Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Side 23
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991.
Sviðsljós
Sælubros breiðist yfir andlit Kjartans Ármanns Kjartanssonar er „klikk“
heyrist og jeppinn er hans. DV-myndir BG
andi hann, stóran Toyota-jeppa.
Spennan var gifurleg og grafar-
þögn á meðan lyklamir voru prófað-
ir. Það var svo lykill Kjartans Ár-
manns Kjartanssonar sem endanlega
gekk að jeppanum en hann var þar
fyrir hönd dóttur sinnar, Helgu
Kjartansdóttur, sem býr í Noregi.
Suöu-
sukkulaði
í baksturinn
Sími: 91-41760
Saga-bíó opnað:
Toyota-jeppi
afhentur
Árni Samúelsson, eigandi Bíóhall-
arinnar og Bíóborgarinnar, opnaði
formlega enn eitt kvikmyndahúsið á
föstudaginn og ber það nafnið Saga-
bíó.
Kvikmyndahúsið er að Álfabakka
8 þar sem Breiðvangur var áður til
húsa og er því samfast Bíóhöllinni.
Hátt í 700 manns voru viðstaddir
opnunina, enda er hér glæsilegt
kvikmyndahús á ferð, búið öllum
helstu nýjungum á þessu sviði.
Sama dag var dreginn út vinnings-
hafinn í samkeppni um nafn á nýja
bíóinu en fimmtán einstaklingar
höíðu sent inn tillögu að nafninu
Saga-bíó.
Óllum var þeim því afhentur bil-
lykill með þeim formála að ef lykill-
inn passaði að bílnum ætti viðkom-
Árni Samúelsson, eigandi Sam-bíóanna, stendur hér á milli sonar síns,
Alfreðs, og lögmanns fyrirtækisins, Sigurðar Sigurjónssonar.
Hefurðu
litið á
SPAR
IS
VERÐIÐ
nýlega ?
5 ára afmæli Yddu:
Fimm ára
fullþroska
Auglýsingastofan Ydda átti fimm
ára afmæli um helgina og var af
því tilefni efnt til afmælisfagnaðar
í fyrirtækinu á fóstudaginn.
Þangað mættu hátt í hundrað
manns, þ. á m. starfsfólk stofunn-
ar, viðskiptavinir hennar og sam-
starfsaöilar og myndaðist þar að
vonum góð stemning.
Boðið var upp á léttar veitingar
og leikinn jass fyrir gestina.
Á þessum fimm árum, sem stofan
hefur starfað, hefur starfsfólkinu
fjölgað úr fimm í fjórtán og fjöldi
viðskiptavinanna auðvitað aukist
að sama skapi.
Textinn í einu heillaóskaskeyt-
inu, sem afmælisbarninu barst
þennan dag, var því vel við hæfi:
„Fimm ára fullþroska."
Eigendur Yddu. F.v., Birgir Ingólfsson, Anna Þóra Árnadóttir, Tryggvi
T. Tryggvason, Jóhanna Ragnarsdóttir og Hallur A. Baldursson.
DV-myndir BG
Hipp-hopp tónlist fylgir ákveðinn lífsstíll og fatnaður af þessu tagi. F.v.:
Benjamin Sigurgeirsson, Birna Þráinsdóttir, Ágústa Hera Harðardóttir,
Margrét Sara Oddsdóttir og Börkur Sigþórsson.
Nýjasta „æði" unglinganna:
Hipp-hopp dans
í Frostaskjóli
Sviðsljósinu var tjáð að í gangi
væri nýtt „æði“ á meðal unglinga
sem gengi undir nafninu hipp-hopp.
Er þar einkum átt við ákveðna teg-
und af dansi sem unglingamir fá
útrás í.
Fyrir nokkru var haldið sérstakt
hipp-hopp ball í félagsmiðstöðinni
Frostaskjóh og af aðsókninni að
dæma er útht fyrir að fyrirbærið
hafi unnið sér þó nokkurt fylgi.
Þar gat að hta 13-14 ára unglinga
í hinum furðulegustu fótum, sam-
blandi af íþrótta- og hversdagsfótum,
dansandi frá sér allt vit við tónhst
sem sögð er hafa þróast frá hippatím-
anum.
Hljómsveitin Ajax lék fyrir dansi
með aðstoð diskótek-græja og ekki
fór á mhh mála að unghngarnir
skemmtu sér konunglega.
Hljómsveitin Ajax nýtur gífurlegra vinsælda á meðal unglinganna um þess-
armundir. DV-myndirS
ULTRA
GLOSS
Glerhörð
lakkbrynja
sem þolir
tjöruþvott.
Tækniupplýsingar:
(91)814788
ESSO stöðvarnar
Olíufélagiö hf.
—
ITSUBISHI farsími
---------------------------------------------------------------
... .
Sérstakt jólatilboð:
Mitsubishi FZ-129 D15 farsími ásamf símtóli, tólfestingu, fólleiðslu (5 m), sleöa,
rafmaansleiðslum, handfrjálsum hljóSnema, loffneti oq loftnetsleiÓslum. Verð áöur 115.423,-
Verð nú aðeins 89.900,- eða
Verðnúaðeins 89.900,-eða t~T-J
SKIPHOLT119
SÍMI 29800