Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Síða 32
'40
FIMMTUÐAGUE ö. DESÉMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Daihatsu Cab Van 1000 4x4, árg. '85, til
sölu, góður bíll, góð greiðslukjör, t.d.
skuldabréf. Verð 250 þús. með vsk.
Einnig mjög góð 2 hesta kerra til sölu,
smíðuð ’90, verð 150 þús. S. 91-78822.
■ Húsgögn
Stáli
HUSGQGN
Sigild stálhúsgögn.
Islensk gæðaframleiðsla.
Sendum í póstkröfu.
Stálhúsgögn, Skúlagötu 61, s. 612987.
Snjóþotur og stýrissleðar með bremsum
í miklu úrvali, verð frá kr. 1.186 stgr.
Þýsk gæðavara. öminn, Skeifunni 11,
sími 91-679890.
Bílar til sölu
Vélsleðakerrur - jeppakerrur.
Eigum á lager vandaðar og sterkar
stálkerrur með sturtum. Burðargeta
800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk.
Yfirbyggðar vélsleðakeirur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. Veljum íslenskt.
Opið alla laugard.
Víkurvagnar, s. 91-43911/45270.
■ Varahlutir
Jólatilboö. Málaðar gallabuxur, kr.
3.900. Gallabuxur, kr. 2.500. Silki-
skyrtur, kr. 2.800 o.fl.
1-6 búðin, Hallveigarstíg 9.
Verðandi mæður. Erum með mikið
úrval af tískufatnaði fyrir verðandi
mæður frá stærðinni 34. Tískuversl-
unin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105,
Rvík, sími 91-16688.
Nýkomnar skápasamstæður trá Þýska-
landi í svörtu og furu. Verð frá 78.990
stgr. Visa og Euro raðgreiðslur.
Nýborg hf., Skútuvogi 4, sími 812470.
Brettakantar á Toyota, MMC Pajero og
flestar aðrar tegundir jeppa og
pickupbíla, einnig skúffulok á jap-
anska pickupbíla. Tökum að okkur
trefjaplastklæðningu í gólf og hliðar
á sendi- og pickupbílum, sem og aðrar
plastviðgerðir. Boddíplasthlutir,
Grensásvegi 24, sími 91-812030.
■ Bátar
Hausttílboð.
RS 5500 GPS, hentugur í smærri báta,
hagstætt verð. Visa og Euro.
Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90,
sími 91-14135.
Tískuverslunin
Stórar Stelpur
Hverfiagötu 105, Reykjavfk t,\f 16688
Crum meó
tískufatnað
fyrir verðandi
mæóur frá
stærðinni 34.
SVFR
Opið hús
Opið hús verður í félagsheimili SVFR föstudaginn
6. desember. Húsið opnað kl. 20.30.
Dagskrá:
* Jólahugvekja veiðimannsins flutt af Steinari J.
Lúðvíkssyni.
* Kynning á útgáfu um veiðimál.
* Kvikmyndir Ósvalds Knudsen, Laxaþættir og Rjúp-
an sýndar.
* Hljómlist Haukur Sveinbjarnarson.
* Glæsilegt happdrætti.
Fræðslu- og skemmtinefnd SVFR.
MMC L-300 - Toyota Lite-Ace. MMC,
árg. ’86, ekinn 123 þús. km og Toyota
Lite-Ace, árg. ’88, ekinn 70 þús. km,
útlit og ástand mjög gott á báðum
bílunum. Sími 91-25101 frá kl. 9 til 19.
Ford Econoline ’86 XLT til sölu, ek. 88
þús., 6,9 dísill, litað gler, 36" dekk,
no-spin læsing að framan, skipti ath.,
helst á nýlegri Toyotu 4Runner. S.
92-37679 og 92-37860.
Til sölu Isuzu Trooper, árg. ’82, ekinn
147 þús. km, verð kr. 620.000. Einnig
Nissan Micra, árg. ’84, ekinn 87 þús.
km, verð kr. 220.000. Góð kjör og
skipti koma til greina. Uppl. í síma
91-28022 og 91-657022 eftir kl 19.30.
Subaru Legacy 2,2 GX, árg. '90, ekinn
11 þús. km, bíll með öllu. Er til sýnis
og sölu á bílasölunni Braut, símar
681510, 681502.
Toyota Celica, árg. ’83, til sölu, 5 gíra,
topplúga, álfelgur, mjög góður bíll,
góð greiðslukjör, t.d. skuldabréf. Uppl.
í síma 91-78822.
■ Ýmislegt
• Ef þú getur ekki sotlðl *Ef þú hefur
höfuðverk! *Ef þú hefur verk í öxl-
inni! *Ef þú hefur verk í bakinu! Þá
ert þú velkominn að Vesturgötu 5.
Kínverskt nudd hjálpar þér með alla
þessa verki. Símar 27305 og 629470.
SMÁAUGLÝSINGASiMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
-talandi dæmi um þjónustu!
Menning____________________________________________dv
Að IHa IHinu
IHandi
Það var líklega í byijun hausts sem ég hitti Pétur Guðjónsson í heita
pottinum. Pétur er af mörgu kunnur og sumir þekkja hann best sem for-
mann Flokks mannsins. En Pétur hefur svipsinnis varpað sér inn í stjóm-
málabaráttuna og byggt upp hreyfmgu þar sem Flokkur mannsins er.
Sjáifur orðar Pétur meginmarkmið þessarar hreyfingar svo að það sé „að
auka samband og samskipti meðal fólks og kenna því að lifa lífi sam-
kvæmu sjálfu sér og bera umhyggju fyrir öðrum“.
Við tókum tal saman þama í afslöppuðu letiumhverfi heita pottsins og
Pétur tjáði mér að hann væri að leggja lokahönd á bók um það hvernig
eigi að lifa lífmu.
Mér varð strax forvitni á að vita meira um bókina. Spurningin hvemig
lifa eigi lífmu er ofarlega í huga flestra manna, að minnsta kosti ein- -
hvem tíma á lífsleiðinni.
Nú er bókin komin út. Hún heitir: „Að lifa er Ust’‘.
Hér er ekki fjallað um nein aukaatriði, heldur hvernig lífmu verði best
lifað.
Pétur er auðvitað hvorki sá fyrsti
né sá síðasti sem lætur þetta efni
til sín taka. En bókin er framlag
hans, forskrift, eins og hann telur
hana réttasta og því umhugsunar-
efni fyrir þá sem vilja staldra and-
artak við og meta stöðuna.
Hitt er svo annað hvort menn
verða Pétri sammála. Þar á hver
og einn við sína samvisku og dóm-
greind að etja.
Sumir telja að bókmenntafræð-
ingurinn Christen Collins hafi
fyrstur komið með orðið „hvs-
kunst“. Sigurður Nordal fjallaði
mikið um lífernishstina sem hann
taldi mikhvægasta allra hsta.
Meginþungi niðurstöðunnar
hvíhr oftast á fomum kenningum
grísku heimspekinganna Platos og
Aristotelesar. Kjósi menn sér lífs-
stefnu verði mannlegur þroski og >
hfandi starf æskhegustu markmið-
in.
Síðari hiuti bókar Péturs fjallar um það sem hann tekur „th ráða“.
í fyrri hluta bókarinnar þykir mér höfundur dómharður á ýmsar leiðir
sem hópur manna hefur tahð fela í sér hulda ljóshnd, eða uppsprettu
hamingju.
Þegar kemur að sjálfri forskriftinni leggur Pétur áherslu á að menn
lifi þannig að þeim finnist þeir „meira lifandi", finnist þeir „þokast fram
á við í lífinu“. Að menn auki sér árvekni. í raun aö menn lifi lífinu lifandi.
Athyghsvert þykir mér hvemig hann leggur út af því að þjóðfélagið
hafi skipast svo „að þar finnist ekkert sameiginlegt markmið". Tengshn
við aðra, samskiptin, samhyggðin, samfélagið verða aðalatriði.
Skýr þjóðfélagsleg markmið styrkja einstaklingana em skUaboðin, „öh
mannleg samfélög eiga að keppa að því að vera mannleg, skapa skhyrði
mennskum mönnum sæmandi". Höfundur leggur þannig ríka áherslu á
Bókmeimtir
Guðmundur G. Þórarinsson
að lífshstin fehst ekki bara í því að öðlast hugarró og hamingju. Hún
felst að hans mati mjög í ábyrgöinni gagnvart hinum, skyldunni tU opinn-
ar og mennskrar umgengni við meðbræðuma.
Þrátt fyrir gagnrýni bókarinnar á trúarbrögð, finnst mér niðurstaðan
sums staðar minna á gUdi trésmiðsins frá Nasaret.
í ríki andans em mannvirðingar og fiármunir ekki það sem keppa skal
að heldur hin æðstu andlegu gjldi, umburðarlyndi og kærleikur.
Einnig finnst mér ráð höfundar við óttanum við dauðann að sumu leyti
minna á bænina. Að sitja einn í ró og hafa síendurtekið yfir ákveðna
ósk. Og hjálpar á að leita frá „ímynd“ sem'gædd er „eiginleikum gæsku,
vitsmuna og styrks“.
Að ná sátt við forhðina, útmá þversagnir tíl þess að menn geti „séð
framhliðina eins og opinn, bjartan og greiðfarinn veg“ er mikUvægt.
Og að lokum stilhr höfundur upp „stundaskrá" lífsstefnunnar. Þau atr-
iði verður hver og einn að hugsa með sjálfum sér.
Pétur leggur mikla áherslu á eftirtektina, árveknina og að lifa vak-
andi. Hann bendir og á leiðir til þess að efla skynjunarkraftinn. Hvemig
komast skuh hjá því að ganga gegnum lífið sljóum, hálfblundandi huga.
Fá meira út úr lífinu.
í raun setur Pétur Guðjónsson fram heUt lífskerfi í þessari bók. Ég
hefði kosið að hann færi vægari orðum um aðra sem þess hafa freistað
áður.
Margir hafa tahð að unnt sé að bæta manninn með því að kenna honum
að þekkja sjálfan sig.
ÖUum er hoht að leiða hugann öðm hveiju að lífemislistinni. Það em
löngu viðurkennd sannindi aö maðurinn hfir ekki af brauðinu einu saman.
Lífemishstin er hins vegar reynsluvísindi. Hún verður ekki lærð ein-
göngu af bókum. Þar verður hver og einn að þreifa sig áfram. Vissulega
getur í því efni margt stytt leiðina, víkkað og breikkað grunn sálarinnar.
Pétur Guðjónsson heíur sem einn af leiðtogum alþjóðlegrar manngildis-
hreyfingar lagt sitt af mörkum í þessari bók. Þó menn verði ekki sam-
mála öhu sem í henni stendur færir hún menn nær kjama viðfangsefhisins.
Th þess að finna hann þurfa menn að lesa um sem felstar skoðanir og
kenningar og reyna enn fleira á hinum harða vegi lífsins.
Það er mikhvægt að leita og enn mikhvægara að leita í rétta átt.
Bók þessi er samtímis því sem hún kemur út á íslandi að koma út á
12 tungumálum víðs vegar í heiminum.
Að lifa er list:
Pétur Guðjónsson
Útgefandi: Líf og saga
Pétur Guðjónsson setur fram lífs-
kerfi i bók sinni.