Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Qupperneq 18
18 Samkvæmt tóbaksvarnalögum er óheimilt að reykja í hvers konar verslunum, þar með taldir gangar fyrir framan verslanirnar! TÓBAKSVARNANEFND MEIRIHÁTTAR JÓLATILBOÐ Permanent og klipping frá kr. 3.200, strípur og klipp- ing frá kr. 2.500, litur og klipping frá kr. 2.500. Tilboðið gildir út desember. Athugið! Breytt símanúmer 68-22-80 Hársnyrtistofa Dóru og Siggu Dóru Ármúla 5 Jólatilboð 50% afsláttur af daggjöldum í desember Sími 91 ; 61-44-00 Fax 91-61 #44*15 FRYSTIHÚS TIL SÖLU Fiskveiðasjóður íslands auglýsir til sölu frystihús í Ólafsvík (áður eign Hraðfrystihúss Ólafsvíkur hf.). Húsið selst með öllum tækjum og búnaði, sem í því er, þ.e. með öllu því fylgifé sem sjóðurinn eignaðist með húsinu á nauðungaruppboði 18. nóvember sl. Frestur til að skila tilboðum rennur út 27. desember 1991 kl. 16.00. Tilboð skulu send á skrifstofu sjóðs- ins í lokuðu umslagi, merkt „frystihús í Ólafsvík“. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fisk- veiðasjóðs íslands, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fiskveiðasjóður íslands Suðurlandsbraut 4, 155 Reykjavík Sími 91-679100 m BRUnBBÚTHFÉinC ÍSIHnDS HEIÐURSLAUN BRUNABÓTAFÉLAGS ÍSLANDS 1992 Stjórn Brunabótafélags íslands veitir einstaklingum heiðurslaun samkvæmt reglum, sem settar voru árið 1982, í því skyni að gefa þeim kost á að sinna sér- stökum verkefnum til hags og heilla fyrir íslenskt samfélag, hvort sem er á sviði lista, vísinda, menning- ar, íþrótta eða atvinnulífs. Reglurnar, sem gilda um heiðurslaunin og veitingu þeirra, fást á skrifstofu BÍ að Ármúla 3 í Reykjavík. Þeir sem óska að koma til greina við veitingu heiðurs- launanna árið 1992 þurfa að skila umsóknum til stjórnar félagsins fyrir 15. desemþer 1991. Brunabótafélag íslands FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991. rfi#r 'TTW'/'.'P J'f ;■ crt' , ,1--'V, t/.|rr Mesta auðlind þjóðarinnar, fiskurinn, er ætiuð örfáum auðjöfrum og afieiðingarnar eru tóm vinnsluhús. Gamli og nýi sáttmáli Á söguöld handsöluðu menn hvers kyns loforð og samninga. Þeir er sviku handsöl áttu sér ekki uppreisnar von. Þá var heiðni. Fljótlega eftir kristnitökuna, árið 1000, mögnuðust deilur milh manna og jafnframt vék heiðarleiki og drengskapur fyrir svikum og undirferh. Höfðingjar háðu grimmilega valdabaráttu og drógu alþýðuna nauðuga með sér í hildar- leikinn. Þrátt fyrir fagurt innihald krist- innar trúar hugnaðist mönnum ekki að fara eftir þvi, frekar en stjómendum nú til dags eftir stefnumálum flokka sinna. Á þrett- ándu öld, þegar spilling, valda- græðgi og skammsýni heijaði á höfðingjahðiö og alþýðan leið í ör- yggisleysi, var það örþrifaráð eins valdsmanns, til að tryggja völd sín, að gerast landráðamaður og selja landið undir Noreg. Gamh sáttmáli átti að færa þjóðinni frið og öryggi en fullveldisafsalið gerði útlend- ingum kleift að fara sínu fram. Næstu sex aldirnar mergsugu erlendar þjóðir, í bland við land- lægar plágur, nær allan þrótt úr íslendingum. En þjóðin var þraut- seig og átti fómfúsa málsvara úr eigin röðum, ólíkt því sem nú er. Þessir menn, er höfðu vart til hnífs og skeiðar, hættu frelsi, jafnvel lífi, fyrir hugsjón sína, frjálst ísland. Fjáraustur í dag hafa forsvarsmenn þjóðar- innar margfóld laun samborgara sinna, og persónulegt ríkidæmi flestra þeirra, langt umfram þarfir. Ef þessir menn væm jafnheihr þjóðinni og sjálfum sér yrði mikil breyting á. Fjáraustur einstakra ráðamanna, í gæluverkefni, minnir á einræðis- herra í nútíð og fortíð sem í sjálfs- elsku sinni viku hagsmunum al- mennings fyrir minnisvarða sjálf- um sér th dýrðar. Hinar rándým sýndarmennskuhallir, sem allar hafa farið langt fram úr áætluðum kostnaði, halda áfram að draga til sín peninga. Þó fækkunar sé þörf í fiskiskipaflota landsmanna eru ný smíðuð og önnur lengd og stytt th að þóknast fáránlegum reglugerð- um. Þama er um margra mhljarða bmðl að ræða. Mesta auðlind þjóð- KjaUaiinn Albert Jensen trésmiöur arinnar, fiskurinn, er ætluð örfá: um auðjöfrum og afleiðingamar em tóm vinnsluhús, atvinnulaust fólk, sem um leið stuðlar að eyð- ingu landsbyggðar. Ætla þeir að taka raunhæft á landbúnaðinum? Er hróflað við stóreignamönnum og þeim sem með verðbréf braska og hafa sogað th sín nær aht fé úr atvinnugeiran- um? Hlutur Sighvats Það var ömurlegt að hlusta á Sig- hvat Björgvinsson hehbrigðisráð- herra, skipaðan af Alþýðuflokki, flytja skammaræðu yfir Islending- um. Þessi afturhaldssami öðlingur íhaldsins viröist ekki gera sér ljóst að almenningur á íslandi býr við lág laun. Aftur á móti má segja að íslendingar hafi veitt Sighvati vel en það sannast á honum að hla launar kálfur ofeldi. Margir kratar hafa látið í ljós megna óánægju með þá stefnu sem Alþýðuflokkurinn hefur tekið í ýmsum þjóöfélagsmálum og EES. Fyrir það ræðst Sighvatur á þessa menn og finnst þeir í aðfinnslusam- asta lagi við forystu flokksins. Þessi „vitringur" virðist halda að hann hafi orðið heilagur við forystuhlut- verkið en það er nú öðru nær, það er engu hkara en að fjandinn hafi hlaupið í hann. Árás hans á þá sem minna mega sín í þjóðfélaginu er staðreynd sem lengi mun í minnum höfð og Al- þýðuflokkurinn er ekki biiinn að bíta úr náhnni með þau mistök. Tilfærsla í meöulum, að nota þau ódýrari ef þau eru jafngóð og þau dýru, er allt annað mál, en að minnka þjónustu við sjúka og aldna, færa á þeirra herðar meiri kostnað en þeir geta borið, það er í raun níðingsverk. Snúumst til varnar Gamh sáttmáli færði okkur í hendur útlendingum, nýi sáttmáh, eða með öðrum orðum EES-sátt- máh ef af verður, mun og aftur færa okkur í hendur útlendingum; það hlýtur öhum að vera ljóst sem um máhn vhja hugsa. í öhum löndum hafa verið til menn sem eru thbúnir að svíkja land sitt ef nógu mikhr peningar eru í boði. Valda- og peningagræðgi eru þessara manna ær og kýr, allt annað skiptir htlu máh. Launamis- réttið á íslandi er orðið viðbjóðs- legt. Það sýnir að ákveðnar persón- ur verða aldrei fuhsaddar og græðgi þeirra er yfirþyrmandi. íslendingar, snúumst th vamar gegn ógeðinu, leiðum ekki allan auð okkar á fárra hendur, leyfum ekki auðjöfrum að eignast arðbær- ustu fyrirtækin sem þjóðin á. Það allra versta er þó að færa landið í hendur útlendingum. Veitum Sam- stöðu hð okkar. Kannski er hún verðandi stjómmálaafl á íslandi en beinist nú fyrst og fremst að því að forða íslandi frá EES. AÍbert Jensen „Launamisréttið á íslandi er orðið við- bjóðslegt. Það sýnir að ákveðnar per- sónur verða aldrei fullsaddar og græðgi þeirra er yflrþyrmandi.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.