Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11________________________________dv Mazda 323 sedan, árg. '88, til sölu, verð kr. 560.000, á sama stað VW bjalla til niðurrifs og 7 feta billjarð- borð. Uppl. í síma 91-673990. Mitsubishl Lancer, árg. '89, til sölu, rafinagn í öllu, centrallæsingar, vökva- og veltistýri, litað gler, 5 gíra. Uppl. í síma 91-31034 e.kl. 17.30. MMC Colt GLX '87 til sölu, alhvítur, sjálfskiptur, vökvastýri, 1500 vél, skoðaður '92. Uppl. í síma 91-77113 eftir kl. 16. MMC Sapporo, árg. '82, ekinn 89 þús., vel með farinn, útvarp/segulband, vetrardekk, 5 gíra, verð 180 þús. Uppl. í síma 98-75964 eftir klukkan 18. Oliuryövörn, Oliuryðvörn. Tökum að okkur að olíuryðverja bif- reiðar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 e Kópavogi, sími 91-72060. Smá en kná. Fiesta '85 til sölu, spar- neytin og lipur í jólatraffikina, skoðuð '92, í góðu standi, gott staðgreiðslu- verð. S. 641180 eða 679364. Stórglæsilegur. MMC Galant 2000 GLSi '88, sjálfsk., með öllu, ek. 65 þús., 35 þús. út og 30 þús. á mán. á bréfi á 1085 þús. S. 91-675582 e.kl. 20. Subaru 4x4 station '87 til sölu, sjálf- skiptur, með vökvastýri, krók og grjótgrind, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-674266. Subaru 4x4 station, árg. '89, ekinn 30 þús., verð 1150 þús. Skipti möguleg. Upplýsingar í símum 91-678686,, 91-43928 og 91-675656. Suzuki útsala. 25% afsláttur, ásett verð 470 þús, nú 350 þús. Suzuki Swift '87, ekinn 74 þús., vetrardekk, skoðaður '92. Ath. skuldabr. S. 91-34370 e.kl. 17. Toyota Hilux '81, langur, yfirbyggður, bensín, ekinn 137 þús. góður bíll, verð 530 þús., eða 420 þús. staðgr., breið dekk á felgum fylgja. Sími 96-61526. Daihatsu Charade CX '88 til sölu, 5 dyra, sjálfsiptur. Upplýsingar í síma 91- 652285 og 91-76654.__________________ Flat Uno, árg. '84, til sölu, í góðu ásig- komulagi, verð kr. 40-50.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-40929 eftir kl. 15. ---------------------------1--------- M. Benz 280S, árg. '78, til sölu, skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-651355. Subaru station, árg. '87, til sölu, fæst á góðu verði og góðum kjörum." Sími 91-670780. Suzuki Swift GL '90, grænsans., 4 dyra, ekinn 11 þús., skipti möguleg á mun ódýrari bíl. Uppl. í síma 98-78665. Tek að mér allar almennar viögeröir á bílum. Nánari upplýsingar í síma 91-75843. Jói. Toyota Celica, árgerö '81, skoðuð '92, 5 gíra, álfelgur. Upplýsingar í síma 91-642397 eftir klukkan 18. VW bjalla '72 til sölu, nýsprautuð, skemmd eftir umferðaróhapp. Tilboð. Uppl. í síma 91-20132. Lada Lux '89 til sölu, verö 300 þús., stað- greitt. Uppl. í síma 680080 og 674241. Lancia Y-10, árgerð 1987, til sölu. Uppl. í síma 91-11355 eftir kl. 18. Mazda 626, árg. '83, til sölu, skoðaður. Uppl. í síma 91-77921 eftir kl. 18. Nissan Sunny '82 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-45118 eftir kl. 19. JÓLAGJÖFBARNÁNNA ÍÁR Œuóðmúrinn^ Magnað hljóB ver MJMMI kynnir ÆVINTÝRALAND1 Póskröiupöntunarsiml 654088 Sendum frftt heim Fæst einnig hjá Steinum, Skífunni og Plötubúðinni Ath. hluti ágóðans mun renna í sjóð til kaupa á tækjum i barnaspltala ■ Húsnæði í boði Herb. til leigu í Auðbrekku 23, Kópa- vogi. Snyrti- og eldhúsaðastaða, mán- aðarleiga kr. 15.000 með ljósi og hita. Greiðist fyrirfram fyrir hvern leigðan mánuð. Aðgangur að síma. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-42913 e.kl. 19. ATH! Áuglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tima. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Gistlng i Reykjavík. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136. Herbergi til leigu i miðbænum. Aðgang- ur að eldhúsi, baði og setustofu, snyrtilegt húsnæði, sérinng. Verð 19.500 S. 26699, 22714 og 985-32585. Mjög gott herbergi til leigu nálægt Snorrabraut, aðgangur að eldhúsi, baðherbergi og sturtuherbergi. Uppl. í síma 91-22822. Til leigu lítil 2ja herb. íbúð í nýupp- gerðu gömlu húsi í gamla miðbænum. lbúðin er laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „K-2348". Til leigu strax, fallegur og rúmgóð 3 herbergja íbúð í lyftuhúsi í Garðabæ, stutt í alla þjónustu. Tilboð sendist DV, merkt „Garðabær 2343“sem fyrst. Einbýlishús í Kópavogi til leigu, 180 m2 með bílskúr. Tilboð sendist DV, merkt „Y-2349". Herbergi við Miklubraut til leigu með aðgangi að salerni. Uppl. í síma 91-29637 eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Seljahverfi. Herbergi til leigu, aðgang- ur að snyrtingu, sérinngangur. Uppl. í síma 91-670401 eftir klukkan 14. Til leigu 30 m1 herbergi með snyrtingu í Grafarvogi, reglusemi ásskilin. Uppl. í síma 676587. Lítið herbergi i Hlíðunum til leigu, reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 91-38438. B Húsnæði ósikast Vantar þig góðu leigjendur? Tónmenntakennaranema og vinkonu hennar, sem eru báðar með barn, vant- ar 3-5 herb. íbúð frá áramótum, erum reglusamar, greiðslugeta kr. 40-45.000 á mán. Sími 98-34809 e.kl. 17. íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Hjálp! Ungt par. 2ja-3ja herbergja íbúð. 35-40 þús., á mán. Fyrirfram- greiðsla x 3 mán. Reglusöm + ábyrg. Helst vesturbær. Strax! Vs. 681222 og sími 14650 e.kl. 19.35. Lísa. Vantar 3-5 herbergja ibúð, helst í Árbæjar- eða Seláshverfi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hafið samband í síma 91-671206. May day, May day. Nemi í Háskólanum óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð til leigu. Greiðslugeta ca 20.000 kr. á mánuði. Uppl. í síma 91-37957. Nema i Stýrimannaskólanum vantar fbúð strax, helst nálægt skólanum, fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-79127.________________________ Fullorðinn maður óskar eftir lítilli 2-3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 91-24539 eftir kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu i „Vöruleiðahúsinu", Skútu- vogi, eftirtalið húsnæði: 2x60 m2 skrif- stofuhúsnæði á götuhæð, hvort tveggja með sérinngangi, 600 m2 salur með mikilli lofthæð og mörgum stór- um innkeyrsludyrum, kælir og frystir í húsnæðinu, hægt að skipta í margar smærri einingar, mjög góð bílastæði og góð aðkoma. S. 91-11120 kl. 17-19. 50 mJ og 30 m2 og 16 m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæði við Eiðistorg er til leigu strax. Uppl. í síma 91-813311 á skrifstofutíma og 91-35720 á kvöldin. Til leigu kjallari viö Síðumúla, ca 180 ferm. Innkeyrsludyr, lítil lofthæð, gæti hentað sem geymsluhúsnæði. Uppl. veitir Þorsteinn í síma 621088. 80 fm, gott iðnaðarhúsnæði á 1. hæð til leigu, góð aðkeyrsla, innkeyrslu- dyr. Uppl. í síma 91-651357 og 91-54949. ■ Atvinna í boði Óskum eftir harðduglegum auglýsinga- sölumönnum strax. Upplýsingar í síma 91-677171 á skrifstofutíma. Við leitum að fólki í lifandi og skemmti- legt markaðsstarf hjá stóru þjónustu- fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur, um- sækjendur þurfa að geta unnið á kvöldin og/eða um helgar, ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar í síma 91- 625233 milli kl. 14 og 17.___________ Röskt sölufólk óskast til virkra sölu- starfa fram að jólum, aðallega kvöld- og helgarvinna, nýjar, spennartdi vör- ur, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 91-642877 milli kl. 16 og 18. Hjúkrunarfræðingur, með reynslu í geð- hjúkrun og/eða öldrunarhjúkrun, óskast til samstarfs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2345. Starfskraftur óskast á veitingastað til framreiðslustarfa, ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2346. Þekkt bilaumboð óskar eftir að ráða starfskraft í símavörslu f.h. Æskilegur aldur 30 ár og eldri. Uppl. í síma 91- 620022 frá kl. 10-12 og 13-15. Áreiðanleg manneskja óskast til starfa í efnalaug nú þegar. Upplýsingar í síma 91-674711 e.kl. 17. Sölufólk óskast fram að jólum. Uppl. í síma 91-687900. B Atvinna óskast 5.200 stúdenta vantar vinnu í jólafríinu. Okkur vantar á skrá atvinnutilboð. Kjörið tækifæri fyrir atvinnurekend- ur til að leysa tímab. starfsmannaþörf v/hátíðanna. Atvinnumiðlun stúd- enta, s. 621080 og 621081. Fiskiðnaöarmaður með matsréttindi. 26 ára fjölskyldumaður óskar eftir starfi í fiskvinnslu. 10 ára reynsla í fiskvinnslu og er að ljúka fiskvinnslu- námi um áramót. Sími 96-42017. Ég er 31 árs, rösk stúlka og mig bráð- vantar góða vinnu strax. Hef góða reynslu í skrifstofu-, lager- og út- keyrslustörfum. Vinsamlega hafið samband í síma 91-44656. 19 ára reglusöm, reyklaus stúlka óskar eftir vinnu strax, stundvís, hefur bíl til umráða. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 641405, Guðrún. 37 ára kvenmaður óskar eftir vel laun- aðri vinnu allan daginn. Vön af- greiðslu, símavörslu o.fl. Getur byrjað strax. Vinsaml. hringið í s. 91-76667. Vantar aukavinnul 22 ára stúlka óskar eftir aukavinnu, vön afgreiðslu en allt kemur til greina. Uppl. gefur Birgitta í síma 91-637497. 26 ára maður óskar eftir vinnu. Hefur meirapróf, vanur akstri, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-37123. Tvítugur piltur óskar eftir vinnu strax. Uppl. í símum 91-38559 og 91-674991. ■ Bamagæsla Barnapía óskast til að fara út með 2 ára dreng ca klukkutíma á dag 3-4 daga í viku, er í Húsahverfi. Uppl. í síma 91-677902 eftir klukkan 19. Get tekið barn í gæslu allan daginn, er í Hvassaleiti. Uppl. í síma 91-682061. ■ Ýmislegt Atvinnurekendur - fjölskyIdufólk. Hef starfað fyrir u.þ.b. 200 aðila við gerð rekstrar- og greiðsluáætlana, bókhald, skattauppgjör og kærur. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það rólega í jólaösinni, allar bamamyndir á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á kr. 150. Nýtt efni í hverri viku. Úrval af nýlenduvörum. Greiðslu- kortaþjónusta. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 91-627030. Ert þú andlega leitandi? Bókamarkaður er í gangi að Skipholti 50b, 2. hæð. Opið frá kl. 10-12 virka daga. Einnig eru opnar samkomur öll fimmtudagskvöld kl. 20.30 á sama stað. Orð lífsins, sími 91-629977. Ódýr handverkfæri i miklu úrvali, verð- dæmi: 8" krafttöng kr. 450, 2 tonna vírpúllari kr. 1.600,10 skrúfjám í setti kr. 100. Sími 91-676056 milli kl. 13 og 17 eða 984-54566. Póstkröfuþjónusta og í Kolaportinu um helgar, bás 101. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir bamamjmdatökumar. Tilvalið í jóla- pakkann. Get líka komið á staðinn. Uppl. í síma 91-10107. G-samtökin, Vesturvör 27, Kópavogi. Tímapantanir í síma 91-642984, sími lögmanns 91-642985. ■ Spákonur Viltu forvitnast um framtiðina? Spái í lófa, spil, Tarot og bolla. Uppl. í sima 91-678861. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Eirikamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður, S. 623606 kl. 16-20. ■ Tilkynningar ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. M Kennsla_________________ Árangursrík námsaðstoð við gmnn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Hreingemingar H-Hreinsun hefur upp á að bjóða nýja og fullkomna vél til teppahreinsunar. Vegghreingemingar, vatnssogun, há- þrýstiþvottur og sótthreinsun á sorp- rennum og geymslum í fjölbýlishúsum og fyrirtækjum. Reynið viðskiptin, örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-653002 og 91-40178.____________ Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Djúphreinsum teppi og sófasett. Bjóð- um einnig almennar hreingerningar. Tímapantanir milli kl. 9 og 18 virka daga. Unnið einnig á kvöldin og um helgar. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna- miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960. Hreint og beint, simi 620677. Hreinsum teppin ykkar með öflugustu vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif- um - Hreint og beint, sími 620677. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun. Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp- rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa- sett; allsherjar hreingemingar. Ör- yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821 og 91-611141. Utanbæjarþjónusta. Vanur maður tekur að sér hreingern- ingar í heimahúsum og skrifstofu- og verslunarhúsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2342. ■ Skerrnntanir Disk-Ó-Dollýl S: 46666. Áramótadans- leikur eða j ólafagnaður með ferðadi- skótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningarsímsva- rann okkar s:64-15-14. Tónlist, leikir og sprell fyrir alla aldurshópa. Ath., jólasveinarnir koma fyrst í Hljóð- múrinn, og eru viljugir til skemmtana hvar og hvenær sem er (líka í heima- húsum). Einnig fjölmargar hljóm- sveitir á skrá. Hljóðmúrinn, s. 654088. Tveir hressir jólasveinar tilbúnir í hvers konar uppákomur, s.s. jólatrés- skemmtanir, verslanir o.fl. Eru vanir og með góða búninga. S. 673860, Garð- ar, og 674208 (símsvari), Ólafúr. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Al- vöruferðadiskótek. Vanir menn. Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin- um okkar einnig karaoke. S. 91-54087. Jólatrésskemtanir. Tökum að okkur að sjá um jólatrésskemtanir. Útvegum jólasveina, hljómsveit, söngkonu o.fl. Uppl. í síma 91-41693 og 91-79792. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. ■ Bókhald •Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar- ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla. Endurskoðun og rekstrarráðgjöf, Skúlatúni 6, sími 91-27080. M Þjónusta_________________ Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og glugga í ný og gömul hús, önnumst breytingar og endurbætur á gömlum húsum, úti sem inni, sérsmíðum franska glugga. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 50205, 41070 á kvöldin. Alhliða skiltagerð, tölvustafir, upp- hleyptir stafir o.fl. Fljót afgreiðsla. Gott verð. Merki - Myndhönnun hf„ Borgartúni 23, s. 627075. Flisalögn - flísalögn. Fyrirtæki með múrara vana flísalögnum o.fl. Geta bætt við sig verkefnum fyrir hátíðam- ar. K.K. verktakar, sími 91-679657. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Múrverk, flísalagnir, trésmíðar, málun, raflagnir og pípulagnir ásamt tækniþj. Alhliða þjónusta jafnt úti og inni. Tilboð/tímav. S. 653640 og 670425. Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að hreinsa plötuhitaskipta fljótt og vel. Uppl. í síma 98-34634. Áhöld og tæki, Klettahlíð 7, Hveragerði. Trésmíði, nýsmíði, uppsetningar. Setj- um upp innréttingar, milliveggi, skil- rúm, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Uppl. í síma 91-18241. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni, Tilboð eða tímavinna, sanngjam taxti. Sími 985-33738 eða 91-677358. ■ Verðbréf Innheimtum/kaupum gjaldfallna reikninga, víxla, skuldabréf og dóma gegn staðgreiðslu. Uppl. sendist í pósthólf 7131, 107 Rvík merkt „In kasso P.Ó. box 7131, 107 Rvík“. Tökum að okkur að leysa út vörur. Upplýsingar í síma 91-680912 milli kl. 14 og 17 alla virka daga. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi '91, s. 21924, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi '91, s. 31710, bílas. 985-34606. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719 og 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '90, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu '90, s. 30512. Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL, traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari. S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera '91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem- ar geta byrjað strax. Visá/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91: Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn efóskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsia. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su- baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr- inum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. Innrömmun, málverka og myndasala, mjög gott rammaefni, sýrufrítt, þykk karton, fláskorin. Látið fagmann vinna fyrir ykkur, munið 5% stgr.afsl. fyrir jól. Innrömmun G. Kristinsson, Vesturgötu 12. B Húsaviðgerðir Húseigendur - húsbyggjendur. Steypu- og múrviðgerðir, háþrýstiþvottur, trésmíði og málun. Nýsmíði og allar almennar viðgerðir og viðhald. Getum bætt við okkur verkefnum. Tóftir hf„ Auðbrekku 22, sími 642611 og 641702. B Vélar - verkfeeri Trésmiðavélar óskast: rennibekkur, bandsög og ýmis handverkfæri ef verð er sanngjamt. Uppl. í síma 98-34273.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.