Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1991, Side 40
Mokveiðiaf loðnu
Gylfí Kristjánsscm, DV, Akureyii
Andri vildi
sjálf ur kaupa
- segir Svavar Egilsson
„Málið er að við höfum verið að
safna hiutafé hjá fleiri en einum að-
ila. Það sem geröist hins vegar á
endapunktinum var að Andri þóttist
ætla að kaupa ferðaskrifstofuna
sjálfur. Ég held að það hafi engin
forsenda verið fyrir því, ég held að
hann hafi alls ekki haft þessa pen-
inga. Þó ég hafi hafnað tilboðinu
heldur hlutaíjársöfnun áfram,“ sagði
Svavar Egilsson, eigandi Ferðamið-
stöðvarinnar Veraldar, við DV í
morgun.
Svavar hefur hafnað tilboði um
kaup á rekstri ferðaskrifstofunnar.
Andri Már og faðir hans, Ingólfur
Guöbrandsson, og fleiri ótilgreindir
aðilar ætluöu að koma með 40 millj-
ónir króna inn í nýja Veröld en með
þeim skilyrðum að núverandi eig-
endur skiptu sér ekki af rekstrinum
og skipt yrði um stjóm. Að því var
ekki gengið og hætti Andri Már sem
framkvæmdastjóri síðastliðinn
mánudag.
„Ég taldi mig hafa fundið bestu
lausnina fyrir fyrirtækið með aukn-
ingu hlutafjár. Sú lausn var þó háð
þeim skiiyrðum að fram færi ákveðin
uppstokkun. Það þýðir ekkert að vera
með neitt hálfkák þar sem gífurleg
vinna hefur verið lögð í fyrirtækið
síðastliðin þijú ár. En ef menn vilja
halda þessu áfram á annan hátt verða
þeir aö gera það,“ sagði Andri Már
Ingólfsson, fyrrum framkvæmda-
stjóri Ferðamiðstöðvarinnar Verald-
ar hf., við D V í morgun. -hlh
Vélsleða stolið
Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri:
Þeir voru frekar bíræfnir þjófamir
sem stálu vélsleða við íbúðarhús á
Akureyri í fyrrinótt eða gærdag.
Sleðinn var af gerðinni Arctic Cat,
grænn og svartur að ht, með skrá-
setningarnúmeri MY-897. Hann var
tekinn við Múlasíðu 1 og leitar lög-
reglan nú sleðans.
Árs fangelsi
fyrir fjársvik
Hæstiréttur hefur dæmt þrjá Reyk-
/íkinga til fangelsisrefsingar fyrir
v— jársvik sem áttu sér stað snemma á
irinu 1990. Höfuðpaurinn var dæmd-
or í 12 mánaða fangelsi. í héraði hafði
;ami maður verið dæmdur í 15 mán-
iða fangelsi.
í dómi Hæstaréttar kemur fram að
íöfuðpaurinn sveik út vömr í 5 bygg-
ngavöruverslunum og einni raf-
ækjaverslun fyrir andvirði 955 þús-
md króna. Var þetta gert í átta við-
ikiptaferðum. Gaf hann út skulda-
oréf fyrir vörunum án þess að ætla
;ér að greiða skuldimar, eins og fram
cemur í dómnum. Hjá lögreglu sagð-
st maðurinn vera djúpt sokkinn í
ireglu sem byijaði er honum var
/eitt reynslulausn úr fangelsi í des-
mber 1989. Svikin vora í þeim til-
ft langi að afla íjár vegna kostnaðar
ið lífemi hans.
Tveir menn tengdust brotunum.
Vnnar var dæmdur í 6 mánaða fang-
:lsi, þar af 3 mánuði skilorðsbundið,
)g hinn í 4 mánaða skilorðsbundið
angelsi. -ÓTT
Leitabrennuvargs
Sylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
989
15 bilar, sem lagt hafði verið ólöglega við Bíóborgina, voru fjarlægðir með krana í gærkvöldi. Eigendur bílanna
voru flestir að horfa á bíómynd innan dyra þegar lögreglan og aðstoðarmenn hennar athöfnuðu sig við Njálsgötu
og Snorrabraut. Flestra bilanna var vitjað á lögreglustöðina I gærkvöldi. Þurfti hver eigandi að greiða 3.950 krónur
i kostnað og sekt. DV-mynd S
„Það er mokveiði hérna, við erum
búnir að fá 600 tonn í tveimur köstum
og ætlum að reyna að ná einu kasti
áður en birtir,“ sagði Sævar Þórar-
insson, skipstjóri á loðnubátnum Al-
bert GK-31, í morgun.
Loðnuflotinn var út af Melrakka-
sléttu í nótt og seinni part nætur
gerðist það sem menn hafa verið að
bíða eftir lengi. Loðnan hækkaði sig
í sjónum, þétti sig og bátamir fengu
mokafla.
Sævar sagði að köstin hjá bátunum
hefðu gefið 200-400 tonn og það var
ekki annað á honum að heyra en nú
væri loðnuvertíðin loksins hafin.
Lögreglan á Akureyri leitar nú að
>eim er kveikti í húsinu Hafnar-
fræti 35 í gærmorgun. Kona, sem
)ýr á neðstu hæð hússins, sem er
;amalt timburhús, hafði brugðið sér
'rá smástund og þegar hún kom til
>aka varð hún vör við talsverðan
•eyk í íbúðinni. Eldurinn varð aldrei
nikill og slökkviliðið náði strax að
Jökkva.
Ljóst þykir að eldur hafi verið
;veiktur í pappakössum í gangi
>akatil í húsinu.
Jón baðst
afsökunar
ímorgun
Ummæli Jóns Baldvins Hannib-
alssonar, utanrikisráðherra og
formanns Alþýðuflokksins, um Jó-
hönnu Sigurðardóttur, félagsmála-
ráðherra og varaformann flokks-
ins, og fleiri samflokksmenn sína,
í viðtali við tímarit sera kemur út
í dag hafa sett aUt á annan endann
innan flokksins.
Jón Baldvin segir efnislega í við-
talinu um Jóhönnu Sigurðardóttur
félagsmálaráðherra aö ef hún væri
karlmaöur væri fyrir löngu búið
að reka hana úr flokknum fyrir
frekju og yfirgang.
Jóhanna óskaði þegar í stað eftir
þingflokksfundi vegna ummæla
Jóns Baldvins. Sá fundur var hald-
inn í gærkvöldi og þar baö Jón
Baldvin Jóhönnu afsökunar á þess-
um ummælum sínum. Þeir þing-
menn Alþýðuflokksins, sem DV
ræddi við í morgun, sögðust ekki
vissir um að Jóhanna hefði tekið
afsökunina til greina, svo reið var
hún þegar þessum stutta þing-
flokksfúndi lauk.
Jón Baldvin gat ekki gefið skýr-
ingu á þvi hvers vegna hann lét
alla þessa palladóma falla um sam-
flokksmenn sína. Þeirra á meðal
eru Guðmundur Ámi Stefánsson,
varaþingmaður og bæjarstjóri í
Hafnarfirði, og Karvel Pálmason,
fyrmm alþingismaður. Ura Karvel
sagði Jón meöal annars að hann
hefði flotið inn á þing á jakkalöfum
Hannibals Valdimarssonar.
í morgun hafði DV samband við
ritara Jóns Baldvins í utanríkis-
ráðuneytinu og óskaði eftir viðtali
við hann. Ritarinn spurði um er-
indi og var honum sagt að þaö
væri þetta mál. Svar kom um hæl
frá Jóni Baldvin að hann hefði ekki
áhuga á aö ræða málið.
Ekki mættu allir þingmenn Al-
þýðuflokksins á þingflokksfundinn
í gærkvöldi. Meðal þeirra var Karl
Steinar Guðnason. Aðspurður
hvers vegna hann hefði sleppt því
að mæta sagði hann:
„Ég hef engan áhuga á norna-
veiðum." -S.dór
F R ETTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað
í DV, greiðast 3.000 krónur.
Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn-
leyndar er gætt. Við tökum við frétta-
skotum allan sólarhringinn.
Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjalst,óháð dagblað
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1991.
LOKI
Ætli Jón Baldvin sé nokk-
uð að hugsa um að skipta
um kyn?
Veðriðámorgun:
Hvassviðri og
rigning
Á morgun verður suðaustan-
hvassviðri og rigning um allt
vestanvert landið. Lítið eitt hæg-
ari suðaustan- og norðanlands.
Rigning eða þokusúld verður um
suðaustanvert landið en úrkomu-
lítið fram eftir degi norðaustan-
lands. Hiti veröur á bilinu 6-8
stig. Hlýrra verður á stöku staö
þar sem vindur stendur af fjöll-
um.
Sryggissiminn
Fyrir þig - og þá sem þér þykir vænt um
Sala - Leiga - Þjónusta
© 91-29399
y+j? Allan sólarhrinqinn
m
Oryggisþjónusta
VARI síðan 1 969
(