Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1991, Blaðsíða 56
68
LAUGÁRDAGL'R 7. DESEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
40 m2 einstaklingsíbúð í Breiðholti til leigu strax. Á sama stað til sölu falleg- ir, ódýrir kjólar á 3ja 7 ára. Uppl. í síma 91-34065.
Ertu smiður og vantar þig ibúð? Ný 7 herbergja íbúð til leigu núna í Grafarvogi, þarfnast lokafrágangs. Upplýsingar í síma 91-625231.
Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við Ásgarð, með húsgögnum og heimilis- tækjum, uppbúin rúm, verð kr. 3.500 á sólarhring. Uppl. í síma 91-672136.
Grafarvogur. 2ja herb. parhús til leigu frá áramótum í 4 mán. Leigist með hluta heimilistækja og húsgagna. Til- boð send. DV, m. „Grafarvogur 2389“.
Háaleitisbraut. Til leigu rúmgóð 2ja herbergja íbúð á Háaleitisbraut. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 2380“, fyrir 12. des. nk.
Stór 2 herb. íb. með húsbún. leigist barnl. og reykl. pari frá 10.01.10.06., 45 þús. á mán. m. rafrn. og hita. Tilb. sendist DV, m. „Vogahverfi 2385“.
Stórt og rúmgott herbergi með aðgangi að þvottahúsi, eldhúsi og mjög góðri baðaðstöðu til leigu. Upplýsingar í síma 91-42275.
Við Tjörnina. Einstaklingsíbúð til leigu á róíegum stað. Laus strax. Tilboð sendist DV fyrir mánudagskvöld, merkt „Tjörnin 2387“.
Einbýllshús í Kópavogi til leigu, 180 m2 með bílskúr. Tilboð sendist DV, merkt „Y-2349”.
Herbergi til leigu, aðgangur að eld- húsi, þvottahúsi, sjónvarpi og síma. Uppl. í síma 91-76306 e.kl. 16.
Kaupmannhöfn. Til leigu 2ja herbergja íbúð nálægt miðborginni. Uppl. í síma 91-622515.
Til leigu 2 herbergja kjallaraibúð í Sundunum, lítið niðurgrafin. Tilboð sendist DV, merkt „2388“.
Herbergi með baði til leigu í Kópa- vogi. Upplýsingar í síma 91-45351.
Herbergi til lelgu, miðsvæðis i bænum. Upplýsingar í síma 91-22822.
Ný 2 herb. ibúð til leigu í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 91-42160.
■ Húsnæði óskast
Vantar þig 70.000 kr. fyrir jól? Ef svo er þá er ég tilb. til þess að borga þá upphæð í fyrirframgreiðslu í skipt- um fyrir 2ja herb. íbúð sem leigist til lengri tíma. Greiðslugeta mín er 35.000 á mán. Sími 91-15459 allan daginn.
íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081.
Ungt, reyklaust par meö litið barn óskar eftir að taka á leigu góða 2-3 herb. íbúð frá áramótum. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 91-621969 og 9831394.
2 herbergja íbúð óskast til leigu, helst frá áramótum, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið, reykjum ekki. Upplýsingar í síma 93-41390.
2-3 herb. íbúð i Rvik óskast frá áramót- um til maíloka, skilv. og reglus. heit- ið. Vinsaml. hafið samb. við Hafdísi eða Lóu e.kl. 18 í s. 678232.
Einstæð kona óskar eftir snyrtilegri og góðri 2-3 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið í síma 91-73148 e.kl. 15.
Óska eftir 2-3ja herb. ibúð til leigu, helst í Kópavogi. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-670604.
Hafnarfjörður. 2 herb. íbúð óskast til leigu frá áramótum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-54210 eftir kl. 18.
2-3 herb. íbúð óskast í Breiðholti. Reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-660501.
2-3ja herb. ibúð óskast til leigu, örugg- um greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-620365 eftir kl. 17.
Reglusöm hjón óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá næstu mánaðamót- um. Uppl. í síma 92-13424.
Sjúkraliði óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. í síma 96-31209.
Einstaklingsibúð óskast til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-18241.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Urval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHl, s. 91-621080 og 91-621081.
Vanur sjómaður óskar eftir plássi á bát frá Reykjavík eða Hafnarfirði (helst dagróðrabát) frá áramótum. Hafið samb. v/DV í síma 91-27022. H-2379.
23 ára kjötiðnaðarkonu vantar starf á nýju ári, annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-78918.
23 ára skólastúlku bráðvantar vinnu i jólafríinu, vön afgreiðslustörfum. Upplýsingar í síma 91-675459.
■ Ýmislegt
Mjólk, video, súkkulaði. Taktu það rólega í jólaösinni, allar bamamyndir á kr. 100 og nær allar aðrar spólur á kr. 150. Nýtt efni í hverri viku. Urval af nýlenduvörum. Greiðslu- kortaþjónusta. Grandavideo, Grandavegi 47, sími 91-627030.
Aðstoð við fyrirtæki og félagasamtök. Lítið sérhæft ráðgjafarfyrirtæki, sem vinnur i kyrrþey, með góð sambönd, getur bætt við sig verkefnum (t.d. fyr- irgreiðslu, fyrirtækjasölu o.fl.). Svör send. DV, merkt „Þjónusta 2238“.
Fallegur, nýlegur unglingasvefnbekkur, 90 cm breiður, verð ca 10 þús. Einnig hvítt 65 1 fiskabúr með ljósi og öllum búnaði og þrír fallegir slör-gullfiskar. Verð ca 12 þús. Lítill fataskápur, hæð 130 cm, eikarlitaður, á kr. 5 þ. S. 33028.
Ljósmyndun: Nú er rétti tíminn fyrir b£u-namyndatökumar. Tilvalið í jóla- pakkann. Get líka komið á staðinn. Uppl. í síma 91-10107.
Sala og leiga á: myndvörpum, hlutvörpum, sýningarvélum og tjöldum o.fl. Teikniþjónustan s/f, Bolholti 6, 3. hæð, sími 91-812099.
G-samtökin, Vesturvör 27, Kópavogi. Tímapantanir í síma 91-642984, sími lögmanns 91-642985.
■ Einkamál
Hæ! Ég er tæplega 30 myndarlegur fjárhagslega sjálfstæður maður. Ég vil kynnast hressri og huggulegri konu. Aldur skiptir ekki máli. Börn engin fyrirstaða. 100% trúnaður. Svör ósk- astsendf. 14.12. ’91 m. „Hress 2371“.
Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Tilkyimingar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Kermsla - nám- skeið
Volvo 245 GL, árg. ’79, 5 dyra, station,
91-31792.
V VI V w vu u-TU uu, ÍJJ OIV., ‘-'»11
ath. skipti á ódýrari, eða góð greiðslu-
kjör. Uppl. á Bílasölu Vesturlands, s.
93-71577 eða 93-66807 á kvöldin.
VW Golf ’81, skoðaður ’92,
bremsuk., pústk., kveikjuþr., kveikju-
1., kerti o.fl. Útv. Verð 140 þ. (þægil
afb) eða 120 þ. staðgr. S. 641347.
Daihatsu Charade '85 til söiu, ekinn 72
þús., í mjög góðu lagi, vetrar/sumar-
dekk. Upplýsingar í síma 98-21466.
Mazda 626, árg. ’83, til sölu, vökva-
stýri, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum,
útvarp/segulband. Uppl. í s. 91-52294
Mitsubishi Tredia '83 til sölu, ekinn
u.þ.b. 150 þús. km, þarfnast lítils hátt
ar viðgerðar. Uppl. í síma 91-29308.
MMC Colt GLX ’87 til sölu, alhvítur,
sjálfskiptur, vökvastýri, 1500 vél
skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-77113.
MMC L-300 ’88 til sölu, á nýjum dekkj-
um, skipti á ódýrari. Verð 800 þús.
Góð kjör. Uppl. í síma 92-13517.
Scout, árg. ’77, til sölu, 8 cyl., 345,
þarfnast lagfæringar, óskoðaður.
Uppl. í síma 93-66757 eftir klukkan 19.
Subaru station 1800 4x4, árg. ’84, skipti
á ódýrari eða bein sala. Upplýsí
í síma 95-36152.
Til sölu upphækkuð Lada Sport ’80,
hvít, á 31" dekkjum. Góðurbíll. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 653218.
VW bjalla '72 til sölu, nýsprautuð,
skemmd eftir umferðaróhapp. Tilboð
Uppl. í síma 91-20132.
VW Golf, árg. '82, til sölu, skoðaður
’92, staðgreiðslúverð.kr. 180.000. Uppl.
í síma 91-72788 eða ,46189 (símsvari)
Benz 230 E, árg. ’82, til sölu, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu. Sími 91-671973.
Chevrolet Malibu '79 til sölu, þarfnast
smálagfæringa. Uppl. í síma 91-16117.
Daihatsu Charmant, árg. ’83, skoðaður
’92, verð 130 þús. Uppl. í síma 91-16411.
Lada Samara ’87 til sölu, óskoðuð.
Uppl. í síma 666070.
Mazda 323 ’81 til sölu, ekinn 98 þús.
km, góður bíll. Uppl. í síma 91-673164.
Til sölu Mazda sendibíll 4x4 '87, óskoð-
aður. Uppl. í síma 666070.
Til sölu Mercedes Benz 230 GE 4x4 ’83.
Uppl. í síma 91-642207.
VW bjalla 1300, árg. ’71, til sölu. Uppl.
í síma 91-657642.
■ Húsnæði í boði
íbúðir til leigu. 2ja herbergja íbúð, ca
60 m2, með sérinngangi og sérgarði í
Bústaðahverfi og 3ja herb. íbúð, ca
75 m2 í neðra Breiðholti. Leigjast báð-
ar frá áramótum. Tilboð sendist DV
fyrir fimmtudaginn 12. desember nk.,
merkt „Sanngjörn leiga 2374”.
2 herb. íbúð til leigu. Er á 1. hæð í fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg. Leigist frá
10. jan. til eins árs í senn. Meðmæli
og einhver fyrirframgreiðsla æskileg.
Tilboð send. DV, merkt „10. jan. 2366“.
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
Mjög góð 4ra herb. íbúð í Seljahverfi
til leigu frá 15. janúar. Sérþvottahús
+ bílskýli. Leigutími samkomulag.
Einungis reglusamt og ábyggilegt fólk
kemur til greina. Sími 91-670136.
2 herbergja íbúð i Árbæjarhverfi til
leigu frá 1. janúar til 1. séptember,
reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma
91-813212.
3 herbergja, 90 m! íbúð í vesturbænum
til leigu, leiga kr. 49 þúsund á mán-
uði, helst ár fyrirfram. Tilboð sendist
DV, merkt „Vesturbær 2390“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
I ULYBA
1 GLOSS
BÍVÁ
BOH
ULTRA
GLOSS
Glerhörð
lakkbrynja
sem þolir
tjöruþvott.
Tækniupplýsingar:
(91)814788
ESSO stöðvamar
Olíufélagið hf.
Ungt par óskar eftir ibúð. Uppl. í símum
91-27025 og 91-670846._________________
Óska eftir 3 herb. ibúö sem fyrst. Upp).
í síma 91-653783.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð, helst í Breið-
holtinu. Uppl. í síma 91-22822.
Bamagæsla
■ Tek börn i gæslu fyrir hádegi, er í Graf-
arvogi. Uppl. í síma 91-688402.
2 þrælhressar dagmömmur í Laugar-
nesinu geta bætt við sig börnum. Ath.,
getum tekið að okkur skammtíma-
gæslu utan venjulegs vinnutíma.
Uppl. í síma 91-681772.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu i Borgartúni 29 590 fin hús- næði á götuhæð. Er innréttað í dag sem heilsuræktarstöð. Má auðveld- lega breyta. 4 m lofthæð. Gluggar frá gólfi til lofts að götu. Leigist í einu lagi eða minni einingum. Mjög gott húsnæði fyrir t.d. verslun og eða létt- an iðnað. Uppl. í síma 985-36069.
Viljum leigja húsnæði undir heildversl. m/innflutning og léttan matviðn- að/pökkun. Lítil skrifst., lager og framlrými, alls ca 100 200 m2. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-2384.
Atvinnuhúsnæði. Til leigu í Heild II, Skútuvogi, vandað heildsöluhúsnæði, 240 m2 lager, mikil lofthæð, 90 m2 skrifst. uppi. Laust fljótlega. S. 681888.
Til leigu ca 107 m2 húsn. á 2, hæð jarð- hæð, við Nýbýlaveg í Kópav., gott húsnæði, ekki innkeyrsludyr. Tilb. send. DV, merkt „Gott húsnæði 2362“.
■ Atvirma í boðí
Skrifstofustarf. Vanan starfskraft vantar sem fyrst, þarf að hafa haldgóða reynslu í að færa tölvubókhald og geta unnið önnur almenn skrifstofu- störf. 50% vinna. Uppl. í síma 681104, Nýja Blikksmiðjan.
Ösp er lítill leikskóli. Hjá okkur fer fram þróunar- og nýbreytnistarf með fötluð og ófötluð börn. Óskum eftir starfsmanni, helst með uppeldis- menntun. Getur byrjað strax eða eftir samkomulagi. Sími 91-74500 og 73940.
Sérverslun óskar eftir röskum starfs- krafti í hlutastarf, heiðarleiki og að- laðandi framkoma skilyrði. Æskilegur aldur 38-45 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2370.
Heimilishjálp óskast fyrir 67 ára öryrkja 4 tíma fyrir hádegi á laugardögum, er einn í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2386.
Nuddarar, ath. Óskum eftir að ráða nú þegar menntaðan nuddara á góðan stað. Upplýsingar veittar í síma 91- 657218 eða 985-30575.
Starfskraftur óskast í matargerð o.fl. við skóladagheimili í vesturbænum, vinnutími frá kl. 9.30-13.30. Uppl. í síma 91-23222 fyrir hádegi á mánudag.
Starfskraftur óskast til framleiöslustarfa í sælgætisverksmiðju í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2363.
Óska eftir að ráða duglegt og sam- viskusamt starfsfólk í aukavinnu. Verður að hafa bíl til umráða. Hafið samb. við DV í s. 91-27022. H-2375.
Fóstru vantar á leikskóiann Leyniborg, tímabilið 15. jap-31. maí nk. Uppl. í síma 91-15671, Ásdís.
Reglusamur starfskraftur óskast í kjötvinnslu við áleggspökkun og þrif. Uppl. í síma 91-679600.
■ Atvinna óskast
Aðstoö við aldraða. Hjálp í heimahús- um. Okkur vantar starfsfólk í heimil- ishjálp aldraðra. Vinnutími sveigjan- legur, gæti m.a hentað vel fyrir hús- mæður og námsfólk. Ef þú hefúr áhuga hafðu samband sem fyrst í síma 622571 milli kl. 9 og 16 við Unni og fáðu nánari upplýsingar.
Aðstoð við aldraða. Hjálp í heimahús- um. Okkur vantar starfsfólk í heimil- ishjálp aldraðra. Vinnutími sveigjan legur, gæti m.a hentað vel fyrir hús- mæður og námsfólk. Ef þú hefur áhuga hafðu samband sem fyrst í síma 91-685052 milli 9 og 16 við Alfheiði og fáðu nánari upplýsingar.
5.200 stúdenta vantar vinnu i jólafríinu. Okkur vantar á skrá atvinnutilboð. Kjörið tækifæri fyrir atvinnurekend- ur til að leysa tímab. starfsmannaþörf v/hátíðanna. Atvinnumiðlun stúd- enta, s. 621080 og 621081.
Ég er ábyggilegur, fjölhæfur, duglegur 27 ára verkamaður. Til þess að sjá bömum mínum þremur fyrir fæði vantar mig bráðnauðsynlega atvinnu sem allra fyrst. Uppl. um mig veiti ég í síma 91-673614 og 91-78148. Víðir.
32 ára karlmaður óskar eftir vel laun- uðu starfi, hefur meirapróf og vinnu- vélarétt. Vanur járnsmíði, viðgerðum o.fl. Allt kemur til greina, mikil vinna engin fyrirstaða. S. 91-674948.
33 ára rafvirki óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, helst í rafvirkj- un en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 91-651968 e.kl. 18.
27 ára kokkanemi á lokaári óskar eftir
vinnu við hæfi. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-679462.
Rafvirkjameistarar. 27 ára rafvirkja
vantar vinnu, getur byrjað strax.
Uppl. í síma 91-622842.
Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alla
daga, öll kvöld, grunn- og framhalds-
skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl.
f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
■ Hreingerriingar
H-Hreinsun hefur upp á að bjóða nýja
og fullkomna vél til teppahreinsunar.
Vegghreingerningar, vatnssogun, há-
þrýstiþvottur og sótthreinsun á sorp-
rennum og geymslum í fjölbýlishúsum
og fyrirtækjum. Reynið viðskiptin,
örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma
91-653002 og 91-40178.
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Djúphreinsum teppi og sófasett. Bjóð-
um einnig almennar hreingemingar.
Tímapantanir milli kl. 9 og 18 virka
daga. Unnið einnig á kvöldin og um
helgar. Euro/Visa. Skeifan, húsgagna-
miðlun, Smiðjuvegi 6C, sími 670960.
Hrelnt og beint, siml 620677.
Hreinsum teppin ykkar með öflugustu
vélum á landinu. Ókeypis ráðgjöf
varðandi jólaþrifin. Nýja víddin í þrif-
um - Hreint og beint, sími 620677.
Alhreinsir. Við tökum að okkur alhliða
hreingerningar t.d. íbúðir, stigaganga
og teppahreinsanir. Uppl. í símum
91-675983, 91-675949 og 91-79821.
Hreingernlngarþj. Með allt á hreinu.
Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófa-
sett; allsherjar hreingemingar. Ör-
yrkjar og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun. Van-
ir og vandvirkir menn. Gemm föst til-
boð ef óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar og
teppahreinsun. S. 91-628997, 91-14821
og 91-611141. Utanbæjarþjónusta.
Tek að mér þrif á sameignum í fjölbýl-
ishúsum. Uppl. í síma 91-677137.
■ Skemmtariir
Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Áramótadans-
leikur eða jólafagnaður með ferðadi-
skótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og
gleði. Hlustaðu á kynningarsímsva-
rann okkar s:64-15-14. Tónlist, leikir
og sprell fyrir alla aldurshópa.
Jólasveinar. Erum tveir jólasveinar á
leið í bæinn og óskum eftir að hitta
hressa krakka. Erum með gítar og
jólaskapið meðferðis. Förum einnig
með jólapakka í hús. Símar 91-51978
og 91-653554.
Jólatrésskemmtun - jólaglögg. Hefðb.
jólask. fyrir börnin með barnaballi í
lokin, einnig jólasveinar. Jólaglögg:
jólatónlist, dans, rútuferð heim fyrir
alla á eftir. Diskótekið Dísa, s. 673000
(Magnús) og 50513 (Brynhildur).
Diskótekið Deild, simi 91-54087. Al-
vöruferðadiskótek. Vanir menn.
Vönduð vinna. Bjóðum viðskiptavin-
um okkar einnig karaoke. S. 91-54087.
Hljómsveit, tríó eða tveir menn leika
og syngja á árshátíðum og þorrablót-
um. Upplýsingar í símum 91-44695,
92-46579 og 91-78001.
Jólaball - jólball. Vantar ykkur píanó-
leikara á jólatrésskemmtun? Hafið
samband við Kristján Guðmundsson
í síma 671029 eftir kl. 20.
L.A. Café, Laugavegi 45.
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
hópa. L.A. Café, Laugavegi 45,
sími 91-626120, fax 91-626165.
Tríó ’88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. Gömlu og nýju dansarnir.
Árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805.
2 hressir jólasveinar. Tilbúnir í þoð og
á böll. Uppl. í síma 91-651708 (Ásgeir)
á kvöldin.
■ Verðbréf
Innheimtum/kaupum gjaldfallna
reikninga, víxla, skuldabréf og dóma
gegn staðgreiðslu. Uppl. sendist í
pósthólf 7131, 107 Rvík merkt
„In kasso P.Ó. box 7131, 107 Rvík“.
■ Bókhald
•Alhliða bókhaldsþjónusta og rekstrar-
ráðgjöf. Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Áætlanagerðir o.fl. Tölvuvinnsla.
Endurskoðun og rekstrarráðgjöf,
Skúlatúni 6, sími 91-27080.
Vanur bókari með mikla reynslu (góð
meðmæli) tekur að sér að kotna út í
fyrirtæki og sjá um bókhald, launaút-
reikning og fleira. Uppl. gefur Reynir
í síma 91-612015 e.kl. 18.
■ Þjónusta
• Húseigendur, tökum að okkur eftirf.:
•Alla málningarvinnu.
• Háþrýstiþvott og steypuviðgerðir.
•Drenlagnir og rennuuppsetningar.
• Allar lekaþéttingar.
Yfirförum þök fyrir veturinn. „Láttu
ekki þakið fjúka í næsta óveðri!!!“
•Verk-vík, Vagnhöfða 7,
s. 671199. Hs. 673635 og 14982.
Trésmiðjan Stoð. Smíðum hurðir og
glugga í ný og gömul hús, önnumst
breytingar og endurbætur á gömlum
húsum, úti sem inni, sérsmíðum
franska glugga. Trésmiðjan Stoð,
Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími
50205, 41070 á kvöldin.
Flísalögn - flísalögn. Fyrirtæki með
múrara vana flísalögnum o.fl. Geta
bætt við sig verkefnum fyrir hátíðarn-
ar. K.K. verktakar, sími 91-679657.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsasmíðameistari. Tek að mér park-
etlagnir, uppsetningar á eldhús- og
baðinnréttingum, innihurðum og aðra
almenna trésmíðavinnu. S. 91-671956.
Málaraþjónustan. Tökum að okkur
alla málningarvinnu - Verslið við
ábyrga fagmenn með áratugareynslu.
Símar 91-76440, 91-10706.
Múrverk, flísalagnir, trésmíðar, málun,
raflagnir og pípulagnir ásamt tækniþj.
Alhliða þjónusta jafnt úti og inni.
Tilboð/tímav. S. 653640 og 670425.
Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að
hreinsa plötuhitaskipta fljótt og vel.
Uppl. í síma 9834634. Áhöld og tæki,
Klettahlíð 7, Hveragerði.
Húsavlðgerðir - raflagnlr. Lagfærum,
smíðum, gerum við úti og inni. Dyra-
símaþjónusta. Uppl. í síma 675589.