Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Síða 38
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1991. ' 46 Fiinmtudagur 5. desember SJÓNVARPIÐ 17.40 Jóladagatal Sjónvarpslns. Stjörnustrákur eftir Sigrúnu Eld- járn. Fimmti þáttur. 17.50 Stundln okkar (6). Endursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerö: Kristín Pálsdóttir. 18.20 Skytturnar snúa aftur (15:26) (The Return of Dogtanian). Spánskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ólafur B. Guönason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.50 Táknmálsfréttír. 18.55 Á mörkunum (64:78) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð. Þýðandi: Reynir Harðarson. 19.20 Litrík fjölskylda (16:13) (True Colors). Bandarískur mynda- ^ flokkur í léttum dúr. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins. Fimmti þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veöur. 20.40 íþróttasyrpan. Fjölbreytt íþróttaefni úr ýmsum áttum. 21.00 Fólkið i landinu. Verk Halldórs Laxness eru uppspretta hug- myndanna. Sigríður Arnardóttir raeðir við Erling Jónsson mynd- höggvara. Dagskrárgerð: Plús film. 21.30 Bergerac (5:7). 22.25 Úr frændgaröi (Norden runt). i þættinum verður m. a. fjallað um úlfa í Mið-Svíþjóð, svínarækt á Borgundarhólmi, hreindýra- veiðar í Norður-Skandinavíu og sauðféá islandi. Þýðandi: Þránd- ur Thoroddsen (Nordvision). 23.05 Ellefufréttir. 23.15 Evrópudjass. Seinni hluti. (European Jazz Night). Upptaka fk frá tónleikum sem haldnir voru í Kraká og Vínarborg í júní síðastl- iðnum. (Evróvision - Austurríska sjónvarpið). 1.00 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliönum laugardegi. 19.19 19:19. 20.15 Emilie. Kanadískur framhalds- þáttur. 21.10 Blátt áfram. Skemmtilegur og hress íslenskur þáttur þar dagskrá Stöðvar 2 næstu vikuna er kynnt í máli og myndum, gefið hollt ráð, skemmtileg borg eða land kynnt í Ferðahorninu og farið á flakk. 21.40 Óráönar gátur (Unsolved Mysteries). Robert Stack leiðir okkur um vegi óráðinna gáta. 22.35 Hefnd fööur. (A Fathers Re- venge). Bandarískri flugfreyju er rænt af hryðjuverkamönnum í Þýskalandi. Faðir hennar ræður hóp málaliða til að hafa uppi á óþokkunum og bjarga stúlkunni. Þetta er hörkuspennandi mynd. Aðalhlutverk: Brian Dennehy og Joanna Cassidy. Bönnuð börn- um. 0.10 Saga skugganna (Histoire D'Ombres). Þegar Antoine fór til að vera einn á gistihúsi, til að gleyma að gjaldkerinn hans hafði nýlega af honum 600 þúsund franka, átti hann ekki von á að hitta Alex, auðugan veiðimann. Enn síður átti hann von á því þegar Alex ferst, þegar hann er að veiða, að kona hans kæmi og þakkaði honum fyrir að hafa myrt Alex. Þannig er Antoine orð- inn fangi brjálæðislegrar ástar, sem er honum þvert um geð, og glæps sem aldrei var framinn. I þessari angist fölnar minningin um að gjaldkerinn hafi haft hann að leiksoppi. Aöalhlutverk: Pi- erre-Loup Rajot, Claude Rich og Auréle Doazan. Leikstjóri: Denys Granier-Deferre. Bönnuð börn- um. 1.35 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tek- ur næturdagskrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn - Ævikvöldið. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: BirgirSveinbjörnsson. (Frá Akur- eyri.) (Einnig útvarpaö í næturút- varpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin vlö vlnnuna. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Ástir og örfok" eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les (2). 14.30 Pianókvartett I g-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart Malcolm Wilson leikur á píanó, Elizabeth Wilcock á fiölu, Jan Schlapp á lágfiðlu og Timothy Mason á selló. 15.00 Fréttlr. 15.03 Útvarpslelkllst I 60 ár: „Sand- ur" eftir Agnar Þórðarson. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Slnfénia nr. 5 I Es-dúr ópus 82. eftir Jean Sibelius. Hljómsveitin Fílharmónia leikur; Esa-Pekka Salonen stjórnar. 17 00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Umsjón: lllugi Jök- ulsson. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. Tómas R. Einarsson og Frank Lacy ásamt öðrum sem unnu að plötu Tómasar sem kom ut i sumar. Aðalstöðin kl. 22.00 Djassþáttur Aðalstöðvar- innar á fimmtudagskvöld- um er í umsjá nafnanna Ól- afs Stephensen og Ólafs Þórðarsonar. Þeír félagar bregða á fóninn léttri djass- músík frá öiium tímum, bjóða tíl sín gestum og slá á þráðinn út um allan heim. Sérstakir gestir þeirra í kvöld verða Tómas R. Ein- arsson kontrabassaleikari og básúnuleikarinn Frank Lacy. Þetta er léttgeggjaður þáttur fyrir fólk sem vill framfarir. 17.45 Lög frá ýmsum löndum. Að þessu sinni frá Bretlandi. 18.00 Fréttir. 18.03 Fólkið i Þingholtunum. Höf- undar handrits: Ingibjörg Hjartar- dóttir og Sigrún Óskarsdóttir. (Áður útvarpað á mánudag.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvlksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Ur tónlistarlífinu - Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar Islands í Háskóiabiói. Tónleikar á dánar- dægri Wolfgangs Amadeusar Mozart. Kynnir: Tómas Tómas- son. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Skáldkona játnlnganna, Anne Sexton. 23.10 Mál til umræðu. Umsjón: Broddi Broddason. 24.00 Frétlir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksmiðjan. Umsjón: Lovísa Sigurjónsdóttir. 20.30 Mlslétt mllli liða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. 21.00 Gullskifan: „The sensual world með Kate Bush frá 1989. 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum risum tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlónar. 2.00 Fréttlr. - Næturtónar hljóma áfram. 3.00 í dagslns önn - Ævikvöldið. Þriðji og lokajjáttur. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veðrl, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðln. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjaröa. 12.15 Kristófer Helgason. Flóamark- aðurinn, óskalögin og afmælis- kveðjurnar i sima 67 11 11. Um eittleytið eru það svo íþróttafréttir og þá hefst leitin að laginu sem var leikið í þætti Bjarna Dags í morgun. 14.00 Snorri Sturluson. Islensk plata er dregin fram í dagsljósið og Snorri fær svo einhvern sem kom nálægt gerð hennar i hljóðstofu til sín og við frasðumst nánar um þetta allt saman. Fréttimar eru auðvitað klukkan þrjú frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thorsteinsson með þátt sem skiptir máli... 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik síðdegis. ...ef þú ætlar að fylgjast með dægurmál- unum og topp tíu listanum frá höfuðstöðvunum á Hvolsvelli. 19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöðvar 2. 20.00 Úrbylgjan. Nýtt popp og slúður í bland við gömlu góðu slagarana með Ólöfu Marín. 23.00 Kvöldsögur. Persónulegar og prívat sannar sögur með Eiríki Jónssyni. 0.00 Eftlr miönætti. Ingibjörg Gréta Gisladóttir fylgir ykkur inn í nótt- ina. 4.00 Næturvaktin. 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Fellx Bergsson - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa það! 19.00 Arnar Albertsson - hefur gam- an af að leita að óskalögum, láttu heyra i þér 679 102. 22.00 Ásgeir Páll - fer ekki leynt með að það er gaman í vinnunni og skemmtir okkur öllum með spili og söng. 1.00 Baldur Ásgrimsson - dottar aldrei þvi auðvitað sefur hann á daginn. FM#957 12.30 Fyrsta staöreynd dagsins. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.30 Staöreynd úr heimi stórstjarn- anna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur ófram. 15.00 íþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttlr á síð- degisvakt. 15.30 Óskalagalínan opin öllum. Síminn er 670-957. 16.00 Fréttlr frá fréttastofu 16.05 Allt klórt i Kópavogi. Anna Björk og Steingrímur Ólafsson. 16.15 Eldgömul og góö húsróö sem koma að góðum notum. 16.30 Tónlistarhorniö. íslenskir tón- listarmenn kynna verk sín. 16.45 Símaviðtal á léttu nótunum fyrir forvitna hlustendur. 17.00 Fréttayfirlít. 17.15 Listabókin. Fyndinn og skemmtilegur fróðleikur. 17.30 Hvað meinaröu eiginlega með þessu? 17.45 Sagan bak viö lagið. Gömul topplög dregin fram í dagsljósið. 18.00 Kvöldfréttir frá fréttastofu. Sím- inn er 670-870. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Kvöldstund meö Halldóri Backman. Dóri leikur óskalög og spjallar við hlustendur. 21.00 Darri Ólafsson á seinni vakt- inni. Darri lýkur sínu dagsverki á þægilegan máta. Gömul tónlist i bland við þá nýju. 21.15 Síðasta Pepsi-kippa vikunnar. 3 ný lög í röð. 24.00 Haraldur Jóhannessonávallt hress í bragði. fmIqob AÐALSTOÐIN 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir og Bjarni Arason. 14.00 Hvaö er aö gerast? 15.00 Tónlist og tal. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensk tónlist ásamt gamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um island í nútíð og framtíð. Stjórnandi þátt- arins í dag er Guðlaugur Berg- mann. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. i umsjón tmndu bekkinga grunnskólanna. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guð- ríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýútkomnar og eldri bækur á margvíslegan hátt, m.a. með upp- lestri, viðtölum, gagnrýni o.fl. 22.00 Tvelreins. Umsjón ÖlafurSteph- ensen og Ólafur Þórðarson. Létt sveifla, spjall og gestir í kvöld- kaffi. ALFd FM 102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund. 18.00 Bryndís Stefánsdóttir. 20.00 Sverrir Júlíusson. 22.00 Sigþór Guðmundsson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. 6** 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 Diffrent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Fjölskyldubönd. 18.30 One False Move. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- þáttur. 19.30 Growing Pains. Gamanþáttur. 20.00 Full House. 20.30 Murphy Brown. 21.00 China Beach. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Designing Women. 23.00 St. Elsewhere. Læknaróman. 24.00 Rush. 01.00 Pages from Skytext. ★ ★ ★ EUROSPORT *. .* *** 13 00 Benelux Sport Magazine Pro- gramme. 13.30 Tennls. Bein útsending frá Belg- iu. 17.00 Equestrlan. 18.00 Motorsport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 Tennis. Bein útsending frá Belg- iu. 22.00 Fófbolti. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCRCENSPORT 13.00 Macau Grand Prix 1991. 14.00 Eróblkk. 14.30 Sport de France. 15.00 Rugby a XIII. 16.00 Winter Sportscast-Olymplcs ’92. 16.30 Pilote. 17.00 Johnny Walker Goll Report. 17.10 Mllllon Dollar Golf. 19.00 Heimsmeistarakeppnl I snók- er. 20.00 Ford Skl Report. 21.00 Knattspyrna é Spáni. 22.30 Heimsmeistarakeppni I snék- er. 23.30 Mats Karlsson Bowling Classlc. Agnar Þórðarson er höfundur leikritsins Sandur sem verð- ur flutt á rás 1 í dag klukkan 15.03. Ráslkl. 15.03: Sandur - leikrit vikunnar Leikrit vikunnar á rás 1 heitir Sandur og er eftir Agnar Þórðarson. Leikritíö gerist á geðveikraspítala þar sem þrír sjúklingar vinna viö það alla daga aö bera sand í pokum upp á loft og sturta honum síðan niður í trekt í bing fyrir neðan hús- ið. Einn mannanna, sem er nýkominn, áttar sig brátt á því að ekki er allt með felldu. Honum tekst þó ekki að sannfæra hina heim- spekilega sinnuðu félaga sína um að þessi vinna þeirra sé einskis virði. Leikstjóri er Gísli Alfreðs- son og leikendur eru Þor- steinn Ö. Stephensen, Rúrik Haraldsson og Þórhallur Sigurðarson. Leikritið var frumílutt í Útvarpinu árið 1974. Sjónvarp kl. 21.00: Verk Laxness Fólkið í landinu „Verk Halldórs Laxness eru uppspretta hugmynda." Sá sem þetta segir heitir Eriingur Jónsson. Hann er myndhöggvari og stórt nafn í listaheimínum í Noregi þar sem hann hefur starfað undanfarin 10 ár. Þar er hann lektor og meðlimur í myndhöggvaraakadem- íunni. Erlingur hefur fengið fjölmörg spennandi verk- efni og meðal annars hann- að verðlaunagripi handa nóbelsverðlaunahöfúm jaftit sem poppurum. Erlingur er mikill aðdá- andi Halldórs Laxness og kann utanbókar heilu kafl- ana úr verkum Halldórs. Fjölmörg verka hans vísa beint eða óbeint í bækur Halldórs. í þættinum verða skoðuð verk sem Erlingur hefur geiið hjónunum á Gljúfrasteini. Einnig verður faríð til Keflavíkur þar sem Erlingur er heiðurslista- maður ársins 1991 og verk hans þar skoðuð. Umsjónarmaður er Sigríð- ur Arnardóttir en Jón Karl Helgason sá um dagskrár- gerð. Sjonvarp kl. 21.30: Bergerac Bergerac lögreglufulltrúi hefur löngum verið sein- heppinn og jafnvel svolítíð klaufskur. Ólíkt því sem oft vill verða í löggu- og bófa- myndum þá er hetjan Ber- gerac ósköp mannlegur. Þátturinn í kvöld heitír Syndin aö fyrirgefa. Ber- gerac handtekur Aaron Rosenbaum fyrir að hnupla manntalsskýrslu Jerseyjar. Hann lætur Rosenbaum fljótlega lausan en með því að fylgjast náið með honum telur hann sig komast að því að hann sé nasistaveiðari. Bergerac gerir óopinbert samkomulag við hann um að hjálpa til við að finna nasistann Gustaf Muller sem sagður er búsettur á Jersey. En Rosenbaum er ekki allur þar sem hann er séður. Hlutverk Bergeracs leikur John Nettles en Rosenbaum leikur John Bennett. Bergerac veröur á sjón- varpsskjánum i kvöld og fæst þar, eins og endranær, við kaldrifjaða bófa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.