þar sem það var lægst, 2.169 í Hagkaupi, 2.170 í Fjarðarkaupi og 2.290 í Kjöt- stöðinni. Munur á hæsta og lægsta verði var 63% á Gillette Sensor rakvél. Hún kostaði 306 í Bónusi, 336 í Hagkaupi, 378 í Fjarðarkaupi, 479 í Kjötstöðinni og 498 í Miklagarði þar sem hún var dýrast. ís kóla í 1 'A lítra umbúðum kostaði frá 86 krónum (í Bónusij.þar sem það var ódýrast og upp í 122 krónur þar sem það var dýrast. Mun- ur á hæsta og lægsta veröi er 42%. Létt og laggott er á sama verði í Miklagarði, Hagkaupi og Kjötstöð- inni, 171 króna. Verðið var lægra í Fjarðarkaupi, 160 krónur, en lægst í Bónusi, 159 krónur stykkið. Munur áhæstaoglægstaverðier8%. -ÍS Sértilboð og afsláttur: urinn í Miklagarði vestur í bæ var Ljóma smjörlíkið á 99 krónur stykkið, enda tilvalið í jólabakst- urinn. Af öðrum tilboðsvörum má nefna Pepsi-drykkinn vinsæla sem var á 148 krónur í 1 Vl lítra flöskuin og 159 í 2 litra flöskum, Rynkeby eplasafi, sem seldur er á 85 krónur lítrinn, og MS-ídýfur í þremur bragðtegundum á 95 krónur stykkið. Kjötstöðin í Glæsibæ var opnuö nú aftur í þessari viku eftir nokk- urra daga lokun en gerðar hafa verið gagngerar breytingar á húsnæði. í kjötborðinu hjá þeim var svínahámborgarasteik á til- boðsverðinu 859 krónur kílóið og . einnig Inndon lamb sem var á 955 krónur kílóið. Kjötstöðin er einnig með hreindýrakjöt af ný- slátraðu og rjúpur fást einnig í þeirri verslun fýrir þá sem flnnst þær ómissandi í jólamatinn. 1 Hagkaupi á Eiöistorgi var hægt að kaupa 1 kg af Hellas lakkrískonfekti á 399, Queens Gardens franskar kartöflur á 149 krónur kílóið, Borgarness-pitsur, 3 bragðtegundir, sem kostuðu 299 kr. stykkið, og Kellogg’s Coco Pops morgunkom sem var selt á 179 krónur pakkinn (280 g). Tilboösvörurnar í Fjaröarkaupi taka mið af jólunum því þar er hægt að gera hagstæð kaup í Olof piparkökum, 300 g á 222 krónur, Gimsöy jólaglögg sem seld er á 285 krónur, 700 ml, Sfinx konfekt er á 1569 kr., 1 kg, og 445 krónur 265 g. Einnig Sonju konfekt sera er á 724 krónur 340 g og 1.359 krónur 680 g. AUt til jólanna virðist vera viö- kvæðið á tilboðsvörunum i Bón- usi. Falke hveiti, 2 kg, er á tilboðs- verðinu 59 krónur Jólapappír, 70 em x 2 m, er seldur á 49 krónur, Heilas lakkrískonfekt í 1 kg pakka er sek á 379 og klementín- m’fástáll5krónurkxlóið. -ÍS verðlag síð- ustu vikur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.