Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Page 33
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991. 41 Afmæli Ólafur Helgason Ólafur Helgason kaupmaður, Njörvasundi 36, Reykjavík, er sjö- tugurídag. Starfsferill Ólafur fæddist í Strandseljum í Ögurhreppi og ólst upp við Isafjarð- ardjúp til 1942. Hann lauk gagn- fræðaprófi frá Gagnfræðaskólanum á isafirði 1941, var starfsmaður Kaupfélags Árnesinga á Selfossi 1942-46 og útibússtjóri hjá Kaupfé- lagi Árnesinga í Hveragerði 1946-50. Ólafur var stofnandi fyrirtækisins Blóm og grænmeti hf. ásamt fleirum 1950 og hefur verið framkvæmda- stjóri þess til þessa dags. Hann hefur verið búsettur í Reykjavík frá 1950. Fjolskylda Ólafur kvæntist 30.11.1947 Sigríði Guðmundsdóttur, f. 17.10.1929, verslunarmanni. Hún er dóttir Guð- mundar Hallssonar, b. í Auðsholti í Biskupstungum, ogÁgústu Ingj- aldsdóttur húsfreyju. Böm Ólafs og Sigríðar; Guðrún Ágústa, f. 28.1.1947, flugfreyja, var gift Ásgeiri Péturssyni skipstjóra og eru böm þeirra Sigríður Herdís, f. 6.6.1972, og Ólafur Pétur, f. 2.3.1979; Ólafur Kristján, f. 5.1.1954, d. 10.10. 1981, viðskiptafræðinemi, var kvæntur Snjólaugu Sturludóttur flugfreyju og er sonur þeirra Eirík- urSturla,f.7.5.1976. Foreldrar Ólafs: Helgi Guðmunds- son, f. 18.9.1891, d. 8.10.1948, b. og útvegsmaður í Unaðsdal á Snæ- fjallaströnd, og kona hans, Guðrún ðlafsdóttir, f. 3.7.1897, húsfreyja. Ætt Helgi var sonur Guðmundar, b. á Beijadalsá og í Unaðsdal, Jónsson- ar, b. á Snæfjöllum og á Beijadalsá, Kolbeinssonar. Móðir Guðmundar var Matthildur Guðmundsdóttir, b. á Sandeyri, Bjamasonar. Móðir Matthildar var Margrét Halldórs:| dóttir, hreppstjóra á Kirkjubóli í Skutulsfirði, Halldórssonar. Móðir Margrétar var Kristín Guðmunds- dóttir, Báröarsonar, ættföður Am- ardalsættarinnar, Hlugasonar. Móðir Helga var Guðbjörg Árna- dóttir, b. á Hamri á Langadals- strönd, Jónssonar. Meðal systkina Guðrúnar má nefna Friðfinn, forstjóra Háskóla- bíós, og Sólveigu, móður Amórs heimspekiprófessors og Jóns Bald- vins utanríkisráðherra. Guðrún var dóttir Ólafs, b. í Strandseljum í Ög- urhreppi, Þórðarsonar, b. á HjöUum í Skötufirði, Gíslasonar. Móðir Ólafs var Guðrún Ólafsdóttir, b. á Skjald- fönn, Jónssonar, og Jóhönnu, systur Guðmundar, langafa Jónu, ömmu Ólafs Þ. Þórðarsonar alþingis- manns. Annar bróðir Jóhönnu var Sveinbjöm, afi Hjalta, langafa Al- freðs Jolson biskups og Óskar, móð- ur Kristins Friðfinnssonar dóm- kirkjuprests. Jóhanna var dóttir Egils, b. í Bakkaseh, Sigurðssonar „réttláta" á Gilsfjarðarmúla, Jóns- sonar, prests í Tröllatungu, Jóns- sonar. Móðir Guðrúnar var Guðríð- ur Hafliðadóttir, vegghleðslumanns á Borg í Ögurhreppi, bróður Hanni- bals, afa Hannibals Valdimarssonar. Hafliði var sonur Jóhannesar, b. á Kleifum í Skötufirði, Guðmunds- sonar sterka, b. á Kleifum, Sigurðs- sonar. Móðir Guðríðar var Þóra Rósinkransdóttir, b. á Svarthamri, bróður Sigurðar, afa Jóns Baldvins- sonar, fyrsta formanns Alþýðu- flokksins, og langafa Sverris Her- mannssonar. Móðir Þóm var Elísa- bet Jónsdóttir, b. á Svarthamri, Jónssonar. Móðir Elísabetar var Elín, systir Karítasar, langömmu Ásmundar Guðmundssonar bisk- ups. Elín var dóttir Illuga, prests á Ólafur Helgason. Kirkjubóh, Jónssonar, og konu hans, Sigríðar Magnúsdóttur, pró- fasts í Vatnsfirði, Teitssonar, bróður Jóns biskups á Hólum, langafa Kat- rínar, móður Einars Benediktsson- ar skálds. Jón var einnig langafi Margrétar, móður Jóns Þorláksson- ar forsætisráðherra og Guðrúnar, ömmu Sigurðar Nordal. Þau hjónin taka á móti gestum í Oddfellow-húsihu, Vonarstræti 10, Reykjavík, á afmælisdaginn, milli klukkan 17.00 og 19.00. Sigfús Bergmann Valdimarsson Sigfús Bergmann Valdimarsson, Pólgötu 6, Isafirði, er áttræður í dag. Starfsferill Sigfús fæddist að Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og ólst að mestu upp hjá foreldrum sínum sem bjuggu á Blönduósi. Á yngri ámm stundaði Sigfús sjó- mennsku, lengst af í Vestmannaeyj- um, uns hann flutti til ísafjarðar 1946. Þar hefur hann unnið almenna verkamannavinnu auk þess sem hann hefur unnið að kristilegu starfi meðal sjómanna, bæði inn- lendra og erlendra. Sigfús er víða þekktur fyrir þá þjónustu, bæði inn- anlands og utan. Fjölskylda Sigfús kvæntist 8.7.1945 Guð- björgu Salóme Þorsteinsdóttur frá Hörgshhð við Mjóafjörð, húmóður. Foreldrar hennar vom Þorsteinn Friögeir Hahdórsson, b. í Vogum og Hörgshhð, og kona hans, Ingibjörg Sigurðardóttir húsfreyja. Böm Sigfúsar og Guðbjargar Salóme em Sigríður Helga, f. 17.5. 1946, snyrtisérfræðingur á Patreks- firði, gift Birni Gíslasyni oddvita og húsasmið og eiga þau þijú börn; IngibjörgEhn, f. 21.3.1949, banka- starfsmaður á Suðureyri, gift Jóni Víði Njálssyni, starfsmanni við frystihúsið, og eiga þau þijú börn; Þorsteinn, f. 10.1.1953, svæðisstjóri Orkubús Vestfjarða og rafvirki á Hólmavík, kvæntur Rósu Kjartans- dóttur frá Eskifirði, húsmóður og verslunarmanni, og eiga þau þijú böm; Jóhann Guðmundur, f. 21.8. 1954, sjómaður á ísafirði, kvæntur Svanfríði Amórsdóttur, húsmóður og verslunarmanni, og eiga þau þrjú böm. Sonur Sigfúsar frá fyrra hjóna- bandi er Hermann Valdimar, f. 29.6. 1937, sjómaður í Hafnarfirði, kvænt- ur Ósk Óskarsdóttur húsmóður og starfsstúlku og eiga þau fimm börn álífi. Systur Sigfúsar em Helga, f. 22.9. 1913, búsett á Blönduósi, vai gift Rögnvaldi Sumarhðasyni, sem er látinn, og á hún fimm börn; Sigur- laug Jóhanna, f. 18.8.1915, búsett á Blönduósi, var gift Jóni Sumarhða- syni, sem er látinn, og eignuðust þau fimm böm; Jónína Guðrún, f. 29.11. 1916, en hún dvelur á Dvalarheimil- inu Sæborg á Skagaströnd og á tvö böm. Foreldar Sigfúsar vom Valdimar Jóhannsson, f. 6.12.1888, d. 1975, verkamaður á Blönduósi, og Sigríð- ur Helga Jónsdóttir, f. 30.9.1887, d. 19.8.1973, húsmóðir. Ætt Valdimar var sonur Jóhanns, b. víða í Vatnsdalnum, Jóhannssonar, Vermundarsonar. Móðir Jóhanns Vermundarsonar var Guðrún Þor- valdsdóttir, garðyrkjumanns, Jóns- sonar, lögsagnara á Stóru-Giljá, Grímssonar. Móðir Jóhanns Jó- hannssonar var Sigurlaug Helga- Sigfús Bergmann Valdimarsson. dóttir, ættuö úr Borgarfirði. Móðir Valdimars var Sigurlaug Jóhannsdóttir, b. á Gnýstöðum á Vatnsnesi, Bjamarsonar. Móðir Sig- urlaugar var Þorbjörg Þórarinsdótt- ir, b. á Gnýstöðum, Björnssonar, og Ólafar Bjamadóttur. Sigríður Helga var dóttir Jóns, vinnumanns á Hofi í Vatnsdal, Sig- fússonar, Bergmann. Móðir Sigríð- ar Helgu var Guðbjörg Baldvins- dóttir, b. á Þæfusteini á Snæfehs- nesi, Arasonar, Sigfússonar, Berg- mann, b. á Þorkelshóh og ættföður Bergmannsættarinnar. Móðir Bald- vins var Snjólaug Magnúsdóttir, frá Bakkakoti, Guðbrandssonar. Móðir Guðbjargar var Sigríður Pálsdóttir fráHamrakoti. Sigfús og Guðbjörg taka á móti gestum í safnaðarheimih hvíta- sunnumanna að Fjarðarstræti 24 á ísafirði laugardaginn 7.12. klukkan 16.00. Guðmundur S.M. Jónasson Guðmundur Stefán Mildenberg Jónasson vélsmiður, varaformaður og starfsmaður Félags jámiðnaðar- manna, tíl heimihs að Borgarholti 35, Kópavogi, er sextugur í dag. Starfsferill Guðmundur fæddist í Hnífsdal og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Iðnskólann og Vélskóla Fiskifé- lags íslands en stundaði verklegt nám í vélsmíði hjá Vélsmiðju Héð- inshf. 1954-58. Guðmundur var vélstjóri á fiski- skipum 1960-68, var vélsmiður hjá Vélsmiðjunni Héðni hf. 1968-73 og hefur verið starfsmaður Félags járniðnaðarmannafrá 1.3.1973. Guðmundur situr í stjórn Félags jámiðnaðarmanna frá 1973, situr í miðstjóm Málm- og skipasmiða- sambands íslands og í stjóm Lífeyr- issjóðs Málm- og skipasmiða, auk fleiri trúnaðarstarfa sem hann gegnir fyrir Félag jámiðnaðar- manna. Fjölskylda Guðmundur kvæntist 29.8.1959 Hallfríði P. Ólafsdóttur, f. 9.7.1927, tannsmiði og bankaritara. Hún er dóttir Ólafs Péturssonar og Sigríðar Samúelsdóttur sem bæði era látin. Börn Guðmundar og Hahfríðar era Ægir Jens Guðmundsson, f. 30.11.1959, kvikmyndagerðarmaður í Kópavogi, kvæntur Lindu Brá Hafsteinsdóttur húsmóður og er sonur þeirra Bergsteinn Dagur, f. 28.10.1990; Jónas Þröstur, f. 8.1.1962, búsettur í Kópavogi, og er sonur hans Jónatan Þór, f. 18.4.1982, en móðir Jónatans Þórs er Þóra Bryn- dís Ámadóttir; Sigríður Hrund, f. 6.6.1965, viðskiptafræðingur í Reykjavík, og er sambýhsmaður hennar Reynir Guðlaugsson við- skiptafræðingur. Systkini Guðmundar eru Jenney Sigrún, f. 16.7.1926, d. 3.2.1989, hús- móðir á Borðeyri, var gift Ottó Bjömssyni og era böm þeirra sex; HuldaMaggey Soffía, f. 19.8.1927, húsmóðir í Kópavogi, var gift Guð- mundi Ehnussyni en þau skhdu og era börn þeirra sex, auk þess sem Hulda átti son frá því áður; Jóna Kristin, f. 19.7.1929, húsmóðir í Garðabæ, gift Elíasi Dagbjartssyni | og eiga þau fjögur böm; Guðrún Guðmundur S.M. Jónasson. Þórhhdur Björg, f. 29.6.1930, hús- móðir í Innri-Njarðvík, gift Eyjólfi Snælaugssyni og eiga þau fjögur böm. Foreldrar Guðmundar: Jónas Þórðarson frá Vogum við ísafjarð- ardjúp, f. 1896, d. 1965, smiður í Hnífsdal, og Sigríður Magnúsdóttir, f. 11.7.1902, húsmóðir. Guðmundur tekur á móti gestum í Félagsmiðstöð Félags jámiðnaðar- manna, Suðurlandsbraut 30,4. hæð, föstudaginn 6.12., eför klukkan 17.00. Til hamingju með afmælið 5. desember ---------------------— Hátúni 4, Reykjavík. Ragna Svavarsdóttir, Stihholti 8, Akranesi. Sigríður Þórðardóttir, " Fannborg 1, Kópavogi. 50 BTB Guðný Þórðardóttir, Eskihlíð 12A, Reykjavík. Guðríður Ólafsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavik. Ingibjðrg Guðmundsdóttir, Fannborg 8, Kópavogi. Svanhildur Þorsteinsdóttir, Víðhundi 10B, Akureyri. 70ára___________________ Gunnar Gíslason, : j.'.'Á Guðmundur H. Kristinsson, Áifabrekku 5, Kópavogi. Gunnhildur Bragadóttir, Grenivöhum 12, Akurcyri. Hjördís Bogadóttir, Miðvangi 113, Hafnarfiröí. j Bergljót Guðjónsdóttir, - Fjaröarseh 31, Reykjavík. Halla Gunnarsdóttir, Boðaslóð 16, Vestmannaeyjura. Marinó H. Sveinsson, Tjarnarstíg 12, Seltjamamesi. Jón Bjarnar Sigvaldason, Þórsgötu 5, Reykjavík. - Ágúst Gíslason, Tjamarbraut 1, Suöurflhreppi. . Sigurður K. Jónsson, Miöfelh I, HrunamannahreppL Skaftahhð 7, Reykjavík. Gunnar veröur að heiman á afmæl- isdaginn. Snorri Guðjónsson, Lækjarbakka, Akureyri. Áslaug Ella Heigadóttir, Garöabraut 10, Akranesi. Þórður Þórðarson, Njálsgötu 35, Reykjavík. Gísii Kristjánsson, Lækjarhvammi, Aðaldæiahreppl Gísli og kona hans, Helga Jónsdótt- ■ ir, sem verður sextug 9.1. nk. veröa að heiman 5.12. en taka á móti gest- um 28.12. áheimihsínu. Indiana Ingólfsdóttir, i Starrahólum 7, Reykjavik. Indiana verður aö heiman á afmæl- isdaginn. Sigurður Sigurðsson, Auðbrekku 23, Kópavogl Björg Friðriksdóttir, Einar Már Jóhannesson, ; Bjarnarvöhum 6, Keflavík. Sif Sigurvinsdóttir, Fjólugötu 3, Reykjavík. Arni Björnsson, ■ ‘ . Reynihólum 3, Ðalvík. Ásmundur Kristinsson, KlyflasehS, Reykjavík. Maria Schjetne, : Grenigmnd 5, Kópavogi. Hjördís Harðardóttir, Suðurhólum4, Reykjavík. Eðvald SmáriRagnarsson, Vörðu 14, Búlandshreppl Eðvaldtekmr á móti gestura á heim- hi slnu 6.12. eftir klukkan 20.00. Vilmundur Rúnar Ólafsson, Eystri-Torfastöðum I, Fljótshlíðar- hreppi. Birna Sigurðardóttir, Byggöarholti lC,Mosfell8bæ. Brúðkaup á næsturaii Edda Örnólfsdóttir og Steingrím- Heiðbjört Hlín Stefánsdóttir og ur Sigurðsson, th heimhis að Ala- Ingimar Viktorsson, til heimilis að kvísl 72, Reykjavík, verða gefin Eyjabakka 22, Reykjavik, veröa saraan af séra Karh Sigurbjöms- gefin saman af séra Hjalta Guð- syni í Dómkirkj unni laugardagiim mundssyni í Dómkirkjunni laugar- 7.12. nk. klukkan 16.<X). daginn 7.12. klukkan 15.00. EddaerdóttirSigríðarJónsdótt- Heiöbjört Hhn er dóttir Hjördisar ur og Ómólfs Björnssonar en Stein- Pedersen og Stefáns A. Magnús- grímur er sonur Jónu Eyjólfsdótt- sonar en Ingimar er sonur G uð- ur og Siguröar Gíslasonar. finnu Ingimarsdóttur og Viktors Guðrún Hlöðversdóttir og Reynir Þorkelssonar. Jónsson, til heimihs að Skógarási Hjördís Aðalsteinsdóttir og Stef- 6,Reykjavík, verða gefm saman af án Magnússon, th heimils að Móa- séra Pálma Matthíassyni í safnaö- baröi 16, Hafnarfirði, verða gefin arkirkju Arbæjarhverfis laugar- saman af séra Sigurði H. Guð- dagbrn 7.12. nk. klukkan 15.00. mundssyni í Hafnargaröarkirkju Guðrún er dóttir Dagbjartar Guö- laugardaginn 7.12. klukkan 14.00. jónsdóttur og Hlöövers Kjartans- Hjördis er dóttfi- Ólafar Guðjóns- sonar en Reynir er sonur Margrét- dóttur og Aðalsteins Einarssonar ar Snorradóttur og Jóns Magn- en Stefán er sonur Önnu Emilsdótt- geirssonar. ur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.